Powerade-bikarinn

Fréttamynd

„Veit ekki hvar on-takkinn er“

Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Stjörnunni í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

„Þetta bara svíngekk“

Pétur Árni Hauksson lék stórt hlutverk í liði Stjörnunnar er Stjörnumenn tryggðu sér sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með fimm marka sigri gegn ÍBV í kvöld, 34-29.

Handbolti
Fréttamynd

Hafa ekki tapað undan­úr­slita­leik í ní­tján ár

Undanúrslit Poweradebikars karla í handbolta fara fram á Ásvöllum í kvöld en þar berjast fjögur lið um sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Eitt af þeim er lið ÍBV en Eyjamenn eru erfiðir við að eiga þegar sjálfur bikarúrslitaleikurinn er í augsýn.

Handbolti
Fréttamynd

Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár

„Það stefna allir á það að vera með í þessari viku og þetta er alltaf jafn gaman og við finnum sannarlega fyrir stemningu í bænum,“ segir Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar fyrir undanúrslitaleikinn gegn Fram í Powerade bikarnum á Ásvöllum klukkan 20:15 í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Kári fár­veikur í HM-stofunni og endaði í hjarta­þræðingu

Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV og fyrrverandi landsliðsmaður, gæti hafa spilað sinn síðasta leik á þessu tímabili eftir að hafa lent í alvarlegum veikindum. Hann var orðinn fárveikur í lokaþætti HM-stofunnar á RÚV, fyrir tíu dögum síðan, og þarf nú að taka því rólega eftir að hafa meðal annars farið í hjartaþræðingu.

Handbolti
Fréttamynd

Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin

Lið Hauka og Fram áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade bikars kvenna í handbolta í kvöld. Grótta var síðan fjórða liðið til að komast þangað.

Handbolti
Fréttamynd

Stað­festa 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum

Í dag, rúmum mánuði eftir umdeildan bikarleik Hauka og ÍBV, er orðið endanlega ljóst að Eyjamenn fá dæmdan 10-0 sigur í leiknum og spila því gegn FH í 8-liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Aftur­elding í bikarúrslitin

Afturelding varð í kvöld annað liðið á eftir Stjörnunni til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade bikars karla í handbolta.

Handbolti