Páll Jakob Líndal Af bambus í Vesturbugt og 14 mínútna leikriti Saga Vesturbugtar í gömlu Reykjavíkurhöfn á 21. öldinni er saga þolgæðis og baráttu almennings. Í meira en tvo áratugi hafa íbúar og áhugafólk um höfnina barist fyrir því að þessi mikilvægi snertiflötur byggðar og sjávar í borginni, sem er í sterkum tengslum við gamla Vesturbæinn, verði þróaður á menningarsögulegum forsendum. Skoðun 21.1.2026 10:03 Gamla Reykjavíkurhöfn - Vesturbugt – ákall um nýtt skipulag Á árunum 1880-1881 var Alþingishúsið reist við Austurvöll í Reykjavík. Húsið, sem var gert eftir uppdrætti danska arkitektsins Ferdinand Meldahl, sem var forstöðumaður Listaakademíunnar í Kaupmannahöfn, var byggt úr höggnum grásteini sem aðallega var tekinn neðarlega í Skólavörðuholti, úr svokölluðum Kvíum þar sem nú er norðurendi Óðinsgötu. Skoðun 24.6.2025 09:02 Gott umhverfi er gott fyrir okkur Nú í aðdraganda alþingiskosninga er mikið talað um húsnæðismál og þá einkum í því samhengi að gera þurfi gangskör að uppbyggingu íbúðarhúsnæðis. Að ekki sé nægjanlega mikið byggt og íbúðaverð of hátt. Sumir vilja brjóta nýtt land undir íbúðabyggð og telja landrými nægjanlegt. Aðrir tala fyrir þéttingu byggðar. Eiginlega allir vilja byggja hratt og helst hagkvæmt fyrir almenning og/eða uppbyggingaraðila. Skoðun 3.11.2024 09:30 Hönnun og skipulag umhverfis – andleg líðan, upplifun og velferð „Enn sem komið er þá erum við ekki á þeim stað að geta hugsað um gæði í umhverfinu, við erum einfaldlega ekki komin þangað“ Skoðun 9.1.2023 13:31 Skipulagsmál - aðgangur almennings að raunsærri mynd Nýverið rakst ég á færslu á facebook þar sem tvær tillögur að mótun miðbæjarkjarna voru bornar saman. Önnur tillagan sýndi framtíðarsýn fyrir nýjan miðbæ á Selfossi en hin fyrir miðbæinn á Akureyri. Skoðun 31.5.2021 19:01 Áfengi - ekki við hæfi barna Fyrir barn í leik er sárt að horfa á að leikföngunum sé sparkað út um öll gólf, að sjá þau svífa fram af svölunum niður á steinsteypta stétt og mölbrotna, að þurfa að týna brotin og smáhlutina úr blómabeðum. Skoðun 9.4.2020 19:54 Fréttnæmur framúrakstur Mánudagur 1. september – kl. 9.30. Fagur haustmorgunn eftir skarpt áhlaup veðurguðanna deginum áður. Ég ek eftir þjóðvegi 1 um Melasveitina á leið minni frá Reykjavík til Hvanneyrar, nánar tiltekið um svokallaða Skorrholts- og Fiskilækjarmela. Í baksýnisspeglinum sé ég hvar veglegur amerískur jeppi nálgast mig óðfluga. Hann er svartur á lit með gljáandi krómi. Skoðun 20.9.2014 07:00 Laugavegur - hvert skal stefnt? Sitt sýnist hverjum þegar málefni Laugavegar bera á góma og um þessar mundir snýst umræðan hvað mest um hvort gera skuli götuna að göngugötu eða ekki. Skoðun 20.4.2012 09:30
Af bambus í Vesturbugt og 14 mínútna leikriti Saga Vesturbugtar í gömlu Reykjavíkurhöfn á 21. öldinni er saga þolgæðis og baráttu almennings. Í meira en tvo áratugi hafa íbúar og áhugafólk um höfnina barist fyrir því að þessi mikilvægi snertiflötur byggðar og sjávar í borginni, sem er í sterkum tengslum við gamla Vesturbæinn, verði þróaður á menningarsögulegum forsendum. Skoðun 21.1.2026 10:03
Gamla Reykjavíkurhöfn - Vesturbugt – ákall um nýtt skipulag Á árunum 1880-1881 var Alþingishúsið reist við Austurvöll í Reykjavík. Húsið, sem var gert eftir uppdrætti danska arkitektsins Ferdinand Meldahl, sem var forstöðumaður Listaakademíunnar í Kaupmannahöfn, var byggt úr höggnum grásteini sem aðallega var tekinn neðarlega í Skólavörðuholti, úr svokölluðum Kvíum þar sem nú er norðurendi Óðinsgötu. Skoðun 24.6.2025 09:02
Gott umhverfi er gott fyrir okkur Nú í aðdraganda alþingiskosninga er mikið talað um húsnæðismál og þá einkum í því samhengi að gera þurfi gangskör að uppbyggingu íbúðarhúsnæðis. Að ekki sé nægjanlega mikið byggt og íbúðaverð of hátt. Sumir vilja brjóta nýtt land undir íbúðabyggð og telja landrými nægjanlegt. Aðrir tala fyrir þéttingu byggðar. Eiginlega allir vilja byggja hratt og helst hagkvæmt fyrir almenning og/eða uppbyggingaraðila. Skoðun 3.11.2024 09:30
Hönnun og skipulag umhverfis – andleg líðan, upplifun og velferð „Enn sem komið er þá erum við ekki á þeim stað að geta hugsað um gæði í umhverfinu, við erum einfaldlega ekki komin þangað“ Skoðun 9.1.2023 13:31
Skipulagsmál - aðgangur almennings að raunsærri mynd Nýverið rakst ég á færslu á facebook þar sem tvær tillögur að mótun miðbæjarkjarna voru bornar saman. Önnur tillagan sýndi framtíðarsýn fyrir nýjan miðbæ á Selfossi en hin fyrir miðbæinn á Akureyri. Skoðun 31.5.2021 19:01
Áfengi - ekki við hæfi barna Fyrir barn í leik er sárt að horfa á að leikföngunum sé sparkað út um öll gólf, að sjá þau svífa fram af svölunum niður á steinsteypta stétt og mölbrotna, að þurfa að týna brotin og smáhlutina úr blómabeðum. Skoðun 9.4.2020 19:54
Fréttnæmur framúrakstur Mánudagur 1. september – kl. 9.30. Fagur haustmorgunn eftir skarpt áhlaup veðurguðanna deginum áður. Ég ek eftir þjóðvegi 1 um Melasveitina á leið minni frá Reykjavík til Hvanneyrar, nánar tiltekið um svokallaða Skorrholts- og Fiskilækjarmela. Í baksýnisspeglinum sé ég hvar veglegur amerískur jeppi nálgast mig óðfluga. Hann er svartur á lit með gljáandi krómi. Skoðun 20.9.2014 07:00
Laugavegur - hvert skal stefnt? Sitt sýnist hverjum þegar málefni Laugavegar bera á góma og um þessar mundir snýst umræðan hvað mest um hvort gera skuli götuna að göngugötu eða ekki. Skoðun 20.4.2012 09:30