Lögreglumál Skýringar smyglara á kókaíni í nærbuxunum „afar fjarstæðukendar“ Tveir Litháar hafa verið dæmdir í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa staðið að innfluttningi á um 700 grömmum af kókaíni hingað til lands. Dómara þótti skýringar annars mannsins á því hvernig efnin rötuðu í hendur hans "afar fjarstæðukenndar“. Innlent 7.11.2018 17:34 Borgaraþjónustan aðstoðar Íslendingana sem eru í haldi Ástralíu Mál tveggja Íslendinga sem eru í haldi í Ástralíu grunaðir um stórfelldan innflutning á kókaíni til landsins er komið inn á borð borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins. Innlent 7.11.2018 13:06 Erill hjá lögreglu í nótt Nokkuð mörg mál komu inn á borð lögreglu í nótt á höfuðborgarsvæðinu og er einn í haldi eftir að lögregla var kölluð að heimili í borginni vegna líkamsárásar. Innlent 7.11.2018 07:00 Gera hlé á leitinni að Guðmundi Guðmundar hefur verið saknað síðan á föstudag. Innlent 6.11.2018 22:32 Lögregla leitar enn að Guðmundi Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Guðmundar eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444 1000. Innlent 6.11.2018 17:35 Fjórir farandverkamenn handteknir á Suðurnesjum Annar hópur manna er sagður hafa hækkað verð fyrir tiltekið verk fimmfalt og áreitt íbúa til að fá sínu framgengt. Innlent 6.11.2018 10:39 Veitti konu stunguáverka í heimahúsi í Þorlákshöfn Héraðsdómur Suðurlands úrskurðaði í morgun karlmann í gæsluvarðhald vegna stunguárásar í heimahúsi í Þorlákshöfn síðastliðinn sunnudag. Innlent 6.11.2018 10:05 Skítadreifarinn ýtti dráttarvélinni út af Krýsuvíkurvegi Ökumaður missti vald á dráttarvél sem hann ók eftir Krýsuvíkurvegi í gær með þeim afleiðingum að hún fór út af veginum. Innlent 5.11.2018 14:00 Slagsmálin á Bakka: Segir hinn hafa barið sig ítrekað og af miklu afli með túbusjónvarpi Annar þeirra tveggja pólsku starfsmanna PCC á Bakka við Húsavík sem úrskurðaðir voru í farbann vegna slagsmála sín á milli á laugardagskvöld er grunaður um að hafa lamið hinn með litlu túbusjónvarpi sex til sjö sinnum í andlit eða höfuð af miklu afli. Innlent 5.11.2018 12:03 Lagði til atlögu með hnífsblaði í krepptum hnefa Maðurinn sem er í haldi lögreglunnar á Akureyri grunaður um tilraun til manndráps lagði til atlögu að fórnarlambinu með hnífsblaði í krepptum hnefa. Fórnarlambið hlaut alls tíu stungusár. Innlent 5.11.2018 11:03 Lögreglan leitar að Guðmundi Guðmundur Benedikt Baldvinsson hefur ekki sést síðan á föstudaginn. Innlent 5.11.2018 08:24 Karlmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna manndrápstilraunar Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að karlmaður sem grunaður er um tilraun til manndráps hafi verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 30. nóvember. Innlent 4.11.2018 16:44 Krefjast gæsluvarðhalds vegna manndrápstilraunar á Akureyri Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur til rannsóknar tilraun til manndráps. Innlent 4.11.2018 13:52 Líkamsárás í Hafnarfirði Ungur maður tilkynnti Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um líkamsárás sem hann varð fyrir á ellefta tímanum í gærkvöldi. Maðurinn var ítrekað sleginn í andlitið auk þess sem gerendur brutu rúðu á bifreið hans. Árásarþoli þekkti gerendur. Innlent 4.11.2018 07:29 Vitni fullyrða að skoti hafi verið hleypt af Karl og kona eru í haldi lögreglu vegna rannsóknar hennar á vopnaburði í Stangarhyl í Ártúnsholti á ellefta tímanum í morgun. Innlent 3.11.2018 13:19 Stal veski af eldri konu Ungur maður er grunaður um að hafa stolið veski af eldri konu, farsíma og peningum. Innlent 3.11.2018 08:16 Ákærður fyrir að nauðga konu í bílskúr og stela svo farsíma hennar Máli héraðssaksóknara á hendur karlmanni sem sakaður er um nauðgun verður framhaldið í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudag. Innlent 2.11.2018 11:31 Ekki áframhaldandi gæsluvarðhald vegna meints peningaþvættis Karlmaður á sextugsaldri, sem var handtekinn í síðustu viku og úrskurðaður í gæsluvarðhald í þágu rannsóknar hennar á meintu peningaþvætti, er laus úr haldi lögreglu. Innlent 2.11.2018 13:38 Sér fyrir endann á rannsókn á skútuþjófnaði Erlendur karlmaður hefur einn réttarstöðu sakbornings í málinu. Innlent 2.11.2018 11:24 Fólkið ekki yfirheyrt aftur fyrr en eftir helgi Lögregla heldur þétt að sér spilunum í rannsókn málsins. Innlent 2.11.2018 10:40 Tvennt lést í eldsvoða og tvö í gæsluvarðhaldi Karl og kona voru í gærkvöldi úrskurðuð í viku langt gæsluvarðhald vegna rannsóknar á tildrögum eldsvoðans á Selfossi á miðvikudag. 47 ára kona og 49 ára karl létust í brunanum sem lögreglu grunar að hafi verið af mannavöldum. Innlent 1.11.2018 21:59 Lögregla skoðar gagnasendingu Barnaverndarstofu til fjölmiðla Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að gefa sér hálfan mánuð til að rannsaka hvort ástæða sé til að gefa út ákæru vegna sendingar gagna frá Barnaverndarstofu til fjölmiðla. Forstjórinn verður tekinn í skýrslutöku. Innlent 1.11.2018 21:41 Náði að hughreysta æskuvin sinn áður en hann var handtekinn Kjartan Björnsson, nágranni og vinur húsráðanda að Kirkjuvegi á Selfossi, segir það hafa verið afar þungbært að fylgjast með húsinu á æskuslóðum sínum að Kirkjuvegi brenna í gær. Innlent 1.11.2018 16:44 Ákvörðun um gæsluvarðhald yfir fólkinu frestað til kvölds Karl og kona, sem handtekin voru í gær vegna eldsvoðans við Kirkjuveg á Selfossi, voru leidd fyrir dómara í Héraðsdómi Suðurlands á fjórða tímanum í dag. Innlent 1.11.2018 15:49 Eldsupptök talin vera af mannavöldum Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir karli og konu sem handtekin voru í tengslum við eldsvoða við Kirkjuveg á Selfossi í gær. Innlent 1.11.2018 14:06 Hin látnu voru gestkomandi í húsinu Viðbragðsaðilar á vettvangi við Kirkjuveg á Selfossi fundu í morgun karl og konu sem fórust í eldsvoða í húsinu í gær. Innlent 1.11.2018 12:54 Fólkið hefur áður komið við sögu lögreglu Gert er ráð fyrir að yfirheyrslur yfir fólkinu, karli og konu, hefjist eftir hádegi í dag. Innlent 1.11.2018 10:30 Handtekinn vegna líkamsárásar í Vesturbænum Komið hafði til átaka milli tveggja karlmanna inni í íbúðinni. Innlent 31.10.2018 12:38 Bílar fastir á einbreiðri brú eftir árekstur á þjóðvegi 1 Árekstur tveggja bíla varð á einbreiðri brú yfir Kotá milli Fagurhólsmýrar og Skaftafells í morgun. Innlent 31.10.2018 10:16 Þolinmæði í þjóðfélaginu minni hvað varðar kynferðislega áreitni Lögreglufulltrúi í kynferðisafbrotadeild segir minni þolinmæði í þjóðfélaginu nú en áður hvað varðar kynferðislega áreitni. Slíkum tilkynningum hefur fjölgað gríðarlega síðustu ár. Innlent 30.10.2018 18:08 « ‹ 247 248 249 250 251 252 253 254 255 … 279 ›
Skýringar smyglara á kókaíni í nærbuxunum „afar fjarstæðukendar“ Tveir Litháar hafa verið dæmdir í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa staðið að innfluttningi á um 700 grömmum af kókaíni hingað til lands. Dómara þótti skýringar annars mannsins á því hvernig efnin rötuðu í hendur hans "afar fjarstæðukenndar“. Innlent 7.11.2018 17:34
Borgaraþjónustan aðstoðar Íslendingana sem eru í haldi Ástralíu Mál tveggja Íslendinga sem eru í haldi í Ástralíu grunaðir um stórfelldan innflutning á kókaíni til landsins er komið inn á borð borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins. Innlent 7.11.2018 13:06
Erill hjá lögreglu í nótt Nokkuð mörg mál komu inn á borð lögreglu í nótt á höfuðborgarsvæðinu og er einn í haldi eftir að lögregla var kölluð að heimili í borginni vegna líkamsárásar. Innlent 7.11.2018 07:00
Gera hlé á leitinni að Guðmundi Guðmundar hefur verið saknað síðan á föstudag. Innlent 6.11.2018 22:32
Lögregla leitar enn að Guðmundi Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Guðmundar eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444 1000. Innlent 6.11.2018 17:35
Fjórir farandverkamenn handteknir á Suðurnesjum Annar hópur manna er sagður hafa hækkað verð fyrir tiltekið verk fimmfalt og áreitt íbúa til að fá sínu framgengt. Innlent 6.11.2018 10:39
Veitti konu stunguáverka í heimahúsi í Þorlákshöfn Héraðsdómur Suðurlands úrskurðaði í morgun karlmann í gæsluvarðhald vegna stunguárásar í heimahúsi í Þorlákshöfn síðastliðinn sunnudag. Innlent 6.11.2018 10:05
Skítadreifarinn ýtti dráttarvélinni út af Krýsuvíkurvegi Ökumaður missti vald á dráttarvél sem hann ók eftir Krýsuvíkurvegi í gær með þeim afleiðingum að hún fór út af veginum. Innlent 5.11.2018 14:00
Slagsmálin á Bakka: Segir hinn hafa barið sig ítrekað og af miklu afli með túbusjónvarpi Annar þeirra tveggja pólsku starfsmanna PCC á Bakka við Húsavík sem úrskurðaðir voru í farbann vegna slagsmála sín á milli á laugardagskvöld er grunaður um að hafa lamið hinn með litlu túbusjónvarpi sex til sjö sinnum í andlit eða höfuð af miklu afli. Innlent 5.11.2018 12:03
Lagði til atlögu með hnífsblaði í krepptum hnefa Maðurinn sem er í haldi lögreglunnar á Akureyri grunaður um tilraun til manndráps lagði til atlögu að fórnarlambinu með hnífsblaði í krepptum hnefa. Fórnarlambið hlaut alls tíu stungusár. Innlent 5.11.2018 11:03
Lögreglan leitar að Guðmundi Guðmundur Benedikt Baldvinsson hefur ekki sést síðan á föstudaginn. Innlent 5.11.2018 08:24
Karlmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna manndrápstilraunar Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að karlmaður sem grunaður er um tilraun til manndráps hafi verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 30. nóvember. Innlent 4.11.2018 16:44
Krefjast gæsluvarðhalds vegna manndrápstilraunar á Akureyri Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur til rannsóknar tilraun til manndráps. Innlent 4.11.2018 13:52
Líkamsárás í Hafnarfirði Ungur maður tilkynnti Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um líkamsárás sem hann varð fyrir á ellefta tímanum í gærkvöldi. Maðurinn var ítrekað sleginn í andlitið auk þess sem gerendur brutu rúðu á bifreið hans. Árásarþoli þekkti gerendur. Innlent 4.11.2018 07:29
Vitni fullyrða að skoti hafi verið hleypt af Karl og kona eru í haldi lögreglu vegna rannsóknar hennar á vopnaburði í Stangarhyl í Ártúnsholti á ellefta tímanum í morgun. Innlent 3.11.2018 13:19
Stal veski af eldri konu Ungur maður er grunaður um að hafa stolið veski af eldri konu, farsíma og peningum. Innlent 3.11.2018 08:16
Ákærður fyrir að nauðga konu í bílskúr og stela svo farsíma hennar Máli héraðssaksóknara á hendur karlmanni sem sakaður er um nauðgun verður framhaldið í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudag. Innlent 2.11.2018 11:31
Ekki áframhaldandi gæsluvarðhald vegna meints peningaþvættis Karlmaður á sextugsaldri, sem var handtekinn í síðustu viku og úrskurðaður í gæsluvarðhald í þágu rannsóknar hennar á meintu peningaþvætti, er laus úr haldi lögreglu. Innlent 2.11.2018 13:38
Sér fyrir endann á rannsókn á skútuþjófnaði Erlendur karlmaður hefur einn réttarstöðu sakbornings í málinu. Innlent 2.11.2018 11:24
Fólkið ekki yfirheyrt aftur fyrr en eftir helgi Lögregla heldur þétt að sér spilunum í rannsókn málsins. Innlent 2.11.2018 10:40
Tvennt lést í eldsvoða og tvö í gæsluvarðhaldi Karl og kona voru í gærkvöldi úrskurðuð í viku langt gæsluvarðhald vegna rannsóknar á tildrögum eldsvoðans á Selfossi á miðvikudag. 47 ára kona og 49 ára karl létust í brunanum sem lögreglu grunar að hafi verið af mannavöldum. Innlent 1.11.2018 21:59
Lögregla skoðar gagnasendingu Barnaverndarstofu til fjölmiðla Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að gefa sér hálfan mánuð til að rannsaka hvort ástæða sé til að gefa út ákæru vegna sendingar gagna frá Barnaverndarstofu til fjölmiðla. Forstjórinn verður tekinn í skýrslutöku. Innlent 1.11.2018 21:41
Náði að hughreysta æskuvin sinn áður en hann var handtekinn Kjartan Björnsson, nágranni og vinur húsráðanda að Kirkjuvegi á Selfossi, segir það hafa verið afar þungbært að fylgjast með húsinu á æskuslóðum sínum að Kirkjuvegi brenna í gær. Innlent 1.11.2018 16:44
Ákvörðun um gæsluvarðhald yfir fólkinu frestað til kvölds Karl og kona, sem handtekin voru í gær vegna eldsvoðans við Kirkjuveg á Selfossi, voru leidd fyrir dómara í Héraðsdómi Suðurlands á fjórða tímanum í dag. Innlent 1.11.2018 15:49
Eldsupptök talin vera af mannavöldum Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir karli og konu sem handtekin voru í tengslum við eldsvoða við Kirkjuveg á Selfossi í gær. Innlent 1.11.2018 14:06
Hin látnu voru gestkomandi í húsinu Viðbragðsaðilar á vettvangi við Kirkjuveg á Selfossi fundu í morgun karl og konu sem fórust í eldsvoða í húsinu í gær. Innlent 1.11.2018 12:54
Fólkið hefur áður komið við sögu lögreglu Gert er ráð fyrir að yfirheyrslur yfir fólkinu, karli og konu, hefjist eftir hádegi í dag. Innlent 1.11.2018 10:30
Handtekinn vegna líkamsárásar í Vesturbænum Komið hafði til átaka milli tveggja karlmanna inni í íbúðinni. Innlent 31.10.2018 12:38
Bílar fastir á einbreiðri brú eftir árekstur á þjóðvegi 1 Árekstur tveggja bíla varð á einbreiðri brú yfir Kotá milli Fagurhólsmýrar og Skaftafells í morgun. Innlent 31.10.2018 10:16
Þolinmæði í þjóðfélaginu minni hvað varðar kynferðislega áreitni Lögreglufulltrúi í kynferðisafbrotadeild segir minni þolinmæði í þjóðfélaginu nú en áður hvað varðar kynferðislega áreitni. Slíkum tilkynningum hefur fjölgað gríðarlega síðustu ár. Innlent 30.10.2018 18:08