Lögreglumál Ölvaður á ofsahraða Karl um þrítugt var stöðvaður í akstri á Vesturlandsvegi á móts við Höfðabakka síðdegis í gær. Bíll hans mældist á 147 km hraða en þarna er 80 km hámarkshraði. Maðurinn reyndist jafnframt vera ölvaður. Innlent 14.5.2010 16:52 Ingólfur færður til yfirheyrslu eftir næturvist hjá lögreglunni Ingólfur Helgason, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hefur verið færður til yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara. Innlent 11.5.2010 13:45 Sakaður um pyntingar - dæmdur mánuði áður fyrir hrottaskap Einn mannanna, sem var handtekinn vegna frelsissviptingar í Reykjanesbæ rétt eftir páska, var dæmdur aðeins mánuði áður fyrir hrottalega líkamsárás þegar hann ruddist inn á heimili manns ásamt öðrum manni í Keflavík. Innlent 26.4.2010 13:27 Einum sleppt vegna kókaínmálsins Karl á sextugsaldri er laus úr haldi lögreglu en maðurinn sat í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild á innflutningi kókaíns hingað til lands frá Spáni. Innlent 21.4.2010 12:12 Höfuðpaurs í kókaín-smygli leitað á Spáni Átta manns, sjö karlar og ein kona, sitja nú í gæsluvarðhaldi grunuð um að tengjast innflutningi á rúmlega þremur kílóum af mjög sterku kókaíni til Íslands fyrr í mánuðinum. Kókaínið kom í tveimur sendingum frá Alicante á Spáni, og vó hvor sending um 1.600 grömm. Innlent 20.4.2010 05:00 Mikið um þjófnaði á Akranesi 6 þjófnaðir voru tilkynntir til lögreglunnar á Akranesi í síðustu viku. Innlent 19.4.2010 15:11 Segist ekki tala á upptökum Gunnar Viðar Árnason hafnar því að símtöl sanni fíkniefnasmygl hans. Innlent 30.10.2009 21:45 Keypti vörubíla fyrir gróða af fíkniefnum Athafnamaðurinn Sigurður Ólason er talinn hafa þvættað peninga í gegnum félagið Hollís, sem hann stofnaði með hollenskum og ísraelskum fíkniefnasölum. Sigurður tengist miklum fjölda annarra fyrirtækja hérlendis og á tugi fasteigna. Innlent 10.6.2009 22:29 Dóp í hraðsendingu hratt málinu af stað Þrír karlmenn sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna gríðarlega umfangsmikils fíkniefnamáls sem talið er teygja anga sína víða um lönd. Lögreglan verst fregna af því hvaða lönd rannsóknin varðar á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Fyrsti maðurinn var handtekinn eftir að hraðsending sem reyndist innihalda nokkur kíló af hörðum fíkniefnum hafði borist hingað til lands. Innlent 9.6.2009 22:50 Yfirlögregluþjónn í lögleysu á fjöllum Jón Sigurður Ólason, yfirlögregluþjónn á Akranesi, fór á fjórhjóli til rjúpnaveiða síðastliðinn laugardag í Sanddalstungu skammt hjá Norðurárdal. Slíkt er ólöglegt, að mati Ívars Erlendssonar, meðstjórnanda í Skotveiðifélagi Íslands (Skotvís). Jón varð síðar fyrir því óláni að fótbrjóta sig þar um slóðir. Innlent 3.11.2008 22:35 Fimm stærstu fíkniefnamál ársins 2007 Í tilefni þess að árið er senn á enda hefur Vísir tekið saman fimm stærstu fíkniefnamálin sem upp komu á árinu. Innlent 27.12.2007 12:31 Sérsveit lögreglu yfirbugaði byssumann á Hnífsdal í nótt Umsátri sérsveitar lögreglunnar um hús á Hnífsdal lauk á þriðja tímanum í nótt með því að byssumaður sem var í húsinu var yfirbugaður. Maðurinn, sem var í húsi við Bakkaveg, er talinn hafa hleypt af skoti fyrr um kvöldið. Innlent 9.6.2007 02:55 Sérsveit lögreglu situr um vopnaðan mann á Hnífsdal Sérsveit lögreglunnar situr nú um hús á Hnífsdal, á Vestfjörðum, þar sem inni er vopnaður maður sem talið er að hafi hleypt af skoti fyrr í kvöld. Sérsveitarmenn voru sendir með þyrlu frá Reykjavík. Þeir lentu í Hnífsdal upp úr miðnætti og umkringja nú húsið. Innlent 9.6.2007 01:11 Ekkert lát á straumi fíkniefna Mörg stór fíkniefnamál hafa komið upp síðustu ár. Tólf ára fangelsisdómur yfir Austurríkismanni var mildaður í níu ár í Hæstarétti. Tryggvi Rúnar Guðjónsson situr nú af sér tíu ára fangelsisdóm sem er þyngsti fíkniefnadómur Hæstaréttar. Innlent 27.9.2004 00:01 « ‹ 275 276 277 278 ›
Ölvaður á ofsahraða Karl um þrítugt var stöðvaður í akstri á Vesturlandsvegi á móts við Höfðabakka síðdegis í gær. Bíll hans mældist á 147 km hraða en þarna er 80 km hámarkshraði. Maðurinn reyndist jafnframt vera ölvaður. Innlent 14.5.2010 16:52
Ingólfur færður til yfirheyrslu eftir næturvist hjá lögreglunni Ingólfur Helgason, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hefur verið færður til yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara. Innlent 11.5.2010 13:45
Sakaður um pyntingar - dæmdur mánuði áður fyrir hrottaskap Einn mannanna, sem var handtekinn vegna frelsissviptingar í Reykjanesbæ rétt eftir páska, var dæmdur aðeins mánuði áður fyrir hrottalega líkamsárás þegar hann ruddist inn á heimili manns ásamt öðrum manni í Keflavík. Innlent 26.4.2010 13:27
Einum sleppt vegna kókaínmálsins Karl á sextugsaldri er laus úr haldi lögreglu en maðurinn sat í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild á innflutningi kókaíns hingað til lands frá Spáni. Innlent 21.4.2010 12:12
Höfuðpaurs í kókaín-smygli leitað á Spáni Átta manns, sjö karlar og ein kona, sitja nú í gæsluvarðhaldi grunuð um að tengjast innflutningi á rúmlega þremur kílóum af mjög sterku kókaíni til Íslands fyrr í mánuðinum. Kókaínið kom í tveimur sendingum frá Alicante á Spáni, og vó hvor sending um 1.600 grömm. Innlent 20.4.2010 05:00
Mikið um þjófnaði á Akranesi 6 þjófnaðir voru tilkynntir til lögreglunnar á Akranesi í síðustu viku. Innlent 19.4.2010 15:11
Segist ekki tala á upptökum Gunnar Viðar Árnason hafnar því að símtöl sanni fíkniefnasmygl hans. Innlent 30.10.2009 21:45
Keypti vörubíla fyrir gróða af fíkniefnum Athafnamaðurinn Sigurður Ólason er talinn hafa þvættað peninga í gegnum félagið Hollís, sem hann stofnaði með hollenskum og ísraelskum fíkniefnasölum. Sigurður tengist miklum fjölda annarra fyrirtækja hérlendis og á tugi fasteigna. Innlent 10.6.2009 22:29
Dóp í hraðsendingu hratt málinu af stað Þrír karlmenn sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna gríðarlega umfangsmikils fíkniefnamáls sem talið er teygja anga sína víða um lönd. Lögreglan verst fregna af því hvaða lönd rannsóknin varðar á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Fyrsti maðurinn var handtekinn eftir að hraðsending sem reyndist innihalda nokkur kíló af hörðum fíkniefnum hafði borist hingað til lands. Innlent 9.6.2009 22:50
Yfirlögregluþjónn í lögleysu á fjöllum Jón Sigurður Ólason, yfirlögregluþjónn á Akranesi, fór á fjórhjóli til rjúpnaveiða síðastliðinn laugardag í Sanddalstungu skammt hjá Norðurárdal. Slíkt er ólöglegt, að mati Ívars Erlendssonar, meðstjórnanda í Skotveiðifélagi Íslands (Skotvís). Jón varð síðar fyrir því óláni að fótbrjóta sig þar um slóðir. Innlent 3.11.2008 22:35
Fimm stærstu fíkniefnamál ársins 2007 Í tilefni þess að árið er senn á enda hefur Vísir tekið saman fimm stærstu fíkniefnamálin sem upp komu á árinu. Innlent 27.12.2007 12:31
Sérsveit lögreglu yfirbugaði byssumann á Hnífsdal í nótt Umsátri sérsveitar lögreglunnar um hús á Hnífsdal lauk á þriðja tímanum í nótt með því að byssumaður sem var í húsinu var yfirbugaður. Maðurinn, sem var í húsi við Bakkaveg, er talinn hafa hleypt af skoti fyrr um kvöldið. Innlent 9.6.2007 02:55
Sérsveit lögreglu situr um vopnaðan mann á Hnífsdal Sérsveit lögreglunnar situr nú um hús á Hnífsdal, á Vestfjörðum, þar sem inni er vopnaður maður sem talið er að hafi hleypt af skoti fyrr í kvöld. Sérsveitarmenn voru sendir með þyrlu frá Reykjavík. Þeir lentu í Hnífsdal upp úr miðnætti og umkringja nú húsið. Innlent 9.6.2007 01:11
Ekkert lát á straumi fíkniefna Mörg stór fíkniefnamál hafa komið upp síðustu ár. Tólf ára fangelsisdómur yfir Austurríkismanni var mildaður í níu ár í Hæstarétti. Tryggvi Rúnar Guðjónsson situr nú af sér tíu ára fangelsisdóm sem er þyngsti fíkniefnadómur Hæstaréttar. Innlent 27.9.2004 00:01