Lögregla lét til skarar skríða í umfangsmiklu fíkniefnamáli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. ágúst 2017 20:30 Aðgerðir lögreglu fóru meðal annars fram í Skipholti þar sem að minnsta kosti tveir voru handteknir. Sérsveitarmenn og óeinkennisklæddir lögreglumann komu að aðgerðunum. Mynd/Stefán Pálsson Fulltrúar miðlægrar deildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu handtóku í dag fjóra karlmenn í tengslum við rannsókn á umfangsmiklu fíkniefnamáli. Húsleit var framkvæmd á tveimur stöðum en mennirnir tengjast innflutningi á amfetamínbasa. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu, staðfestir í samtali við Vísi að mennirnir fjórir séu grunaðir um fíkniefnamisferli. Magngreining á efninu sem lagt var hald á í dag á eftir að fara fram en Grímur telur að magnið sé líkast til á bilinu einn til tveir lítrar. Mennirnir eru allir af erlendu bergi brotnir og eiga sér ekki brotasögu hjá lögreglu hér á landi. Af þeim fjórum sem handteknir voru í dag eru bæði menn sem búa hér á landi og utan landsteinanna. Farið verður fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir mönnunum í héraðsdómi í kvöld. Mennirnir verða yfirheyrðir um helgina. Amfetamínbasi er notaður til þess að útbúa amfetamínsúlfat. Það amfetamín sem er í dreifingu er amfetamínsúlfat blandað íblöndunarefni. Árið 2010 stöðvaði tollgæslan för tveggja kvenna sem komu hingað til lands með um 20 lítra af amfetamínbasa. Áætlaði lögregla að úr því magni væri hægt að útbúa allt að 264 kíló af amfetamíni. Sé miðað við þessar tölur má áætla að hægt væri að útbúa allt að 13 til 26 kíló af amfetamíni, miðað við það magn amfetamínbasa sem lögregla telur að hafi verið lagt hald á í aðgerðum dagsins. Lögreglumál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira
Fulltrúar miðlægrar deildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu handtóku í dag fjóra karlmenn í tengslum við rannsókn á umfangsmiklu fíkniefnamáli. Húsleit var framkvæmd á tveimur stöðum en mennirnir tengjast innflutningi á amfetamínbasa. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu, staðfestir í samtali við Vísi að mennirnir fjórir séu grunaðir um fíkniefnamisferli. Magngreining á efninu sem lagt var hald á í dag á eftir að fara fram en Grímur telur að magnið sé líkast til á bilinu einn til tveir lítrar. Mennirnir eru allir af erlendu bergi brotnir og eiga sér ekki brotasögu hjá lögreglu hér á landi. Af þeim fjórum sem handteknir voru í dag eru bæði menn sem búa hér á landi og utan landsteinanna. Farið verður fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir mönnunum í héraðsdómi í kvöld. Mennirnir verða yfirheyrðir um helgina. Amfetamínbasi er notaður til þess að útbúa amfetamínsúlfat. Það amfetamín sem er í dreifingu er amfetamínsúlfat blandað íblöndunarefni. Árið 2010 stöðvaði tollgæslan för tveggja kvenna sem komu hingað til lands með um 20 lítra af amfetamínbasa. Áætlaði lögregla að úr því magni væri hægt að útbúa allt að 264 kíló af amfetamíni. Sé miðað við þessar tölur má áætla að hægt væri að útbúa allt að 13 til 26 kíló af amfetamíni, miðað við það magn amfetamínbasa sem lögregla telur að hafi verið lagt hald á í aðgerðum dagsins.
Lögreglumál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira