Jól

Fréttamynd

Hlustar á jólalög allt árið

Inger Ericson elskar jólin og hlustar í raun og veru á jólalög allan ársins hring. Á heimili hennar eiga og mega allir hanga á náttfötunum á aðfangadag, hafa það kósí, gera það sem þeir vilja, njóta samvista og lífsins.

Jól
Fréttamynd

Baksýnisspegillinn

Hjördís Kristjánsdóttir, kennari og bóndi í Bárðardal, rifjar hér upp jólin og jólaundirbúninginn eins og hann var til sveita á fyrri hluta síðustu aldar. Lítið fór fyrir gjöfum og skrauti en þeim mun meira var lagt upp úr góðum mat.

Jól
Fréttamynd

Geng yfirleitt alltaf of langt

Lilja Bjarnadóttir sáttamiðlari bakaði iðulega piparkökuhús fyrir jólin með foreldrum sínum sem barn. Eftir að hún fullorðnaðist urðu húsin stærri og flóknari. Í ár útfærði Lilja minnismerkið um Thomas Jefferson í Washington.

Jól
Fréttamynd

Jólainnkaupin öll í Excel

Svanhildur Hólm Valsdóttir heldur utan um öll jólainnkaup í Excel; bæði yfir mat og gjafir. Þannig kemst hún meðal annars hjá því að kaupa of lítinn rjóma og dregur úr líkum á því að einhver fái sömu jólagjöfina ár eftir ár.

Jól
Fréttamynd

Girnilegir eftirréttir

Elín Traustadóttir kennari gefur uppskriftir að girnilegum eftirréttum sem auðvelt er að töfra fram um jólin eða við önnur hátíðleg tækifæri.

Jól
Fréttamynd

Boney M koma með jólin til Íslands

Ein vinsælasta diskósveit allra tíma spilar í Hörpu á sérstökum jólatónleikum þann 20. desember. Þar munu Íslendingar geta komið sér í sannkallað jólastuð.

Lífið
Fréttamynd

Gaman að fá skringilega pakka

Hönnuðirnir Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir og Fanney Sizemore eru hrifnar af fagurlega innpökkuðum jólagjöfum. Þær gefa sér góðan tíma til að nostra við hvern pakka.

Jól
Fréttamynd

Íhaldssöm um jólin

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra og nú forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins, segist vera mikið jólabarn og alltaf hafa verið.

Jól
Fréttamynd

Heimagerður brjóstsykur

Eyþór Árnason og Ása Óðinsdóttir hafa undanfarin ár búið til brjóstsykur á aðventunni. Þau segja ferlið sáraeinfalt og að krakkarnir hafi sérstaklega gaman af, sérstaklega að blanda saman hinum ólíklegustu bragðtegundum.

Jól
Fréttamynd

Viðheldur týndri hefð

Listakonan Guðrún Hadda Bjarnadóttir lærði að steypa þriggja arma kerti þegar hún dvaldi í Svíþjóð.

Jól
Fréttamynd

Kærastinn gerði ekki eins og pabbi

Fyrstu jól Elfu Bjarkar Hreggviðsdóttur að heiman voru alls ekki auðveld enda segist hún hafa verið grátandi meira og minna allan desember því kærastinn kunni ekki jólahefðirnar hans pabba. Núna eiga þau sér sínar eigin hefðir.

Jól
Fréttamynd

Aðventan er alltaf fallegur tími

Aðalbjörg Eðvarðsdóttir starfaði lengi sem stílisti fyrir íslensk tímarit. Nú rekur hún Kaffibrennsluna á Laugavegi ásamt manni sínum. Aðalbjörg er einstök smekkmanneskja eins og sést á heimili hennar. Hún segist vilja hafa fáa en fallega hluti í kringum sig.

Jól
Fréttamynd

Verður ekki mikið vör við jólahátíðina

Það fer lítið fyrir hefðbundnu jólahaldi á Indlandi enda er lítill hluti þjóðarinnar kristinn. Fjölskylda Soffíu Óskar Magnúsdóttur Dayal hefur búið á Indlandi í tíu ár.

Jól
Fréttamynd

Náttúran inni í stofu

Hægt er að gera fallegar jólaskreytingar úr plöntum, gróðri og fleiru sem finnst í náttúrunni. Steinar Björgvinsson segir okkur þarfnast náttúrunnar og jafnframt að það sé gott húsráð að vera með fáa en fallega hluti inni á heimilinu.

Jól
Fréttamynd

Rjúkandi heitt í bolla á aðventunni

Ilmandi kaffi og smákökur koma öllum í jólaskap. Við fengum tvo annálaða kaffigúrúa til að útbúa sérstakt jólakaffi þau Sonju Grant og Sverrir Rolf Sander.

Jól
Fréttamynd

Fjórréttuð hátíðarveisla

Vignir Þröstur Hlöðversson yfirmatreiðslumeistari á Grand Hóteli gefur uppskrift að girnilegri hátíðarveislu fyrir fjóra til fimm.

Jól
Fréttamynd

Á sjúkrahúsi um jólin

Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahúsprestur til þrjátíu ára finnur hvíld í helgihaldinu um jólin.

Jól