Hólmfríður Helga Sigurðardóttir Fóbísku frændurnir Frændur okkar í Færeyjum eiga þingmann sem heitir því skemmtilega nafni Jenis frá Rana. Sjálfur er hann þó ekkert sérstaklega skemmtileg týpa. Í fyrradag fann hann sig knúinn til að tilkynna að hann ætlaði sko ekki að sitja kvöldverðarboð með Jóhönnu Sigurðardóttur, Bakþankar 8.9.2010 06:00 Skarfalausar sundlaugar Sauðölvaður maður keyrir bíl sinn inn í banka og heilsustofnun býður aukin úrræði fyrir útúrstressað fólk. Það var greinilegt á fréttum gærdagsins að haustlægðin er að skella á með öllum sínum þunga eftir sólarsömbu sumarsins. Bakþankar 24.8.2010 22:29 Forboðnu dyrnar Eitt af því sem ég hafði alltaf hlakkað til að upplifa þegar að því kæmi að ég gengi með barn var þessi víðfræga óstjórnlega löngun í eitthvað óvenjulegt. Bakþankar 9.8.2010 17:37 Blessuð vertu þjóðkirkja Þótt ég sé af rómantískara kyninu hef ég aldrei borið þann draum í brjósti að ganga tárvot inn kirkjugólf. Ég fæ dálitla gæsahúð og mér liggur við yfirliði, bara við tilhugsunina. Bakþankar 21.6.2010 19:07 Innskeifar og þokkafullar Einu sinni, fyrir ekki svo langa löngu, var ég lítill og fáránlega útskeifur krakki. Mér fannst ekki töff að vera eins og kvenkyns barnaútgáfan af Chaplin og æfði mig stundum í laumi að ganga beint eftir línu. Hins vegar þakkaði ég fyrir að fæturnir á mér sneru þó ekki inn á við. Í barnæsku minni tilheyrðu þeir innskeifu nefnilega varnarlausum minnihlutahópum, settir í hóp með rauðhærðum og freknóttum, feitabollum og gleraugnaglámum. Þeim mátti stríða. Bakþankar 7.6.2010 22:36 Hólmfríður Helga Sigurðardóttir: Þar sem heilsað er með hlýju Eitt af því fyrsta sem gefur til kynna að maður sé kominn í nýtt land er hvernig samskiptavenjur íbúa snarbreytast á milli landa. Það eru ekki nema um tvö þúsund kílómetrar á milli Reykjavíkur og Óslóar (maður lærir ýmislegt af hnakkatölvunni í flugvélum Icelandair). Þetta er samt allt annar heimur. Til að mynda heilsar bláókunnugt fólk manni með vinale Bakþankar 10.5.2010 19:06 Hólmfríður Helga Sigurðardóttir: Æskan og óttinn Með undarlegri tímabilum fremur áhyggjulausrar barnæsku minnar var sumarið þegar ég var ellefu ára. Á þessum tíma var yfirvofandi Suðurlandsskjálfti í umræðunni. Sjónvarpið sýndi almannavarnamyndbönd um hvernig bregðast skyldi við ef jörðin tæki að skjálfa undir fótum manns og gáfulegir vísindamenn komu fram í fréttum og sögðu „það er ekki spurning hvort, heldur hvenær hann kemur". Bakþankar 26.4.2010 23:02 Hólmfríður Helga Sigurðardóttir : Fýlusmitberinn Facebook Í síðustu viku birtist enn ein fréttin, byggð á vísindalegum rannsóknum, sem staðfestir þá löngu þekktu staðreynd að brosmildir, glaðlyndir og jákvæðir lifa lengra og betra lífi en annað fólk. Bakþankar 12.4.2010 20:20 Talíbanar femínista Fyrir nokkru hitti ég afganska kvenréttindakonu sem hafði verið valin úr hópi fólks til að nema við Jafnréttisskólann í Háskóla Íslands. Margt sem hún komst í tæri við hér var henni fullkomlega framandi, svo sem galtómar og hættulausar götur, sem og námskeið um kynferðisleg réttindi, sem yrði seint kennt við Háskólann í Kabúl. Bakþankar 29.3.2010 17:54 Mýtan um hamingjusama hommann Lögreglan í Reykjavík hafði sérstaklega á orði að síðasta helgi hefði verið með friðsælasta móti í miðbæ Reykjavíkur, þrátt fyrir að mikill fjöldi fólks hafi þar verið saman kominn til að skemmta sér. Bakþankar 15.3.2010 21:18 Vertu sæll, kæri svili Það var með trega í hjarta sem ég stóð í dyrunum heima hjá mér á sunnudaginn með hvítan vasaklút í hendi og veifaði á eftir svila mínum. Eins og svo margir aðrir er hann farinn til nýja fyrirheitna lands Íslendinga - Noregs. Þangað ætlar hann líka að hrífa ástkæra mágkonu mína með sér, þegar líða tekur á árið. Bakþankar 1.3.2010 17:09 Víti stórlaxa og smásíla Það var svolítið skondið að fylgjast með Kastljóssviðtali mánudagskvöldsins, þar sem rökrætt var hvort leyfa ætti opnun spilavítis á Hótel Nordica. Á tímabili vissi ég ekki hvor viðmælendanna hefði Bakþankar 9.2.2010 17:20 Ástarblóm og elskhugar Mér hefur alltaf þótt áhugavert og afhjúpandi að heyra hvaða gælunafn aðrir velja sínum betri helmingi. Vinkona mín ein kallar eiginmann sinn til dæmis ástarblóm. Bakþankar 1.2.2010 17:27 Öll erum við ömurleg Ísland ætti að verða fyrsta land í heimi til að hafa ríkisstjórn eingöngu skipaða konum. Þegar ég rakst á þessa hugmynd á vefsíðu einni, þar sem fólk leggur fram tillögur um hvernig megi bæta lífið í landinu, sá ég strax fyrir mér stórbætt samskipti við útlönd. Bakþankar 18.1.2010 17:45
Fóbísku frændurnir Frændur okkar í Færeyjum eiga þingmann sem heitir því skemmtilega nafni Jenis frá Rana. Sjálfur er hann þó ekkert sérstaklega skemmtileg týpa. Í fyrradag fann hann sig knúinn til að tilkynna að hann ætlaði sko ekki að sitja kvöldverðarboð með Jóhönnu Sigurðardóttur, Bakþankar 8.9.2010 06:00
Skarfalausar sundlaugar Sauðölvaður maður keyrir bíl sinn inn í banka og heilsustofnun býður aukin úrræði fyrir útúrstressað fólk. Það var greinilegt á fréttum gærdagsins að haustlægðin er að skella á með öllum sínum þunga eftir sólarsömbu sumarsins. Bakþankar 24.8.2010 22:29
Forboðnu dyrnar Eitt af því sem ég hafði alltaf hlakkað til að upplifa þegar að því kæmi að ég gengi með barn var þessi víðfræga óstjórnlega löngun í eitthvað óvenjulegt. Bakþankar 9.8.2010 17:37
Blessuð vertu þjóðkirkja Þótt ég sé af rómantískara kyninu hef ég aldrei borið þann draum í brjósti að ganga tárvot inn kirkjugólf. Ég fæ dálitla gæsahúð og mér liggur við yfirliði, bara við tilhugsunina. Bakþankar 21.6.2010 19:07
Innskeifar og þokkafullar Einu sinni, fyrir ekki svo langa löngu, var ég lítill og fáránlega útskeifur krakki. Mér fannst ekki töff að vera eins og kvenkyns barnaútgáfan af Chaplin og æfði mig stundum í laumi að ganga beint eftir línu. Hins vegar þakkaði ég fyrir að fæturnir á mér sneru þó ekki inn á við. Í barnæsku minni tilheyrðu þeir innskeifu nefnilega varnarlausum minnihlutahópum, settir í hóp með rauðhærðum og freknóttum, feitabollum og gleraugnaglámum. Þeim mátti stríða. Bakþankar 7.6.2010 22:36
Hólmfríður Helga Sigurðardóttir: Þar sem heilsað er með hlýju Eitt af því fyrsta sem gefur til kynna að maður sé kominn í nýtt land er hvernig samskiptavenjur íbúa snarbreytast á milli landa. Það eru ekki nema um tvö þúsund kílómetrar á milli Reykjavíkur og Óslóar (maður lærir ýmislegt af hnakkatölvunni í flugvélum Icelandair). Þetta er samt allt annar heimur. Til að mynda heilsar bláókunnugt fólk manni með vinale Bakþankar 10.5.2010 19:06
Hólmfríður Helga Sigurðardóttir: Æskan og óttinn Með undarlegri tímabilum fremur áhyggjulausrar barnæsku minnar var sumarið þegar ég var ellefu ára. Á þessum tíma var yfirvofandi Suðurlandsskjálfti í umræðunni. Sjónvarpið sýndi almannavarnamyndbönd um hvernig bregðast skyldi við ef jörðin tæki að skjálfa undir fótum manns og gáfulegir vísindamenn komu fram í fréttum og sögðu „það er ekki spurning hvort, heldur hvenær hann kemur". Bakþankar 26.4.2010 23:02
Hólmfríður Helga Sigurðardóttir : Fýlusmitberinn Facebook Í síðustu viku birtist enn ein fréttin, byggð á vísindalegum rannsóknum, sem staðfestir þá löngu þekktu staðreynd að brosmildir, glaðlyndir og jákvæðir lifa lengra og betra lífi en annað fólk. Bakþankar 12.4.2010 20:20
Talíbanar femínista Fyrir nokkru hitti ég afganska kvenréttindakonu sem hafði verið valin úr hópi fólks til að nema við Jafnréttisskólann í Háskóla Íslands. Margt sem hún komst í tæri við hér var henni fullkomlega framandi, svo sem galtómar og hættulausar götur, sem og námskeið um kynferðisleg réttindi, sem yrði seint kennt við Háskólann í Kabúl. Bakþankar 29.3.2010 17:54
Mýtan um hamingjusama hommann Lögreglan í Reykjavík hafði sérstaklega á orði að síðasta helgi hefði verið með friðsælasta móti í miðbæ Reykjavíkur, þrátt fyrir að mikill fjöldi fólks hafi þar verið saman kominn til að skemmta sér. Bakþankar 15.3.2010 21:18
Vertu sæll, kæri svili Það var með trega í hjarta sem ég stóð í dyrunum heima hjá mér á sunnudaginn með hvítan vasaklút í hendi og veifaði á eftir svila mínum. Eins og svo margir aðrir er hann farinn til nýja fyrirheitna lands Íslendinga - Noregs. Þangað ætlar hann líka að hrífa ástkæra mágkonu mína með sér, þegar líða tekur á árið. Bakþankar 1.3.2010 17:09
Víti stórlaxa og smásíla Það var svolítið skondið að fylgjast með Kastljóssviðtali mánudagskvöldsins, þar sem rökrætt var hvort leyfa ætti opnun spilavítis á Hótel Nordica. Á tímabili vissi ég ekki hvor viðmælendanna hefði Bakþankar 9.2.2010 17:20
Ástarblóm og elskhugar Mér hefur alltaf þótt áhugavert og afhjúpandi að heyra hvaða gælunafn aðrir velja sínum betri helmingi. Vinkona mín ein kallar eiginmann sinn til dæmis ástarblóm. Bakþankar 1.2.2010 17:27
Öll erum við ömurleg Ísland ætti að verða fyrsta land í heimi til að hafa ríkisstjórn eingöngu skipaða konum. Þegar ég rakst á þessa hugmynd á vefsíðu einni, þar sem fólk leggur fram tillögur um hvernig megi bæta lífið í landinu, sá ég strax fyrir mér stórbætt samskipti við útlönd. Bakþankar 18.1.2010 17:45
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent