
Söngkeppni framhaldsskólanna

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
Bjarni Friðrik Garðarsson syngur lagið Söknuður fyrir hönd Framhaldskólans í Austur-Skaftafellssýslu.

Menntaskólinn á Egilsstöðum
Øystein Magnús Gjerde syngur fyrir hönd Menntaskólans á Egilsstöðum lagið Neon.

Menntaskólinn Hraðbraut
Eggert Óskar Ólafsson syngur lagið Hver ert þú? fyrir hönd Menntaskólans Hraðbraut.

Verkmenntaskóli Austurlands
Jóhanna F. Hjálmarsdóttir Weldingh flytur lagið Vonsvikin og gáttuð, fyrir hönd Verkmenntaskóla Austurlands.

Flensborgarskólinn í Hafnarfirði
Ástþór Ernir Hrafnsson syngur lagið Hey þú! fyrir hönd Flensborgarskólans í Hafnarfirði.

Menntaskóli Borgarfjarðar
Katerina Inga Lionaraki syngur lagið Við gengum tvö fyrir hönd Menntaskóla Borgarfjarðar.

Verkmenntaskólinn á Akureyri
Kristrún Hildur Bjarnadóttir syngur fyrir hönd Verkmenntaskólans á Akureyri lagið Þar sem sólin skín.

Kvennaskólinn í Reykjavík
Hörður Árnason syngur fyrir hönd Kvennaskólans í Reykjavík lagið Nýja Tíma ég mun sjá.

Fjölbrautarskólinn í Garðabæ
Hjalti Hilmarsson flytur lagið Get ei staðist að elska þig fyrir hönd Fjölbrautarskólans í Garðabæ.