Bíó og sjónvarp

Fréttamynd

Um skrifstofulífið og gagnslausa prentara

Hin klassíska költmynd Office Space verður sýnd í Bíó Paradís á morgun og því vert að rifja hana aðeins upp hér á síðum Fréttablaðsins. Myndin hefur verið ákaflega vinsæl hjá skrifstofufólki þó að allir ættu að geta tengt við hana á einn eða annan hátt.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Myndir sem þorðu að vera öðruvísi

Svartir sunnudagar halda núna upp á velgengni sína með Svörtum september - költhátíð í Bíói Paradís. Þeir Hugleikur Dagsson, Sigurjón Kjartansson og Sjón eru mennirnir á bak við þetta verkefni sem hefur gengið óslitið síðustu fjögur árin.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Stjórnsemin er skepna

Baltasar Kormákur lifir og lærir í gegnum þær sögur sem hann býr til fyrir hvíta tjaldið. Hann hafnaði tveimur stórmyndum til þess að gera Eiðinn.

Lífið
Fréttamynd

Sósíal drama með dansívafi

Vinna stendur nú yfir við handritsskrif á sjónvarpsþáttaseríunni Frístæl. Þættirnir segja frá freestyle-danskeppni og tveimur unglings­stelpum sem berjast um titilinn frístælmeistari Íslands.

Lífið