Buðu Craig 17 milljarða fyrir að leika Bond tvisvar í viðbót Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2016 22:35 Daniel Craig. Vísir/Getty Kvikmyndadeild Sony er sögð hafa boðið leikaranum Daniel Craig 150 milljónir dala, um 17 milljarðar króna, fyrir að leika ofurnjósnarann James Bond í tveimur kvikmyndum til viðbótar. Fjöldi leikara hafa verið orðaðir við hlutverkið á undaförnum mánuðum, en Craig hefur látið í ljós að hann vilji ekki leika í fleiri myndum. Þó hefur hann einnig sagt að hann áskilji sér þess réttar að skipta aftur um skoðun.Samkvæmt heimildum Radar vilja Sony frá Craig aftur til að taka upp tvær myndir með stuttu millibili. Þann tíma á að nota til að finna nýjan framtíðar-Bond. Fyrirtækið hefur ekki viljað tjá sig um fréttirnar.Sjá einnig: Þvílík Bondbrigði Þrátt fyrir velgengni Spectre og Skyfall hefur leikstjóri þeirra, Sam Mendes, sagt að hann muni ekki leikstýra annarri mynd um njósnarann 007. Fyrr á árinu bárust fregnir af því að undirbúningur væri hafinn fyrir tvær nýjar kvikmyndir um James Bond. Bíó og sjónvarp James Bond Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndadeild Sony er sögð hafa boðið leikaranum Daniel Craig 150 milljónir dala, um 17 milljarðar króna, fyrir að leika ofurnjósnarann James Bond í tveimur kvikmyndum til viðbótar. Fjöldi leikara hafa verið orðaðir við hlutverkið á undaförnum mánuðum, en Craig hefur látið í ljós að hann vilji ekki leika í fleiri myndum. Þó hefur hann einnig sagt að hann áskilji sér þess réttar að skipta aftur um skoðun.Samkvæmt heimildum Radar vilja Sony frá Craig aftur til að taka upp tvær myndir með stuttu millibili. Þann tíma á að nota til að finna nýjan framtíðar-Bond. Fyrirtækið hefur ekki viljað tjá sig um fréttirnar.Sjá einnig: Þvílík Bondbrigði Þrátt fyrir velgengni Spectre og Skyfall hefur leikstjóri þeirra, Sam Mendes, sagt að hann muni ekki leikstýra annarri mynd um njósnarann 007. Fyrr á árinu bárust fregnir af því að undirbúningur væri hafinn fyrir tvær nýjar kvikmyndir um James Bond.
Bíó og sjónvarp James Bond Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein