Icesave Er heimilt að setja Icesavelögin? Var alþingismönnum heimilt að samþykkja Icesave-lögin? Í stjórnarskránni er kveðið á um að ekki megi taka lán sem skuldbindi ríkið nema samkvæmt lagaheimild. Hér er ekki verið að taka lán. Þegar lán er te Skoðun 21.3.2011 10:41 Safnar upplýsingum um Icesave á netinu Ungur meistaranemi í Kaupmannahöfn, Fannar Páll Aðalsteinsson, hefur stofnað heimasíðuna Icesave.net. Síðan á að vera hlutlaus vettvangur sem safnar umfjöllun um mismunandi afstöðu til málsins, segir Fannar. Fólk geti þá skoðað ólík sjónarmið og myndað sér upplýsta skoðun áður en gengið verður til kosninga þann 9. apríl. Innlent 20.3.2011 22:10 Skuldir óreiðumanna Hvers vegna ættum við að greiða skuldir óreiðumanna? Við þeirri spurningu eru ýmis svör, meðal annars þetta: Til að vera sjálf ekki óreiðumenn. Fastir pennar 20.3.2011 22:25 Treysta alfarið á skilanefnd Landsbankans Áhætta er aðeins tengd þriðjungi af eignasafni Landsbankans, fullyrðir skilanefnd bankans. Íslenska ríkið treystir alfarið á skilanefndina og endurskoðunarfyrirtækið Deloitte við mat á þrotabúinu. Viðskipti innlent 19.3.2011 18:48 Erum við ósigrandi? Í grein, sem átta hæstaréttarlögmenn birtu hér í Fréttablaðinu í gær, benda þeir á ýmis mikilvæg atriði sem rétt er að fólk hafi í huga þegar það gerir upp hug sinn til Icesave-samningsins, sem greiða á atkvæði um 9. apríl. Fastir pennar 17.3.2011 21:54 Hvers vegna ég styð Icesave Um flest sem lýtur að Icesave þarf ekki að fjölyrða. Þar ber hæst að enginn vill taka á sig þær byrðar og allir íslenskir ráðherrar og embættismenn sem að málinu hafa komið, allt frá hausti 2008, hafa lofað Bretum og Hollendingum að um málið yrði samið. Icesave fer heldur ekki burt þó við höfnum því í atkvæðagreiðslu. Skoðun 17.3.2011 21:10 Björgólfur Thor kýs ekki um Icesave Björgólfur Thor Björgólfsson ætlar ekki að greiða atkvæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave þar sem hann hefur ekki tekið þátt í kosningum hér á landi í mörg ár. Hann býst við að eignir Landsbankans muni duga að fullu fyrir Icesave. Innlent 17.3.2011 18:17 Lánin verða mjög óhagstæð ef Icesave leysist ekki Forstjóri Landsvirkjunar segir ljóst að Icesave-deilan sé enn að tefja fjármögnun Búðarhálsvirkjunar. Ef deilan leysist ekki þá verði lánin mjög óhagstæð og styttri. Innlent 17.3.2011 17:00 Lagastofnun gerir Icesave kynningarefni Alþingi samþykkti í dag að fela Lagastofnun Háskóla Íslands að gera hlutlaust og aðgengilegt kynningarefni um Icesave-samningana fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu sem verður haldin 9. apríl næstkomandi. Efnið verður sent öllum heimilum í landinu samhliða sérprentun laganna um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna. Kostnaður við kynninguna greiðist úr ríkissjóði. Innlent 17.3.2011 14:25 Breskur þingmaður: Viðskiptavinir Icesave og Edge voru hálfvitar Breski þingmaðurinn David Ruffley, sem situr í fjárlaganefnd breska þingsins, sagði á dögunum að þeir sem hefðu látið glepjast af gylliboðum íslensku bankanna og sett fjármuni sína inn á reikninga Icesave og Kaupthing Edge, væru hálfvitar. Viðskipti innlent 17.3.2011 13:13 Lán í Búðarháls skilyrt - Icesave hangir á spýtunni Lán sem Landsvirkjun gætið fengið frá Norræna fjárfestingarbankanum til að fjármagna Búðarhálsvirkjun er háð því skilyrði að önnur fjármögnun takist. Í raun gæti fyrirvarinn þýtt að lánið fáist ekki nema Icesave-deilan leysist. Viðskipti innlent 17.3.2011 11:32 Borgarbúar styðja Icesave meir en landsbyggðin Fylgi við að samþykkja Icesavesamninginn er töluvert meira á höfuðborgarsvæðinu en á landsbyggðinni og fleiri karlmenn vilja samþykkja hann en konur, samkvæmt skoðanakönnum MMR fyrir Viðskiptablaðið. Viðskipti innlent 17.3.2011 07:01 140 hafa kosið utan kjörfundar Icesave Síðdegis í gær höfðu 140 manns greitt atkvæði utan kjörfundar um Icesave-málið á sýsluskrifstofum landsins. Af þeim voru 73 í Reykjavík. Utankjörfundur hófst í gærmorgun. Innlent 16.3.2011 22:14 Icesave-bækling á hvert heimili Þingmenn allra flokka vilja að útbúið verði hlutlaust og aðgengilegt kynningarefni um Icesave-samningana fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna 9. apríl og það sent öllum heimilum. Innlent 16.3.2011 22:13 Rétt rúmur meirihluti segist ætla að samþykkja Icesave-lögin Um 52% landsmanna segjast munu samþykkja lögin um Icesave ef þjóðaratkvæðagreiðsla færi fram í dag samkvæmt könnun sem Viðskiptablaðið lét MMR famkvæma fyrir sig. Innlent 16.3.2011 22:00 Hæstaréttarlögmenn: Megum ekki leika okkur að framtíð barnanna Hæstaréttarlögmennirnir Garðar Garðarsson, Gestur Jónsson, Guðrún Björg Birgisdóttir, Gunnar Jónsson, Jakob R. Möller, Lára V. Júlíusdóttir, Ragnar H. Hall og Sigurmar K. Albertsson skrifuðu grein, sem þeir hafa sent fjölmiðlum, þar sem þeir lýsa því yfir að þeir muni segja já í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave. Greinin ber heitið: Dýrkeyptur glannaskapur. Innlent 16.3.2011 17:53 Hæstaréttarlögmenn: Dýrkeyptur glannaskapur Þjóðaratkvæðagreiðslan 9. apríl snýst um það hvort við ljúkum Icesavemálinu með samningum eða höfnum frekari samningum og höldum deilunni gangandi næstu ár fyrir dómstólum með tilheyrandi kostnaði og áhættu. Með þeim samningum sem þverpólitísk samninganefnd náði og aukinn meirihluti Alþingis studdi er bæði áhætta Íslands og kostnaður lágmarkaður. Skoðun 16.3.2011 17:23 Segir nei í þjóðaratkvæði seinka aðkomu ríkisins að mörkuðum Nei í þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave mun seinka aðkomu ríkissjóðs að erlendum skuldabréfamörkuðum að mati seðlabankastjóra. Gerð áætlunar um losun gjaldeyrishafta er ekki lokið. Innlent 16.3.2011 12:12 Virkjum tækifærin Það voru ákveðin tímamót þegar stoðtækjafyrirtækið Össur ákvað á aðalfundi í síðustu viku að að taka hlutabréf félagsins af skrá Kauphallar Íslands og skrá það eingöngu erlendis. Þetta var staðfesting á því, sem blasað hefur við, að efnahags- og Skoðun 15.3.2011 15:14 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna þjóðaratkvæðagreiðslu þann 9. apríl 2011, hefst við embætti sýslumannsins í Reykjavík, Skógarhlíð 6, þann 16. mars nk. samkvæmt upplýsingum frá sýslumanni. Innlent 15.3.2011 17:47 Hagfræðingur segir gjaldþrot blasa við ef Icesave verður samþykkt Með því að samþykkja Icesave má kaupa tíma til að endurskipuleggja hagkerfið og endurfjármögnun erlendra lána sme brátt eru á gjalddaga yrði auðveldari til skamms tíma. En það yrði þá líka kraftaverki líkast ef ríkissjóður færi ekki í greiðsluþrot nokkrum árum síðar, segir Ólafur Margeirsson, doktorsnemi í hagfræði við Exeter háskólann. Ólafur hefur skrifaði ítarlega greinagerð um Icesave sem hann birtir á fréttavefnum Pressunni. Innlent 15.3.2011 12:07 Allir þekktu fyrirvarann Af hverju tala sumir þannig að við verðum að samþykkja Icesavelögin vegna þess að fyrirsvarsmenn þjóðarinnar hafi gefið Bretum og Hollendingum vilyrði fyrir því að við myndum greiða, meðal annars með Skoðun 14.3.2011 22:21 Samtök gegn Icesave stofnuð Hópur fólks, sem telur að hallað hafi á sjónarmið gegn Icesave-lögunum, hefur stofnað samtök. Innlent 14.3.2011 22:40 Öðrum er sama Af fylgjendum Icesave-laganna má einna helst skilja að aðrar þjóðir fylgist með andakt með því hvort við samþykkjum að greiða þessar kröfur. Er þetta rétt? Auðvitað ekki. Skoðun 14.3.2011 08:24 Hafa enn ekki fengið 140 milljarða úr íslensku bönkunum Breskir skattgreiðendur hafa enn ekki fengið 750 milljónir punda, eða 140 milljarða króna, borgaða úr þrotabúum íslensku bankanna. Viðskipti erlent 14.3.2011 07:27 Fá ekki að kjósa um Icesave Sjómenn á þeim frystitogurum sem fóru til veiða í vikunni, ná ekki í land til þess að kjósa um Icesave-lögin. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst ekki fyrr en 16. mars og kosið verður um lögin 9. apríl. Frystitogarar eru flestir um 30 daga á sjó Innlent 13.3.2011 22:27 Ríkið greiðir ekki fyrir kynningu á Icesave Ríkissjóður greiðir ekki fyrir kynningar á Icesave-samningunum hjá stofnunum og fyrirtækjum. Sumir nefndarmenn í Icesave-nefndinni halda slíkar kynningar frítt en aðrir rukka fyrirtækin sem biðja um kynningarnar. Viðskipti innlent 13.3.2011 19:32 Bindum endi á síbyljuna Við erum öll orðin leið á endalausu málæðinu um Icesave. Getur sá leiði átt að valda því að við samþykkjum lögin til að losna við málæðið? Varla. Skoðun 10.3.2011 16:09 Skynsamir menn semja Hinn 9. apríl næstkomandi mun atkvæðisbært fólk á Íslandi greiða atkvæði um það hvort lögin um samninga um Icesave við Breta og Hollendinga haldi gildi sínu. Skoðun 10.3.2011 15:48 Icesave-kynningarnefndin Því ber að fagna að skilanefnd gamla Landsbankans telur nú að meira fáist fyrir eignasafn bankans sem verður þá til þess að lækka eitthvað þær greiðslur sem ríkisstjórnir Bretlands Skoðun 10.3.2011 16:13 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 11 ›
Er heimilt að setja Icesavelögin? Var alþingismönnum heimilt að samþykkja Icesave-lögin? Í stjórnarskránni er kveðið á um að ekki megi taka lán sem skuldbindi ríkið nema samkvæmt lagaheimild. Hér er ekki verið að taka lán. Þegar lán er te Skoðun 21.3.2011 10:41
Safnar upplýsingum um Icesave á netinu Ungur meistaranemi í Kaupmannahöfn, Fannar Páll Aðalsteinsson, hefur stofnað heimasíðuna Icesave.net. Síðan á að vera hlutlaus vettvangur sem safnar umfjöllun um mismunandi afstöðu til málsins, segir Fannar. Fólk geti þá skoðað ólík sjónarmið og myndað sér upplýsta skoðun áður en gengið verður til kosninga þann 9. apríl. Innlent 20.3.2011 22:10
Skuldir óreiðumanna Hvers vegna ættum við að greiða skuldir óreiðumanna? Við þeirri spurningu eru ýmis svör, meðal annars þetta: Til að vera sjálf ekki óreiðumenn. Fastir pennar 20.3.2011 22:25
Treysta alfarið á skilanefnd Landsbankans Áhætta er aðeins tengd þriðjungi af eignasafni Landsbankans, fullyrðir skilanefnd bankans. Íslenska ríkið treystir alfarið á skilanefndina og endurskoðunarfyrirtækið Deloitte við mat á þrotabúinu. Viðskipti innlent 19.3.2011 18:48
Erum við ósigrandi? Í grein, sem átta hæstaréttarlögmenn birtu hér í Fréttablaðinu í gær, benda þeir á ýmis mikilvæg atriði sem rétt er að fólk hafi í huga þegar það gerir upp hug sinn til Icesave-samningsins, sem greiða á atkvæði um 9. apríl. Fastir pennar 17.3.2011 21:54
Hvers vegna ég styð Icesave Um flest sem lýtur að Icesave þarf ekki að fjölyrða. Þar ber hæst að enginn vill taka á sig þær byrðar og allir íslenskir ráðherrar og embættismenn sem að málinu hafa komið, allt frá hausti 2008, hafa lofað Bretum og Hollendingum að um málið yrði samið. Icesave fer heldur ekki burt þó við höfnum því í atkvæðagreiðslu. Skoðun 17.3.2011 21:10
Björgólfur Thor kýs ekki um Icesave Björgólfur Thor Björgólfsson ætlar ekki að greiða atkvæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave þar sem hann hefur ekki tekið þátt í kosningum hér á landi í mörg ár. Hann býst við að eignir Landsbankans muni duga að fullu fyrir Icesave. Innlent 17.3.2011 18:17
Lánin verða mjög óhagstæð ef Icesave leysist ekki Forstjóri Landsvirkjunar segir ljóst að Icesave-deilan sé enn að tefja fjármögnun Búðarhálsvirkjunar. Ef deilan leysist ekki þá verði lánin mjög óhagstæð og styttri. Innlent 17.3.2011 17:00
Lagastofnun gerir Icesave kynningarefni Alþingi samþykkti í dag að fela Lagastofnun Háskóla Íslands að gera hlutlaust og aðgengilegt kynningarefni um Icesave-samningana fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu sem verður haldin 9. apríl næstkomandi. Efnið verður sent öllum heimilum í landinu samhliða sérprentun laganna um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna. Kostnaður við kynninguna greiðist úr ríkissjóði. Innlent 17.3.2011 14:25
Breskur þingmaður: Viðskiptavinir Icesave og Edge voru hálfvitar Breski þingmaðurinn David Ruffley, sem situr í fjárlaganefnd breska þingsins, sagði á dögunum að þeir sem hefðu látið glepjast af gylliboðum íslensku bankanna og sett fjármuni sína inn á reikninga Icesave og Kaupthing Edge, væru hálfvitar. Viðskipti innlent 17.3.2011 13:13
Lán í Búðarháls skilyrt - Icesave hangir á spýtunni Lán sem Landsvirkjun gætið fengið frá Norræna fjárfestingarbankanum til að fjármagna Búðarhálsvirkjun er háð því skilyrði að önnur fjármögnun takist. Í raun gæti fyrirvarinn þýtt að lánið fáist ekki nema Icesave-deilan leysist. Viðskipti innlent 17.3.2011 11:32
Borgarbúar styðja Icesave meir en landsbyggðin Fylgi við að samþykkja Icesavesamninginn er töluvert meira á höfuðborgarsvæðinu en á landsbyggðinni og fleiri karlmenn vilja samþykkja hann en konur, samkvæmt skoðanakönnum MMR fyrir Viðskiptablaðið. Viðskipti innlent 17.3.2011 07:01
140 hafa kosið utan kjörfundar Icesave Síðdegis í gær höfðu 140 manns greitt atkvæði utan kjörfundar um Icesave-málið á sýsluskrifstofum landsins. Af þeim voru 73 í Reykjavík. Utankjörfundur hófst í gærmorgun. Innlent 16.3.2011 22:14
Icesave-bækling á hvert heimili Þingmenn allra flokka vilja að útbúið verði hlutlaust og aðgengilegt kynningarefni um Icesave-samningana fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna 9. apríl og það sent öllum heimilum. Innlent 16.3.2011 22:13
Rétt rúmur meirihluti segist ætla að samþykkja Icesave-lögin Um 52% landsmanna segjast munu samþykkja lögin um Icesave ef þjóðaratkvæðagreiðsla færi fram í dag samkvæmt könnun sem Viðskiptablaðið lét MMR famkvæma fyrir sig. Innlent 16.3.2011 22:00
Hæstaréttarlögmenn: Megum ekki leika okkur að framtíð barnanna Hæstaréttarlögmennirnir Garðar Garðarsson, Gestur Jónsson, Guðrún Björg Birgisdóttir, Gunnar Jónsson, Jakob R. Möller, Lára V. Júlíusdóttir, Ragnar H. Hall og Sigurmar K. Albertsson skrifuðu grein, sem þeir hafa sent fjölmiðlum, þar sem þeir lýsa því yfir að þeir muni segja já í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave. Greinin ber heitið: Dýrkeyptur glannaskapur. Innlent 16.3.2011 17:53
Hæstaréttarlögmenn: Dýrkeyptur glannaskapur Þjóðaratkvæðagreiðslan 9. apríl snýst um það hvort við ljúkum Icesavemálinu með samningum eða höfnum frekari samningum og höldum deilunni gangandi næstu ár fyrir dómstólum með tilheyrandi kostnaði og áhættu. Með þeim samningum sem þverpólitísk samninganefnd náði og aukinn meirihluti Alþingis studdi er bæði áhætta Íslands og kostnaður lágmarkaður. Skoðun 16.3.2011 17:23
Segir nei í þjóðaratkvæði seinka aðkomu ríkisins að mörkuðum Nei í þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave mun seinka aðkomu ríkissjóðs að erlendum skuldabréfamörkuðum að mati seðlabankastjóra. Gerð áætlunar um losun gjaldeyrishafta er ekki lokið. Innlent 16.3.2011 12:12
Virkjum tækifærin Það voru ákveðin tímamót þegar stoðtækjafyrirtækið Össur ákvað á aðalfundi í síðustu viku að að taka hlutabréf félagsins af skrá Kauphallar Íslands og skrá það eingöngu erlendis. Þetta var staðfesting á því, sem blasað hefur við, að efnahags- og Skoðun 15.3.2011 15:14
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna þjóðaratkvæðagreiðslu þann 9. apríl 2011, hefst við embætti sýslumannsins í Reykjavík, Skógarhlíð 6, þann 16. mars nk. samkvæmt upplýsingum frá sýslumanni. Innlent 15.3.2011 17:47
Hagfræðingur segir gjaldþrot blasa við ef Icesave verður samþykkt Með því að samþykkja Icesave má kaupa tíma til að endurskipuleggja hagkerfið og endurfjármögnun erlendra lána sme brátt eru á gjalddaga yrði auðveldari til skamms tíma. En það yrði þá líka kraftaverki líkast ef ríkissjóður færi ekki í greiðsluþrot nokkrum árum síðar, segir Ólafur Margeirsson, doktorsnemi í hagfræði við Exeter háskólann. Ólafur hefur skrifaði ítarlega greinagerð um Icesave sem hann birtir á fréttavefnum Pressunni. Innlent 15.3.2011 12:07
Allir þekktu fyrirvarann Af hverju tala sumir þannig að við verðum að samþykkja Icesavelögin vegna þess að fyrirsvarsmenn þjóðarinnar hafi gefið Bretum og Hollendingum vilyrði fyrir því að við myndum greiða, meðal annars með Skoðun 14.3.2011 22:21
Samtök gegn Icesave stofnuð Hópur fólks, sem telur að hallað hafi á sjónarmið gegn Icesave-lögunum, hefur stofnað samtök. Innlent 14.3.2011 22:40
Öðrum er sama Af fylgjendum Icesave-laganna má einna helst skilja að aðrar þjóðir fylgist með andakt með því hvort við samþykkjum að greiða þessar kröfur. Er þetta rétt? Auðvitað ekki. Skoðun 14.3.2011 08:24
Hafa enn ekki fengið 140 milljarða úr íslensku bönkunum Breskir skattgreiðendur hafa enn ekki fengið 750 milljónir punda, eða 140 milljarða króna, borgaða úr þrotabúum íslensku bankanna. Viðskipti erlent 14.3.2011 07:27
Fá ekki að kjósa um Icesave Sjómenn á þeim frystitogurum sem fóru til veiða í vikunni, ná ekki í land til þess að kjósa um Icesave-lögin. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst ekki fyrr en 16. mars og kosið verður um lögin 9. apríl. Frystitogarar eru flestir um 30 daga á sjó Innlent 13.3.2011 22:27
Ríkið greiðir ekki fyrir kynningu á Icesave Ríkissjóður greiðir ekki fyrir kynningar á Icesave-samningunum hjá stofnunum og fyrirtækjum. Sumir nefndarmenn í Icesave-nefndinni halda slíkar kynningar frítt en aðrir rukka fyrirtækin sem biðja um kynningarnar. Viðskipti innlent 13.3.2011 19:32
Bindum endi á síbyljuna Við erum öll orðin leið á endalausu málæðinu um Icesave. Getur sá leiði átt að valda því að við samþykkjum lögin til að losna við málæðið? Varla. Skoðun 10.3.2011 16:09
Skynsamir menn semja Hinn 9. apríl næstkomandi mun atkvæðisbært fólk á Íslandi greiða atkvæði um það hvort lögin um samninga um Icesave við Breta og Hollendinga haldi gildi sínu. Skoðun 10.3.2011 15:48
Icesave-kynningarnefndin Því ber að fagna að skilanefnd gamla Landsbankans telur nú að meira fáist fyrir eignasafn bankans sem verður þá til þess að lækka eitthvað þær greiðslur sem ríkisstjórnir Bretlands Skoðun 10.3.2011 16:13