Sund

Fréttamynd

Eygló Ósk komst ekki í undanúrslit

Íþróttamaður ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttir, komst ekki í undanúrslit í 100 metra baksundi í dag á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer þessa dagana í Windsor í Kanada.

Sport
Fréttamynd

Vill gerast atvinnumaður

Eygló Ósk Gústafsdóttir hefur fengið ótal boð frá bandarískum háskólum en vill frekar koma sér að hjá keppnisliði í Evrópu og fá borgað fyrir að synda.

Sport
Fréttamynd

Setti Íslandsmet á afmælisdaginn sinn

Það var mikið um að vera í Ásvallarlaug í Hafnarfirði um helgina því Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug fór þá samhliða ÍM25 hjá Sundsambandi Íslands.

Sport
Fréttamynd

Eygló Ósk byrjaði með stæl

Íslandsmótið í 25 metra laug hófst í kvöld í Ásvallalaug í Hafnarfirði og íþróttamaður ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttir, var þar á ferðinni.

Sport
Fréttamynd

Styður sinn mann þrátt fyrir gullleysið

Íþróttaparið Jón Margeir Sverrisson og Stefanía Daney Guðmundsdóttir láta ekki fjarbúð stöðva ást sína. Jón Margeir táraðist í viðtali því hann vildi vinna til gullverðlauna handa Stefaníu sem hefur haft góð áhrif á hann.

Sport
Fréttamynd

Thelma Björg komst ekki í úrslit

Thelma Björg Björnsdóttir hafnaði í fjórtánda og neðsta sæti í undarásum í 400 metra skriðsundi, flokki S6, á Ólympíumóti fatlaðra í dag.

Sport