Sund Phelps kvaddi með myndatöku af sér með öll Ólympíuverðlaunin sín Það er ekki létt verk að halda á öllum Ólympíuverðlaunum hans Michael Phelps í einu og það fékk kappinn að kynnast sjálfur í myndatöku á vegum Sports Illustrated. Sport 21.12.2016 09:50 Formaður SSÍ sér ekki að fjallað hafi verið á lítillækkandi hátt um afreksfólkið í sundi Einn besti sundkappi Íslands var ósáttur við neikvæð skrif um gengi íslensku keppendanna í Kanada. Sport 12.12.2016 13:46 Stolt af íslenskum íþróttakonum í ár Hrafnhildur Lúthersdóttir endaði magnað ár hjá sér með því að koma að átta Íslandsmetum á HM í 25 metra laug sem lauk í nótt. Sport 11.12.2016 22:33 Stelpurnar á undan Frökkum eftir að hafa bætt metið um meira en átján sekúndur | Urðu í 11. sæti Íslenska kvennasveitin endaði í ellefta sæti í 4 x 100 metra fjórsundi kvenna á HM í Windsor í Kanada en þetta var lokagrein íslenska hópsins á mótinu. Sport 11.12.2016 16:10 Strákarnir bættu landsmetið um þrjár og hálfa sekúndu Íslenska karlasveitin endaði í 15. sæti í 4 x 100 metra fjórsundi karla á HM í Windsor í Kanada. Sport 11.12.2016 15:49 Enginn Íslendinganna komst áfram Íslenska sundfólkið hefur lokið leik á fimmta keppnisdeginum á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. Sport 10.12.2016 17:58 Bryndís bætti Íslandsmetið sitt Bryndís Rún Hansen, úr Óðni, setti nýtt Íslandsmet í 100 metra flugsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag. Sport 10.12.2016 16:03 Strákarnir settu annað landsmet á jafn mörgum dögum | Jóhanna Gerða komst ekki í úrslit Íslenska karlasveitin setti nýtt landsmet í 4x50 metra fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag. Sport 10.12.2016 15:08 Hrafnhildur með sitt fimmta Íslandsmet á HM en komst ekki í úrslit Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í fjórtánda sæti í undanúrslitum i 100 metra bringusundi í nótt á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. Sport 10.12.2016 01:28 Hrafnhildur með sitt fjórða Íslandsmet á HM í sundi | Komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi í undanrásum á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. Sport 9.12.2016 16:26 Settu landsmet og náðu þrettánda sætinu | Eygló komst ekki áfram Íslenska boðssundssveitin stóð sig vel í 4 x 50 meta boðsundi á HM 25 metra laug í Windsor í Kanada. Eygló Ósk Gústafsdóttir komst ekki í undanúrslitin í 50 metra baksundi. Sport 9.12.2016 15:25 Nýtt Íslandsmet dugði Hrafnhildi ekki til að komast í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nýtt Íslandsmet í undanúrslitum í 100 metra fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í kvöld. Sport 9.12.2016 00:58 Bryndís komst ekki í úrslit Bryndís Rún Hansen komst ekki í úrslit í 50 metra flugsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í kvöld. Sport 9.12.2016 00:34 Eygló Ósk rúmum tveimur sekúndum frá sæti í úrslitunum Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í sautjánda sæti af 42 sundkonum í undanrásum í 200 metra baksundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. Sport 8.12.2016 16:36 Bryndís Rún í undanúrslit Komst áfram í 50 m flugsundi á HM í Kanada nú síðdegis. Sport 8.12.2016 15:13 Hrafnhildur og Bryndís báðar í undanúrslit | Svona gekk þetta fyrir sig á HM í dag Ísland á tvær sundkonur í úrslitahluta dagsins á HM í sundi í Windsor í Kanada en þriðji dagur mótsins er í dag. Úrslitahlutinn fer fram í nótt að íslenskum tíma. Sport 8.12.2016 13:24 Eygló kórónaði daginn sinn á HM í Windsor með þriðja metinu Uppskeran hjá Íþróttamanni ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttur, á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag var afar glæsileg. Sport 7.12.2016 17:14 Eygló Ósk setti tvö met í sama sundi á HM | Bryndís í 29. sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir hjálpaði ekki aðeins íslensku boðssundssveitinni að setja landsmet í 4 x 50 fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag heldur setti hún einnig sjálf Íslandsmet í sundinu. Sport 7.12.2016 16:07 Stelpurnar bættu Íslandsmetið um næstum því sjö sekúndur Íslenska boðssundsveitin hafnaði í fjórtánda sæti í 4x50 metra fjórsund kvenna á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Windsor í Kananda. Sport 7.12.2016 15:02 Annað Íslandsmet hjá Hrafnhildi Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið í 50 metra bringusundi öðru sinni á HM í 25 metra laug í nótt. Sport 7.12.2016 07:05 Eygló Ósk komst ekki í undanúrslit Íþróttamaður ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttir, komst ekki í undanúrslit í 100 metra baksundi í dag á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer þessa dagana í Windsor í Kanada. Sport 6.12.2016 18:05 Davíð Hildiberg og Kristinn í samliggjandi sætum á HM Davíð Hildiberg Aðalsteinsson og Kristinn Þórarinsson tóku báðir þátt í undanrásum í 100 metra baksundi á fyrsta degi á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í dag í Windsor í Kanada. Sport 6.12.2016 17:07 Íslandsmet hjá Hrafnhildi í fyrsta sundi | Komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, synti fyrst Íslendinga á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í dag í Windsor í Kanada. Sport 6.12.2016 16:30 Vill gerast atvinnumaður Eygló Ósk Gústafsdóttir hefur fengið ótal boð frá bandarískum háskólum en vill frekar koma sér að hjá keppnisliði í Evrópu og fá borgað fyrir að synda. Sport 21.11.2016 21:32 Setti Íslandsmet á afmælisdaginn sinn Það var mikið um að vera í Ásvallarlaug í Hafnarfirði um helgina því Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug fór þá samhliða ÍM25 hjá Sundsambandi Íslands. Sport 21.11.2016 14:16 Eygló Ósk byrjaði með stæl Íslandsmótið í 25 metra laug hófst í kvöld í Ásvallalaug í Hafnarfirði og íþróttamaður ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttir, var þar á ferðinni. Sport 18.11.2016 18:12 Tveir Ólympíufarar snúa aftur í laugina | ÍM25 í sundi um helgina Tveir íslenskar afrekssundkonur snúa til baka í laugina um helgina þegar Íslandsmeistaramótið í stuttu lauginni fer fram í Hafnarfirði. Margt helsta sundfólk landsins mun synda á Ásvöllum um helgina. Sport 16.11.2016 13:41 Styður sinn mann þrátt fyrir gullleysið Íþróttaparið Jón Margeir Sverrisson og Stefanía Daney Guðmundsdóttir láta ekki fjarbúð stöðva ást sína. Jón Margeir táraðist í viðtali því hann vildi vinna til gullverðlauna handa Stefaníu sem hefur haft góð áhrif á hann. Sport 13.9.2016 20:56 Thelma Björg komst ekki í úrslit Thelma Björg Björnsdóttir hafnaði í fjórtánda og neðsta sæti í undarásum í 400 metra skriðsundi, flokki S6, á Ólympíumóti fatlaðra í dag. Sport 13.9.2016 16:32 Jón Margeir hafnaði í fjórða sæti í úrslitasundinu Jón Margeir Sverrisson hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Paralympics í Ríó en hann kom í mark á 1:57,50, rúmlega sekúndu á eftir sigurvegaranum Wai Lok Tang frá Hong Kong. Sport 11.9.2016 21:40 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 34 ›
Phelps kvaddi með myndatöku af sér með öll Ólympíuverðlaunin sín Það er ekki létt verk að halda á öllum Ólympíuverðlaunum hans Michael Phelps í einu og það fékk kappinn að kynnast sjálfur í myndatöku á vegum Sports Illustrated. Sport 21.12.2016 09:50
Formaður SSÍ sér ekki að fjallað hafi verið á lítillækkandi hátt um afreksfólkið í sundi Einn besti sundkappi Íslands var ósáttur við neikvæð skrif um gengi íslensku keppendanna í Kanada. Sport 12.12.2016 13:46
Stolt af íslenskum íþróttakonum í ár Hrafnhildur Lúthersdóttir endaði magnað ár hjá sér með því að koma að átta Íslandsmetum á HM í 25 metra laug sem lauk í nótt. Sport 11.12.2016 22:33
Stelpurnar á undan Frökkum eftir að hafa bætt metið um meira en átján sekúndur | Urðu í 11. sæti Íslenska kvennasveitin endaði í ellefta sæti í 4 x 100 metra fjórsundi kvenna á HM í Windsor í Kanada en þetta var lokagrein íslenska hópsins á mótinu. Sport 11.12.2016 16:10
Strákarnir bættu landsmetið um þrjár og hálfa sekúndu Íslenska karlasveitin endaði í 15. sæti í 4 x 100 metra fjórsundi karla á HM í Windsor í Kanada. Sport 11.12.2016 15:49
Enginn Íslendinganna komst áfram Íslenska sundfólkið hefur lokið leik á fimmta keppnisdeginum á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. Sport 10.12.2016 17:58
Bryndís bætti Íslandsmetið sitt Bryndís Rún Hansen, úr Óðni, setti nýtt Íslandsmet í 100 metra flugsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag. Sport 10.12.2016 16:03
Strákarnir settu annað landsmet á jafn mörgum dögum | Jóhanna Gerða komst ekki í úrslit Íslenska karlasveitin setti nýtt landsmet í 4x50 metra fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag. Sport 10.12.2016 15:08
Hrafnhildur með sitt fimmta Íslandsmet á HM en komst ekki í úrslit Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í fjórtánda sæti í undanúrslitum i 100 metra bringusundi í nótt á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. Sport 10.12.2016 01:28
Hrafnhildur með sitt fjórða Íslandsmet á HM í sundi | Komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi í undanrásum á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. Sport 9.12.2016 16:26
Settu landsmet og náðu þrettánda sætinu | Eygló komst ekki áfram Íslenska boðssundssveitin stóð sig vel í 4 x 50 meta boðsundi á HM 25 metra laug í Windsor í Kanada. Eygló Ósk Gústafsdóttir komst ekki í undanúrslitin í 50 metra baksundi. Sport 9.12.2016 15:25
Nýtt Íslandsmet dugði Hrafnhildi ekki til að komast í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nýtt Íslandsmet í undanúrslitum í 100 metra fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í kvöld. Sport 9.12.2016 00:58
Bryndís komst ekki í úrslit Bryndís Rún Hansen komst ekki í úrslit í 50 metra flugsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í kvöld. Sport 9.12.2016 00:34
Eygló Ósk rúmum tveimur sekúndum frá sæti í úrslitunum Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í sautjánda sæti af 42 sundkonum í undanrásum í 200 metra baksundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. Sport 8.12.2016 16:36
Bryndís Rún í undanúrslit Komst áfram í 50 m flugsundi á HM í Kanada nú síðdegis. Sport 8.12.2016 15:13
Hrafnhildur og Bryndís báðar í undanúrslit | Svona gekk þetta fyrir sig á HM í dag Ísland á tvær sundkonur í úrslitahluta dagsins á HM í sundi í Windsor í Kanada en þriðji dagur mótsins er í dag. Úrslitahlutinn fer fram í nótt að íslenskum tíma. Sport 8.12.2016 13:24
Eygló kórónaði daginn sinn á HM í Windsor með þriðja metinu Uppskeran hjá Íþróttamanni ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttur, á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag var afar glæsileg. Sport 7.12.2016 17:14
Eygló Ósk setti tvö met í sama sundi á HM | Bryndís í 29. sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir hjálpaði ekki aðeins íslensku boðssundssveitinni að setja landsmet í 4 x 50 fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag heldur setti hún einnig sjálf Íslandsmet í sundinu. Sport 7.12.2016 16:07
Stelpurnar bættu Íslandsmetið um næstum því sjö sekúndur Íslenska boðssundsveitin hafnaði í fjórtánda sæti í 4x50 metra fjórsund kvenna á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Windsor í Kananda. Sport 7.12.2016 15:02
Annað Íslandsmet hjá Hrafnhildi Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið í 50 metra bringusundi öðru sinni á HM í 25 metra laug í nótt. Sport 7.12.2016 07:05
Eygló Ósk komst ekki í undanúrslit Íþróttamaður ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttir, komst ekki í undanúrslit í 100 metra baksundi í dag á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer þessa dagana í Windsor í Kanada. Sport 6.12.2016 18:05
Davíð Hildiberg og Kristinn í samliggjandi sætum á HM Davíð Hildiberg Aðalsteinsson og Kristinn Þórarinsson tóku báðir þátt í undanrásum í 100 metra baksundi á fyrsta degi á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í dag í Windsor í Kanada. Sport 6.12.2016 17:07
Íslandsmet hjá Hrafnhildi í fyrsta sundi | Komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, synti fyrst Íslendinga á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í dag í Windsor í Kanada. Sport 6.12.2016 16:30
Vill gerast atvinnumaður Eygló Ósk Gústafsdóttir hefur fengið ótal boð frá bandarískum háskólum en vill frekar koma sér að hjá keppnisliði í Evrópu og fá borgað fyrir að synda. Sport 21.11.2016 21:32
Setti Íslandsmet á afmælisdaginn sinn Það var mikið um að vera í Ásvallarlaug í Hafnarfirði um helgina því Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug fór þá samhliða ÍM25 hjá Sundsambandi Íslands. Sport 21.11.2016 14:16
Eygló Ósk byrjaði með stæl Íslandsmótið í 25 metra laug hófst í kvöld í Ásvallalaug í Hafnarfirði og íþróttamaður ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttir, var þar á ferðinni. Sport 18.11.2016 18:12
Tveir Ólympíufarar snúa aftur í laugina | ÍM25 í sundi um helgina Tveir íslenskar afrekssundkonur snúa til baka í laugina um helgina þegar Íslandsmeistaramótið í stuttu lauginni fer fram í Hafnarfirði. Margt helsta sundfólk landsins mun synda á Ásvöllum um helgina. Sport 16.11.2016 13:41
Styður sinn mann þrátt fyrir gullleysið Íþróttaparið Jón Margeir Sverrisson og Stefanía Daney Guðmundsdóttir láta ekki fjarbúð stöðva ást sína. Jón Margeir táraðist í viðtali því hann vildi vinna til gullverðlauna handa Stefaníu sem hefur haft góð áhrif á hann. Sport 13.9.2016 20:56
Thelma Björg komst ekki í úrslit Thelma Björg Björnsdóttir hafnaði í fjórtánda og neðsta sæti í undarásum í 400 metra skriðsundi, flokki S6, á Ólympíumóti fatlaðra í dag. Sport 13.9.2016 16:32
Jón Margeir hafnaði í fjórða sæti í úrslitasundinu Jón Margeir Sverrisson hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Paralympics í Ríó en hann kom í mark á 1:57,50, rúmlega sekúndu á eftir sigurvegaranum Wai Lok Tang frá Hong Kong. Sport 11.9.2016 21:40