Stangveiði Fleiri net á land í Ölfusá Verndarsjóður villtra laxastofna, NASF (North Atlantic Salmon Fund), náttúruverndarsamtök sem hafa vernd Norður-Atlantshafslaxins að meginmarkmiði, komust á síðasta ári að samkomulagi við hóp landeiganda á vatnasvæði Hvítár og Ölfusár um að laxanet þeirra verði ekki sett niður í 10 ár, til 2030. Samkomulagið felur í sér að NASF greiðir landeigendum á svæðinu fyrir að veiða ekki lax með netum. Veiði 23.5.2022 12:00 Urriðafoss opnar 1. júní fyrir veiði Laxveiðimenn og konur bíða þess nú með eftirvæntingu að komast í árnar til að kasta flugu fyrir þann silfraða. Veiði 23.5.2022 09:52 Bleikjan mætt í þjóðgarðinn Þingvallavatn er vel sótt af veiðimönnum yfir sumarið en besti tíminn hefur yfirleitt verið frá maílokum og inn í júlí. Veiði 23.5.2022 09:34 Mikil aukning erlendra veiðimanna í silung Sú var tíðin að erlendir veiðimenn komu til landsins svo til eingöngu til að veiða lax en sú þróun er að breytast og það hraðar en menn gerðu ráð fyrir. Veiði 17.5.2022 11:02 Silungurinn er að taka rykmýs lifrur núna Á fallegum degi þegar það hreyfir lítið vind eru veiðimenn að sjá silunginn í vötnunum taka flugur í yfirborðinu en hvað er hann að taka? Veiði 17.5.2022 08:41 Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiðikortið hefur verið tryggur vinur veiðimanna á hverju veiðisumri í mörg ár enda gefur kortið aðgang að 36 vötnum um land allt. Veiði 17.5.2022 08:28 Kárastaðir eitt það gjöfulasta í Þingvallavatni Urriðaveiðin í Þingvallavatni er heldur betur að glæðast og fréttir af vænum urriðum eru loksins farnar að berast í einhverjum mæli. Veiði 6.5.2022 15:13 Bleikjan að vaka í Vifilstaðavatni Vífilstaðavatn er alltaf jafn vinsælt á þessum árstíma en fáir hafa verið þar við veiðar í kuldanum síðustu daga. Veiði 5.5.2022 08:15 Fín veiði í Minnivallalæk Minnivallalækur er veiðisvæði sem getur verðlaunað veiðimenn afskaplega vel ef aðstæður eru góðar. Veiði 5.5.2022 08:04 Langir taumar skipta máli Nú eru vötnin að opna eitt af öðru næstu daga og þá er ekki úr vegi að nefna eitt atriði sem getur skipt sköpum í árangri í vatnaveiði. Veiði 29.4.2022 08:57 Ágætis byrjun í Elliðavatni Veiði hófst í Elliðavatni á sumardaginn fyrsta og það verður ekki annað sagt en að byrjunin hafi verið ein sú besta í langan tíma. Veiði 27.4.2022 08:25 Vorveiði í Korpu spennandi kostur Korpa er ein af þessum þremur veiðiperlum sem renna við og í gegnum borgina en hinar eru Elliðaárnar og Leirvogsá. Veiði 24.4.2022 14:25 Silungur á næsta Fræðslukvöldi SVFR Næsta fræðslukvöld SVFR verður fimmtudaginn 28. apríl þar sem fjallað verður um silungsveiði í vötnum og straumvatni. Veiði 24.4.2022 14:19 Hraunsfjörður að vakna til lífsins Eitt af skemmtilegustu veiðivötnum vesturlands er líklega Hraunsfjörður en þar má á góðum degi gera fína veiði en bleikjan þarna er dyntótt. Veiði 19.4.2022 14:30 Veiðin byrjar á fimmtudag í Elliðavatni Elliðavatn hefur lengi verið kallað háskóli fluguveiðimannsins enda er mikið af fiski í vatninu sem er oftar en ekki tökuglaður þegar rétta agnið er á færinu. Veiði 19.4.2022 10:45 Minnivallalækur tekur við sér Minnivallalækur er alveg einstakt veiðisvæði en þar má finna ansi stóra urriða sem geta oft verið sýnd veiði en ekki gefin. Veiði 11.4.2022 08:59 Hörku veiði í Vatnamótunum Vatnamótin eru eitt af bestu sjóbirtings veiðisvæðum landsins og þeir veiðimenn sem þekkja svæðið gera yfirleitt góða veiði á þessum tíma. Veiði 11.4.2022 08:38 Veiði hófst í Hólaá 1. apríl Hólaá er vel þekkt af veiðimönnum sem sækja í að kasta flugu fyrir bleikju í rennandi vatni en það eru ekki margir sem hafa veitt hana sem vorveiðiá. Veiði 9.4.2022 10:37 Flott veiði en skítakuldi í Tungufljóti Sjóbirtingsveiðin stendur nú yfir í heldur kuldalegum aðstæðum en frost og ís í lykkjum getur gert veiðina erfiða en aldrei ómögulega. Veiði 9.4.2022 10:20 Urriðinn mættur við Kárastaði Kárastaðir við Þingvallavatn er oft á tíðum ansi magnað svæði og á góðum degi má gera frábæra veiði þarna. Veiði 7.4.2022 11:17 Silungsafbrigði í Hrútafirði sem er einstakt í heiminum Á einangruðu vatnasvæði ofan Borðeyrar í Hrútafirði finnst silungsafbrigði sem er einstakt í heiminum. Stofninn er mjög lítill og talinn hafa verið innilokaður í vötnunum frá síðustu ísöld. Innlent 6.4.2022 22:01 Vilja til Rússlands en flykkjast til Íslands í sumar Ísland er orðið eftirsóttasta laxveiðilandið nú þegar erfitt er að komast til Rússlands að veiða. Það stefnir allt í gott laxveiðisumar í ár. Innlent 5.4.2022 21:01 Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Í þá árdaga sem ungir veiðimenn horfðu á laxana stökkva í Elliðaánum voru þeir ófáir drengirnir sem bjuggu við Elliðaárnar sem horfðu dreymnum augum á að veiða eins og eitt stykki lax. Veiði 5.4.2022 08:22 Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiðivísir ætlar að verðlauna þá veiðimenn og þær veiðikonur sem senda okkur veiðifréttir í sumar með allskonar glaðningum. Veiði 4.4.2022 10:52 26 á land á fyrsta degi í Leirá Veiðitímabilið er hafið eftir langa bið í vetur en það er ekki annað að sjá en að byrjunin núna sé góð og það eru að berast fréttir víða að. Veiði 4.4.2022 08:22 Ný fluga nefnd eftir Zelensky Stríðið í Úkraníu snýr sér á margar hliðar og á sama tíma og heimurinn styður við bakið á Úkraníu gerir veiðiheimurinn það líka á nokkuð frumlegan hátt. Veiði 2.4.2022 17:01 Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur í gegnum tíðina verið best þekkt sem laxveiðiá en það eru kannski ekki meðvitaðir um að í henni er flottur sjóbirtingur og staðbundinn urriði líka. Veiði 1.4.2022 12:39 Veiðitímabilið loksins farið í gang Eftir langa bið og svefnlausar nætur undanfarið er stangveiðitímabilið loksins farið í gang eftir vetrarbið. Veiði 1.4.2022 08:35 Orðnir einn af stærstu veiðileyfasölum landsins FIshpartner er að verða einn af stóru þáttakendunum í sölu veiðileyfa á Íslandi en þeir leggja sérstaka áherslu á silungsveiði og líklega er engin aðili með jafn mikið af silungsveiðisvæðum á sínum örmum. Veiði 29.3.2022 09:42 Styrkveitingar flugu- veiðisýningarinnar Stjórn Íslensku fluguveiðisýningarinnar hefur ákveðið að úthluta 660.000 kr. styrk til Veigu Grétarsdóttur vegna ársins 2021. Veiði 24.3.2022 13:52 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 93 ›
Fleiri net á land í Ölfusá Verndarsjóður villtra laxastofna, NASF (North Atlantic Salmon Fund), náttúruverndarsamtök sem hafa vernd Norður-Atlantshafslaxins að meginmarkmiði, komust á síðasta ári að samkomulagi við hóp landeiganda á vatnasvæði Hvítár og Ölfusár um að laxanet þeirra verði ekki sett niður í 10 ár, til 2030. Samkomulagið felur í sér að NASF greiðir landeigendum á svæðinu fyrir að veiða ekki lax með netum. Veiði 23.5.2022 12:00
Urriðafoss opnar 1. júní fyrir veiði Laxveiðimenn og konur bíða þess nú með eftirvæntingu að komast í árnar til að kasta flugu fyrir þann silfraða. Veiði 23.5.2022 09:52
Bleikjan mætt í þjóðgarðinn Þingvallavatn er vel sótt af veiðimönnum yfir sumarið en besti tíminn hefur yfirleitt verið frá maílokum og inn í júlí. Veiði 23.5.2022 09:34
Mikil aukning erlendra veiðimanna í silung Sú var tíðin að erlendir veiðimenn komu til landsins svo til eingöngu til að veiða lax en sú þróun er að breytast og það hraðar en menn gerðu ráð fyrir. Veiði 17.5.2022 11:02
Silungurinn er að taka rykmýs lifrur núna Á fallegum degi þegar það hreyfir lítið vind eru veiðimenn að sjá silunginn í vötnunum taka flugur í yfirborðinu en hvað er hann að taka? Veiði 17.5.2022 08:41
Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiðikortið hefur verið tryggur vinur veiðimanna á hverju veiðisumri í mörg ár enda gefur kortið aðgang að 36 vötnum um land allt. Veiði 17.5.2022 08:28
Kárastaðir eitt það gjöfulasta í Þingvallavatni Urriðaveiðin í Þingvallavatni er heldur betur að glæðast og fréttir af vænum urriðum eru loksins farnar að berast í einhverjum mæli. Veiði 6.5.2022 15:13
Bleikjan að vaka í Vifilstaðavatni Vífilstaðavatn er alltaf jafn vinsælt á þessum árstíma en fáir hafa verið þar við veiðar í kuldanum síðustu daga. Veiði 5.5.2022 08:15
Fín veiði í Minnivallalæk Minnivallalækur er veiðisvæði sem getur verðlaunað veiðimenn afskaplega vel ef aðstæður eru góðar. Veiði 5.5.2022 08:04
Langir taumar skipta máli Nú eru vötnin að opna eitt af öðru næstu daga og þá er ekki úr vegi að nefna eitt atriði sem getur skipt sköpum í árangri í vatnaveiði. Veiði 29.4.2022 08:57
Ágætis byrjun í Elliðavatni Veiði hófst í Elliðavatni á sumardaginn fyrsta og það verður ekki annað sagt en að byrjunin hafi verið ein sú besta í langan tíma. Veiði 27.4.2022 08:25
Vorveiði í Korpu spennandi kostur Korpa er ein af þessum þremur veiðiperlum sem renna við og í gegnum borgina en hinar eru Elliðaárnar og Leirvogsá. Veiði 24.4.2022 14:25
Silungur á næsta Fræðslukvöldi SVFR Næsta fræðslukvöld SVFR verður fimmtudaginn 28. apríl þar sem fjallað verður um silungsveiði í vötnum og straumvatni. Veiði 24.4.2022 14:19
Hraunsfjörður að vakna til lífsins Eitt af skemmtilegustu veiðivötnum vesturlands er líklega Hraunsfjörður en þar má á góðum degi gera fína veiði en bleikjan þarna er dyntótt. Veiði 19.4.2022 14:30
Veiðin byrjar á fimmtudag í Elliðavatni Elliðavatn hefur lengi verið kallað háskóli fluguveiðimannsins enda er mikið af fiski í vatninu sem er oftar en ekki tökuglaður þegar rétta agnið er á færinu. Veiði 19.4.2022 10:45
Minnivallalækur tekur við sér Minnivallalækur er alveg einstakt veiðisvæði en þar má finna ansi stóra urriða sem geta oft verið sýnd veiði en ekki gefin. Veiði 11.4.2022 08:59
Hörku veiði í Vatnamótunum Vatnamótin eru eitt af bestu sjóbirtings veiðisvæðum landsins og þeir veiðimenn sem þekkja svæðið gera yfirleitt góða veiði á þessum tíma. Veiði 11.4.2022 08:38
Veiði hófst í Hólaá 1. apríl Hólaá er vel þekkt af veiðimönnum sem sækja í að kasta flugu fyrir bleikju í rennandi vatni en það eru ekki margir sem hafa veitt hana sem vorveiðiá. Veiði 9.4.2022 10:37
Flott veiði en skítakuldi í Tungufljóti Sjóbirtingsveiðin stendur nú yfir í heldur kuldalegum aðstæðum en frost og ís í lykkjum getur gert veiðina erfiða en aldrei ómögulega. Veiði 9.4.2022 10:20
Urriðinn mættur við Kárastaði Kárastaðir við Þingvallavatn er oft á tíðum ansi magnað svæði og á góðum degi má gera frábæra veiði þarna. Veiði 7.4.2022 11:17
Silungsafbrigði í Hrútafirði sem er einstakt í heiminum Á einangruðu vatnasvæði ofan Borðeyrar í Hrútafirði finnst silungsafbrigði sem er einstakt í heiminum. Stofninn er mjög lítill og talinn hafa verið innilokaður í vötnunum frá síðustu ísöld. Innlent 6.4.2022 22:01
Vilja til Rússlands en flykkjast til Íslands í sumar Ísland er orðið eftirsóttasta laxveiðilandið nú þegar erfitt er að komast til Rússlands að veiða. Það stefnir allt í gott laxveiðisumar í ár. Innlent 5.4.2022 21:01
Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Í þá árdaga sem ungir veiðimenn horfðu á laxana stökkva í Elliðaánum voru þeir ófáir drengirnir sem bjuggu við Elliðaárnar sem horfðu dreymnum augum á að veiða eins og eitt stykki lax. Veiði 5.4.2022 08:22
Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiðivísir ætlar að verðlauna þá veiðimenn og þær veiðikonur sem senda okkur veiðifréttir í sumar með allskonar glaðningum. Veiði 4.4.2022 10:52
26 á land á fyrsta degi í Leirá Veiðitímabilið er hafið eftir langa bið í vetur en það er ekki annað að sjá en að byrjunin núna sé góð og það eru að berast fréttir víða að. Veiði 4.4.2022 08:22
Ný fluga nefnd eftir Zelensky Stríðið í Úkraníu snýr sér á margar hliðar og á sama tíma og heimurinn styður við bakið á Úkraníu gerir veiðiheimurinn það líka á nokkuð frumlegan hátt. Veiði 2.4.2022 17:01
Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur í gegnum tíðina verið best þekkt sem laxveiðiá en það eru kannski ekki meðvitaðir um að í henni er flottur sjóbirtingur og staðbundinn urriði líka. Veiði 1.4.2022 12:39
Veiðitímabilið loksins farið í gang Eftir langa bið og svefnlausar nætur undanfarið er stangveiðitímabilið loksins farið í gang eftir vetrarbið. Veiði 1.4.2022 08:35
Orðnir einn af stærstu veiðileyfasölum landsins FIshpartner er að verða einn af stóru þáttakendunum í sölu veiðileyfa á Íslandi en þeir leggja sérstaka áherslu á silungsveiði og líklega er engin aðili með jafn mikið af silungsveiðisvæðum á sínum örmum. Veiði 29.3.2022 09:42
Styrkveitingar flugu- veiðisýningarinnar Stjórn Íslensku fluguveiðisýningarinnar hefur ákveðið að úthluta 660.000 kr. styrk til Veigu Grétarsdóttur vegna ársins 2021. Veiði 24.3.2022 13:52
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent