Tap gegn heimsmeisturunum | Ísland skoraði ekki mark á Algarve Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. mars 2015 14:07 Byrjunarlið Íslands í dag. mynd/ksí Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Japans með tveimur mörkum gegn engu í leik um 9. sætið á Algarve-mótinu í Portúgal í dag. Þetta var fyrsti A-landsleikur þjóðanna. Á sama tíma vann Þýskaland Svíþjóð, 2-1, í leik um 3. sætið á mótinu. Íslenska liðið tapaði þremur af fjórum leikjum sínum á mótinu og mistókst að skora mark. Eina stigið sem liðið fékk kom gegn Bandaríkjunum á mánudaginn. Japanska liðið var sterkari aðilinn í leiknum í dag og Ísland skapaði sér ekki mörg færi. Japan var meira með boltann og pressaði íslenska liðið í upphafi leiks. Íslenska vörnin var þó jafnan sterk fyrir og Sandra Sigurðardóttir átti góðan leik í markinu. Skömmu fyrir hálfleik voru þær japönsku aðgangsharðar upp við íslenska markið, áttu fyrst skot í stöngina, annað skot í varnarmann og loks skot framhjá. Íslenska liðið byrjaði seinni hálfleikinn illa og á 48. mínútu komust heimsmeistararnir yfir. Leikmaður þeirra komst í gegn vinstra megin í vítateignum og skoraði með góðu skoti í fjærhornið.Íslenska liðið fékk sitt eina stig á Algarve-mótinu gegn Bandaríkjunum.mynd/ksíHeimsmeistararnir bættu svo við marki um miðjan seinni hálfleik. Leikmaður þeirra var óvaldaður í teignum eftir fyrirgjöf frá vinstri og setti boltann í fjærhornið. Einhver áhöld voru um hvort markið væri löglegt en samkvæmt lýsingu á Facebook-síðu KSÍ renndi annar japanskur leikmaður, sem var rangstæður, sér á boltann á marklínunni og setti hann yfir línuna. Íslenska liðið færði sig framar eftir annað markið og setti pressu á það japanska. Inn vildi boltinn þó ekki og Japan fékk nokkur góð færi til að auka við forskotið undir lokin. Fleiri urðu mörkin þó ekki og heimsmeistararnir fögnuðu 2-0 sigri og 9. sætinu á Algarve-mótinu.Byrjunarlið Íslands var þannig skipað: Sandra Sigurðardóttir - Elísa Viðarsdóttir (64. Glódís Perla Viggósdóttir), Guðrún Arnarsdóttir, Arna Sif Ásgrímsdóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir - Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir (64. Dagný Brynjarsdóttir) - Fanndís Friðriksdóttir (78. Guðný Björk Óðinsdóttir), Margrét Lára Viðarsdóttir (46. Sara Björk Gunnarsdóttir), Rakel Hönnudóttir (64. Hólmfríður Magnúsdóttir) - Guðmunda Brynja Óladóttir (46. Harpa Þorsteinsdóttir). Fótbolti Tengdar fréttir Freyr: Noregur spilaði eins og þegar Drillo var með karlaliðið Leikstíll norska kvennalandsliðsins kom þjálfara íslands á óvart. 6. mars 2015 20:35 Stelpurnar okkar spila við heimsmeistarana í hádeginu á morgun Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar lokaleik sinn á Algarve-mótinu á morgun þegar liðið mætir Japan í leiknum um níunda sætið. 10. mars 2015 18:19 Lára Kristín: Má ekki gera of miklar kröfur Nýliðinn í landsliðinu spilaði út úr stöðu í fyrsta landsleiknum. 6. mars 2015 15:11 Stjörnuliðið á móti Sviss | Margrét Lára byrjar á bekknum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal og hann treystir mikið á fyrrum og núverandi leikmenn Íslandsmeistara Stjörnunnar. 4. mars 2015 11:34 Anna Björk: Þurfum að halda boltanum betur Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir ræðir um Algarve-mótið. 5. mars 2015 14:00 Níu breytingar fyrir leikinn gegn heimsmeisturunum Guðrún Arnardóttir spilar sinn fyrsta leik fyrir Ísland í hádegi þegar Ísland mætir Japan. 11. mars 2015 09:45 Náðu ekki að skora hjá Guðbjörgu en komast samt í úrslitaleikinn Bandaríska landsliðið spilar til úrslita í Algarve-bikarnum þrátt fyrir að ná aðeins markalausu jafntefli á móti Íslandi í kvöld. 9. mars 2015 20:10 Freyr: Þær opnuðu okkur aldrei í leiknum Landsliðsþjálfarinn ánægður þrátt fyrir tap gegn Sviss á Algarve-mótinu. 4. mars 2015 18:48 Sara Björk: Þær eru allar eins og Guðný Sara Björk Gunnarsdóttir, var fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins sem náði jafntefli á móti Bandaríkjunum á Algarve-mótinu í gær. 10. mars 2015 22:15 Margrét Lára byrjar á móti Noregi | Átta breytingar Miklar breytingar á kvennalandsliðinu fyrir leikinn gegn Noregi í kvöld. 6. mars 2015 15:30 Svara stelpurnar fyrir sig með sigri á Noregi eins og í fyrra? Fall var fararheill hjá íslensku stelpunum á Algarve í fyra en þær mæta Noregi í dag. 6. mars 2015 06:00 Dagný: Man alveg hvað hún heitir Rétt rúm fimm ár eru síðan Dagný Brynjarsdóttir þreytti frumraun sína með landsliðinu en fyrsti leikurinn var gegn stórliði Bandaríkjanna á Algarve-mótinu í Portúgal. 9. mars 2015 06:30 Margrét Lára: Kem aftur sem betri leikmaður Markadrottningin er með litla strákinn, kærastann og systur sína með sér á Algarve. 4. mars 2015 06:00 Íslensku stelpurnar náðu jafntefli á móti bandaríska landsliðinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði markalaust jafntefli við Bandaríkin í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppni Algarve-bikarsins í Portúgal í kvöld. 9. mars 2015 19:26 Tap gegn Sviss í fyrsta leik á Algarve-mótinu Stelpurnar okkar fengu á sig tvö mörk í seinni hálfleik. 4. mars 2015 16:53 Ísland færði Noregi mark á silfurfati á Algarve | Myndband Íslenska landsliðið í fótbolta tapaði fyrir því norska á Algarve-mótinu í Portúgal í gær. 7. mars 2015 12:15 Freyr: Hefði verið rómantík að fá mark frá Margréti Láru Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrsta leiknum á Algarve-mótinu í gær á móti Sviss, 2-0. Landsliðsþjálfarinn ánægður með hvernig leikurinn spilaðist. 5. mars 2015 06:00 Guðrún kölluð til Algarve í stað Katrínar Miðjumaðurinn öflugi glímir enn við einkenni eftir höfuðhögg. 5. mars 2015 20:52 Stelpurnar töpuðu fyrir Noregi | Myndir Kvennalandsliðið án stiga eftir fyrstu tvo leikina á Algarve-mótinu og mætir stórliði Bandaríkjanna í lokaumferðinni. 6. mars 2015 19:45 Byrjunarliðið gegn Bandaríkjunum: Margrét Lára ekki í hópnum Freyr Alexandersson gerir fimm breytingar á liðinu sem mætir Bandaríkjunum á Algarve-mótinu í dag. 9. mars 2015 13:09 Þjálfari Bandaríkjanna tók gagnrýni Freys eftir leik illa Freyr Alexandersson sagðist ekki skilja hvers vegna Bandaríkin spörkuðu bara langt fram. 10. mars 2015 12:00 Freyr: Dagný er alveg grjóthörð og segist vera heil Kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik á Algarve-mótinu á morgun. 3. mars 2015 20:51 Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Hættur hjá BBC eftir 26 ára feril: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Hættur hjá BBC eftir 26 ára feril: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Sjá meira
Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Japans með tveimur mörkum gegn engu í leik um 9. sætið á Algarve-mótinu í Portúgal í dag. Þetta var fyrsti A-landsleikur þjóðanna. Á sama tíma vann Þýskaland Svíþjóð, 2-1, í leik um 3. sætið á mótinu. Íslenska liðið tapaði þremur af fjórum leikjum sínum á mótinu og mistókst að skora mark. Eina stigið sem liðið fékk kom gegn Bandaríkjunum á mánudaginn. Japanska liðið var sterkari aðilinn í leiknum í dag og Ísland skapaði sér ekki mörg færi. Japan var meira með boltann og pressaði íslenska liðið í upphafi leiks. Íslenska vörnin var þó jafnan sterk fyrir og Sandra Sigurðardóttir átti góðan leik í markinu. Skömmu fyrir hálfleik voru þær japönsku aðgangsharðar upp við íslenska markið, áttu fyrst skot í stöngina, annað skot í varnarmann og loks skot framhjá. Íslenska liðið byrjaði seinni hálfleikinn illa og á 48. mínútu komust heimsmeistararnir yfir. Leikmaður þeirra komst í gegn vinstra megin í vítateignum og skoraði með góðu skoti í fjærhornið.Íslenska liðið fékk sitt eina stig á Algarve-mótinu gegn Bandaríkjunum.mynd/ksíHeimsmeistararnir bættu svo við marki um miðjan seinni hálfleik. Leikmaður þeirra var óvaldaður í teignum eftir fyrirgjöf frá vinstri og setti boltann í fjærhornið. Einhver áhöld voru um hvort markið væri löglegt en samkvæmt lýsingu á Facebook-síðu KSÍ renndi annar japanskur leikmaður, sem var rangstæður, sér á boltann á marklínunni og setti hann yfir línuna. Íslenska liðið færði sig framar eftir annað markið og setti pressu á það japanska. Inn vildi boltinn þó ekki og Japan fékk nokkur góð færi til að auka við forskotið undir lokin. Fleiri urðu mörkin þó ekki og heimsmeistararnir fögnuðu 2-0 sigri og 9. sætinu á Algarve-mótinu.Byrjunarlið Íslands var þannig skipað: Sandra Sigurðardóttir - Elísa Viðarsdóttir (64. Glódís Perla Viggósdóttir), Guðrún Arnarsdóttir, Arna Sif Ásgrímsdóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir - Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir (64. Dagný Brynjarsdóttir) - Fanndís Friðriksdóttir (78. Guðný Björk Óðinsdóttir), Margrét Lára Viðarsdóttir (46. Sara Björk Gunnarsdóttir), Rakel Hönnudóttir (64. Hólmfríður Magnúsdóttir) - Guðmunda Brynja Óladóttir (46. Harpa Þorsteinsdóttir).
Fótbolti Tengdar fréttir Freyr: Noregur spilaði eins og þegar Drillo var með karlaliðið Leikstíll norska kvennalandsliðsins kom þjálfara íslands á óvart. 6. mars 2015 20:35 Stelpurnar okkar spila við heimsmeistarana í hádeginu á morgun Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar lokaleik sinn á Algarve-mótinu á morgun þegar liðið mætir Japan í leiknum um níunda sætið. 10. mars 2015 18:19 Lára Kristín: Má ekki gera of miklar kröfur Nýliðinn í landsliðinu spilaði út úr stöðu í fyrsta landsleiknum. 6. mars 2015 15:11 Stjörnuliðið á móti Sviss | Margrét Lára byrjar á bekknum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal og hann treystir mikið á fyrrum og núverandi leikmenn Íslandsmeistara Stjörnunnar. 4. mars 2015 11:34 Anna Björk: Þurfum að halda boltanum betur Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir ræðir um Algarve-mótið. 5. mars 2015 14:00 Níu breytingar fyrir leikinn gegn heimsmeisturunum Guðrún Arnardóttir spilar sinn fyrsta leik fyrir Ísland í hádegi þegar Ísland mætir Japan. 11. mars 2015 09:45 Náðu ekki að skora hjá Guðbjörgu en komast samt í úrslitaleikinn Bandaríska landsliðið spilar til úrslita í Algarve-bikarnum þrátt fyrir að ná aðeins markalausu jafntefli á móti Íslandi í kvöld. 9. mars 2015 20:10 Freyr: Þær opnuðu okkur aldrei í leiknum Landsliðsþjálfarinn ánægður þrátt fyrir tap gegn Sviss á Algarve-mótinu. 4. mars 2015 18:48 Sara Björk: Þær eru allar eins og Guðný Sara Björk Gunnarsdóttir, var fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins sem náði jafntefli á móti Bandaríkjunum á Algarve-mótinu í gær. 10. mars 2015 22:15 Margrét Lára byrjar á móti Noregi | Átta breytingar Miklar breytingar á kvennalandsliðinu fyrir leikinn gegn Noregi í kvöld. 6. mars 2015 15:30 Svara stelpurnar fyrir sig með sigri á Noregi eins og í fyrra? Fall var fararheill hjá íslensku stelpunum á Algarve í fyra en þær mæta Noregi í dag. 6. mars 2015 06:00 Dagný: Man alveg hvað hún heitir Rétt rúm fimm ár eru síðan Dagný Brynjarsdóttir þreytti frumraun sína með landsliðinu en fyrsti leikurinn var gegn stórliði Bandaríkjanna á Algarve-mótinu í Portúgal. 9. mars 2015 06:30 Margrét Lára: Kem aftur sem betri leikmaður Markadrottningin er með litla strákinn, kærastann og systur sína með sér á Algarve. 4. mars 2015 06:00 Íslensku stelpurnar náðu jafntefli á móti bandaríska landsliðinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði markalaust jafntefli við Bandaríkin í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppni Algarve-bikarsins í Portúgal í kvöld. 9. mars 2015 19:26 Tap gegn Sviss í fyrsta leik á Algarve-mótinu Stelpurnar okkar fengu á sig tvö mörk í seinni hálfleik. 4. mars 2015 16:53 Ísland færði Noregi mark á silfurfati á Algarve | Myndband Íslenska landsliðið í fótbolta tapaði fyrir því norska á Algarve-mótinu í Portúgal í gær. 7. mars 2015 12:15 Freyr: Hefði verið rómantík að fá mark frá Margréti Láru Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrsta leiknum á Algarve-mótinu í gær á móti Sviss, 2-0. Landsliðsþjálfarinn ánægður með hvernig leikurinn spilaðist. 5. mars 2015 06:00 Guðrún kölluð til Algarve í stað Katrínar Miðjumaðurinn öflugi glímir enn við einkenni eftir höfuðhögg. 5. mars 2015 20:52 Stelpurnar töpuðu fyrir Noregi | Myndir Kvennalandsliðið án stiga eftir fyrstu tvo leikina á Algarve-mótinu og mætir stórliði Bandaríkjanna í lokaumferðinni. 6. mars 2015 19:45 Byrjunarliðið gegn Bandaríkjunum: Margrét Lára ekki í hópnum Freyr Alexandersson gerir fimm breytingar á liðinu sem mætir Bandaríkjunum á Algarve-mótinu í dag. 9. mars 2015 13:09 Þjálfari Bandaríkjanna tók gagnrýni Freys eftir leik illa Freyr Alexandersson sagðist ekki skilja hvers vegna Bandaríkin spörkuðu bara langt fram. 10. mars 2015 12:00 Freyr: Dagný er alveg grjóthörð og segist vera heil Kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik á Algarve-mótinu á morgun. 3. mars 2015 20:51 Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Hættur hjá BBC eftir 26 ára feril: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Hættur hjá BBC eftir 26 ára feril: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Sjá meira
Freyr: Noregur spilaði eins og þegar Drillo var með karlaliðið Leikstíll norska kvennalandsliðsins kom þjálfara íslands á óvart. 6. mars 2015 20:35
Stelpurnar okkar spila við heimsmeistarana í hádeginu á morgun Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar lokaleik sinn á Algarve-mótinu á morgun þegar liðið mætir Japan í leiknum um níunda sætið. 10. mars 2015 18:19
Lára Kristín: Má ekki gera of miklar kröfur Nýliðinn í landsliðinu spilaði út úr stöðu í fyrsta landsleiknum. 6. mars 2015 15:11
Stjörnuliðið á móti Sviss | Margrét Lára byrjar á bekknum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal og hann treystir mikið á fyrrum og núverandi leikmenn Íslandsmeistara Stjörnunnar. 4. mars 2015 11:34
Anna Björk: Þurfum að halda boltanum betur Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir ræðir um Algarve-mótið. 5. mars 2015 14:00
Níu breytingar fyrir leikinn gegn heimsmeisturunum Guðrún Arnardóttir spilar sinn fyrsta leik fyrir Ísland í hádegi þegar Ísland mætir Japan. 11. mars 2015 09:45
Náðu ekki að skora hjá Guðbjörgu en komast samt í úrslitaleikinn Bandaríska landsliðið spilar til úrslita í Algarve-bikarnum þrátt fyrir að ná aðeins markalausu jafntefli á móti Íslandi í kvöld. 9. mars 2015 20:10
Freyr: Þær opnuðu okkur aldrei í leiknum Landsliðsþjálfarinn ánægður þrátt fyrir tap gegn Sviss á Algarve-mótinu. 4. mars 2015 18:48
Sara Björk: Þær eru allar eins og Guðný Sara Björk Gunnarsdóttir, var fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins sem náði jafntefli á móti Bandaríkjunum á Algarve-mótinu í gær. 10. mars 2015 22:15
Margrét Lára byrjar á móti Noregi | Átta breytingar Miklar breytingar á kvennalandsliðinu fyrir leikinn gegn Noregi í kvöld. 6. mars 2015 15:30
Svara stelpurnar fyrir sig með sigri á Noregi eins og í fyrra? Fall var fararheill hjá íslensku stelpunum á Algarve í fyra en þær mæta Noregi í dag. 6. mars 2015 06:00
Dagný: Man alveg hvað hún heitir Rétt rúm fimm ár eru síðan Dagný Brynjarsdóttir þreytti frumraun sína með landsliðinu en fyrsti leikurinn var gegn stórliði Bandaríkjanna á Algarve-mótinu í Portúgal. 9. mars 2015 06:30
Margrét Lára: Kem aftur sem betri leikmaður Markadrottningin er með litla strákinn, kærastann og systur sína með sér á Algarve. 4. mars 2015 06:00
Íslensku stelpurnar náðu jafntefli á móti bandaríska landsliðinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði markalaust jafntefli við Bandaríkin í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppni Algarve-bikarsins í Portúgal í kvöld. 9. mars 2015 19:26
Tap gegn Sviss í fyrsta leik á Algarve-mótinu Stelpurnar okkar fengu á sig tvö mörk í seinni hálfleik. 4. mars 2015 16:53
Ísland færði Noregi mark á silfurfati á Algarve | Myndband Íslenska landsliðið í fótbolta tapaði fyrir því norska á Algarve-mótinu í Portúgal í gær. 7. mars 2015 12:15
Freyr: Hefði verið rómantík að fá mark frá Margréti Láru Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrsta leiknum á Algarve-mótinu í gær á móti Sviss, 2-0. Landsliðsþjálfarinn ánægður með hvernig leikurinn spilaðist. 5. mars 2015 06:00
Guðrún kölluð til Algarve í stað Katrínar Miðjumaðurinn öflugi glímir enn við einkenni eftir höfuðhögg. 5. mars 2015 20:52
Stelpurnar töpuðu fyrir Noregi | Myndir Kvennalandsliðið án stiga eftir fyrstu tvo leikina á Algarve-mótinu og mætir stórliði Bandaríkjanna í lokaumferðinni. 6. mars 2015 19:45
Byrjunarliðið gegn Bandaríkjunum: Margrét Lára ekki í hópnum Freyr Alexandersson gerir fimm breytingar á liðinu sem mætir Bandaríkjunum á Algarve-mótinu í dag. 9. mars 2015 13:09
Þjálfari Bandaríkjanna tók gagnrýni Freys eftir leik illa Freyr Alexandersson sagðist ekki skilja hvers vegna Bandaríkin spörkuðu bara langt fram. 10. mars 2015 12:00
Freyr: Dagný er alveg grjóthörð og segist vera heil Kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik á Algarve-mótinu á morgun. 3. mars 2015 20:51
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn