Frakkar hefja loftárásir í Sýrlandi Bjarki Ármannsson skrifar 27. september 2015 09:58 Loftárásir Frakka í Írak hafa staðið yfir síðastliðið ár. Vísir/Getty Frakkar hafa hafið loftárásir gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins í Sýrlandi. Í tilkynningu frá skrifstofu forseta Frakklands segir að sprengjur frönsku vélanna hafi hæft skotmörk sem tekin hafi verið saman í yfirlitskönnun undanfarnar tvær vikur. Frakkar hófu loftárásir gegn liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna fyrir nær akkúrat einu ári en hafa til þessa einungis varpað sprengjum á svæði í Írak, líkt og Bretar hafa einnig gert. Francois Hollande Frakklandsforseti lýsti því þó yfir fyrr í mánuðinum að til stæði að senda þotur til Sýrlands. Hollande sagði við það tilefni að í Sýrlandi hefði verið lagt á ráðin um hryðjuverkaárásir gegn Frökkum. „Við munum bregðast við í hvert sinn sem okkar þjóðaröryggi er að veði,“ segir í tilkynningunni frá í gær. Rúmlega 200 þúsund Sýrlendingar hafa fallið í borgarastyrjöldinni þar í landi frá árinu 2011. Um það bil fjórar milljónir manna hafa flúið land. Tengdar fréttir Fyrsta loftárás Frakka í Írak Rafale orrustuvélar eyðilögðu birgðageymslu í eigu ISIS. 19. september 2014 10:08 Ástralar gera loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Hingað til hafa þeir eingöngu gert árásir í Írak. 15. september 2015 23:41 Illa hefur gengið að fella leiðtoga ISIS Af átján æðstu leiðtogum samtakanna hafa einungis þrír fallið í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna þeirra. 21. apríl 2015 14:15 Loftárásirnar skilja eftir sig gríðarlegt tjón Sádi-Arabar hófu loftárásir að nýju á Jemen, stuttu eftir yfirlýsingu um að þeim væri lokið: 23. apríl 2015 12:00 80 féllu í loftárásum í Sýrlandi Vitni segja að 200 hafi særst þegar stjórnvöld gerðu loftárásir á markað. 16. ágúst 2015 18:43 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Frakkar hafa hafið loftárásir gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins í Sýrlandi. Í tilkynningu frá skrifstofu forseta Frakklands segir að sprengjur frönsku vélanna hafi hæft skotmörk sem tekin hafi verið saman í yfirlitskönnun undanfarnar tvær vikur. Frakkar hófu loftárásir gegn liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna fyrir nær akkúrat einu ári en hafa til þessa einungis varpað sprengjum á svæði í Írak, líkt og Bretar hafa einnig gert. Francois Hollande Frakklandsforseti lýsti því þó yfir fyrr í mánuðinum að til stæði að senda þotur til Sýrlands. Hollande sagði við það tilefni að í Sýrlandi hefði verið lagt á ráðin um hryðjuverkaárásir gegn Frökkum. „Við munum bregðast við í hvert sinn sem okkar þjóðaröryggi er að veði,“ segir í tilkynningunni frá í gær. Rúmlega 200 þúsund Sýrlendingar hafa fallið í borgarastyrjöldinni þar í landi frá árinu 2011. Um það bil fjórar milljónir manna hafa flúið land.
Tengdar fréttir Fyrsta loftárás Frakka í Írak Rafale orrustuvélar eyðilögðu birgðageymslu í eigu ISIS. 19. september 2014 10:08 Ástralar gera loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Hingað til hafa þeir eingöngu gert árásir í Írak. 15. september 2015 23:41 Illa hefur gengið að fella leiðtoga ISIS Af átján æðstu leiðtogum samtakanna hafa einungis þrír fallið í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna þeirra. 21. apríl 2015 14:15 Loftárásirnar skilja eftir sig gríðarlegt tjón Sádi-Arabar hófu loftárásir að nýju á Jemen, stuttu eftir yfirlýsingu um að þeim væri lokið: 23. apríl 2015 12:00 80 féllu í loftárásum í Sýrlandi Vitni segja að 200 hafi særst þegar stjórnvöld gerðu loftárásir á markað. 16. ágúst 2015 18:43 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Fyrsta loftárás Frakka í Írak Rafale orrustuvélar eyðilögðu birgðageymslu í eigu ISIS. 19. september 2014 10:08
Ástralar gera loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Hingað til hafa þeir eingöngu gert árásir í Írak. 15. september 2015 23:41
Illa hefur gengið að fella leiðtoga ISIS Af átján æðstu leiðtogum samtakanna hafa einungis þrír fallið í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna þeirra. 21. apríl 2015 14:15
Loftárásirnar skilja eftir sig gríðarlegt tjón Sádi-Arabar hófu loftárásir að nýju á Jemen, stuttu eftir yfirlýsingu um að þeim væri lokið: 23. apríl 2015 12:00
80 féllu í loftárásum í Sýrlandi Vitni segja að 200 hafi særst þegar stjórnvöld gerðu loftárásir á markað. 16. ágúst 2015 18:43