Guðmundur Árni leikur með Haukum í vetur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2016 16:21 Guðmundur Árni er kominn aftur í Hauka. vísir Landsliðsmaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson mun spila með Haukum í Olís-deild karla á næsta tímabili. Þetta staðfesti Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, í samtali við Vísi nú rétt í þessu. Guðmundur gerir eins árs samning við Íslandsmeistarana sem ætla ekkert að gefa eftir á næsta tímabili. Guðmundur Árni þekkir vel til hjá Haukum en hann lék með liðinu á árunum 2009-11. Guðmundur varð þrefaldur meistari með Haukum tímabilið 2009-10 en þá vann liðið deild, bikar og loks Íslandsmeistaratitilinn. Guðmundur Árni hefur leikið í Danmörku frá 2011, fyrst með Bjerringbro/Silkeborg og svo með Mors-Thy. Guðmundur Árni hefur verið viðloðandi íslenska landsliðið á undanförnum árum en þessi örvhenti hornamaður hefur leikið 13 A-landsleiki. Guðmundur Árni er fjórði leikmaðurinn sem Haukar fá í sumar en áður voru Andri Heimir Friðriksson, Daníel Þór Ingason og Þórður Rafn Guðmundsson búnir að semja við félagið. Haukar hafa hins vegar lánað markvörðinn Grétar Ara Guðjónsson í Selfoss og liðsfélagi hans í U-20 ára landsliðinu, Leonharð Þorgeir Harðarson, verður væntanlega lánaður til Gróttu í vetur. Olís-deild karla Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson mun spila með Haukum í Olís-deild karla á næsta tímabili. Þetta staðfesti Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, í samtali við Vísi nú rétt í þessu. Guðmundur gerir eins árs samning við Íslandsmeistarana sem ætla ekkert að gefa eftir á næsta tímabili. Guðmundur Árni þekkir vel til hjá Haukum en hann lék með liðinu á árunum 2009-11. Guðmundur varð þrefaldur meistari með Haukum tímabilið 2009-10 en þá vann liðið deild, bikar og loks Íslandsmeistaratitilinn. Guðmundur Árni hefur leikið í Danmörku frá 2011, fyrst með Bjerringbro/Silkeborg og svo með Mors-Thy. Guðmundur Árni hefur verið viðloðandi íslenska landsliðið á undanförnum árum en þessi örvhenti hornamaður hefur leikið 13 A-landsleiki. Guðmundur Árni er fjórði leikmaðurinn sem Haukar fá í sumar en áður voru Andri Heimir Friðriksson, Daníel Þór Ingason og Þórður Rafn Guðmundsson búnir að semja við félagið. Haukar hafa hins vegar lánað markvörðinn Grétar Ara Guðjónsson í Selfoss og liðsfélagi hans í U-20 ára landsliðinu, Leonharð Þorgeir Harðarson, verður væntanlega lánaður til Gróttu í vetur.
Olís-deild karla Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni