Börsungar komu til baka og unnu í Þýskalandi | Öll úrslit kvöldsins T'omas Þór Þórðarson skrifar 28. september 2016 20:45 Gerard Pique fagnar sigurmarkinu. vísir/getty Barcelona er á toppi C-riðils Meistaradeildar Evrópu með sex stig eftir tvo leiki, en liðið vann Borussia Mönchengladbach í kvöld, 2-1, á útivelli. Börsungar lentu undir, 1-0, þegar Thorgan Hazard, litli bróðir Edens, kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en þýska liðið var yfir í hálfleik. Arda Turan jafnaði metin fyrir Barcelona á 65. mínútu og Gerard Pique skoraði sigurmarkið eftir mistök markvarðar Gladbach sextán mínútum fyrir leikslok. Lokatölur, 2-1. Napli tók Benfica í kennslustund, 4-2, þar sem Dries Mertens skoraði tvö mörk en Dynamo Kiev náði stigi af Besiktas í Tyrklandi. FC Rostov náði í sitt fyrsta stig með 2-2 jafntefli gegn PSV en hollenska liðið fór illa að ráði sínu. Það hefði getað unnið leikinn en brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 2-2. Neðst í fréttinni má sjá mörkin sem Barcelona skoraði í kvöld.Úrslit kvöldsins:A-RIÐILL:Arsenal - Basel 2-0 1-0 Theo Walcott (7.), 2-0 Theo Walcott (26.).Ludogorets - Paris Saint-Germain 1-3 1-0 Natanael (16.), 1-1 Blaise Matuidi (41.), 1-2 Edison Cavani (56.), 1-3 Edison Cavani (60.)Staðan: PSG 4, Arsenal 4, Ludogorets 1, Basel 1.B-RIÐILLBesiktas - Dynamo Kiev 1-1 1-0 Ricardo Quaresma (29.), 1-1 Viktor Tsigankov (65.).Napoli - Benfica 4-2 1-0 Marek Hamsik (20.), 2-0 Dries Mertens (51.), 3-0 Arkadiusz Milik (54.), 4-0 Dries Mertens (58.), 4-1 Goncalo Guedes (71.), 4-2 Eduardo Salvio (86.).Staðan: Napoli 6, Besiktas 2, Dynamo Kiev 1, Benfica 1.C-RIÐILLMönchengladbach - Barcelona 1-2 1-0 Thorgan Hazard (34.), 1-1 Arda Turan (65.), 1-2 Gerard Pique (74).Celtic - Man. City 3-3 1-0 Moussa Dembélé (3.), 1-1 Fernandinho (12.), 2-1 Raheem Sterling (20., sm.), 2-2 Raheem Sterling (28.), 3-2 Moussa Dembélé (47.), 3-3 Nolito (55.)Staðan: Barcelona 6, Man. City 4, Celtic 1, Mönchengladbach 0.D-RIÐILLAtlético - Bayern München 1-0 1-0 Yannick Carrasco (35.)FC Rostov - PSV 2-2 1-0 Dmitry Poloz (9.), 1-1 Davy Proepper (14.), 2-1 Dmitry Poloz (38.), 2-2 Luuk de Jong (45.)Staðan: Atlético 6, Bayern 3, PSV Eindhoven 1, Rostov 1.Arda Turan jafnar í 1-1 fyrir Barcelona: Gerard Pique kemur Barcelona í 1-2: Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markasúpa í jafntefli Celtic og City | Sjáðu mörkin Manchester City tapaði sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði jafntefli við skosku meistarana í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30 Xhaka-bræður mætast í annað sinn á fjórum mánuðum Granit og Taulant eru báðir í byrjunarliðinu á Emirates-vellinum þar sem Birkir Bjarnason og félagar eru í heimsókn hjá Arsenal. 28. september 2016 18:51 Frábær sigur Atlético á Bayern | Sjáðu markið Yannick Carrasco var hetja Madrídinga sem unnu Bæjara 1-0 í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30 Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28. september 2016 20:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Sjá meira
Barcelona er á toppi C-riðils Meistaradeildar Evrópu með sex stig eftir tvo leiki, en liðið vann Borussia Mönchengladbach í kvöld, 2-1, á útivelli. Börsungar lentu undir, 1-0, þegar Thorgan Hazard, litli bróðir Edens, kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en þýska liðið var yfir í hálfleik. Arda Turan jafnaði metin fyrir Barcelona á 65. mínútu og Gerard Pique skoraði sigurmarkið eftir mistök markvarðar Gladbach sextán mínútum fyrir leikslok. Lokatölur, 2-1. Napli tók Benfica í kennslustund, 4-2, þar sem Dries Mertens skoraði tvö mörk en Dynamo Kiev náði stigi af Besiktas í Tyrklandi. FC Rostov náði í sitt fyrsta stig með 2-2 jafntefli gegn PSV en hollenska liðið fór illa að ráði sínu. Það hefði getað unnið leikinn en brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 2-2. Neðst í fréttinni má sjá mörkin sem Barcelona skoraði í kvöld.Úrslit kvöldsins:A-RIÐILL:Arsenal - Basel 2-0 1-0 Theo Walcott (7.), 2-0 Theo Walcott (26.).Ludogorets - Paris Saint-Germain 1-3 1-0 Natanael (16.), 1-1 Blaise Matuidi (41.), 1-2 Edison Cavani (56.), 1-3 Edison Cavani (60.)Staðan: PSG 4, Arsenal 4, Ludogorets 1, Basel 1.B-RIÐILLBesiktas - Dynamo Kiev 1-1 1-0 Ricardo Quaresma (29.), 1-1 Viktor Tsigankov (65.).Napoli - Benfica 4-2 1-0 Marek Hamsik (20.), 2-0 Dries Mertens (51.), 3-0 Arkadiusz Milik (54.), 4-0 Dries Mertens (58.), 4-1 Goncalo Guedes (71.), 4-2 Eduardo Salvio (86.).Staðan: Napoli 6, Besiktas 2, Dynamo Kiev 1, Benfica 1.C-RIÐILLMönchengladbach - Barcelona 1-2 1-0 Thorgan Hazard (34.), 1-1 Arda Turan (65.), 1-2 Gerard Pique (74).Celtic - Man. City 3-3 1-0 Moussa Dembélé (3.), 1-1 Fernandinho (12.), 2-1 Raheem Sterling (20., sm.), 2-2 Raheem Sterling (28.), 3-2 Moussa Dembélé (47.), 3-3 Nolito (55.)Staðan: Barcelona 6, Man. City 4, Celtic 1, Mönchengladbach 0.D-RIÐILLAtlético - Bayern München 1-0 1-0 Yannick Carrasco (35.)FC Rostov - PSV 2-2 1-0 Dmitry Poloz (9.), 1-1 Davy Proepper (14.), 2-1 Dmitry Poloz (38.), 2-2 Luuk de Jong (45.)Staðan: Atlético 6, Bayern 3, PSV Eindhoven 1, Rostov 1.Arda Turan jafnar í 1-1 fyrir Barcelona: Gerard Pique kemur Barcelona í 1-2:
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markasúpa í jafntefli Celtic og City | Sjáðu mörkin Manchester City tapaði sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði jafntefli við skosku meistarana í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30 Xhaka-bræður mætast í annað sinn á fjórum mánuðum Granit og Taulant eru báðir í byrjunarliðinu á Emirates-vellinum þar sem Birkir Bjarnason og félagar eru í heimsókn hjá Arsenal. 28. september 2016 18:51 Frábær sigur Atlético á Bayern | Sjáðu markið Yannick Carrasco var hetja Madrídinga sem unnu Bæjara 1-0 í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30 Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28. september 2016 20:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Sjá meira
Markasúpa í jafntefli Celtic og City | Sjáðu mörkin Manchester City tapaði sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði jafntefli við skosku meistarana í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30
Xhaka-bræður mætast í annað sinn á fjórum mánuðum Granit og Taulant eru báðir í byrjunarliðinu á Emirates-vellinum þar sem Birkir Bjarnason og félagar eru í heimsókn hjá Arsenal. 28. september 2016 18:51
Frábær sigur Atlético á Bayern | Sjáðu markið Yannick Carrasco var hetja Madrídinga sem unnu Bæjara 1-0 í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30
Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28. september 2016 20:30