Gylfi frammi með Jóni Daða | Ari Freyr ekki með Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2016 15:45 Gylfi Þór Sigurðsson spilar við hlið Jóns Daða Böðvarssonar í framlínu Íslands. vísir/andri marinó Gylfi Þór Sigurðsson byrjar í fremstu víglínu hjá íslenska landsliðinu sem mætir því króatíska í undankeppni HM 2018 eftir rúman klukkutíma. Ari Freyr Skúlason er ekki leikfær og Hörður Björgvin Magnússon tekur stöðu hans í vinstri bakverðinum. Þetta er í fyrsta sinn sem Hörður Björgvin er í byrjunarliði Íslands í keppnisleik. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, gerir tvær breytingar á byrjunarliði Íslands frá 2-0 sigrinum á Tyrkjum í síðasta mánuði. Auk Harðar Björgvins kemur fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson aftur inn í byrjunarliðið en hann tók út leikbann gegn Tyrkjum. Birkir Bjarnason leikur við hlið Arons Einars á miðjunni og Jóhann Berg Guðmundsson og Theodór Elmar Bjarnason spila á köntunum. Leikur Króatíu og Íslands hefst klukkan 17:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Byrjunarlið Íslands (4-4-2):Markvörður: Hannes Þór HalldórssonHægri bakvörður: Birkir Már SævarssonMiðverðir: Kári Árnason og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Hörður Björgvin MagnússonHægri kantmaður: Jóhann Berg GuðmundssonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) og Birkir BjarnasonVinstri kantmaður: Theodór Elmar BjarnasonSóknarmenn: Gylfi Þór Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45 Svona munu Króatar líklega stilla upp Ekki víst að Brozovic verði í liðinu en Modric mun klárlega spila. 12. nóvember 2016 09:26 Þessir gæjar kunna að refsa Margir leikmenn íslenska landsliðsins fá í dag tækifæri til að hefna fyrir tapið á Maksimir-leikvanginum fyrir þremur árum í umspili um sæti á HM. Einn af þeim er landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 12. nóvember 2016 07:00 Heimir: Þarf að varast nánast allt hjá Króötum "Það er misjafnt eftir mönnum hvernig þeir tækla tapleiki. Ég á til að mynda mjög erfitt með það,“ segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari er hann var nýkominn á Maksimir-völlinn í fyrsta sinn síðan í tapleiknum hér árið 2013. 12. nóvember 2016 12:00 Feluleikur með Modric Ante Cacic, landsliðsþjálfari Króatíu, neitaði að staðfesta á blaðamannafundi í gær að Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, myndi verða í byrjunarliði Króata í kvöld. 12. nóvember 2016 08:00 Króatísku blöðin tala af virðingu um íslenska liðið Það er áhugavert að fletta króatísku blöðunum á leikdegi í Zagreb. 12. nóvember 2016 14:30 Gylfi: Verð sáttur hvar sem ég spila á vellinum "Ég man vel eftir því að hafa verið inn í klefa hérna eftir leikinn fyrir þrem árum síðan. Maður gleymir því ekkert,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson um tilfinninguna að koma aftur á Maksimir-völlinn í Zagreb. 12. nóvember 2016 13:00 Fyrsti sigur Tyrkja | Írar gerðu góða ferð til Vínarborgar Tyrkir unnu sinn fyrsta leik í I-riðli undankeppni HM 2018 þegar þeir lögðu Kósovó að velli, 2-0. 12. nóvember 2016 19:00 Úkraína upp fyrir Ísland Úkraínumenn komust upp fyrir Íslendinga í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 1-0 sigur á Finnum á heimavelli í kvöld. 12. nóvember 2016 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson byrjar í fremstu víglínu hjá íslenska landsliðinu sem mætir því króatíska í undankeppni HM 2018 eftir rúman klukkutíma. Ari Freyr Skúlason er ekki leikfær og Hörður Björgvin Magnússon tekur stöðu hans í vinstri bakverðinum. Þetta er í fyrsta sinn sem Hörður Björgvin er í byrjunarliði Íslands í keppnisleik. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, gerir tvær breytingar á byrjunarliði Íslands frá 2-0 sigrinum á Tyrkjum í síðasta mánuði. Auk Harðar Björgvins kemur fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson aftur inn í byrjunarliðið en hann tók út leikbann gegn Tyrkjum. Birkir Bjarnason leikur við hlið Arons Einars á miðjunni og Jóhann Berg Guðmundsson og Theodór Elmar Bjarnason spila á köntunum. Leikur Króatíu og Íslands hefst klukkan 17:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Byrjunarlið Íslands (4-4-2):Markvörður: Hannes Þór HalldórssonHægri bakvörður: Birkir Már SævarssonMiðverðir: Kári Árnason og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Hörður Björgvin MagnússonHægri kantmaður: Jóhann Berg GuðmundssonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) og Birkir BjarnasonVinstri kantmaður: Theodór Elmar BjarnasonSóknarmenn: Gylfi Þór Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45 Svona munu Króatar líklega stilla upp Ekki víst að Brozovic verði í liðinu en Modric mun klárlega spila. 12. nóvember 2016 09:26 Þessir gæjar kunna að refsa Margir leikmenn íslenska landsliðsins fá í dag tækifæri til að hefna fyrir tapið á Maksimir-leikvanginum fyrir þremur árum í umspili um sæti á HM. Einn af þeim er landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 12. nóvember 2016 07:00 Heimir: Þarf að varast nánast allt hjá Króötum "Það er misjafnt eftir mönnum hvernig þeir tækla tapleiki. Ég á til að mynda mjög erfitt með það,“ segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari er hann var nýkominn á Maksimir-völlinn í fyrsta sinn síðan í tapleiknum hér árið 2013. 12. nóvember 2016 12:00 Feluleikur með Modric Ante Cacic, landsliðsþjálfari Króatíu, neitaði að staðfesta á blaðamannafundi í gær að Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, myndi verða í byrjunarliði Króata í kvöld. 12. nóvember 2016 08:00 Króatísku blöðin tala af virðingu um íslenska liðið Það er áhugavert að fletta króatísku blöðunum á leikdegi í Zagreb. 12. nóvember 2016 14:30 Gylfi: Verð sáttur hvar sem ég spila á vellinum "Ég man vel eftir því að hafa verið inn í klefa hérna eftir leikinn fyrir þrem árum síðan. Maður gleymir því ekkert,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson um tilfinninguna að koma aftur á Maksimir-völlinn í Zagreb. 12. nóvember 2016 13:00 Fyrsti sigur Tyrkja | Írar gerðu góða ferð til Vínarborgar Tyrkir unnu sinn fyrsta leik í I-riðli undankeppni HM 2018 þegar þeir lögðu Kósovó að velli, 2-0. 12. nóvember 2016 19:00 Úkraína upp fyrir Ísland Úkraínumenn komust upp fyrir Íslendinga í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 1-0 sigur á Finnum á heimavelli í kvöld. 12. nóvember 2016 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Sjá meira
Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45
Svona munu Króatar líklega stilla upp Ekki víst að Brozovic verði í liðinu en Modric mun klárlega spila. 12. nóvember 2016 09:26
Þessir gæjar kunna að refsa Margir leikmenn íslenska landsliðsins fá í dag tækifæri til að hefna fyrir tapið á Maksimir-leikvanginum fyrir þremur árum í umspili um sæti á HM. Einn af þeim er landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 12. nóvember 2016 07:00
Heimir: Þarf að varast nánast allt hjá Króötum "Það er misjafnt eftir mönnum hvernig þeir tækla tapleiki. Ég á til að mynda mjög erfitt með það,“ segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari er hann var nýkominn á Maksimir-völlinn í fyrsta sinn síðan í tapleiknum hér árið 2013. 12. nóvember 2016 12:00
Feluleikur með Modric Ante Cacic, landsliðsþjálfari Króatíu, neitaði að staðfesta á blaðamannafundi í gær að Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, myndi verða í byrjunarliði Króata í kvöld. 12. nóvember 2016 08:00
Króatísku blöðin tala af virðingu um íslenska liðið Það er áhugavert að fletta króatísku blöðunum á leikdegi í Zagreb. 12. nóvember 2016 14:30
Gylfi: Verð sáttur hvar sem ég spila á vellinum "Ég man vel eftir því að hafa verið inn í klefa hérna eftir leikinn fyrir þrem árum síðan. Maður gleymir því ekkert,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson um tilfinninguna að koma aftur á Maksimir-völlinn í Zagreb. 12. nóvember 2016 13:00
Fyrsti sigur Tyrkja | Írar gerðu góða ferð til Vínarborgar Tyrkir unnu sinn fyrsta leik í I-riðli undankeppni HM 2018 þegar þeir lögðu Kósovó að velli, 2-0. 12. nóvember 2016 19:00
Úkraína upp fyrir Ísland Úkraínumenn komust upp fyrir Íslendinga í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 1-0 sigur á Finnum á heimavelli í kvöld. 12. nóvember 2016 21:30