Stórskrýtin ákvörðun besta leikmanns vallarins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. maí 2017 16:15 Það er óhætt að segja að lokamínútan í viðureign Stjörnunnar og Fram í fyrsta leik liðanna í Olísdeild-kvenna hafi verið farsakennd. Fram hafði ekki skorað í þrettán mínútur og leiddi með einu marki, 25-24, þegar síðasta mínútan var runnin upp. Liðið hafði boltann og Stefán Arnarsson, þjálfari liðsins, tók leikhlé. Hvað það var sem Stefán sagði við sínar stelpur þegar þær lögðu af stað í það sem átti að vera síðasta sókn leiksins er ómögulegt fyrir blaðamann að segja. Planið var að minnsta kosti ekki að Guðrún Ósk Maríasdóttir, besti leikmaður vallarins, myndi drippla boltanum upp völlinn, að vítateig Stjörnunnar og reyna þar línusendingu. Sem er það sem gerðist. „Hún er mikill íþróttamaður og finnst gaman að hlaupa,“ sagði Stefán þjálfari í leikslok um uppákomuna og brosti. Sem betur fer fyrir Guðrúnu og Framara náðu Stjörnustelpur ekki að nýta sér þennan klaufagang Framara sem lönduðu sigri eftir stórskrýtna lokamínútu sem sjá má í spilaranum að ofan. Óhætt er að segja að spretturinn hafi vakið mikla kátínu Framara eftir að sigurinn var í höfn. Sigurbjörg Jóhannsdóttir og Steinunn Björnsdóttir fara að skellihlæja eins og Guðrún sem var væntanlega létt þegar flautað var til leiksloka. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 24-25 | Háspenna lífshætta þegar Fram tók forystuna Safamýrarstúlkur unnu dramatískan sigur á Stjörnunni í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. 8. maí 2017 21:45 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Sjá meira
Það er óhætt að segja að lokamínútan í viðureign Stjörnunnar og Fram í fyrsta leik liðanna í Olísdeild-kvenna hafi verið farsakennd. Fram hafði ekki skorað í þrettán mínútur og leiddi með einu marki, 25-24, þegar síðasta mínútan var runnin upp. Liðið hafði boltann og Stefán Arnarsson, þjálfari liðsins, tók leikhlé. Hvað það var sem Stefán sagði við sínar stelpur þegar þær lögðu af stað í það sem átti að vera síðasta sókn leiksins er ómögulegt fyrir blaðamann að segja. Planið var að minnsta kosti ekki að Guðrún Ósk Maríasdóttir, besti leikmaður vallarins, myndi drippla boltanum upp völlinn, að vítateig Stjörnunnar og reyna þar línusendingu. Sem er það sem gerðist. „Hún er mikill íþróttamaður og finnst gaman að hlaupa,“ sagði Stefán þjálfari í leikslok um uppákomuna og brosti. Sem betur fer fyrir Guðrúnu og Framara náðu Stjörnustelpur ekki að nýta sér þennan klaufagang Framara sem lönduðu sigri eftir stórskrýtna lokamínútu sem sjá má í spilaranum að ofan. Óhætt er að segja að spretturinn hafi vakið mikla kátínu Framara eftir að sigurinn var í höfn. Sigurbjörg Jóhannsdóttir og Steinunn Björnsdóttir fara að skellihlæja eins og Guðrún sem var væntanlega létt þegar flautað var til leiksloka.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 24-25 | Háspenna lífshætta þegar Fram tók forystuna Safamýrarstúlkur unnu dramatískan sigur á Stjörnunni í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. 8. maí 2017 21:45 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 24-25 | Háspenna lífshætta þegar Fram tók forystuna Safamýrarstúlkur unnu dramatískan sigur á Stjörnunni í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. 8. maí 2017 21:45