Barcelona búið að kaupa Paulinho Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2017 13:00 Paulinho hefur leikið í Kína undanfarin tvö ár. vísir/getty Barcelona hefur gengið frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Paulinho frá Guangzhou Evergrande. Kaupverðið er 36,4 milljónir punda. Hinn 29 ára gamli Paulinho skrifaði undir fjögurra ára samning við spænsku bikarmeistarana. Paulinho sló í gegn með brasilíska landsliðinu í Álfukeppninni 2013 og var í kjölfarið keyptur til Tottenham. Hann gerði engar rósir hjá Lundúnaliðinu og var seldur til Guangzhou sumarið 2015. Paulinho lék 95 leiki fyrir kínverska liðið og skoraði 28 mörk. Paulinho, sem á að baki 41 leik fyrir brasilíska landsliðið, er fjórði leikmaðurinn sem Barcelona kaupir í sumar. Áður voru Gerard Deulofeu, Nélson Semedo og Marlon Santos kom til Katalóníufélagsins. Barcelona seldi hins vegar Neymar til Paris Saint-Germain og er enn að leita af eftirmanni hans. Meðal þeirra sem hafa verið nefndir til sögunnar eru Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé.Paulinho Bezerra, FC Barcelona's new signing https://t.co/TGWrKjWkfGWelcome, Paulinho!#BeBarça #ForçaBarça pic.twitter.com/DoqmRFpunu— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 14, 2017 Spænski boltinn Tengdar fréttir Neymar opnaði markareikninginn strax í fyrsta leik Brasilíska stórstjarnan Neymar þreytti frumraun sína fyrir PSG í sigri á Guingamp í frönsku deildinni í kvöld en hann lagði upp eitt og skoraði annað í leiknum. 13. ágúst 2017 20:45 Ronaldo skoraði og var rekinn út af í sigri á Barcelona Cristiano Ronaldo kom mikið við sögu þegar Real Madrid vann 1-3 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. 13. ágúst 2017 22:05 Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55 Dortmund setur Dembele í ótímabundið bann frá æfingum Dortmund setti í dag Ousmane Dembele í ótímabundið bann frá æfingum liðsins á meðan þeir taka fyrir tilboð Barcelona í franska ungstirnið en Dembele skrópaði á æfingu eftir að fyrsta tilboði var hafnað. 13. ágúst 2017 12:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Sjá meira
Barcelona hefur gengið frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Paulinho frá Guangzhou Evergrande. Kaupverðið er 36,4 milljónir punda. Hinn 29 ára gamli Paulinho skrifaði undir fjögurra ára samning við spænsku bikarmeistarana. Paulinho sló í gegn með brasilíska landsliðinu í Álfukeppninni 2013 og var í kjölfarið keyptur til Tottenham. Hann gerði engar rósir hjá Lundúnaliðinu og var seldur til Guangzhou sumarið 2015. Paulinho lék 95 leiki fyrir kínverska liðið og skoraði 28 mörk. Paulinho, sem á að baki 41 leik fyrir brasilíska landsliðið, er fjórði leikmaðurinn sem Barcelona kaupir í sumar. Áður voru Gerard Deulofeu, Nélson Semedo og Marlon Santos kom til Katalóníufélagsins. Barcelona seldi hins vegar Neymar til Paris Saint-Germain og er enn að leita af eftirmanni hans. Meðal þeirra sem hafa verið nefndir til sögunnar eru Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé.Paulinho Bezerra, FC Barcelona's new signing https://t.co/TGWrKjWkfGWelcome, Paulinho!#BeBarça #ForçaBarça pic.twitter.com/DoqmRFpunu— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 14, 2017
Spænski boltinn Tengdar fréttir Neymar opnaði markareikninginn strax í fyrsta leik Brasilíska stórstjarnan Neymar þreytti frumraun sína fyrir PSG í sigri á Guingamp í frönsku deildinni í kvöld en hann lagði upp eitt og skoraði annað í leiknum. 13. ágúst 2017 20:45 Ronaldo skoraði og var rekinn út af í sigri á Barcelona Cristiano Ronaldo kom mikið við sögu þegar Real Madrid vann 1-3 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. 13. ágúst 2017 22:05 Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55 Dortmund setur Dembele í ótímabundið bann frá æfingum Dortmund setti í dag Ousmane Dembele í ótímabundið bann frá æfingum liðsins á meðan þeir taka fyrir tilboð Barcelona í franska ungstirnið en Dembele skrópaði á æfingu eftir að fyrsta tilboði var hafnað. 13. ágúst 2017 12:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Sjá meira
Neymar opnaði markareikninginn strax í fyrsta leik Brasilíska stórstjarnan Neymar þreytti frumraun sína fyrir PSG í sigri á Guingamp í frönsku deildinni í kvöld en hann lagði upp eitt og skoraði annað í leiknum. 13. ágúst 2017 20:45
Ronaldo skoraði og var rekinn út af í sigri á Barcelona Cristiano Ronaldo kom mikið við sögu þegar Real Madrid vann 1-3 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. 13. ágúst 2017 22:05
Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55
Dortmund setur Dembele í ótímabundið bann frá æfingum Dortmund setti í dag Ousmane Dembele í ótímabundið bann frá æfingum liðsins á meðan þeir taka fyrir tilboð Barcelona í franska ungstirnið en Dembele skrópaði á æfingu eftir að fyrsta tilboði var hafnað. 13. ágúst 2017 12:30