Búið að reka Sampson Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2017 18:17 Bless. Sampson hefur stýrt sínum síðasta leik með enska kvennlandsliðinu. vísir/getty Enska knattspyrnusambandið ákvað nú síðdegis að reka þjálfara kvennalandsliðsins, Mark Sampson, fyrir óviðeigandi og óafsakanlega hegðun. Sampson var sakaður um kynþáttafordóma og landsliðskonan Eni Aluko sagði meðal annars að Sampson hefði tjáð henni að hún ætti að passa að ættingjar hennar frá Nígeríu kæmu ekki með ebóluveiruna á landsleik. Sampson hafði áður verið sakaður um fordóma en enska knattspyrnusambandið aðhafðist ekkert í málinu. Í tvígang rannsakaði hún mál Sampson en komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði ekki brotið af sér. Nú síðast var hann hreinsaður af ásökunum fyrr á árinu. Þessi 34 ára gamli Walesverji tók við enska landsliðinu í lok árs árið 2013. Fótbolti Tengdar fréttir Skammast mín fyrir að vera hluti af kvennaboltanum Enska landsliðskonan Eni Aluko gerði allt vitlaust á Englandi er hún sakaði landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um kynþáttafordóma. 30. ágúst 2017 12:30 Mark Sampson að hætta með enska landsliðið í skugga ásakana um kynþáttafordóma Enskir fjölmiðlar greina frá því að Mark Sampson muni hætta sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta og það verði tilkynnt síðar í dag. 20. september 2017 14:39 Sakar landsliðsþjálfarann um kynþáttafordóma Þjálfarinn óttaðist að ættingjar leikmannsins frá Nígeríu kæmu með ebólu-vírusinn á Wembley. 21. ágúst 2017 23:00 Landsliðsþjálfarinn nýtur stuðnings sambandsins þrátt fyrir ásakanir Enska knattspyrnusambandið telur að Mark Sampson hafi ekki haft rangt við. 23. ágúst 2017 09:00 Chelsea styður Aluko: Hvers konar mismunun hryllileg Landsliðsþjálfari Englands liggur undir alvarlegum ásökunum um kynþáttafordóma. 22. ágúst 2017 17:00 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið ákvað nú síðdegis að reka þjálfara kvennalandsliðsins, Mark Sampson, fyrir óviðeigandi og óafsakanlega hegðun. Sampson var sakaður um kynþáttafordóma og landsliðskonan Eni Aluko sagði meðal annars að Sampson hefði tjáð henni að hún ætti að passa að ættingjar hennar frá Nígeríu kæmu ekki með ebóluveiruna á landsleik. Sampson hafði áður verið sakaður um fordóma en enska knattspyrnusambandið aðhafðist ekkert í málinu. Í tvígang rannsakaði hún mál Sampson en komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði ekki brotið af sér. Nú síðast var hann hreinsaður af ásökunum fyrr á árinu. Þessi 34 ára gamli Walesverji tók við enska landsliðinu í lok árs árið 2013.
Fótbolti Tengdar fréttir Skammast mín fyrir að vera hluti af kvennaboltanum Enska landsliðskonan Eni Aluko gerði allt vitlaust á Englandi er hún sakaði landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um kynþáttafordóma. 30. ágúst 2017 12:30 Mark Sampson að hætta með enska landsliðið í skugga ásakana um kynþáttafordóma Enskir fjölmiðlar greina frá því að Mark Sampson muni hætta sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta og það verði tilkynnt síðar í dag. 20. september 2017 14:39 Sakar landsliðsþjálfarann um kynþáttafordóma Þjálfarinn óttaðist að ættingjar leikmannsins frá Nígeríu kæmu með ebólu-vírusinn á Wembley. 21. ágúst 2017 23:00 Landsliðsþjálfarinn nýtur stuðnings sambandsins þrátt fyrir ásakanir Enska knattspyrnusambandið telur að Mark Sampson hafi ekki haft rangt við. 23. ágúst 2017 09:00 Chelsea styður Aluko: Hvers konar mismunun hryllileg Landsliðsþjálfari Englands liggur undir alvarlegum ásökunum um kynþáttafordóma. 22. ágúst 2017 17:00 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Skammast mín fyrir að vera hluti af kvennaboltanum Enska landsliðskonan Eni Aluko gerði allt vitlaust á Englandi er hún sakaði landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um kynþáttafordóma. 30. ágúst 2017 12:30
Mark Sampson að hætta með enska landsliðið í skugga ásakana um kynþáttafordóma Enskir fjölmiðlar greina frá því að Mark Sampson muni hætta sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta og það verði tilkynnt síðar í dag. 20. september 2017 14:39
Sakar landsliðsþjálfarann um kynþáttafordóma Þjálfarinn óttaðist að ættingjar leikmannsins frá Nígeríu kæmu með ebólu-vírusinn á Wembley. 21. ágúst 2017 23:00
Landsliðsþjálfarinn nýtur stuðnings sambandsins þrátt fyrir ásakanir Enska knattspyrnusambandið telur að Mark Sampson hafi ekki haft rangt við. 23. ágúst 2017 09:00
Chelsea styður Aluko: Hvers konar mismunun hryllileg Landsliðsþjálfari Englands liggur undir alvarlegum ásökunum um kynþáttafordóma. 22. ágúst 2017 17:00
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki