Messi kominn í 100 Evrópumörk | Öll úrslit kvöldsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. október 2017 20:49 Messi fagnar marki sínu í kvöld. vísir/getty Lionel Messi varð í kvöld annar maðurinn í sögunni sem nær því að skora 100 mörk í Evrópukeppnum. Hann skoraði þá eitt marka Barcelona í 3-1 sigri á Olympiacos. Cristiano Ronaldo er hinn knattspyrnumaðurinn sem hefur skorað yfir 100 mörk en Ronaldo er kominn í 113 stykki. Það gekk á ýmsu í leiknum því varnarmaður Barcelona, Gerard Pique, var rekinn af velli í fyrri hálfleik. Fyrsta rauða spjald hans í 92 leikjum í Meistaradeildinni. PSG heldur áfram að skora að vild en liðið skoraði fjögur mörk í kvöld. Edinson Cavani, framherji PSG, varð þriðji leikmaðurinn í sögunni sem nær að skora í sjö Meistaradeildarleikjum í röð. Hinir eru Cristiano Ronaldo og Ruud van Nistelrooy.Úrslit kvöldsins:A-riðillBenfica - Man. Utd. 0-1 0-1 Marcus Rashford (64.).CSKA - Basel 0-2 0-1 Taulant Xhaka (29.), 0-2 Dimitri Oberlin (90.).Staðan: Man. Utd 9, Basel 6, CSKA 3, Benfica 0.B-riðillAnderlecht - PSG 0-4 0-1 Kylian Mbappé (3.), 0-2 Edinson Cavani (44.), 0-3 Neymar (66.), 0-4 Angel di Maria (88.).Bayern - Celtic 3-0 1-0 Thomas Müller (17.), 2-0 Joshua Kimmich (29.), 3-0 Mats Hummels (51.).Staðan: PSG 9, Bayern 6, Celtic 3, Anderlecht 3.C-riðillQarabag - Atlético 0-0Chelsea - Roma 3-3 1-0 David Luiz (11.), 2-0 Eden Hazard (37.), 2-1 Aleksandar Kolarov (40.), 2-2 Edin Dzeko (64.), 2-3 Edin Dzeko (70.), 3-3 Eden Hazard (75.).Staðan: Chelsea 7, Roma 5, Atlético 2, Qarabag 1.D-riðillBarcelona - Olympiacos 3-1 1-0 Dimitrious Nikolaou, sjm (18.), 2-0 Lionel Messi (61.), 3-0 Lucas Digne (64.), 3-1 Dimitrious Nikolaou (89.).Juventus - Sporting 2-1 0-1 Alex Sandro, sjm (12.), 1-1 Miralem Pjanic (29.), 2-1 Mario Mandzukic (84.)Staðan: Barcelona 9, Juventus 6, Sporting 3, Olympiacos 0. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Lionel Messi varð í kvöld annar maðurinn í sögunni sem nær því að skora 100 mörk í Evrópukeppnum. Hann skoraði þá eitt marka Barcelona í 3-1 sigri á Olympiacos. Cristiano Ronaldo er hinn knattspyrnumaðurinn sem hefur skorað yfir 100 mörk en Ronaldo er kominn í 113 stykki. Það gekk á ýmsu í leiknum því varnarmaður Barcelona, Gerard Pique, var rekinn af velli í fyrri hálfleik. Fyrsta rauða spjald hans í 92 leikjum í Meistaradeildinni. PSG heldur áfram að skora að vild en liðið skoraði fjögur mörk í kvöld. Edinson Cavani, framherji PSG, varð þriðji leikmaðurinn í sögunni sem nær að skora í sjö Meistaradeildarleikjum í röð. Hinir eru Cristiano Ronaldo og Ruud van Nistelrooy.Úrslit kvöldsins:A-riðillBenfica - Man. Utd. 0-1 0-1 Marcus Rashford (64.).CSKA - Basel 0-2 0-1 Taulant Xhaka (29.), 0-2 Dimitri Oberlin (90.).Staðan: Man. Utd 9, Basel 6, CSKA 3, Benfica 0.B-riðillAnderlecht - PSG 0-4 0-1 Kylian Mbappé (3.), 0-2 Edinson Cavani (44.), 0-3 Neymar (66.), 0-4 Angel di Maria (88.).Bayern - Celtic 3-0 1-0 Thomas Müller (17.), 2-0 Joshua Kimmich (29.), 3-0 Mats Hummels (51.).Staðan: PSG 9, Bayern 6, Celtic 3, Anderlecht 3.C-riðillQarabag - Atlético 0-0Chelsea - Roma 3-3 1-0 David Luiz (11.), 2-0 Eden Hazard (37.), 2-1 Aleksandar Kolarov (40.), 2-2 Edin Dzeko (64.), 2-3 Edin Dzeko (70.), 3-3 Eden Hazard (75.).Staðan: Chelsea 7, Roma 5, Atlético 2, Qarabag 1.D-riðillBarcelona - Olympiacos 3-1 1-0 Dimitrious Nikolaou, sjm (18.), 2-0 Lionel Messi (61.), 3-0 Lucas Digne (64.), 3-1 Dimitrious Nikolaou (89.).Juventus - Sporting 2-1 0-1 Alex Sandro, sjm (12.), 1-1 Miralem Pjanic (29.), 2-1 Mario Mandzukic (84.)Staðan: Barcelona 9, Juventus 6, Sporting 3, Olympiacos 0.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira