Alþjóðlegir verslunardagar festa sig í sessi Sighvatur Jónsson skrifar 21. nóvember 2018 19:45 Alþjóðlegir verslunardagar virðast vera að festa sig í sessi á Íslandi. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir þetta hluta af alþjóðlegri þróun. Það sé til hagsbóta fyrir neytendur að dreifa verslun fyrir jólin yfir lengra tímabil en áður.Svartur föstudagur og stafrænn mánudagurDagur einhleypra var 11. nóvember síðastliðinn. Föstudagurinn 23. nóvember er hinn svokallaði „svarti fössari“. Tilboð eru sums staðar í gildi í tengslum við svartan föstudag frá mánudeginum 19. nóvember. Mánudaginn 26. nóvember er hinn svokallaði „stafræni mánudagur“ þar sem tilboð eru eingöngu í boði í netverslunum.Lét pabba vita af jólagjöf á tilboði Fréttastofa spjallaði við fólk í verslunarleiðangri. Meðal viðmælenda var ung kona sem sagðist vera farin að huga að jólainnkaupum í tengslum við „svartan fössara“.„Ég hringdi í pabba minn áðan og bað hann um að kaupa handa mér heyrnartól því þau væru á afslætti núna, svo hann gæti gefið mér í jólagjöf.“ Neytendur Mest lesið Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Alþjóðlegir verslunardagar virðast vera að festa sig í sessi á Íslandi. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir þetta hluta af alþjóðlegri þróun. Það sé til hagsbóta fyrir neytendur að dreifa verslun fyrir jólin yfir lengra tímabil en áður.Svartur föstudagur og stafrænn mánudagurDagur einhleypra var 11. nóvember síðastliðinn. Föstudagurinn 23. nóvember er hinn svokallaði „svarti fössari“. Tilboð eru sums staðar í gildi í tengslum við svartan föstudag frá mánudeginum 19. nóvember. Mánudaginn 26. nóvember er hinn svokallaði „stafræni mánudagur“ þar sem tilboð eru eingöngu í boði í netverslunum.Lét pabba vita af jólagjöf á tilboði Fréttastofa spjallaði við fólk í verslunarleiðangri. Meðal viðmælenda var ung kona sem sagðist vera farin að huga að jólainnkaupum í tengslum við „svartan fössara“.„Ég hringdi í pabba minn áðan og bað hann um að kaupa handa mér heyrnartól því þau væru á afslætti núna, svo hann gæti gefið mér í jólagjöf.“
Neytendur Mest lesið Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira