Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júlí 2019 06:00 Maxim Dadashev lést á mánudaginn. vísir/getty Hnefaleikakappinn, Hugo Santillan, er dáinn. Þetta var staðfest í gær en Argentínumaðurinn Hugo barðist gegn Eduardo Javier Abreu á laugardagskvöldið. Hinn 23 ára gamli Hugo hneig niður skömmu eftir bardagann á laugardaginn en bardaganum lauk með jafntefli.A sad, sad week for boxing. We are devastated to hear that 23 year old Hugo Santillan has passed away following a bout this weekend in his native Argentina. RIP — Kalle & Nisse Sauerland (@SauerlandBros) July 25, 2019 Brunað var með hann á spítala strax á laugardagskvöldið og hann fór í bráðaaðgerð en í gær var svo tilkynnt að Argentínumaðurinn væri dáinn. Santillan er annar hnefaleikakappinn sem deyr á innan við nokkrum dögum en Rússinn Maxim Dadashev lést fyrr í vikunni. Það var einnig stuttu eftir bardaga.RIP Hugo Santillan. He passed away from injuries suffered during Saturday’s fight which ended in a draw. We join Hugo’s family and friends in grief, support and wish prompt resignation. Via @marcosarientipic.twitter.com/WwT7LyLXIW — World Boxing Council (@WBCBoxing) July 25, 2019 Box Tengdar fréttir Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30 Dauði rússneska hnefaleikakappans rannsakaður Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev lést á þriðjudaginn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum. 25. júlí 2019 17:45 Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn, 28 ára að aldri. 23. júlí 2019 16:36 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Hnefaleikakappinn, Hugo Santillan, er dáinn. Þetta var staðfest í gær en Argentínumaðurinn Hugo barðist gegn Eduardo Javier Abreu á laugardagskvöldið. Hinn 23 ára gamli Hugo hneig niður skömmu eftir bardagann á laugardaginn en bardaganum lauk með jafntefli.A sad, sad week for boxing. We are devastated to hear that 23 year old Hugo Santillan has passed away following a bout this weekend in his native Argentina. RIP — Kalle & Nisse Sauerland (@SauerlandBros) July 25, 2019 Brunað var með hann á spítala strax á laugardagskvöldið og hann fór í bráðaaðgerð en í gær var svo tilkynnt að Argentínumaðurinn væri dáinn. Santillan er annar hnefaleikakappinn sem deyr á innan við nokkrum dögum en Rússinn Maxim Dadashev lést fyrr í vikunni. Það var einnig stuttu eftir bardaga.RIP Hugo Santillan. He passed away from injuries suffered during Saturday’s fight which ended in a draw. We join Hugo’s family and friends in grief, support and wish prompt resignation. Via @marcosarientipic.twitter.com/WwT7LyLXIW — World Boxing Council (@WBCBoxing) July 25, 2019
Box Tengdar fréttir Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30 Dauði rússneska hnefaleikakappans rannsakaður Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev lést á þriðjudaginn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum. 25. júlí 2019 17:45 Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn, 28 ára að aldri. 23. júlí 2019 16:36 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30
Dauði rússneska hnefaleikakappans rannsakaður Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev lést á þriðjudaginn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum. 25. júlí 2019 17:45
Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn, 28 ára að aldri. 23. júlí 2019 16:36