Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2019 06:00 Fati leikur í treyju númer 31. Fyrsta treyjunúmer Lionels Messi hjá Barcelona var 30. vísir/getty Anssumane Fati, framherji frá Gíneu-Bissaú, lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona þegar það vann Real Betis, 5-2, í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fati kom inn á fyrir Cerles Pérez á 78. mínútu og sýndi góða takta. Fati er fæddur 31. október 2002 og var því aðeins 16 ára og 300 daga gamall í gær. Hann er næstyngsti leikmaður sem hefur spilað keppnisleik fyrir Barcelona. Metið er enn í eigu Vicente Martinez sem var 16 ára og 298 daga þegar hann lék með Barcelona 1941.- Ansu Fati (16-300) becomes the 2nd youngest player ever to make a competitive appearance for FC Barcelona, after Vicente Martinez (16-298) in 1941/42. #BarçaBetis#ForçaBarça — Gracenote Live (@GracenoteLive) August 25, 2019 Fati æfði með aðalliði Barcelona í aðdraganda leiksins í gær og var svo valinn í hópinn. Mikil meiðsli herja á framherja Barcelona en Lionel Messi, Luis Suárez og Ousmane Dembélé eru allir fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Eftir leikinn hitti Fati Messi og fékk faðmlag frá argentínska snillingnum. Ekki amalegt kvöld hjá stráknum.Ansu Fati gets a hug from Lionel Messi after his Barcelona debut He's made it#FCBpic.twitter.com/OJkWr1evCZ — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 25, 2019 Spænski boltinn Tengdar fréttir Griezmann með tvö í fyrsta heimaleiknum með Barcelona | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann bauð áhorfendum á Nývangi upp á tvö mörk og eina stoðsendingu í 5-2 sigri Barcelona á Real Betis. 25. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira
Anssumane Fati, framherji frá Gíneu-Bissaú, lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona þegar það vann Real Betis, 5-2, í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fati kom inn á fyrir Cerles Pérez á 78. mínútu og sýndi góða takta. Fati er fæddur 31. október 2002 og var því aðeins 16 ára og 300 daga gamall í gær. Hann er næstyngsti leikmaður sem hefur spilað keppnisleik fyrir Barcelona. Metið er enn í eigu Vicente Martinez sem var 16 ára og 298 daga þegar hann lék með Barcelona 1941.- Ansu Fati (16-300) becomes the 2nd youngest player ever to make a competitive appearance for FC Barcelona, after Vicente Martinez (16-298) in 1941/42. #BarçaBetis#ForçaBarça — Gracenote Live (@GracenoteLive) August 25, 2019 Fati æfði með aðalliði Barcelona í aðdraganda leiksins í gær og var svo valinn í hópinn. Mikil meiðsli herja á framherja Barcelona en Lionel Messi, Luis Suárez og Ousmane Dembélé eru allir fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Eftir leikinn hitti Fati Messi og fékk faðmlag frá argentínska snillingnum. Ekki amalegt kvöld hjá stráknum.Ansu Fati gets a hug from Lionel Messi after his Barcelona debut He's made it#FCBpic.twitter.com/OJkWr1evCZ — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 25, 2019
Spænski boltinn Tengdar fréttir Griezmann með tvö í fyrsta heimaleiknum með Barcelona | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann bauð áhorfendum á Nývangi upp á tvö mörk og eina stoðsendingu í 5-2 sigri Barcelona á Real Betis. 25. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira
Griezmann með tvö í fyrsta heimaleiknum með Barcelona | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann bauð áhorfendum á Nývangi upp á tvö mörk og eina stoðsendingu í 5-2 sigri Barcelona á Real Betis. 25. ágúst 2019 20:45