Atli Eðvaldsson látinn Anton Ingi Leifsson skrifar 2. september 2019 18:14 Atli Eðvaldsson. vísir/getty Atli Eðvaldsson er látinn eftir hetjulega baráttu við krabbamein en Atli féll frá í dag. Atli var 62 ára gamall en hann fæddist 3. mars árið 1957. Hann var bæði landsliðsmaður og landsliðsþjálfari. Hann spilaði 70 leiki fyrir íslenska landsliðið og átti um tíma leikjamet íslenska landsliðsins. Hér heima lék Atli með Val, KR og HK. Hann lék með Borussia Dortmund, Fortuna Düsseldorf, Uerdingen og TuRu Düsseldorf í Þýskalandi og Genclerbirligi í Tyrklandi.Landslið Íslands leikur með sorgarbönd gegn Slóvakíu í kvöld vegna fráfalls Atla Eðvaldssonar, fyrrverandi landsliðsfyrirliða og landsliðsþjálfara. Atli féll frá í dag eftir hetjulega baráttu við krabbamein. #fyririslandpic.twitter.com/qNipg1LXMm — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 2, 2019 Atli þjálfaði íslenska karlalandsliðið á árunum 1999 til 2003. Hann þjálfaði HK, ÍBV, Fylki, Þrótt R., Val, Reyni S., Aftureldingu og Hamar hér heima og Kristianstad í Svíþjóð. Atli er þó þekktastur fyrir tíma sinn sem þjálfari KR. Undir hans stjórn urðu KR-ingar Íslandsmeistarar 1999 eftir 31 árs bið. KR varð einnig bikarmeistari 1999, á 100 ára afmælisári félagsins. Fyrrum landsliðsmaðurinn og landsliðsþjálfarinn ræddi opinskátt um veikindi sín, þar á meðal í samtali við Bylgjuna í apríl mánuði síðastliðnum. Íslenska kvennalandsliðið mun leika með sorgarbönd í leiknum gegn Slóvakíu í kvöld vegna fráfalls Atla en Sif Atladóttir, dóttir Atla, leikur með liðinu. Andlát Íslenski boltinn Reykjavík Tengdar fréttir Heimir setti nýtt íslenskt landsliðsþjálfaramet í gær Heimir Hallgrímsson er nú sá Íslendingur sem hefur stýrt landsliði í flestum leikjum en hann tók metið af Teiti Þórðarsyni í gær. 27. júní 2018 12:30 Atli í viðræðum við færeyskt lið Gæti tekið við sameinuðu liði TB, FC Suðurey og Royn. 12. janúar 2017 14:45 Atli orðinn þjálfari Kristianstad Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsþjálfari, var í daginn ráðinn þjálfari sænska liðsins Kristianstad. 22. september 2017 21:18 Mætti alltaf á meðan sumir völdu sér leiki en var svo sparkað úr landsliðinu Atli Eðvaldsson hefur aldrei fengið útskýrinar á því hvers vegna landsliðsferill hans endaði snögglega árið 1991. 7. desember 2018 10:00 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Fleiri fréttir „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Sjá meira
Atli Eðvaldsson er látinn eftir hetjulega baráttu við krabbamein en Atli féll frá í dag. Atli var 62 ára gamall en hann fæddist 3. mars árið 1957. Hann var bæði landsliðsmaður og landsliðsþjálfari. Hann spilaði 70 leiki fyrir íslenska landsliðið og átti um tíma leikjamet íslenska landsliðsins. Hér heima lék Atli með Val, KR og HK. Hann lék með Borussia Dortmund, Fortuna Düsseldorf, Uerdingen og TuRu Düsseldorf í Þýskalandi og Genclerbirligi í Tyrklandi.Landslið Íslands leikur með sorgarbönd gegn Slóvakíu í kvöld vegna fráfalls Atla Eðvaldssonar, fyrrverandi landsliðsfyrirliða og landsliðsþjálfara. Atli féll frá í dag eftir hetjulega baráttu við krabbamein. #fyririslandpic.twitter.com/qNipg1LXMm — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 2, 2019 Atli þjálfaði íslenska karlalandsliðið á árunum 1999 til 2003. Hann þjálfaði HK, ÍBV, Fylki, Þrótt R., Val, Reyni S., Aftureldingu og Hamar hér heima og Kristianstad í Svíþjóð. Atli er þó þekktastur fyrir tíma sinn sem þjálfari KR. Undir hans stjórn urðu KR-ingar Íslandsmeistarar 1999 eftir 31 árs bið. KR varð einnig bikarmeistari 1999, á 100 ára afmælisári félagsins. Fyrrum landsliðsmaðurinn og landsliðsþjálfarinn ræddi opinskátt um veikindi sín, þar á meðal í samtali við Bylgjuna í apríl mánuði síðastliðnum. Íslenska kvennalandsliðið mun leika með sorgarbönd í leiknum gegn Slóvakíu í kvöld vegna fráfalls Atla en Sif Atladóttir, dóttir Atla, leikur með liðinu.
Andlát Íslenski boltinn Reykjavík Tengdar fréttir Heimir setti nýtt íslenskt landsliðsþjálfaramet í gær Heimir Hallgrímsson er nú sá Íslendingur sem hefur stýrt landsliði í flestum leikjum en hann tók metið af Teiti Þórðarsyni í gær. 27. júní 2018 12:30 Atli í viðræðum við færeyskt lið Gæti tekið við sameinuðu liði TB, FC Suðurey og Royn. 12. janúar 2017 14:45 Atli orðinn þjálfari Kristianstad Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsþjálfari, var í daginn ráðinn þjálfari sænska liðsins Kristianstad. 22. september 2017 21:18 Mætti alltaf á meðan sumir völdu sér leiki en var svo sparkað úr landsliðinu Atli Eðvaldsson hefur aldrei fengið útskýrinar á því hvers vegna landsliðsferill hans endaði snögglega árið 1991. 7. desember 2018 10:00 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Fleiri fréttir „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Sjá meira
Heimir setti nýtt íslenskt landsliðsþjálfaramet í gær Heimir Hallgrímsson er nú sá Íslendingur sem hefur stýrt landsliði í flestum leikjum en hann tók metið af Teiti Þórðarsyni í gær. 27. júní 2018 12:30
Atli í viðræðum við færeyskt lið Gæti tekið við sameinuðu liði TB, FC Suðurey og Royn. 12. janúar 2017 14:45
Atli orðinn þjálfari Kristianstad Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsþjálfari, var í daginn ráðinn þjálfari sænska liðsins Kristianstad. 22. september 2017 21:18
Mætti alltaf á meðan sumir völdu sér leiki en var svo sparkað úr landsliðinu Atli Eðvaldsson hefur aldrei fengið útskýrinar á því hvers vegna landsliðsferill hans endaði snögglega árið 1991. 7. desember 2018 10:00