Aron hafði betur gegn Guðjóni er Barcelona lagði PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. október 2019 19:30 Guðjón Valur (til vinstri) og félagar í PSG máttu þola fjögurra marka tap gegn Barcelona í dag Vísir/Getty Barcelona hafði betur gegn Paris Saint-Germain í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur leiksins 36-32 Barcelona í vil en íslensku landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í eldlínunni. Gestirnir frá París voru sterkari framan af fyrri hálfleik en það hefur eflaust tekið Barcelona smá tíma að finna ryðmann þar sem þeir jarða einfaldlega hvern mótherjann á fætur öðrum í spænsku deildinni. Heimamenn tóku völdin í stöðunni 12-10 PSG í vil. Þeir skoruðu fjögur mörk í röð og voru á endanum fjórum mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 19-15. Guðjón Valur og félagar voru í raun aldrei nálægt því að jafna metin í síðari hálfleik en mest náðu Börsungar átta marka forystu. Sigurinn var því aldrei í hættu en lokatölur voru eins og áður kom fram 36-32 Barcelona í vil. Sigurinn þýðir að liðin eru jöfn á toppi A-riðils með átta stig hvort, þar á eftir kemur Flensburg með sjö stig. Íslensku landsliðsmennirnir Aron og Guðjón gerðu fjögur mörk hvor í kvöld. Bam! Check out this perfectly placed rocket from the back court by @aronpalm#veluxehfcl#ehfcl#BARPSG@FCBhandbolpic.twitter.com/nIWOrbKc8b — EHF Champions League (@ehfcl) October 19, 2019 Handbolti Tengdar fréttir Teitur Örn og Ólafur Andrés fóru mikinn í sigri Kristianstad Kristianstad vann átta marka sigur á Chekovskiye Medvedi í Meistaradeild Evrópu í handbolta, lokatölur 36-28 en samtals skoruðu Íslendingarnir tveir átta af mörkum liðsins. Þá vann Kiel þriggja marka sigur á Montpellier en Gísli Þorgeir Kristjánsson komst ekki á blað. 19. október 2019 18:30 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Sjá meira
Barcelona hafði betur gegn Paris Saint-Germain í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur leiksins 36-32 Barcelona í vil en íslensku landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í eldlínunni. Gestirnir frá París voru sterkari framan af fyrri hálfleik en það hefur eflaust tekið Barcelona smá tíma að finna ryðmann þar sem þeir jarða einfaldlega hvern mótherjann á fætur öðrum í spænsku deildinni. Heimamenn tóku völdin í stöðunni 12-10 PSG í vil. Þeir skoruðu fjögur mörk í röð og voru á endanum fjórum mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 19-15. Guðjón Valur og félagar voru í raun aldrei nálægt því að jafna metin í síðari hálfleik en mest náðu Börsungar átta marka forystu. Sigurinn var því aldrei í hættu en lokatölur voru eins og áður kom fram 36-32 Barcelona í vil. Sigurinn þýðir að liðin eru jöfn á toppi A-riðils með átta stig hvort, þar á eftir kemur Flensburg með sjö stig. Íslensku landsliðsmennirnir Aron og Guðjón gerðu fjögur mörk hvor í kvöld. Bam! Check out this perfectly placed rocket from the back court by @aronpalm#veluxehfcl#ehfcl#BARPSG@FCBhandbolpic.twitter.com/nIWOrbKc8b — EHF Champions League (@ehfcl) October 19, 2019
Handbolti Tengdar fréttir Teitur Örn og Ólafur Andrés fóru mikinn í sigri Kristianstad Kristianstad vann átta marka sigur á Chekovskiye Medvedi í Meistaradeild Evrópu í handbolta, lokatölur 36-28 en samtals skoruðu Íslendingarnir tveir átta af mörkum liðsins. Þá vann Kiel þriggja marka sigur á Montpellier en Gísli Þorgeir Kristjánsson komst ekki á blað. 19. október 2019 18:30 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Sjá meira
Teitur Örn og Ólafur Andrés fóru mikinn í sigri Kristianstad Kristianstad vann átta marka sigur á Chekovskiye Medvedi í Meistaradeild Evrópu í handbolta, lokatölur 36-28 en samtals skoruðu Íslendingarnir tveir átta af mörkum liðsins. Þá vann Kiel þriggja marka sigur á Montpellier en Gísli Þorgeir Kristjánsson komst ekki á blað. 19. október 2019 18:30