Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Fimmtán ára samstarf Icelandair og Alaska Airlines verður aukið enn frekar þegar viðskiptavinir Alaska Airlines munu geta bókað tengiflug til fjölda áfangastaða Icelandair í Evrópu. Þá mun fjölga þeim áfangastöðum sem viðskiptavinum íslenska flugfélagsins geta bókað í tengiflugi til vesturstrandar Banaríkjanna og annarra áfangastaða Alaska Airlines. Viðskipti innlent 4.9.2025 09:38
Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Sjálfbærnidagur Landsbankans verður haldinn í fjórða sinn milli klukkan 9 og 11 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi. Viðskipti innlent 4.9.2025 08:32
Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Auður Daníelsdóttir, forstjóri Dranga og Orkunnar, hefur jafnframt tekið við starfi forstjóra Samkaupa. Viðskipti innlent 4.9.2025 08:08
Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Ágúst Örn Arnarson hefur verið ráðinn sem fjárfestingastjóri hjá sjóðstýringarfyrirtækinu Ísafold Capital Partners. Viðskipti innlent 3.9.2025 09:05
Þrjár ráðnar til Krafts Eva Sigrún Guðjónsdóttir, Guðný Sara Birgisdóttir og Ragnhildur Þóra Hafsteinsdóttir hafa verið ráðnar til Krafts, félags ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandenda þeirra. Viðskipti innlent 3.9.2025 08:58
Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Svanurinn – Norræna umhverfismerkið stendur fyrir morgunfundi í dag þar sem neytandinn verður í brennidepli og meðal annars verður rætt um vilja neytenda til að gera vel, Svansvottun sem markaðstól og hvernig Svanurinn getur veitt innblástur til framtíðar. Viðskipti innlent 3.9.2025 08:32
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Félags- og húsnæðismálaráðherra, heilbrigðisráðherra, bæjarstjóri Kópavogs og forráðamenn Hrafnistu opnuðu í dag nýtt 64 rýma hjúkrunarheimili í Boðaþingi í Kópavogi. Í tilkynningu segir að yfir séu 44 rými í Boðaþingi og því séu hjúkrunarrýmin nú orðin 108. Viðskipti innlent 2.9.2025 17:41
Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Hjónin Jakob Valgeir Flosason og Björg Hildur Daðadóttir hafa keypt tvo bræður Jakobs Valgeirs út úr útgerðarfélaginu Jakobi Valgeiri ehf. Þeir áttu 25 prósent í félaginu á móti hjónunum. Viðskipti innlent 2.9.2025 14:55
Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Rúmlega 45 prósent svarenda í skoðanakönnun segjast ánægðir með söluferlið á hlut ríkisins í Íslandsbanka í vor. Um fimmtungur sagðist óánægður. Mun meiri ánægja var með söluna nú en þá sem átti sér stað árið 2022. Viðskipti innlent 2.9.2025 13:24
Samið um norðlenska forgangsorku Landsvirkjun og gagnaver atNorth á Akureyri hafa samið um kaup gagnaversins á allt að 12 MW forgangsorku frá og með síðari hluta næsta árs. Samningurinn er til fimm ára og þar sem atNorth kaupir einnig upprunaábyrgðir flokkast samningurinn sem grænn raforkusamningur. Viðskipti innlent 2.9.2025 13:19
„Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Atvinnuvegaráðherra segir fréttir af lokun fiskvinnslunnar Leo Seafood í Vestmannaeyjum ekki koma alveg á óvart, þó alltaf sé erfitt að heyra svona fréttir. Hún segir Vinnslustöðina seilast langt með því að kenna hækkun veiðigjalda um. Viðskipti innlent 2.9.2025 12:53
Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Flugfélagið Play gerir alvarlegar athugasemdir við orð sem formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna lét falla um félagið í morgun. Ekki sé hægt að túlka þau öðruvísi en sem rangfærslur og dylgjur í garð Play. Viðskipti innlent 2.9.2025 12:36
Selja hlut sinn í Skógarböðunum Norðurorka hf., hefur tekið ákvörðun um að setja 4,54 prósenta eignarhlut sinn í Skógarböðum ehf. í opið söluferli. Áhugasömum fjárfestum hefur verið boðið að gera tilboð í hlutinn. Viðskipti innlent 2.9.2025 12:30
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna spáir því að rekstur flugfélagsins Play hér á landi sé feigur. Fjárfestar hafi verið lokkaðir að stofnun félagsins, meðal annars á þeim forsendum að til stæði að stunda félagslegt undirboð. Viðskipti innlent 2.9.2025 11:45
Jón Gunnarsson til Samorku Jón Gunnarsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri greininga hjá Samorku, samtökum orku- og veitufyrirtækja. Viðskipti innlent 2.9.2025 10:23
Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Hjördís Gulla Gylfadóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion banka. Viðskipti innlent 2.9.2025 09:57
Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Dagný Ingadóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Kennarasambands Íslands. Viðskipti innlent 2.9.2025 07:26
Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Þrjátíu starfsmönnum PCC á Bakka hefur verið sagt upp, til viðbótar við þá áttatíu sem þegar hafði verið sagt upp störfum, vegna rekstrarstöðvunar og vaxandi óvissu í rekstrarumhverfi fyrirtækisins. Enn störfuðu 48 hjá fyrirtækinu eftir að ráðist var í síðustu uppsagnir en nú hefur þrjátíu þeirra verið sagt upp. Viðskipti innlent 2.9.2025 07:21
„Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum gefur lítið fyrir orð fjármálaráðherra, sem sagði í dag að ekki væri hægt að kenna hækkun veiðigjalda um uppsagnir fimmtíu starfsmanna Vinnslustöðvarinnar. Viðskipti innlent 1.9.2025 17:07
Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Matfugl hefur innkallað átta vörur með ferskum kjúklingi vegna gruns um salmonellusmit. Innköllunin er sögð gerð í varúðarskyni og kjúklingurinn hættulaus sé rétt með hann farið. Viðskipti innlent 1.9.2025 15:33
Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Félag atvinnurekenda telur boðaða reglugerðarsetningu umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, um merkingar einnota plastvara munu leiða til minni samkeppni og hærra verðs á dagvörumarkaði. Þá gætu breytingar leitt til þess að lækkun svokallaðs bleiks skatts dragist til baka. Viðskipti innlent 1.9.2025 14:11
Loka Brút og Kaffi Ó-le Loka á veitingastaðnum Brút í Pósthússtræti og kaffihúsinu Ó-le í Hafnarstræti. Staðirnir hafa verið reknir saman. Það staðfestir Ragnar Eiríksson kokkur sem átti Brút með þeim Ólafi Erni Ólafssyni og Braga Skaftasyni veitingamönnum. Viðskipti innlent 1.9.2025 13:07
Sushi Corner lokar Veitingastaðnum Sushi Corner á Akureyri hefur verið lokað. Viðskipti innlent 1.9.2025 12:12
Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Fjármálaráðherra segir fullyrðingar forsvarsmanna sjávarútvegsins um að uppsagnir fimmtíu starfsmanna hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum megi rekja með beinum hætti til hækkunar veiðigjalda séu úr takti við þróun í geiranum undanfarin ár, hagræðing hafi alltaf fylgt sjávarútvegi. Það séu hinsvegar aldrei góðar fréttir þegar stórir hópar missi vinnuna, ríkisstjórnin muni fylgjast með stöðunni. Viðskipti innlent 1.9.2025 12:00