Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Rithöfundinum Ragnari Jónassyni er greinilega margt til lista lagt eins og komið var inn á í nýjum lið í Fantasýn, hlaðvarpsþættinum um fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 17.9.2025 10:02
Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Hjörvar Hafliðason og félagar hans í DocZone hafa farið á kostum í fyrstu fjórum umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 17.9.2025 09:32
Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Ástandið hjá Breiðabliki var til umræðu í síðasta þætti Stúkunnar. Íslandsmeistararnir hafa ekki unnið í sjö leikjum í Bestu deild karla í röð. Íslenski boltinn 17.9.2025 09:00
Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Juventus og Borussia Dortmund gerðu stórskemmtilegt 4-4 jafntefli í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 16.9.2025 21:07
Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Real Madrid tók á móti Marseille og vann 2-1 sigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Madrid lenti undir en vann leikinn á vítaspyrnum, þrátt fyrir að vera manni færri. Fótbolti 16.9.2025 18:31
Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Tottenham tók á móti Villareal í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar og vann 1-0 eftir að hafa fengið gefins mark snemma leiks. Fótbolti 16.9.2025 18:31
„Vissi ekki að við gætum þetta“ Union Saint-Gilloise náði frábærum úrslitum í fyrsta leik félagsins í Meistaradeildinni og sótti 3-1 sigur á útivelli gegn PSV. Fótbolti 16.9.2025 19:55
Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV. Fótbolti 16.9.2025 16:16
Kristall skaut Sønderjyske áfram Kristall Máni Ingason kom inn af varamannabekk Sønderjyske og skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri á útivelli gegn Hvidovre í þriðju umferð dönsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 16.9.2025 18:35
Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Lamine Yamal er meiddur og ferðaðist ekki með Barcelona til Newcastle fyrir leik liðanna á St. James‘ Park í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar á fimmtudag. Fótbolti 16.9.2025 17:46
Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal, ferðaðist ekki með liðinu til Spánar þar sem það mætir Athletic Bilbao í Meistaradeild Evrópu í dag. Fótbolti 16.9.2025 13:03
Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Thomas Partey og félagar hans í Villarreal mæta Tottenham í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Á morgun þarf Partey svo að mæta í réttarsal. Fótbolti 16.9.2025 11:00
Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Raheem Sterling virðist hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Chelsea en Enzo Maresca, knattspyrnustjóri liðsins, hefur tjáð honum að hann eigi sér enga framtíð hjá því. Enski boltinn 16.9.2025 10:31
Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sérfræðingar Stúkunnar, þeir Baldur Sigurðsson og Sigurbjörn Hreiðarsson, gagnrýndu upplegg KR í leiknum gegn Víkingi sem tapaðist, 0-7. Þeir segja að leikmenn liðsins séu settir í erfiða stöðu. Íslenski boltinn 16.9.2025 09:01
Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Síðustu leikirnir í Bestu deild karla fyrir úrslitakeppnina fóru fram í gær. ÍA vann sinn annan sigur í röð þegar liðið bar sigurorð af Aftureldingu, 3-1, og á Kópavogsvelli skildu Breiðablik og ÍBV jöfn, 1-1. Íslenski boltinn 16.9.2025 08:31
Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Mikael Neville Anderson fer mjög vel af stað með Djurgarden og er hrósað í hástert af yfirmönnum sínum í Svíþjóð. Fótbolti 15.9.2025 23:32
Bellingham batnaði hraðar en búist var við Jude Bellingham verður í leikmannahópi Real Madrid í fyrsta sinn síðan á síðasta tímabili, þegar franska liðið Marseille heimsækir Santiago Bernabéu á morgun. Fótbolti 15.9.2025 21:46
„Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Breiðablik og ÍBV, skildu jöfn 1-1 á Kópavogsvelli í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Eyjamenn áttu möguleika á að tryggja sér sæti í efri hlutanum með sigri fyrir skiptingu en það tókst ekki. Íslenski boltinn 15.9.2025 20:58
Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Genoa í útileik gegn Como í kvöld en var tekinn af velli þegar tæpar tuttugu mínútur voru eftir, sá sem kom inn á fyrir hann skoraði síðan jöfnunarmarkið og leikurinn endaði 1-1. Fótbolti 15.9.2025 20:52
Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ ÍA vann 3-1 sigur gegn Aftureldingu á heimavelli í síðasta leik áður deildin skiptist upp í efri og neðri hluta. Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, var afar ánægður með sigurinn. Íslenski boltinn 15.9.2025 20:31
Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Kolbeinn Þórðarson og félagar í Göteborg sóttu mikilvæg þrjú stig með 2-1 sigri á útivelli gegn BK Hacken í 23. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Göteborg hélt leikinn út manni fleiri eftir að leikmaður BK Hacken fékk rautt spjald fyrir að sparka í klof andstæðingsins. Fótbolti 15.9.2025 19:20
Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram ÍA vann 3-1 sigur gegn Aftureldingu í botnslag og fór upp fyrir Aftureldingu í töflunni. Ómar Björn Stefánsson fór á kostum í liði Skagamanna og gerði tvö mörk. Íslenski boltinn 15.9.2025 16:00
Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Meiðslahrjáði franski miðvörðurinn Samuel Umtiti hefur ákveðið að láta gott heita og leggja skóna á hilluna aðeins 31 árs gamall. Fótbolti 15.9.2025 17:45
Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Breiðablik og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik Bestu deildar karla fyrir tvískiptingu. Eyjamenn misstu þar með af sæti í efri hlutanum á markatölu. Stigið færir Breiðablik nær næstu liðum, núna sex stigum frá Stjörnunni og Víkingi. Íslenski boltinn 15.9.2025 17:17