Fótbolti

„Þarf að halda í við Mbappé og Kane“

Norska markamaskínan Erling Haaland skoraði sitt tólfta mark á leiktíðinni þegar Manchester City lagði Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Hann segist þurfa að halda í við Harry Kane, framherja Bayern München, og Kylian Mbappé, framherja Real Madríd.

Enski boltinn

„Á­kveðin blæðing stoppuð í dag“

„Þetta er ótrúlega svekkjandi, leiðinlegt að leiða leikinn svona lengi og ná ekki að vinna.“ sagði Jón Þór Hauksson eftir 1-1 jafntefli á móti KA á Greifavellinum í dag. Þetta var fyrsti leikur Jón Þórs með liðið eftir þjálfaraskipti. 

Íslenski boltinn

Freyr og fé­lagar í Brann steinlágu

Freyr Alexandersson og hans menn í Brann sóttu ekki gull í greipar Viking í 24. umferð Eliteserien fyrr í dag. Leiknum lauk með 3-0 sigri Viking sem spiluðu á heimavelli í Stavanger.

Fótbolti

Missir Mbappé af Ís­lands­förinni?

Kylian Mbappé komst á blað í 3-1 sigri Real Madrid á Villareal í gærkvöld. Hann skoraði þriðja mark liðsins en fór af velli þegar um sjö mínútur voru eftir af leiknum vegna meiðsla á ökkla.

Fótbolti

Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami

Markahæsti leikmaður MLS deildarinnar, Lionel Messi, sá til þess að liðsfélagar sínir skoruðu mörkin í sigri á New England Revolution í nótt. Messi lagði upp þrjú mörk sem Jordi Alba og Tadeo Allende sáu um að skora í 4-1 sigri á Chase vellinum í Fort Lauderdal.

Fótbolti

Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla

Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gær en leikið var í 25. umferð. Rosaleg dramatík var í Vesturbænum, Skaginn steig breitt skref í átt að öryggi í Vestmannaeyjum og forskotið gekka á milli liða að Hlíðarenda.

Fótbolti