Fótbolti

Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá

Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, staðfesti á blaðamannafundi í dag að miðjumennirnir Bruno Fernandes og Kobbie Mainoo verði báðir fjarri góðu gamni þegar lið hans mætir Newcastle United á annan í jólum.

Enski boltinn

Viður­kenna að VAR hafi bilað

Leikmenn og þjálfarar Benín voru æfir eftir að hafa verið neitað um vítaspyrnu í 1-0 tapi fyrir Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó í D-riðli Afríkumótsins í gær. VAR-búnaður á vellinum bilaði svo dómari leiksins gat ekki endurskoðað atvikið.

Fótbolti

Arsenal í undanúr­slit eftir vító

Arsenal vann afar torsóttan en sanngjarnan sigur á Crystal Palace í vítaspyrnukeppni, eftir 1-1 jafntefli, í lokaleik 8-liða úrslita enska deildabikarsins í fótbolta í kvöld. Arsenal mætir því Chelsea í undanúrslitum keppninnar.

Enski boltinn

Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist

Dagur Dan Þórhallsson fer úr sólinni á Flórída í kuldann í Kanada eftir viðburðarríkan vetur vestanhafs. Erfitt reyndist að vera hinum megin á hnettinum þegar móðir hans greindist með krabbamein en föðurhlutverkið hefur á sama tíma verið honum þroskandi.

Fótbolti

Einn leik­maður með samning og völlurinn ó­lög­legur

Það ætti að ríkja mikil gleði og eftirvænting innan norska knattspyrnufélagsins Strömmen, eftir að liðið vann sig upp í næstefstu deild, en í staðinn ríkir mikil óvissa þar sem aðeins einn leikmaður er samningsbundinn félaginu og heimavöllurinn stenst ekki kröfur deildarinnar.

Fótbolti