KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, ákvað að gera breytingu á reglum varðandi erlenda leikmenn á stjórnarfundi sambandsins sem fram fór á laugardag. Þetta staðfesti Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, í samtali við Vísi. Körfubolti 11.5.2025 14:50
„Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ Ægir Þór Steinarsson, fyrirliði Stjörnunnar, segir stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verða að vera til staðar þegar að liðið tekur á móti Tindastól í öðrum leik úrslitaeinvígis Bónus deildar karla í körfubolta í kvöld. Tindastóll leiðir einvígið 1-0 eftir spennutrylli í Síkinu á dögunum. Körfubolti 11.5.2025 12:00
„Við ætluðum bara ekki að tapa“ Hulda María Agnarsdóttir var Just Wingin´ It-leikmaður leiksins þegar Njarðvík tryggði sér oddaleik í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með sigri á Haukum. Eftir að lenda 0-2 undir hefur Njarðvík sýnt fádæma seiglu. Hulda María mætti í settið hjá Körfuboltakvöldi að leik loknum. Körfubolti 11.5.2025 10:17
Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti 10.5.2025 18:32
Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Þrátt fyrir að hafa meiðst á ökkla í fyrri hálfleik skoraði Anthony Edwards tuttugu stig þegar Minnesota Timberwolves jafnaði metin í einvíginu gegn Golden State Warriors með 117-93 sigri í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Staðan í einvíginu er jöfn, 1-1. Körfubolti 9.5.2025 11:00
Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Paul Pierce er fyrrum NBA meistari með Boston Celtics en starfar nú sem körfuboltaspekingur í bandarísku sjónvarpi. Hann er greinilega ekki mjög getspakur en tekur aftur á móti ábyrgð á slæmum spám sínum. Körfubolti 9.5.2025 10:01
Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Ljóst má vera að færri komast að en vilja á næsta leik einvígis Stjörnunnar og Tindastóls, í úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta, eftir að einvígið hófst með látum á Sauðárkróki í gærkvöld. Körfubolti 9.5.2025 09:30
„Helmingurinn af liðinu var veikur“ Davis Geks átti góðan leik í kvöld þegar Tindastóll vann Stjörnuna í fyrsta leik úrslitaviðureignar Bónus deildar karla. Geks skoraði risastóra þriggja stiga körfu sem var lykilpartur af sigri Tindastóls. Hann fór yfir atvikið eftir leikinn. Körfubolti 8.5.2025 23:44
Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Ægir Þór Steinarsson átti frábæran leik með Stjörnunni á móti Tindastól í kvöld í fyrsta leik lokaúrslitanna. Það dugði þó ekki til því Stjörnumenn misstu niður fimm stiga forkost á síðustu fjörutíu sekúndum leiksins og eru lentir 0-1 undir á móti Stólunum. Körfubolti 8.5.2025 23:34
Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Tindastólsmenn eru komnir 1-0 yfir í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í körfubolta eftir þriggja stiga sigur á Stjörnunni, 93-90, í spennuleik í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 8.5.2025 19:33
Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Bandaríski körfuboltamaðurinn með ungverska vegabréfið ætlar að spila áfram með Grindvíkingum í Bónus deildinni í körfubolta. Körfubolti 8.5.2025 21:06
Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin hafa verið á miklu skriði að undanförnu og unnu fjórða sigurinn í röð í þýska körfuboltanum í kvöld. Körfubolti 8.5.2025 18:12
„Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Pétur Rúnar Birgisson segir að leikmenn Tindastóls séu klárir fyrir einvígið gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitilinn sem hefst í kvöld. Körfubolti 8.5.2025 14:02
Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Hin danska Emilie Hesseldal var Just wingin' it og Play maður leiksins þegar Njarðvík kreisti fram frábæran sigur gegn Haukum og minnkaði muninn í 2-1, í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Hún segir ísböð lykilinn að magnaðri frammistöðu sinni í gær. Körfubolti 8.5.2025 12:00
Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Öllum að óvörum er New York Knicks komið í 2-0 í einvíginu gegn meisturum Boston Celtics í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Vestanmegin sýndi Oklahoma City Thunder styrk sinn gegn Denver Nuggets. Körfubolti 8.5.2025 08:32
Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta og einn reyndasti körfuboltamaður Íslands í dag verður í hlutverki nýliðans í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í kvöld. Körfubolti 8.5.2025 07:00
Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkinga, mátti vera ánægður með liðið sitt í kvöld. Þær náðu að knýja fram leik númer fjögur í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinni í körfubolta með því að vinna Hauka í æsispennandi leik 93-95. Körfubolti 7.5.2025 22:18
Krista Gló: Ætluðum að vinna Krista Gló Magnúsdóttir var hetja Njarðvíkinga í kvöld þegar Njarðvíkinga náðu sér í einn leik í það minnsta í viðbót í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Krista negldi niður þrist til að koma Njarðvík í 93-95 sem urðu lokatölu leiksins ásamt því að stela boltanum þegar skammt var eftir. Körfubolti 7.5.2025 21:25
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Njarðvíkurkonur eyðilögðu Íslandsmestarapartý Haukanna á Ásvöllum í kvöld og tryggðu sér fjórða leikinn í úrslitaeinvígi Bónus deildar kvenna í körfubolta. Njarðvík vann leikinn 95-93 eftir æsispennandi lokasekúndur. Körfubolti 7.5.2025 18:30
Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þýska körfuboltafélagið Alba Berlín, sem Martin Hermannsson leikur með, hefur sagt skilið við EuroLeague, sterkustu Evrópukeppni félagsliða, og mun spila í Meistaradeild FIBA í staðinn. Þetta eru stór tíðindi í evrópskum körfubolta. Körfubolti 7.5.2025 16:32
Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Eftir tap Minnesota Timberwolves fyrir Golden State Warriors, 88-99, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í nótt skammaði þjálfari Úlfanna, Chris Finch, skærustu stjörnu liðsins, Anthony Edwards. Körfubolti 7.5.2025 12:30
Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Indiana Pacers eru komnir í 2-0 í einvíginu við Cleveland Cavaliers sem enduðu á toppi austurdeildar NBA-deildarinnar, eftir þriggja stiga sigurkörfu Tyrese Haliburton. Golden State Warriors misstu Stephen Curry meiddan af velli í sigri á Minnesota Timberwolves. Körfubolti 7.5.2025 07:32
Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Aaron Gordon var hetja Denver Nuggets í sigrinum á Oklahoma City Thunder í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Vesturdeildar NBA. Körfubolti 7.5.2025 06:30
Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Oklahoma City Thunder (68), Cleveland Cavaliers (64), Boston Celtics (61) stóðu sig öll frábærlega í deildarkeppninni á þessu NBA tímabili en þau eru aftur á móti öll í smá vandræðum í úrslitakeppninni. Körfubolti 6.5.2025 22:51
Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfuboltaþjálfarinn Gregg Popovich hætti á dögunum sem þjálfari San Antonio Spurs en hann þjálfaði NBA liðið í 29 tímabil frá 1996 til 2025. Körfubolti 6.5.2025 22:00