Veiði Silungur í öllum regnbogans litum Hér á Íslandi erum við með oft ansi fallega liti og litbrigði á bleikju og urriða en það getur verið ansi mikill munur á litnum á milli vatna þó stutt sé á milli þeirra. Veiði 15.1.2018 11:58 „Tóku þurrfluguna í frosti“ Það er mikið beðið eftir fyrsta veiðidegi ársins og einhverjar hafa getað stytt biðina með því að grípa með sér stöng á ferðum erlendis og kastað fyrir fisk í framandi vötnum og ám. Veiði 12.1.2018 10:47 Talið niður í fyrsta veiðidag 2018 Þrátt fyrir að árið sé bara rétt hafið eru veiðimenn þegar farnir að setja sig í stellingar fyrir veiðisumarið 2018. Veiði 9.1.2018 12:08 Jólaveiði á suðurslóðum Nú eru margir íslendingar staddir erlendis í sólarlöndum yfir jól og áramót og í þeim hóp má vafalaust finna nokkra sem horfa löngunaraugum á hafið með veiði í huga. Veiði 28.12.2017 09:22 Sportveiðiblaðið er komið út Nýtt tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og sem fyrr er blaðið fullt af skemmtilegum greinum og fróðleik fyrir veiðimenn og ala þá með áhuga á stang- og skotveiði. Veiði 28.12.2017 08:57 Vetrarblað Veiðimannsins komið út Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til félagsmanna sem geta látið sig dreyma um komandi veiðisumar yfir hátíðirnar á meðan þeir drekka í sig veiðisögur og fróðleik. Veiði 21.12.2017 11:00 Fín skilyrði fyrir ísdorg Kuldinn sem herjað hefur á landsmenn síðustu daga er kannski ekki auðfúsugestur en það eru samt nokkrir sem fagna frosti. Veiði 11.12.2017 14:18 Salan á veiðileyfum fyrir 2018 gengur vel Þrátt fyrir að næsta veiðitímabil hefjist ekki fyrr en 1.apríl á næsta ári eru veiðimenn komnir á fullt með að bóka sig fyrir næsta sumar. Veiði 23.11.2017 08:37 Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Þrjár af fjórum helgum þar sem veiði er leyfð á rjúpum eru yfirstaðnar og aðeins ein helgi eftir. Veiði 13.11.2017 09:34 Rjúpnaveiðin gengur vel um allt land Það var fjölmennt á fjöllum um allt land um helgina þegar rjúpnaveiðar hófust og heilt yfir eru veiðimenn ánægðir með þessa fyrstu helgi. Veiði 30.10.2017 08:47 Spáir illa á fyrsta degi í rjúpu Fyrsti veiðidagur þar sem heimilt er að ganga til rjúpna er á morgun og það verður að segjast eins og er að ekki spáir vel í veðri svona á fyrsta degi. Veiði 26.10.2017 11:06 Ágætis veðurspá fyrstu rjúpnahelgina Rjúpnaveiðitímabilið hefst næstu helgi og sá háttur er hafður á svipað og undanfarin ár að veitt verður fjórar næstu helgar. Veiði 23.10.2017 09:47 Ástandið í Soginu mjög alvarlegt Sogið hefur lengi verið eitt vinsælasta veiðisvæði félagsmanna SVFR sem er og hefur verið leigutakinn af Soginu í áratugi. Veiði 20.10.2017 11:00 Hafralónsá komin til Hreggnasa Hafralónsá hefur skipt um leigutaka og verður nú leiga á ánni í höndum Veiðifélagsins Hreggnasa. Veiði 17.10.2017 12:33 Þrjú laxapör flutt á ófiskgeng svæði í von um að þau hrygni Liðsmenn Veiðifélags Árnesinga fóru á dögunum með þrjú laxapör til hrygningar á ófiskgengu svæði efst í Stóru-Laxá. Formaður Stóru-Laxárdeildar félagsins segir þetta upphaf fimm ára tilraunar til að stækka uppeldissvæði laxins. Veiði 16.10.2017 06:00 Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiðimenn eru sem kunnugt óðir í lesefni um stangveiði og það er þess vegna alltaf gaman þegar nýtt eintak af veiðiblaði kemur inn um lúguna. Veiði 12.10.2017 11:36 Maðkurinn aftur leyfður í Leirvogsá Á liðnu tímabili var gerð sú breyting á veiðireglum í Leirvogsá að eingöngu fluga var leyfð sem agn en það verða breytingar á þessum reglum fyrir næsta veiðisumar. Veiði 12.10.2017 08:40 Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar Konum er sífellt að fjölga í stang- og skotveiði og fyrirtækið Iceland Outfitters skipuleggur til að mynda ferðir þar sem konur leggja land undir fót með byssur sér við öxl og halda til veiða. Veiði 11.10.2017 09:59 Lokatölur úr Laxá í Mývatnssveit Laxá í Mývatnssveit er án efa eitt vinsælasta urriðasvæði á landsinu og margir eru þeirrar skoðunar að þetta sé eitt besta urriðaveiðisvæði í heimi. Veiði 9.10.2017 11:00 Sjóbirtingsveiðin gengur mjög vel fyrir austan Sjóbirtingsveiðin stendur nú sem hæst á veiðislóðum birtingsins og það er óhætt að segja að veiðin gangi vel miðað við þær fréttir sem berast. Veiði 9.10.2017 09:08 107 sm lax á land á Jöklusvæðinu Jökla er komin á yfirfall fyrir nokkru en samkvæmt fréttum frá leigutakanum Strengjum er ennþá veitt í hliðaránum á svæðinu. Veiði 27.9.2017 11:00 Forsalan á veiðileyfum komin í fullann gang Í dag miðvikudag detta inn fleiri lokatölur úr laxveiðiánum og eru síðustu árnar að klára veiðina í vikunni. Veiði 27.9.2017 09:58 74 birtingar á land á þremur dögum Sjóbirtingsveiðin er að komast á fullt þessa dagana og veiðifréttir af sjóbirtingsslóðum eru góðar. Veiði 25.9.2017 10:08 Líkleg fjölgun innlendra veiðimanna Nú þegar þessu veiðisumri er að ljúka eru margir veiðimenn þegar farnir að setja sig í stellingar fyrir næsta veiðisumar að vetri liðnum. Veiði 21.9.2017 10:52 Lokatölur úr laxveiðiánum á síðustu dögum tímabilsins Veiðitímabilinu í sjálfbæru laxveiðiánum er að ljúka þessa dagana en áfram er veitt í ánum sem byggðar eru upp á seiðasleppingum í það minnsta fram yfir miðjan október. Veiði 21.9.2017 10:15 111 sm hrygna veiddist í Víðidalsá Við höfum sagt frá stórum hausthængum síðustu daga og það hafa verið laxar yfir 100 sm en vi ðáttum aldrei von á hrygnu sem færi vel yfir það. Veiði 20.9.2017 12:14 Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Laxveiðiárnar loka nú hver af annari og lokatölur eru að berast úr þeim jafnóðum og við fyrstu sýn er þetta gott sumar í flestum ánum á vesturlandi. Veiði 17.9.2017 13:00 110 sm lax úr Vatnsdalsá Stóru hængarnir eru greinilega komnir á stjá miðað við þær fréttir sem við erum að fá úr þeim ám sem frægar eru fyrir stórlaxa. Veiði 17.9.2017 11:00 111 sm hængur úr Laxá í gær Nessvæðið í Laxá í Aðaldal hefur gefið töluvert af 100 sm löxum í sumar og tíminn þessa dagana er einmitt talinn sá besti fyrir stóru hængana. Veiði 17.9.2017 09:20 314 laxar komnir úr Stóru Laxá Stóra Laxá byrjaði sumarið afskaplega vel og veiðitölur sem sáust fyrstu dagana gáfu góð fyrirheit fyrir það sem stefndi í gott sumar. Veiði 14.9.2017 09:00 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 133 ›
Silungur í öllum regnbogans litum Hér á Íslandi erum við með oft ansi fallega liti og litbrigði á bleikju og urriða en það getur verið ansi mikill munur á litnum á milli vatna þó stutt sé á milli þeirra. Veiði 15.1.2018 11:58
„Tóku þurrfluguna í frosti“ Það er mikið beðið eftir fyrsta veiðidegi ársins og einhverjar hafa getað stytt biðina með því að grípa með sér stöng á ferðum erlendis og kastað fyrir fisk í framandi vötnum og ám. Veiði 12.1.2018 10:47
Talið niður í fyrsta veiðidag 2018 Þrátt fyrir að árið sé bara rétt hafið eru veiðimenn þegar farnir að setja sig í stellingar fyrir veiðisumarið 2018. Veiði 9.1.2018 12:08
Jólaveiði á suðurslóðum Nú eru margir íslendingar staddir erlendis í sólarlöndum yfir jól og áramót og í þeim hóp má vafalaust finna nokkra sem horfa löngunaraugum á hafið með veiði í huga. Veiði 28.12.2017 09:22
Sportveiðiblaðið er komið út Nýtt tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og sem fyrr er blaðið fullt af skemmtilegum greinum og fróðleik fyrir veiðimenn og ala þá með áhuga á stang- og skotveiði. Veiði 28.12.2017 08:57
Vetrarblað Veiðimannsins komið út Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til félagsmanna sem geta látið sig dreyma um komandi veiðisumar yfir hátíðirnar á meðan þeir drekka í sig veiðisögur og fróðleik. Veiði 21.12.2017 11:00
Fín skilyrði fyrir ísdorg Kuldinn sem herjað hefur á landsmenn síðustu daga er kannski ekki auðfúsugestur en það eru samt nokkrir sem fagna frosti. Veiði 11.12.2017 14:18
Salan á veiðileyfum fyrir 2018 gengur vel Þrátt fyrir að næsta veiðitímabil hefjist ekki fyrr en 1.apríl á næsta ári eru veiðimenn komnir á fullt með að bóka sig fyrir næsta sumar. Veiði 23.11.2017 08:37
Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Þrjár af fjórum helgum þar sem veiði er leyfð á rjúpum eru yfirstaðnar og aðeins ein helgi eftir. Veiði 13.11.2017 09:34
Rjúpnaveiðin gengur vel um allt land Það var fjölmennt á fjöllum um allt land um helgina þegar rjúpnaveiðar hófust og heilt yfir eru veiðimenn ánægðir með þessa fyrstu helgi. Veiði 30.10.2017 08:47
Spáir illa á fyrsta degi í rjúpu Fyrsti veiðidagur þar sem heimilt er að ganga til rjúpna er á morgun og það verður að segjast eins og er að ekki spáir vel í veðri svona á fyrsta degi. Veiði 26.10.2017 11:06
Ágætis veðurspá fyrstu rjúpnahelgina Rjúpnaveiðitímabilið hefst næstu helgi og sá háttur er hafður á svipað og undanfarin ár að veitt verður fjórar næstu helgar. Veiði 23.10.2017 09:47
Ástandið í Soginu mjög alvarlegt Sogið hefur lengi verið eitt vinsælasta veiðisvæði félagsmanna SVFR sem er og hefur verið leigutakinn af Soginu í áratugi. Veiði 20.10.2017 11:00
Hafralónsá komin til Hreggnasa Hafralónsá hefur skipt um leigutaka og verður nú leiga á ánni í höndum Veiðifélagsins Hreggnasa. Veiði 17.10.2017 12:33
Þrjú laxapör flutt á ófiskgeng svæði í von um að þau hrygni Liðsmenn Veiðifélags Árnesinga fóru á dögunum með þrjú laxapör til hrygningar á ófiskgengu svæði efst í Stóru-Laxá. Formaður Stóru-Laxárdeildar félagsins segir þetta upphaf fimm ára tilraunar til að stækka uppeldissvæði laxins. Veiði 16.10.2017 06:00
Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiðimenn eru sem kunnugt óðir í lesefni um stangveiði og það er þess vegna alltaf gaman þegar nýtt eintak af veiðiblaði kemur inn um lúguna. Veiði 12.10.2017 11:36
Maðkurinn aftur leyfður í Leirvogsá Á liðnu tímabili var gerð sú breyting á veiðireglum í Leirvogsá að eingöngu fluga var leyfð sem agn en það verða breytingar á þessum reglum fyrir næsta veiðisumar. Veiði 12.10.2017 08:40
Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar Konum er sífellt að fjölga í stang- og skotveiði og fyrirtækið Iceland Outfitters skipuleggur til að mynda ferðir þar sem konur leggja land undir fót með byssur sér við öxl og halda til veiða. Veiði 11.10.2017 09:59
Lokatölur úr Laxá í Mývatnssveit Laxá í Mývatnssveit er án efa eitt vinsælasta urriðasvæði á landsinu og margir eru þeirrar skoðunar að þetta sé eitt besta urriðaveiðisvæði í heimi. Veiði 9.10.2017 11:00
Sjóbirtingsveiðin gengur mjög vel fyrir austan Sjóbirtingsveiðin stendur nú sem hæst á veiðislóðum birtingsins og það er óhætt að segja að veiðin gangi vel miðað við þær fréttir sem berast. Veiði 9.10.2017 09:08
107 sm lax á land á Jöklusvæðinu Jökla er komin á yfirfall fyrir nokkru en samkvæmt fréttum frá leigutakanum Strengjum er ennþá veitt í hliðaránum á svæðinu. Veiði 27.9.2017 11:00
Forsalan á veiðileyfum komin í fullann gang Í dag miðvikudag detta inn fleiri lokatölur úr laxveiðiánum og eru síðustu árnar að klára veiðina í vikunni. Veiði 27.9.2017 09:58
74 birtingar á land á þremur dögum Sjóbirtingsveiðin er að komast á fullt þessa dagana og veiðifréttir af sjóbirtingsslóðum eru góðar. Veiði 25.9.2017 10:08
Líkleg fjölgun innlendra veiðimanna Nú þegar þessu veiðisumri er að ljúka eru margir veiðimenn þegar farnir að setja sig í stellingar fyrir næsta veiðisumar að vetri liðnum. Veiði 21.9.2017 10:52
Lokatölur úr laxveiðiánum á síðustu dögum tímabilsins Veiðitímabilinu í sjálfbæru laxveiðiánum er að ljúka þessa dagana en áfram er veitt í ánum sem byggðar eru upp á seiðasleppingum í það minnsta fram yfir miðjan október. Veiði 21.9.2017 10:15
111 sm hrygna veiddist í Víðidalsá Við höfum sagt frá stórum hausthængum síðustu daga og það hafa verið laxar yfir 100 sm en vi ðáttum aldrei von á hrygnu sem færi vel yfir það. Veiði 20.9.2017 12:14
Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Laxveiðiárnar loka nú hver af annari og lokatölur eru að berast úr þeim jafnóðum og við fyrstu sýn er þetta gott sumar í flestum ánum á vesturlandi. Veiði 17.9.2017 13:00
110 sm lax úr Vatnsdalsá Stóru hængarnir eru greinilega komnir á stjá miðað við þær fréttir sem við erum að fá úr þeim ám sem frægar eru fyrir stórlaxa. Veiði 17.9.2017 11:00
111 sm hængur úr Laxá í gær Nessvæðið í Laxá í Aðaldal hefur gefið töluvert af 100 sm löxum í sumar og tíminn þessa dagana er einmitt talinn sá besti fyrir stóru hængana. Veiði 17.9.2017 09:20
314 laxar komnir úr Stóru Laxá Stóra Laxá byrjaði sumarið afskaplega vel og veiðitölur sem sáust fyrstu dagana gáfu góð fyrirheit fyrir það sem stefndi í gott sumar. Veiði 14.9.2017 09:00
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti