Skoðun

Fréttamynd

85 milljarðar króna? – segðu okkur meira Elfar

Kristinn H. Gunnarsson skrifar

Elfar Friðriksson er Framkvæmdastjóri Verndarsjóðs Villtra Laxastofna (NASF)og skrifar á Vísi að íslenskum laxeldisfyrirtækjum hafi verið gefnar á silfurfati 85 milljarðar króna árið 2019 þar sem framleiðsluleyfi hafi ekki verið boðin út. “Vegleg gjöf það frá íslensku þjóðinni til sjókvíaeldisfyrirtækja.“ skrifar Elfar.

Skoðun

Fréttamynd

Takk Vöku­deild (nýburagjörgæslan)

Guðmunda G Guðmundsdóttir skrifar

Mig langar að þakka starfsfólkinu á Vökudeildinni (nýburagjörgæslunni) fyrir ósérhlífið starf í þágu fjölmargra fyrirburar og aðrir veikir nýburar og stuðningi við foreldra þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Flóra er ekki fjöl­breytni....

Starri Heiðmarsson skrifar

heldur táknar hugtakið flóra þær tegundir plantna, í víðum skilningi þess orðs, sem vaxa á tilteknu svæði eða tímaskeiði. Þannig vísar flóra Íslands til þeirra tegunda plantna sem vaxa á Íslandi. Garðaflóra Reykjavíkur tiltekur þær tegundir plantna sem finna má í görðum borgarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Rautt kjöt: Goð­sagnir og van­þekking

Rajan Parrikar skrifar

Einkenni tímanna sem við lifum á er þreytandi skrúðganga fólks án nauðsynlegrar sérþekkingar sem þykist hæft til að tjá sig um flókin málefni krefjandi ára rannsókna og djúprar hugsunar. Opinberar persónur stíga iðulega fram með álit á sviðum sem eru langt utan sérsviðs þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Al­mannafé til stjórn­mála­sam­taka

Haukur Arnþórsson skrifar

Nú hefur komið í ljós að bæði Flokkur fólksins og Vinstri græn fengu styrki sem eru ætlaðir stjórnmálasamtökum – án þess að flokkarnir væru skráðir stjórnmálasamtök í stjórnmálasamtakaskrá hjá Skattinum. Sem er afdráttarlaust og ótvírætt skilyrði styrkveitingarinnar. Hvað segir stjórnsýslufræðingur í slíku máli?

Skoðun
Fréttamynd

Trump, trans og eitt titrandi smá­blóm…

Arna Magnea Danks skrifar

Alveg eins langt og mitt minni nær, þá man ég eftir því að almennt hneykslaðist fólk á þeim kynslóðum fólks sem stóð hjá og gerði ekki neitt á meðan Nasistar tóku völdin í Þýskalandi á þriðja áratug síðustu aldar og hneykslaðist enn meira á aðgerðaleysi stjórnvalda í öðrum löndum vegna uppgangs nasisma og fasisma víða í Evrópu, sérstaklega þó í Þýskalandi og Ítalíu.

Skoðun
Fréttamynd

Aðrar hliðar við að koma í heiminn

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Grein Sævars Þórs Jónssonar um Rangfeðranir fer inn í hluta af því dæmi að vera tengdur við rangan föður. Orð hans og hugtök sem ég hafði ekki heyrt um.

Skoðun
Fréttamynd

Auð­mjúkur for­stjóri Isavia tekst á við forðunarhegðun

Skúli Gunnar Sigfússon skrifar

Stjórnendur fyrirtækja verja margir töluverðum tíma, orku og fjármagni í það að styrkja ímynd sína. Þeir láta fagljósmyndara taka góða ljósmynd, kaupa ráðgjöf um hvað skuli segja, hvenær og hvernig – og reyna síðan að koma sér í viðtöl þar sem markmiðið er að segja eitthvað háfleygt og gáfulegt.

Skoðun
Fréttamynd

Spörum í starfsmannakostnaði ríkisins

Leifur Örn Leifsson skrifar

Félag atvinnurekenda (FA) hefur svarað ákalli ríkisstjórnarinnar um tillögur frá almenningi, fyrirtækjum og hagsmunasamtökum um sparnað og hagræðingu í ríkisrekstrinum. Félagið hefur lagt fram sextán sparnaðartillögur, en þar á meðal eru tillögur um lykilaðgerðir í starfsmannamálum ríkisins, sem eru forsenda langtímahagræðingar.

Skoðun
Fréttamynd

Á­róður í boði SFS

Elvar Friðriksson skrifar

Það er magnað að fylgjast með því hvernig Samtök Fyrirtækja í Sjávarútvegi (SFS) keppist við það að verja þann slæma málstað sem sjókvíaeldi er. Nú síðast var það lögmaður SFS sem tók upp hanskann fyrir Kaldvík hf, sem er að reyna að troða 10.000 tonnum af sjókvíaeldislaxi ofan í Seyðisfjörð, þvert á vilja íbúa.

Skoðun
Fréttamynd

Styrkir til Flokks fólksins

Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar

Að gefnu tilefni er rétt að taka fram að framlög úr ríkissjóði til stjórnmálaflokka byggjast á lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka nr. 162/2006. Á II. kafla þessara laga voru gerðar breytingar með lögum nr. 109/2021, þar sem fjallað er um „Framlög ríkis og sveitarfélaga til stjórnmálastarfsemi.“ Þar er gerð grein fyrir skilyrðum þess að stjórnmálaflokkar fái úthlutað fé úr ríkissjóði og frá sveitarfélögum.

Skoðun
Fréttamynd

Tré og flug­vélar

Jón Hörður Jónsson skrifar

Það er ljóst að tré og flugvélar fara ekki vel saman.

Skoðun
Fréttamynd

Hvers virði eru vísindi?

Heiða María Sigurðardóttir og Erna Magnúsdóttir skrifa

Mánudaginn 20. janúar tók Donald Trump við forsetastól Bandaríkjanna í annað sinn. Trump dró Bandaríkin samstundis út úr Parísarsamkomulaginu sem hefur það markmið að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og sporna gegn hnattrænni hlýnun.

Skoðun
Fréttamynd

Konungar markaðarins

Eiríkur Ingi Magnússon skrifar

Á markaðnum eru það ekki stjórnmálamenn, auðmenn eða embættismenn sem hafa hið raunverulega vald - það er almenningur. Neytendur eru konungar hagkerfisins, þeir eru þeir sem ráða ferðinni.

Skoðun
Fréttamynd

Er leik­skólinn ekki meira virði?

Bryndís Björk Eyþórsdóttir skrifar

Í dag erum við leikskólafólk að horfa upp á hnignun leikskólakerfisins í beinni útsendingu. Við getum lítið gert til að sporna við þessari þróun og það er sorglegt.

Skoðun
Fréttamynd

Þjóðar­á­tak í um­önnun eldra fólks

Einar Magnússon og Þráinn Þorvaldsson skrifa

Anna var komin á efri ár og hafði undanfarin ár átt erfitt með að halda sér í góðu líkamsástandi. Hún hafði lengi fundið fyrir orkuleysi, stirðleika í liðum og var oftast þreytt í lok dags.

Skoðun
Fréttamynd

Að hengja bakara fyrir smið

Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar

Þeir sem hafa unnið sem kennarar til fjölda ára vita það, þeir sem eru nýkomnir inn í stéttina eru að fræðast og svo eru það þeir sem vilja vera upplýstir og leita svara.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til undirbúningskjörbréfanefndar Al­þingis

Jóhann Friðrik Friðriksson og skrifa

Samkvæmt fréttum virðist liggja fyrir að framboð, sem ekki er skráð sem stjórnmálaflokkur, hefur fengið fjárframlög úr ríkissjóði og vísvitandi nýtt þau í kosningabaráttu sína þrátt fyrir að viðurkenna að hafa ekki átt rétt á þeim.

Skoðun
Fréttamynd

Hinn vandrataði vegur að starfslokum

Ástríður Þórey Jónsdóttir skrifar

Undanfarið hefur átt sér stað þó nokkur umræða varðandi réttindi opinberra starfsmanna samanborið við réttindi starfsmanna á almennum vinnumarkaði, sérstaklega í tengslum við starfstengd réttindi þessara hópa sem eru töluvert ólík.

Skoðun
Fréttamynd

Viltu koma að kenna?

Hulda María Magnúsdóttir skrifar

Ég var að fletta gegnum facebook í gær og rakst þá á eitt af fjölmörgum nafnlausum innleggjum í einum af þeim hópum sem ég er meðlimur í.

Skoðun
Fréttamynd

Sagan að endur­taka sig í beinni

Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar

Margir hafa tekið eftir því að heimsfréttir seinustu ára eru farnar að minna óþægilega mikið á sögulega viðburði sem gerðust á fyrri part síðustu aldar. Er það eðlileg þróun eða er það sem er að gerast núna í heiminum ekkert nýtt af nálinni?

Skoðun
Fréttamynd

Hin heimtu­freka kennara­stétt

Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir skrifar

Ýmsir aðilar sjá nú ofsjónum yfir frekjunni í kennarastéttinni. Að þær (við erum jú í miklu meiri hluta konur) skuli voga sér! Sumir virðast alls ekki geta skilið um hvað þessi deila snýst. Umræðan á netinu ber vott um slíka vanþekkingu að maður verður alveg orðlaus.

Skoðun
Fréttamynd

Hug­mynd af barnum árið 2005

Halla Gunnarsdóttir skrifar

Fyrir góðum tuttugu árum síðan sat ég á bar með góðri vinkonu minni, nánar tiltekið á Ölstofu Kormáks & Skjaldar í þeim reykjarmekki sem þá þótti eðlilegur fyrir bari.

Skoðun
Fréttamynd

Yfir 3000 í­búðir á næstu árum

Bragi Bjarnason skrifar

Uppbygging undanfarinna ára á Suðurlandi hefur verið með ótrúlegum hætti. Íbúðum fjölgar á hverju ári og samhliða byggist upp fjölbreytt atvinnustarfsemi. Atvinnusvæðið er stórt og teygist yfir suðvesturhornið og hluta Suðurlands þar sem einstaklingar og fjölskyldur eru í auknum mæli að velja sér búsetu.

Skoðun
Fréttamynd

Er nóg fyrir ríkið að það vilji vita – á þinn kostnað?

Páll Steingrímsson skrifar

Ég var að enda við að hlusta á endurunnið efni á Rás 1 í boði skattgreiðenda. Ingi Freyr Vilhjálmsson fréttamaður dustaði rykið af áður rituðum greinum sínum úr Heimildinni og færir þær í talmál um útgerðina.

Skoðun

Ólafur Stephensen

Ó­svífin olíu­gjöld kynda undir verð­bólgu

Ógegnsæ og flókin gjaldskrá stóru skipafélaganna og hátt flutningsverð hefur um langt árabil verið umkvörtunarefni félagsmanna í Félagi atvinnurekenda. Augljóslega sér ekki fyrir endann á þeirri sögu.


Meira

Arna Lára Jónsdóttir

Á ferð um Norðvestur­kjör­dæmi

Nú styttist í kosningarnar og frambjóðendur Samfylkingarinnar hafa verið á þönum um allt kjördæmi og við höfum átt samtal við mjög marga íbúa kjördæmisins, samtal sem mun hjálpa okkur á næstu fjórum árum, því kosningarnar eru bara einn liður, það er hvernig við förum með niðurstöðurnar og sinnum kjördæminu næstu fjögur árin sem skiptir öllu máli.


Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Bönnum í­þrótta­mót barna fyrir kl. 10 um helgar

Börnin mín æfa bæði íþróttir af kappi og ég er þakklát fyrir frábært íþróttastarf sem þau hafa aðgang að. Linnulaus íþróttamót draga hins vegar úr ánægju þess að eiga börn í íþróttum. Um þessar mundir er nefnilega gerð samfélagsleg krafa um mætingu a.m.k. tveggja ættliða og helst allra systkina til að hvetja börnin áfram allt frá því þau eru nánast ómálga en geta þó þóst sparka í bolta.


Meira

Sigmar Guðmundsson

Fimm­tíu og sex

Íbúar í Árneshreppi eru 53. Þótt Árneshreppur sé eitt fámennasta sveitarfélag landsins þá erum við væntanlega öll sammála um að fólkið sem þar býr skipti máli fyrir íslenskt samfélag. Venjulegt, harðduglegt íslenskt fólk. Feður, mæður, bræður, systur, ömmur og afar.


Meira

Ragnar Þór Ingólfsson


Meira

Snorri Másson

Evrópu­sam­bandið eða nas­ismi

Stefnt er að því af hálfu sitjandi ríkisstjórnar að koma Íslandi inn í Evrópusambandið og vinnan er hafin. Þegar svona mikið stendur til duga engin vettlingatök í áróðursstarfseminni.


Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Fram­sókn í for­ystu fyrir meira og hag­kvæmara hús­næði

Framsókn hefur á síðustu árum verið í forystu um stórtækar umbætur í húsnæðismálum sem hafa haft víðtæk áhrif á íslenskan húsnæðismarkað. Séreignarstefnan blómstrar með Framsókn en aldrei fleiri hafa átt eigið húsnæði – nú um 80% Íslendinga og aldrei fleira ungt fólk hefur eignast sitt eigið húsnæði.


Meira

Svandís Svavarsdóttir

Fögnum vopna­hléi og krefjumst varan­legs friðar

Það er sannarlega ástæða til að fagna löngu tímabæru samkomulagi um vopnahlé á Gaza sem nú hefur náðst og það gerum við vonandi öll. Fórnarkostnaðurinn við stríðsátökin á Gaza, sem hafa nú staðið yfir í 15 langa mánuði, er gríðarlegur. Saklausir borgarar eru fórnarlömbin og þá sérstaklega börn, konur og fólk í viðkvæmri stöðu.


Meira

Kolbrún Halldórsdóttir

Munu næstu fjögur ár nægja?

Þegar horft er yfir árið 2024 af sjónarhóli launafólks staldra mörg okkar að líkindum við langvinnar kjaraviðræður og þá staðreynd að enn skuli ekki hafa tekist að ljúka öllum samningum. Það þýðir að fjölmargt launafólk hefur þurft að bíða í allt að ár eftir kjarasamningsbundnum launahækkunum.


Meira

Finnbjörn A. Hermannsson

Er sjávarút­vegur einka­mál kvóta­kónga?

Í nýlegri grein (visir.is 13 desember) sakaði Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), Alþýðusambandið um upplýsingaóreiðu. Tilefnið er umræða á nýlegu þingi ASÍ þar sem 300 þingfulltrúar mótuðu stefnu um nýtingu sameiginlegra auðlinda þjóðarinnar.


Meira

Halla Gunnarsdóttir

Hug­mynd af barnum árið 2005

Fyrir góðum tuttugu árum síðan sat ég á bar með góðri vinkonu minni, nánar tiltekið á Ölstofu Kormáks & Skjaldar í þeim reykjarmekki sem þá þótti eðlilegur fyrir bari.


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Forréttinda­blinda strákanna í Við­skiptaráði

Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum Viðskiptaráð. Aðild að Viðskiptaráði eiga meðal annars fyrirtæki sem eru með tekjuhæstu forstjóra landsins í stafni og nokkrir þeirra sitja í stjórn Viðskiptaráðs.


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

For­seti ASÍ á skautum

Það er sjálfsagt mál og eðlilegt að takast á um það sem betur má fara í samfélaginu. Sú umræða endar aldrei og ný vandamál skjóta upp kollinum um leið og ráðið er bót á öðrum.


Meira