Skoðun

Hring­ekja verð­tryggingar og hárra vaxta

Benedikt Gíslason skrifar

Allt frá árinu 1979 hefur verið heimilt hér á landi að verðtryggja sparnað og skuldir. Sú breyting þótti nauðsynleg til að bregðast við þeirri óðaverðbólgu og eignarýrnun sem hafði sett mark sitt á árin á undan. En þrátt fyrir ýmsa kosti verðtryggingar getur víðtæk notkun hennar haft verulega ókosti í för með sér eins og hér verður aðeins rakið.

Skoðun

Á­fram gakk – með kerfis­galla í bak­pokanum

Harpa Þorsteinsdóttir skrifar

Í velferðarsamfélagi er grundvallarforsenda að opinber kerfi séu hönnuð til að þjóna fólki á þeirra eigin forsendum. Sérstaklega á þetta við um þá sem standa höllum fæti, glíma við geðrænan vanda eða eru í viðkvæmri stöðu.

Skoðun

Til þeirra sem fagna Doktornum!

Kristján Freyr Halldórsson skrifar

Síðustu misseri hef ég velt fyrir mér hversu mikil áhrif einn einstaklingur þarf að hafa til þess að ártal sé miðað við fæðingu þess einstaklings, líkt og í tilfelli Jesú Krists.

Skoðun

Skuldin við út­hverfin

Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar

Að ganga og hjóla um efri byggðir borgarinnar er dásamlegt. Nýir stofnstígar fyrir gangandi og hjólandi hafa dregið okkur íbúa efri byggða út að njóta útivistarsvæða. Gjörbreyting hefur orðið á örfáum árum á fjölda þeirra sem á hverjum degi nota þessa mikilvægu innviði.

Skoðun

Mál­gögn og gervi­greind

Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson og Helga Hilmisdóttir skrifa

Texti og önnur gögn sem geyma upplýsingar um tungumálið eru lykillinn að þróun gervigreindarforrita á borð við ChatGPT, Claude og Gemini. Forritin byggja á mállíkönum sem eru mótuð með greiningu á textagögnum með það markmið að geta líkt eftir tungumálinu og myndað þannig læsilegan texta á öllum þeim málum sem það hefur „séð“ nógu mikið af.

Skoðun

Rétt­læti hins sterka. Gildra dómarans

Jörgen Ingimar Hansson skrifar

Ég lenti í dómsmáli fyrir nokkrum árum síðan. Í því lenti ég í margs konar uppá­kom­um, sumum svo skringilegum og bera fulltrúum dómskerfisins svo slæma sögu að meira að segja er erfitt að segja frá því.

Skoðun

Ein­elti er dauðans al­vara

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar

Nýleg rannsókna Vöndu Sigurgeirsdóttur lektors við menntavísindasvið Háskóla Íslands leiðir í ljós alvarlega þróun. Tvöfalt fleiri börn í sjötta bekk segjast nú upplifa einelti tvisvar til þrisvar í mánuði eða oftar en árið 2006. Einelti er samkvæmt þessu að aukast.

Skoðun

Hafa ís­lenskir neyt­endur sama rétt og evrópskir?

Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson skrifa

Innan tveggja vikna mun Hæstiréttur Íslands kveða upp dóm sinn í svokölluðu vaxtamáli Neytendasamtakanna og VR, gegn Íslandsbanka. Í málinu er tekist á um hvort skilmálar fasteignalána um breytilega vexti séu löglegir eða brjóti gegn réttindum neytenda.

Skoðun

Sótt að réttindum kvenna — núna

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Það er sótt að réttindum kvenna. Núna. Ekki bara í Bandaríkjunum eða Afganistan, heldur víða í Evrópu — og með hætti sem læðist hægt og hljótt inn í orðræðuna, stjórnmálin, stjórnsýsluna og stefnumótunina. Þess vegna verðum við að vera vakandi. Engin réttindi eru örugg nema við stöndum vörð um þau á hverjum degi.

Skoðun

Opið bréf til um­hverfis-, orku- og lofts­lags­ráðherra

Bogi Ragnarsson skrifar

Kæri ráðherra. Ég skrifa þetta bréf vegna vaxandi áhyggja minna af stöðu loftslagsmála á Íslandi. Við stöndum frammi fyrir mikilli áskorun sem krefst skýrra aðgerða, en samt virðist pólitísk skammsýni og ábyrgðarflótti ráða ferðinni.

Skoðun

Ís­lenska þjóð, þú ert núna að gleyma

Sighvatur Björgvinsson skrifar

Íslenska tungumálið er verðmætasta eign íslensku þjóðarinnar. Í því er fólgin öll saga þessarar þjóðar. Allt, sem hún hefur afrekað í frásögnum og ritlist til þess að gera islenskri mennningu og sögu markverða og frásagnarverða í sögu mannsandans.

Skoðun

Tölum ís­lensku um bíðandi börn: Upp­gjöf, svart­hol og lög­brot

Vigdís Gunnarsdóttir skrifar

Nýjustu tölur umboðsmanns barna sýna svart á hvítu það sem foreldrar og fagfólk hafa lengi vitað, að biðin eftir greiningu og stuðningi lengist stöðugt. Hjá Ráðgjafar- og greiningarstöð (RGR) bíða nú 717 börn eftir greiningu og 674 þeirra hafa beðið lengur en þrjá mánuði.

Skoðun

Pabbar, mömmur, afar, ömmur

Jón Pétur Zimsen skrifar

Því miður ríkir algjört áhuga- og metnaðarleysi hjá ríkisstjórninni í menntmálum þó að neyðarástand ríki í málaflokknum. 40% barna útskrifast án grunnfærni í lesskilningi og líðan margra barna er vond og versnar.

Skoðun

Vel­líðan í vinnu

Ingrid Kuhlman skrifar

Við verjum stórum hluta ævinnar á vinnustaðnum og áhrif vinnunnar ná langt út fyrir skrifborðið. Hún hefur áhrif á svefn, líkamlega heilsu, sambönd og sjálfsmynd.

Skoðun

Þar sem gervi­greind er raun­veru­lega að breyta öllu

Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar

Þegar fólk heyrir orðið gervigreind í dag, kemur oftast upp í hugann spjallmenni sem semur ljóð eða forrit sem býr til furðulegar myndir af páfagaukum í geimnum. Þessi sýnilegi hluti gervigreindarinnar er útstillingargluggi tækninnar, vissulega heillandi, en raunveruleg umbyltingin á sér stað annars staðar.

Skoðun

Eru vegir fyrir ferða­menn mikil­vægari en vegir fyrir fólk sem býr hér?

Petrína Þórunn Jónsdóttir skrifar

Ég bý við veg númer 329. Í hann hefur ekki verið borið í fjöldamörg ár. Holurnar eru orðnar að varanlegum kennileitum – eins konar kort af vanrækslu. Þetta er vegur sem ég, fjölskyldan mín og nágrannar mínir notum daglega. Til vinnu, skóla, búðarferða og til að flytja afurðirnar okkar – kjöt, korn og mjólk.

Skoðun

Er Evrópa á villi­götum? Efna­hags­leg hnignun kallar á rót­tæka endur­skoðun

Eggert Sigurbergsson skrifar

Tveir af virtustu efnahagssérfræðingum Evrópu, Mario Draghi og Enrico Letta, hafa nýlega vakið athygli á djúpstæðri efnahagslegri hnignun Evrópusambandsins. Skýrslur þeirra draga upp dökka mynd af stöðu mála og undirstrika þá staðreynd að sambandið hefur verið að dragast aftur úr öðrum stórum hagkerfum heimsins, einkum Bandaríkjunum.

Skoðun

Ís­lenskir flótta­menn - í okkar eigin landi

Gunnar Magnús Diego skrifar

Ég er flóttamaður – flóttamaður í mínu eigin landi. Ég stend hvorki á flugvelli né við landamæri með ferðatösku eða bakpoka. Ég stend ekki í biðröð, með eða án vegabréfs og óska eftir hæli. Minn flótti er ósýnilegur.

Skoðun

Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjón­varps­stöðva sem starfa í almannaþágu

Stefán Jón Hafstein skrifar

Stjórn Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, ætlar að láta fara fram atkvæðagreiðslu meðal stöðva í almannaþágu um hvort heimila eigi fulltrúum Ísraels að taka þátt í Söngvakeppninni Eurovision. Stjórnin tekur loksins tillit til gríðarlegra mótmæla vegna framgöngu ríkisstjórnar Ísraels gegn almennum borgurum á Gasa og Vesturbakkanum.

Skoðun

Mótum fram­tíðina saman

Jónína Hauksdóttir og Magnús Þór Jónsson skrifa

Dagurinn í dag, fimmti október, er helgaður kennurum um allan heim. Markmiðið er að vekja athygli á kennarastarfinu og öllu því faglega, góða starfi sem unnið er í skólum árið um kring.

Skoðun

Leik­skóli þarf meira en þak og veggi. Kópavogsmódelið og Akureyrarleiðin sem leið að aukinni vel­ferð barna

Anna Elísa Hreiðarsdóttir og Svava Björg Mörk skrifa

Nýverið hafa nokkur sveitarfélög lagst í breytingar á rekstrarfyrirkomulagi leikskóla og eins og gefur að skilja hefur það leitt af sér þó nokkra opinbera umræðu og sýnist sitt hverjum. Höfundar hafa fylgt breytingunum eftir með rannsókn í tveimur þessara sveitarfélaga og tvisvar í ferlinu sent út spurningalista á þrjá hópa innan 17 skóla; skólastjórnendur, deildarstjóra og annað starfsfólk og fengið ágæta svörun.

Skoðun

Þor­gerður og er­lendu dóm­stólarnir

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Fram kom í máli Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, utanríkisráðherra og formanns Viðreisnar, í umræðum um frumvarp hennar um bókun 35 við EES-samninginn á Alþingi á dögunum að hún teldi meiri brag á því að hlýta tilmælum Hæstaréttar Íslands, sem hefði veitt skýra leiðsögn um það að bókunin hefði ekki verið innleidd með réttum hætti, „heldur en að fara með málið fyrir erlendan dómstól.“ Þetta er sama Þorgerður Katrín sem vill að Ísland gangi í Evrópusambandið þar sem æðsta dómsvaldið hér á landi yrði ekki lengur Hæstiréttur heldur dómstóll sambandsins.

Skoðun