„Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ „Hvað eiga sameiginlegt kúabændur í Eyjafirði, rauðskeggjaður prófessor á Seltjarnarnesi, garðyrkjubændur í Fljótsdalshéraði, Jóhann Páll umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Eik fasteignafélag og Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir?“ spyr Linda Fanney Valgeirsdóttir, framkvæmdastýra og meðstofnandi Alor. Atvinnulíf 29.9.2025 07:01
Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Það er svo margt dæmigert íslenskt í sögu Finnsson fjölskyldunnar; Ein með öllu samsetningin, flott AA feðgin, allir kunna að vinna rosa mikið. Allir samt búnir að læra að lífið er alls konar og ekkert undan því komist að svo sé. Atvinnulíf 28.9.2025 08:02
Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Unnur Ýr Konráðsdóttir, mannauðstjóri og varaformaður Mannauðs, liggur áfram upp í rúmi og kíkir á símann sinn á meðan hún bíður eftir því að baðherbergið losni á morgnana. Enda tveir unglingar á heimilinu sem hún segir þurfa sinn tíma þar. Atvinnulíf 27.9.2025 10:03
Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf 20.9.2025 10:00
Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári „Aukningin er 11% frá því í fyrra,“ segir Hulda Bjarnadóttir forseti Golfsambands Íslands (GSÍ) sem nú telur um 30 þúsund meðlimi í gegnum 62 golfklúbba. Atvinnulíf 18.9.2025 07:03
SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ „Við vorum alltaf að bregðast ómarkvisst og af handahófi við einhverjum aðstæðum en ákváðum þess í stað að setjast í bílstjórasætið, ákveða á hvaða leið við værum að fara og gefur þannig tækifæri til að forgangsraða og fleira,“ segir Arndís Soffía Sigurðardóttir, aðallögfræðingur Lögregluembættisins á Suðurlandi og verkefnisstjóri innleiðingar nýrrar stefnu hjá embættinu. Atvinnulíf 17.9.2025 07:01
„Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Það dettur fæstum í hug einmanaleiki eða óöryggi, vöntun á tengslaneti eða vinkonum, þegar verið er að tala við Unni Maríu Pálmadóttur. Sem svo sannarlega er „do-er“ eins og það kallast á slæmri íslensku; Veður í málin og lætur verkin tala! Atvinnulíf 15.9.2025 07:02
„Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Dellukallinn Guðni Aðalsteinsson, forstjóri Reita fasteignafélags, er ekkert fyrir að dúlla sér á morgnana. Er ýmist kominn út á augnabliki eða korteri. Guðni segist frekar myndi velja að vera með Tinna í flugsætinu við hliðina á sér en Elon Musk. Atvinnulíf 13.9.2025 10:00
Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Það eru alls kyns mistök sem við getum gert í vinnu-tölvupósti. Sem þó eru flest þess eðlis að það er einfaldlega ekkert mál að koma í veg fyrir þau. Ekki síst í dag þegar meira að segja gervigreindin getur hjálpað okkur að skrifa góða tölvupósta. Atvinnulíf 12.9.2025 07:08
Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða. Fatlað fólk notar sömu salernin og ég spyr því bara á móti: Þýðir það að fatlað fólk er eitthvað kynlausara en aðrir?“ segir Erna Dís Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri Mannauðs- og gæðasviðs Íslandshótela. Atvinnulíf 10.9.2025 07:01
Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Er hægt að eiga samstarfsfélaga sem telst ígildi þess að eiga maka í vinnunni? Og hvers lags gervihjónabönd eru það þá? Atvinnulíf 8.9.2025 07:01
Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Ingunn Svala Leifsdóttir, framkvæmdastjóri Olís, segist hvorki vera A né B týpa; Hún sé C-týpa sem þýði að hún vill fara að sofa snemma og sofa út! „Ingunn mín er rólegt að gera hjá þér núna“ spyr eiginmaðurinn glöggi þegar Ingunn er eitthvað sunnan við sig. Atvinnulíf 6.9.2025 10:02
Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Það er ekki laust við að sum dæmin sem Sigríður Indriðadóttir nefnir séu hálfgerðar hryllingssögur. Eða í það minnsta svo skelfilegar að það er varla að maður vilji trúa því að nokkuð í þessa veru viðgangist í íslensku atvinnulífi. Atvinnulíf 4.9.2025 07:02
Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Það tóku margir andköf þegar Viðskiptaráð birti kolsvarta skýrslu í vor þar sem segir að slúbbertar hjá hinu opinbera kosti ríkið 30 til 50 milljarða árlega. Atvinnulíf 3.9.2025 07:02
Starfsmenn sem ljúga Við erum flest alin upp við að það að segja alltaf satt og rétt frá, skiptir öllu máli. Enda hvimleiður vani að ljúga. Atvinnulíf 29.8.2025 07:03
Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Flest okkar þekkjum það að vinna með námi. Þar sem skólinn var í rauninni starf númer eitt en síðan var það vinnan með skólanum. Sem oftar en ekki skipti okkur jafnvel meira máli því þannig fengum við pening til að lifa! Atvinnulíf 27.8.2025 07:02
Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Pind nafnið vekur forvitni. Eruð þið Lóa Pind – hin fræga - þá skyldar? „Já,“ svarar Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdastýra Carbfix. „Við erum systkinabörn,“ útskýrir hún svo en Edda er dóttir hjónanna Ara Skúlasonar og Jönu Pind, sem er dönsk en var þó sjálf uppalin á Íslandi. Atvinnulíf 25.8.2025 07:01
Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Það verður að segjast að enskan á ekki aðeins til mun fleiri starfslýsingar og titla fyrir atvinnulífið í samanburði við íslenskuna, heldur er hún líka fljót til að búa til alls kyns heiti yfir atriði og kenningar sem með einhverjum hætti virðast sýna sig á vinnumörkuðum víða; Hvar svo sem í heiminum það er. Atvinnulíf 22.8.2025 07:02
Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Orkuskortur, jöfnunarorka, kerfisþjónusta, raforkumarkaðir, flutningur á orku, orkuskipti, endurnýjanleg orka, stórnotendur, smærri notendur, raforkukerfi og svo framvegis. Atvinnulíf 18.8.2025 07:01
Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Það eru ákveðnar týpur sem fyrirfinnast á flestum stærri vinnustöðum. En það eru týpurnar sem telja sig vita allt og í það minnsta alltaf hafa rétt fyrir sér. Atvinnulíf 15.8.2025 07:03
„Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ „Átakið er klárlega að virka því frá því að átakið hófst, hefur konum sem stunda sjóðaviðskipti hjá bankanum fjölgað um 19%. Á sama tíma hefur körlum fjölgað um 11%,“ segir Katrín Rós Gunnarsdóttir forstöðumaður reksturs og þróunar hjá Arion banka um átakið Konur fjárfestum. Atvinnulíf 11.8.2025 07:02
Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Verslunarmannahelgin er ákveðin hápunktur sumarsins. Enda finnst mörgum eins og sumarið sé eiginlega búið þegar þessari helgi lýkur. Atvinnulíf 5.8.2025 07:00
Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Ókei. Það verða auðvitað einhverjir að taka það að sér að halda samfélaginu gangandi um verslunarhelgina. Og VINNA! Atvinnulíf 31.7.2025 07:02
Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Við gerum okkur oft ekki grein fyrir því hvað það eru margir sem vinna einir. Til dæmis í lítilli verslun eða sjoppu, iðnaðarmenn, fólk í sérhæfðum störfum eins og þýðendur eða fólk í fjarvinnu. Fólk í viðgerðarþjónustu og fleira. Atvinnulíf 29.7.2025 07:01
Í vinnutengdri ástarsorg Nei, við erum ekki að fara að tala um framhjáhaldið sem óvart virtist komast upp á Coldplay-tónleikunum um daginn. En við erum samt að fara að tala um ástarsorg í vinnunni. Atvinnulíf 24.7.2025 07:00