Bílar
![](https://www.visir.is/i/1C8376B062B6541490FE40EA3F927E5D8D1BEA53368354B2861AD1B7CF2C1453_308x200.jpg)
Audi kynnir nýjan rafmagnsjeppling
Stærð bílsins bendir til þess að Audi muni stefna honum gegn tilvonandi Tesla Model Y bíl og rafmagnsútgáfu af komandi Volvo XC40. Verður á stærð við BMW Q3.
![](https://www.visir.is/i/66A00C98009F8E0776BD81FFBBE104C9AFA6A62825113483E5F35AC0583B6B0E_308x200.jpg)
Aðsóknin á bílasýninguna í Detroit féll
Nokkuð hefur dregið úr fjölda gesta á stærstu bílasýningum heims síðustu árin og það gerðist einnig á þeirri síðustu, þ.e. Detroit Auto Show nú í nýliðnum janúar. Féll aðsóknin um rúm fjögur prósent, en 774.179 gestir mættu á sýninguna, en gestirnir árið áður voru 809.161.
![](https://www.visir.is/i/0AA71F01C51FC4047F07043B7772536B2F75D54FEC47154AC13AC83DA708E452_308x200.jpg)
Reynsluakstur: Bíll sem markar tímamót
Það er eins og stíga inn í framtíðina að prófa Nexo. Svo virðist sem Hyundai hafi náð frábærum tökum á vetnistækninni í þessum vel búna og laglega bíl sem í leiðinni er umhverfisvænn.
![](https://www.visir.is/i/21CC19BF80EC110A632DE2656822AA7E84440F0C168BADE4FD9C8B4FAEEB8902_308x200.jpg)
Koenigsegg og NEVS í samstarf
Sænski ofurbílaframleiðandinn Koenigsegg hefur tilkynnt um samstarf við núverandi eiganda Saab, National Electric Vehicle Sweden (NEVS), svo hér er um að ræða ekta sænskt samstarf.
![](https://www.visir.is/i/169DA72AC22BC1F861FEA3C739BA80B3B63FE8D0B785B807F0F62409C5997C6E_308x200.jpg)
Stýrishjól óhreinni en klósettsetur
Samkvæmt rannsókn eru stýrishjól bíla að jafnaði fjórum sinnum skítugri en klósettsetur.
![](https://www.visir.is/i/242743A67C73B14F608839E5523678F59AF2D5C4A77AB7D04C919794540D06B1_308x200.jpg)
Tíu söluhæstu bílar heims 2018
Toyota Corolla hefur á síðustu árum verið söluhæsta einstaka bílgerð í heimi og árið í fyrra var engin undantekning.
![](https://www.visir.is/i/63AA6E514C9117BC0D813831FBC9D8B0C2C7FA85EB03996BE9EB928BFEFC0231_308x200.jpg)
Volvo ætlar að tvöfalda sölu XC40
Í áætlunum Volvo kveður á um tvöföldun á sölu jepplingsins XC40 á þessu ári og með því yrði sala hans 150.000 bílar í ár.
![](https://www.visir.is/i/2A689ECA5694E388C3301A7CBDCFF4B6371D6D15BCFB526B14325AB5DD25FB38_308x200.jpg)
Lamborghini takmarkar framleiðsluna
Afskaplega vel gengur hjá Lamborghini og í fyrra varð 51% söluaukning hjá fyrirtækinu og vart dæmi um annað eins hjá bílaframleiðanda, nema helst þá í tilfelli Tesla.
![](https://www.visir.is/i/B356034A08B314BB9DAD729472B9E80C739A55DBDD14974D79861F393C65FB0C_308x200.jpg)
Reynsluakstur: Gerbreyttur flottari RAV4
Með fimmtu kynslóð bílsins sem bjó til jepplingaflokkinn er kominn gerbreyttur bíll með mun öflugri drifrás, mun betri aksturseiginleikum, meira plássi, flottari innréttingu og með hærra undir lægsta punkt.
![](https://www.visir.is/i/978CEF9DA25CD43A8B61DFABC331E8FEFBCCD61C6C2D207F038ED3CDC51B661B_308x200.jpg)
„Lyklalausar“ bifreiðar berskjaldaðri en menn héldu
Bifreiðar sem ekki þarf lykil til að ræsa eru mun berskjaldaðri fyrir því að vera stolið en menn hafa haldið fram. Tækni til að komast inn á tíðni bílsins og „plata“ hann hefur náð fótfestu og með því hægt að opna bifreiðina, ræsa vélina og aka í burtu. Sumar af mest seldu bíltegundum heims eru meðal þeirra sem hægt er að stela með þessari tækni.
![](https://www.visir.is/i/1B03A2952B1D7D75BBF83E56FC977E4D81C24C20EEB5D250D65BD27E64D46340_308x200.jpg)
Bresk bílaframleiðsla féll um 8,2% í fyrra
Framleiðsla fyrir innanlandsmarkað dróst lítið saman en því meira í útflutningi á bílum. Bílaframleiðendur halda að sér höndum í fjárfestingum á meðan óvissa ríkir um útgönguna úr Evópusambandinu.
![](https://www.visir.is/i/AA9DE905046C63F7206EA4240A1D0F9A29B80575A8A90D94E1C74165062AAFC9_308x200.jpg)
Japanskir og kóreskir bílar öruggastir
Best kom bílaframleiðandinn Subaru út með 7 bíla af þeim 30 sem náðu toppeinkuninni IIHS Top Safety Pick+.
![](https://www.visir.is/i/A7700A7797730EDCCF8AE0C1ADB9A5CC2DE1BF0F404C951106AE6B63FF4DD7D8_308x200.jpg)
Loka tveimur verksmiðjum
Það verður gott jólafríið sem starfsmenn fá í tveimur verksmiðjum sem Fiat Chrysler Automobiles starfrækir í Bandaríkjunum.
![](https://www.visir.is/i/C97C8A1480E2A1DF9F43FED18EBF2C7FCBAB6AFD9DBEC637D0B86DE34E247D08_308x200.jpg)
Fingrafar nægir til að opna og ræsa bílinn
Hyundai hefur þróað tækni sem gerir bíleigendum kleift að opna og ræsa bíla sína með fingrafarinu einu saman.
![](https://www.visir.is/i/7F6AE7869E752C511BD981BEB643C606E329299EA40D305AC717CDAB2E09BBF4_308x200.jpg)
Jaguar Land Rover á grænu ljósi
Þróunarverkefni sem kemur á samskiptum milli bíla og umferðarljósa til að lágmarka bið á rauðu ljósi.
![](https://www.visir.is/i/9B96FD463A404C941BCE31C8EB561BCC9E07437B66676645902D163E65395558_308x200.jpg)
Subaru smíðar sinn öflugasta WRX
Líklega er frægasti einstaki bíll Subaru hinn rallhæfi Impreza WRX STI. Hefur hann notið gríðarlegra vinsælda allt frá tilkomu hans árið 1994. Bíllinn hefur orðið sífellt öflugri með árunum og nú má fá grunngerð WRX með 268 hestafla vél og WRX STI með 296 hestöfl til taks.
![](https://www.visir.is/i/0C7F1FB7B916535020BF6F7BD3A98BDB113F9DE641794EEC0C5A546D2417ED28_308x200.jpg)
![](https://www.visir.is/i/B49D833313921375DAA89D1EF7DBC8AC7EE660579DD068016F81F73A2CFF087D_308x200.jpg)
Í þessum löndum er bensínið ódýrast
Í Íran kostar lítrinn 34 krónur en 253 í Hong Kong, sem er þó ekki miklu hærra verð en hér á landi.
![](https://www.visir.is/i/8D0766BEDD1BFD27502E47C05C3B8FB6C55C8F1EEE4930DDDEDEE49A9AA4D490_308x200.jpg)
Tímamótarafmagnsbíll
Reynsluakstur: Með Hyundai Kona Electric er loks kominn langdrægur rafmagnsbíll á verði fyrir almenning. Er afar öflugur bíll með frábæra aksturseiginleika og einkar vel búinn.
![](https://www.visir.is/i/83FA0F8FF5CBFCCB5C96B8D834CDEA0B229F719B2F0E84C61DFC594906B041DD_308x200.jpg)
28 prósenta samdráttur í sölu bíla í október
Rafmagns- og tengiltvinn bílar eru enn að auka hlutfall sitt af seldum bílum.
![](https://www.visir.is/i/AACF167BB2078B0BF568AAA9CB06C5B01CD7FDCD850389522C27949DE4CBF941_308x200.jpg)
Útivallarsigur í Þýskalandi
Fyrsta hreinræktaða rafmagnsbíl Jaguar hefur verið tekið með kostum og kynjum um allan heim og hann hlaðinn verðlaunum, nú síðast sem Bíll ársins í Þýskalandi. Jaguar I-Pace er með 470 km drægi og knúinn 400 villtum hestum.
![](https://www.visir.is/i/85AA75361B94976FA74D7BA7386BC61725AE617C85C2B740F0ECB87350B9A1B2_308x200.jpg)
Hressir bílar og enn hressari forstjóri
Í síðustu viku voru staddir hér á landi 7 Lamborghini Urus jeppar og forstjóri fyrirtækisins var með í för. Tilefnið var blaðamannakynning á nýjasta bíl Lamborghini.
![](https://www.visir.is/i/ACAF0E9C33A2A38B2494465E6845B3CBCEB0D38684DCCFCE2662CF4158973FC7_308x200.jpg)
GM ekki gefist upp á fólksbílum
Þó svo að Ford sé að sálga hverjum fólksbíl sínum á fætur öðrum á altari jeppa- og jepplingamenningarinnar er General Motors ekki af baki dottið í þróun og framleiðslu fólksbíla.
![](https://www.visir.is/i/A2B20D1F96CB05F0F75C26729C6EBB4BC4E606DA7FEF096707096201B786DCDC_308x200.jpg)
Nissan hættir framleiðslu Pulsar
Nissan Pulsar var því aðeins til sölu í 4 ár, en hann kom á markað í núverandi mynd árið 2014.
![](https://www.visir.is/i/C45490EF3FC76C0D6EEC9AC6DCB4725CDEB7C4754E40F218E297DF13B3E1E40C_308x200.jpg)
Mustang selst miklu betur en Camaro
Sala á bandarískum sportbílum fer almennt minnkandi en þeir hjá Chevrolet ættu ef til vill sérstaklega að hafa áhyggjur.
![](https://www.visir.is/i/D161E708BD0A08513EAFDB8A341C149DE9C30F074E932F86645B41FB85832E16_308x200.jpg)
Margir flottir á pöllunum í París
Þó að margir af þekktustu bílaframleiðendum heims skrópi á bílasýninguna í París, sem hefst í byrjun næsta mánaðar, þá verður samt enginn hörgull á flottum og nýjum bílum sem bíða þar gesta.
![](https://www.visir.is/i/6E0E6DEB7C11BE0EAAFC0F94C131C5A6622A4388F9B4A3A2D9E1DF7CBCED7E59_308x200.jpg)
Aurus Senat eins og forsetabíll Pútíns en bara aðeins minni útgáfa hans
Ekki er langt síðan að Vladímír Pútín forseti Rússlands fékk nýja forsetabílinn, en nú gefst almenningi kostur á að eignast örlítið minni útfærslu hans frá sama framleiðanda. Þessi bíll, Aurus Senat, er nú sýndur á bílasýningu.
![](https://www.visir.is/i/9D0AD6E60F72522370DEAFF90C5C540E60C665FC7A10EF27E22238BE8151EAEF_308x200.jpg)
Rafmagnsbílar 12 prósent nýrra bíla á árinu
Sala á nýjum bílum í nýliðnum ágústmánuði dróst saman um 3,7 prósent miðað við sama mánuð á síðasta ári.
![](https://www.visir.is/i/4FE386510F48D5C23112B5E3812B6C9A0D7D88E3A1A6C91A3E9A433F9148117B_308x200.jpg)
Nú mega lúxusjepparnir passa sig
Með þriðju kynslóð Touareg stendur jeppum lúxusbílamerkjanna ógn af þessum fríða jeppa með gríðaröflugri dísilvél, tæknivæddu innanrými, miklu plássi og frábærum aksturseiginleikum.
![](https://www.visir.is/i/88A8D39537579A9B3B459D592D461ECD7FC681720D0A79285381DD754E5D9D32_308x200.jpg)
Úreltar staðalímyndir um karla- og kvennastörf hjá Jaguar Land Rover
Meginmarkmiðið er að auka hlutfall kvenna í starfsliðinu en Jaguar Land Rover er einn stærsti einstaki vinnuveitandinn í Bretlandi.