Enski boltinn

Fréttamynd

Beto bjargaði stigi á af­mælis­daginn

Bournemouth vann sinn þriðja sigur í síðustu fjórum leikjum þegar liðið lagði Wolves að velli, 0-2, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Á sama tíma gerðu Brighton og Everton jafntefli, 1-1. Afmælisbarnið Beto reyndist hetja gestanna frá Liverpool.

Enski boltinn

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Óttast að Grealish verði lengi frá

Stuðningsmenn Everton bíða með öndina í hálsinum eftir niðurstöðum úr rannsóknum vegna meiðsla Jack Grealish, stoðsendingahæsta leikmanns liðsins á tímabilinu. Óttast er að hann verði lengi frá.

Enski boltinn