„Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst á ný um helgina eftir fyrsta landsleikjahlé tímabilsins. Margir standa frammi fyrir stórum ákvörðunum þegar kemur að liðinu sínu í Fantasy og strákarnir í hlaðvarpinu Fantasýn fóru yfir stöðuna í síðasta þætti, meðal annars hvað gera ætti við Benjamin Sesko, framherja Manchester United. Enski boltinn 12.9.2025 11:01
Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, er hæstánægður með hinn íslenskættaða Jon Dahl Tomasson, landsliðsþjálfara Svía, sem hefur annars aðallega mátt þola gagnrýni og skammir eftir landsleikjahléið. Enski boltinn 12.9.2025 10:31
Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Lucas Akins er hluti af leikmannahóp Mansfield Town í ensku C-deildinni þrátt fyrir að vera í fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Enski boltinn 12.9.2025 07:07
Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Líf knattspyrnustjórans Steves Evans, sem hefur komið víða við í neðri deildunum á Englandi, hefur tekið stakkaskiptum undanfarna mánuði. Enski boltinn 11.9.2025 07:02
Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Fyrrum dómarinn David Coote, sem saug kókaín og lét gamminn geysa um Jurgen Klopp, hefur verið ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni. Enski boltinn 10.9.2025 13:31
Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Þar sem Man. Utd hefur aðeins unnið tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni síðan í apríl er erfitt að halda því fram að liðið sé að bæta sig. Eða hvað? Enski boltinn 10.9.2025 12:16
Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Nottingham Forest hefur fengið Ange Postecoglou til starfa sem knattspyrnustjóra eftir að hafa rekið Nuno Espirito Santo. Gríska Ástralanum er ætlað að sækja titla til Skírisskógar. Enski boltinn 9.9.2025 13:08
Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Liverpool stefnir ekki á að leggja fram kauptilboð í Marc Guéhi, fyrirliða Crystal Palace, í janúar. Þó standi til að fá leikmanninn til Bítlaborgarinnar. Enski boltinn 9.9.2025 11:49
Postecoglou að taka við Forest Ástralinn Ange Postecoglou verður nýr stjóri Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni eftir uppsögn Nuno Espirito Santo. Þessu greina breskir miðlar frá í morgun. Enski boltinn 9.9.2025 08:46
Nuno rekinn frá Forest Nuno Espirito Santo var seint í gærkvöldi rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni, eftir aðeins þrjá leiki á þessu tímabili. Brottreksturinn kemur í kjölfar rifrilda við eiganda félagsins. Enski boltinn 9.9.2025 07:17
Segir að treyja Man United sé þung byrði Það að vera markvörður Manchester United er ekki fyrir alla. Því komst André Onana heldur fljótt að eftir að hann átti að hjálpa til við að umturna leikstíl félagsins. Enski boltinn 8.9.2025 21:32
Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Manchester City hefur náð sáttum við ensku úrvalsdeildina eftir ágreining um regluverk deildarinnar í kringum auglýsingasamning. Samþykkir City að regluverkið sé réttmætt. Enski boltinn 8.9.2025 19:01
„Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Eftir að hafa vikið formanni félagsins úr starfi á föstudag vöknuðu spurningar um áform eigenda Tottenham Hotspur. Tveir áhugasamir aðilar settu sig í samband um möguleg kaup, en var hafnað með yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem félagið er sagt ekki til sölu. Enski boltinn 8.9.2025 08:55
Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Strákarnir í Fantasýn, hlaðvarpi Sýnar um Fantasy leik ensku úrvalsdeildarinnar, leituðu ráða hjá þúsundþjalasmiðnum Rúrik Gíslasyni hvað ætti að gera með tvo þýska leikmenn í Fantasy. Enski boltinn 7.9.2025 11:02
Gyökeres vitni í réttarhöldum Framherji Arsenal og sænska landsliðsins í fótbolta, Viktor Gyökeres, mun bera vitni í réttarhöldum á næsta ári. Enski boltinn 5.9.2025 16:46
Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Andy Robertson efast um að leikmenn Liverpool muni nokkru sinni jafna sig á fráfalli Diogos Jota. Enski boltinn 5.9.2025 16:01
Orðin dýrust í sögu kvennaboltans London City Lionesses hafa keypt frönsku landsliðskonuna Grace Geyoro frá Paris Saint-Germain fyrir metverð. London City greiddi 1,4 milljón punda fyrir Geyoro sem er dýrasti leikmaður í sögu kvennaboltans. Enski boltinn 5.9.2025 13:46
Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Alexander Isak er loksins kominn til Liverpool og margir Fantasy-spilarar velta því eflaust fyrir sér hvað eigi að gera við hann. Strákarnir í Fantasýn freistuðu því að svara því í nýjasta þætti þeirra. Enski boltinn 5.9.2025 09:02
Levy var neyddur til að hætta Tottenham tilkynnti í gær að stjórnarformaðurinn Daniel Levy hefði óvænt sagt starfi sínu lausu hjá Tottenham og væri hættur eftir að hafa verið hæstráðandi hjá félaginu í 25 ár. Nú vita menn meira um það sem gekk á bak við tjöldin. Enski boltinn 5.9.2025 07:33
Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Maðurinn sem er ákærður fyrir að keyra bíl inn í miðjan hóp Liverpool stuðningsmanna í miðbæ Liverpool neitar sök. Enski boltinn 5.9.2025 06:33
Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Knattspyrnukonan Sam Kerr hefur ekki spilað síðan hún sleit krossband í hné á æfingu í janúar 2024. Hún gæti snúið aftur á völlinn þegar efsta deild kvenna á Englandi hefst síðar í dag, föstudag. Enski boltinn 5.9.2025 06:01
Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Tottenham-maðurinn Djed Spence gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið í fótbolta. Enski boltinn 4.9.2025 23:16
Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Daniel Levy hefur sagt af sér sem formaður enska knattspyrnufélagsins Tottenham Hotspur. Levy hefur verið hæstráðandi hjá félaginu í 25 ár. Enski boltinn 4.9.2025 17:25
Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Mohamed Salah gagnrýndi færslu á vinsælum Liverpool samfélagsmiðli þar sem hann taldi menn þar á bæ vera hreinlega að gera lítið úr fyrrum liðsfélögum hans hjá Liverpool. Enski boltinn 4.9.2025 09:31