Enski boltinn Stjórinn grínaðist með að ætla drekka alla bjóra liðsins Leikmenn Sheffield United fengu ekki að fagna sigrinum á Aston Villa í gærkvöldi því knattspyrnustjórinn Chris Wilder bannaði allt bjórþamb. Enski boltinn 4.3.2021 11:01 Solskjær vill „finna neistann á ný“ en Neville sagði United liðið ganga í svefni Gary Neville sakaði sitt lið um að ganga í svefni í markalausu jafntefli í gærkvöldi en það hefur ekki verið mikið um mörk í leikjum United að undanförnu. Enski boltinn 4.3.2021 10:00 Klopp vill banna sínum leikmönnum að fara í landsleikina í mars Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur miklar áhyggjur af því að missa leikmenn í langa sóttkví eftir að þeir koma til baka úr landsliðsferðum í lok mánaðarins. Enski boltinn 4.3.2021 08:15 „Spurðu Real Madrid“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, skaut laufléttum skotum til Madrídar á blaðamannafundi Tottenham í dag er hann var spurður út í Gareth Bale. Enski boltinn 3.3.2021 22:19 Markalaust í þokunni á Selhurst Park Crystal Palace og Manchester United gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Selhurst Park í kvöld. Crystal Palace fékk því fjögur stig gegn Manchester United á tímabilinu eftir 3-1 sigur í fyrri leik liðanna. Enski boltinn 3.3.2021 22:04 Leicester og Villa urðu af mikilvægum stigum Burnley og Leicester gerðu 1-1 jafntefli og botnlið Sheffield United skellti Aston Villa 1-0 í tveimur af þremur leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.3.2021 19:55 Solskjær segir að Man Utd verði að sýna ábyrgð og raunsæi í peningamálunum Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur varað stuðningsmenn félagsins við því að búast við einhverju eyðslufylleri í nýja leikmenn í sumar. Enski boltinn 3.3.2021 14:00 Pep tjáði sig um Bartomeu: Saklaus þar til dómstólarnir sanna annað Pep Guardiola, fyrrverandi knattspyrnustjóri Barcelona og núverandi stjóri Manchester City, segist fylgjast með því sem er að gerast hjá Barcelona. Enski boltinn 3.3.2021 13:30 Liverpool menn yfir þúsund daga á meiðslalistanum Englandsmeistarar Liverpool eru langefstir á listanum yfir meiðsli leikmanna í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Enski boltinn 3.3.2021 12:30 Pep segir að City-liðið hafi komist í gegnum helvíti Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er áfram varkár í yfirlýsingum sínum þrátt fyrir að lið hans hafi í gær náð fimmtán stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 3.3.2021 10:30 „Hann er hrifinn af Manchester United en vill komast til Klopp hjá Liverpool“ Orðrómurinn um Kylian Mbappe og Liverpool verður bara sterkari og sterkari en miklar líkur er á því að franski framherjinn yfirgefi Paris Saint Germain í sumar. Enski boltinn 3.3.2021 08:01 Pep Guardiola: Manchester United er það eina sem ég er að hugsa um núna Pep Guardiola vildi lítið ræða ótrúlegu sigurgöngu Manchester City eftir 4-1 sigur liðsins á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 2.3.2021 22:46 Sigurganga Manchester City heldur áfram Manchester City hefur nú leikið 28 leiki í röð án þess að bíða ósigur en liðið vann Wolverhampton Wanderers 4-1 í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá hefur City-liðið unnið 21 leik í röð. Enski boltinn 2.3.2021 21:55 Liverpool og United hafa áhuga á staðgengli Bruno Fernandes Þó að Bruno Fernandes hafi frá fyrsta degi orðið lykilmaður hjá Manchester United við komuna frá Sporting Lissabon hefur portúgalska félagið spjarað sig afar vel án hans. Staðgengill hans hefur raunar komið að fleiri mörkum en Fernandes hafði gert á síðustu leiktíð. Enski boltinn 2.3.2021 17:45 Leikmaður Fulham fær nýtt nýra Kevin McDonald, leikmaður Fulham og skoska landsliðsins, þarf að gangast undir nýrnaígræðslu. Enski boltinn 2.3.2021 16:01 Guardiola: Ég hendi þeim út úr liðinu sem halda að við séum búnir að vinna Manchester City er að stinga af í ensku úrvalsdeildinni en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola hefur varað sína menn við því að slaka eitthvað á. Enski boltinn 2.3.2021 15:30 Manchester United í neðsta sæti í „deild“ stóru liðanna Manchester United hefur náð slakasta árangrinum í innbyrðis leikjum stóru sex liðanna í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Enski boltinn 2.3.2021 12:31 Liverpool goðsögn lést í gærkvöldi Liverpool fjölskyldan og aðrir minnast nú goðsagnarinnar Ian St John sem er lést í gærkvöldi 82 ára gamall. Enski boltinn 2.3.2021 10:00 Everton vinnur alltaf þegar Gylfi skorar eða leggur upp mark Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Everton á móti Southamton í gærkvöld en sigurinn skilaði Everton liðinu upp í sjöunda sætið með jafnmörg stig og nágrannarnir í Liverpool. Enski boltinn 2.3.2021 08:29 Gylfi með stoðsendinguna er Everton komst upp að hlið Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Everton er liðið vann 1-0 sigur á Southampton í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 1.3.2021 21:53 Fyrrverandi stjóri Newcastle og West Ham látinn Glenn Roeder, fyrrverandi knattspyrnustjóri Newcastle United og West Ham United, lést í gær, 65 ára að aldri. Enski boltinn 1.3.2021 14:30 Segir allt vera galopið í baráttunni um Meistaradeildarsæti Englandsmeistarar Liverpool löguðu aðeins stöðu sína í ensku úrvalsdeildinni með sigri í gærkvöldi en þeir eru enn talsvert frá einu af „góðu sætunum“ í deildinni. Enski boltinn 1.3.2021 13:30 Ederson með fleiri stoðsendingar en Bruno á móti „stóru sex“ Bruno Fernandes hefur aðeins komið að einu marki í sjö leikjum á tímabilinu á móti stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.3.2021 11:00 Ungi Liverpool strákurinn tileinkaði markið sitt föður Alisson Hugur hetju Liverpool liðsins í gær var hjá liðsfélaga hans sem átti um sárt að binda og var ekki með liðinu í gær. Enski boltinn 1.3.2021 10:31 Solskjær hefur áhyggjur: Klopp náði að hafa áhrif á dómarana Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var mjög ósáttur með að fá ekki víti í markalausa jafnteflinu við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 1.3.2021 09:31 Klopp: Allir búnir að afskrifa okkur Stjóri Englandsmeistaranna segist finna fyrir því að fólk sé búið að afskrifa lið sitt eftir slæmt gengi að undanförnu. Enski boltinn 1.3.2021 07:00 Þolinmæðisverk þegar Liverpool lagði botnliðið að velli Liverpool batt enda á taphrinu sína þegar liðið vann 0-2 sigur á Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28.2.2021 21:10 Solskjær: 100% vítaspyrna Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, telur lið sitt hafa verið rænt tveimur stigum af dómaranum þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28.2.2021 20:15 Aftur markalaust hjá Chelsea og Man Utd Það var stál í stál þegar Chelsea og Manchester United mættust í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28.2.2021 18:29 Bale skoraði tvö og lagði upp eitt í sigri Tottenham Tottenham rúllaði yfir Burnley, 4-0, í þriðja leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gareth Bale fékk tækifærið í byrjunarliðinu og nýtti það vel. Enski boltinn 28.2.2021 15:53 « ‹ 198 199 200 201 202 203 204 205 206 … 334 ›
Stjórinn grínaðist með að ætla drekka alla bjóra liðsins Leikmenn Sheffield United fengu ekki að fagna sigrinum á Aston Villa í gærkvöldi því knattspyrnustjórinn Chris Wilder bannaði allt bjórþamb. Enski boltinn 4.3.2021 11:01
Solskjær vill „finna neistann á ný“ en Neville sagði United liðið ganga í svefni Gary Neville sakaði sitt lið um að ganga í svefni í markalausu jafntefli í gærkvöldi en það hefur ekki verið mikið um mörk í leikjum United að undanförnu. Enski boltinn 4.3.2021 10:00
Klopp vill banna sínum leikmönnum að fara í landsleikina í mars Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur miklar áhyggjur af því að missa leikmenn í langa sóttkví eftir að þeir koma til baka úr landsliðsferðum í lok mánaðarins. Enski boltinn 4.3.2021 08:15
„Spurðu Real Madrid“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, skaut laufléttum skotum til Madrídar á blaðamannafundi Tottenham í dag er hann var spurður út í Gareth Bale. Enski boltinn 3.3.2021 22:19
Markalaust í þokunni á Selhurst Park Crystal Palace og Manchester United gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Selhurst Park í kvöld. Crystal Palace fékk því fjögur stig gegn Manchester United á tímabilinu eftir 3-1 sigur í fyrri leik liðanna. Enski boltinn 3.3.2021 22:04
Leicester og Villa urðu af mikilvægum stigum Burnley og Leicester gerðu 1-1 jafntefli og botnlið Sheffield United skellti Aston Villa 1-0 í tveimur af þremur leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.3.2021 19:55
Solskjær segir að Man Utd verði að sýna ábyrgð og raunsæi í peningamálunum Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur varað stuðningsmenn félagsins við því að búast við einhverju eyðslufylleri í nýja leikmenn í sumar. Enski boltinn 3.3.2021 14:00
Pep tjáði sig um Bartomeu: Saklaus þar til dómstólarnir sanna annað Pep Guardiola, fyrrverandi knattspyrnustjóri Barcelona og núverandi stjóri Manchester City, segist fylgjast með því sem er að gerast hjá Barcelona. Enski boltinn 3.3.2021 13:30
Liverpool menn yfir þúsund daga á meiðslalistanum Englandsmeistarar Liverpool eru langefstir á listanum yfir meiðsli leikmanna í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Enski boltinn 3.3.2021 12:30
Pep segir að City-liðið hafi komist í gegnum helvíti Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er áfram varkár í yfirlýsingum sínum þrátt fyrir að lið hans hafi í gær náð fimmtán stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 3.3.2021 10:30
„Hann er hrifinn af Manchester United en vill komast til Klopp hjá Liverpool“ Orðrómurinn um Kylian Mbappe og Liverpool verður bara sterkari og sterkari en miklar líkur er á því að franski framherjinn yfirgefi Paris Saint Germain í sumar. Enski boltinn 3.3.2021 08:01
Pep Guardiola: Manchester United er það eina sem ég er að hugsa um núna Pep Guardiola vildi lítið ræða ótrúlegu sigurgöngu Manchester City eftir 4-1 sigur liðsins á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 2.3.2021 22:46
Sigurganga Manchester City heldur áfram Manchester City hefur nú leikið 28 leiki í röð án þess að bíða ósigur en liðið vann Wolverhampton Wanderers 4-1 í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá hefur City-liðið unnið 21 leik í röð. Enski boltinn 2.3.2021 21:55
Liverpool og United hafa áhuga á staðgengli Bruno Fernandes Þó að Bruno Fernandes hafi frá fyrsta degi orðið lykilmaður hjá Manchester United við komuna frá Sporting Lissabon hefur portúgalska félagið spjarað sig afar vel án hans. Staðgengill hans hefur raunar komið að fleiri mörkum en Fernandes hafði gert á síðustu leiktíð. Enski boltinn 2.3.2021 17:45
Leikmaður Fulham fær nýtt nýra Kevin McDonald, leikmaður Fulham og skoska landsliðsins, þarf að gangast undir nýrnaígræðslu. Enski boltinn 2.3.2021 16:01
Guardiola: Ég hendi þeim út úr liðinu sem halda að við séum búnir að vinna Manchester City er að stinga af í ensku úrvalsdeildinni en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola hefur varað sína menn við því að slaka eitthvað á. Enski boltinn 2.3.2021 15:30
Manchester United í neðsta sæti í „deild“ stóru liðanna Manchester United hefur náð slakasta árangrinum í innbyrðis leikjum stóru sex liðanna í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Enski boltinn 2.3.2021 12:31
Liverpool goðsögn lést í gærkvöldi Liverpool fjölskyldan og aðrir minnast nú goðsagnarinnar Ian St John sem er lést í gærkvöldi 82 ára gamall. Enski boltinn 2.3.2021 10:00
Everton vinnur alltaf þegar Gylfi skorar eða leggur upp mark Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Everton á móti Southamton í gærkvöld en sigurinn skilaði Everton liðinu upp í sjöunda sætið með jafnmörg stig og nágrannarnir í Liverpool. Enski boltinn 2.3.2021 08:29
Gylfi með stoðsendinguna er Everton komst upp að hlið Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Everton er liðið vann 1-0 sigur á Southampton í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 1.3.2021 21:53
Fyrrverandi stjóri Newcastle og West Ham látinn Glenn Roeder, fyrrverandi knattspyrnustjóri Newcastle United og West Ham United, lést í gær, 65 ára að aldri. Enski boltinn 1.3.2021 14:30
Segir allt vera galopið í baráttunni um Meistaradeildarsæti Englandsmeistarar Liverpool löguðu aðeins stöðu sína í ensku úrvalsdeildinni með sigri í gærkvöldi en þeir eru enn talsvert frá einu af „góðu sætunum“ í deildinni. Enski boltinn 1.3.2021 13:30
Ederson með fleiri stoðsendingar en Bruno á móti „stóru sex“ Bruno Fernandes hefur aðeins komið að einu marki í sjö leikjum á tímabilinu á móti stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.3.2021 11:00
Ungi Liverpool strákurinn tileinkaði markið sitt föður Alisson Hugur hetju Liverpool liðsins í gær var hjá liðsfélaga hans sem átti um sárt að binda og var ekki með liðinu í gær. Enski boltinn 1.3.2021 10:31
Solskjær hefur áhyggjur: Klopp náði að hafa áhrif á dómarana Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var mjög ósáttur með að fá ekki víti í markalausa jafnteflinu við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 1.3.2021 09:31
Klopp: Allir búnir að afskrifa okkur Stjóri Englandsmeistaranna segist finna fyrir því að fólk sé búið að afskrifa lið sitt eftir slæmt gengi að undanförnu. Enski boltinn 1.3.2021 07:00
Þolinmæðisverk þegar Liverpool lagði botnliðið að velli Liverpool batt enda á taphrinu sína þegar liðið vann 0-2 sigur á Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28.2.2021 21:10
Solskjær: 100% vítaspyrna Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, telur lið sitt hafa verið rænt tveimur stigum af dómaranum þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28.2.2021 20:15
Aftur markalaust hjá Chelsea og Man Utd Það var stál í stál þegar Chelsea og Manchester United mættust í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28.2.2021 18:29
Bale skoraði tvö og lagði upp eitt í sigri Tottenham Tottenham rúllaði yfir Burnley, 4-0, í þriðja leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gareth Bale fékk tækifærið í byrjunarliðinu og nýtti það vel. Enski boltinn 28.2.2021 15:53