Chelsea komið á blað og gott gengi Man Utd heldur áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. september 2022 18:45 Dagný Brynjarsdóttir í baráttunni við Alessiu Russo í dag. Twitter@ManUtdWomen Englandsmeistarar Chelsea eru komnir á blað í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Manchester United heldur áfram á sigurbraut. Dagný Brynjarsdóttir, fyrirliði West Ham United, spilaði 84 mínútur í 2-0 tapi gegn Manchester United á heimavelli. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði hin spænska Lucia Garcia Cordoba eftir fimm mínútna leik í síðari hálfleik. Aðeins fimm mínútum síðar hafði Hannah Blundell tvöfaldað forystu gestanna frá Manchester. Fleiri urðu mörkin ekki og leiknum lauk með 2-0 sigri Man United. Taking all three points back to Manchester #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/V7xwmitwbS— Manchester United Women (@ManUtdWomen) September 25, 2022 Englandsmeistarar Chelsea töpuðu óvænt í fyrstu umferð og fengu Manchester City í heimsókn í dag. Fran Kirby kom Chelsea yfir undir lok fyrri hálfleiks og var það eina markið þangað til heimaliðið fékk vítaspyrnu á 78. mínútu leiksins. Hin norska Maren Mjelde fór á punktinn og tvöfaldaði forystu Chelsea. Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur í Lundúnum í dag. Three BIG points! #CFCW pic.twitter.com/TooEm1MKU4— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) September 25, 2022 Man United hefur unnið báða sína leiki á leiktíðinni, West Ham og Chelsea hafa unnið einn og tapað einum á meðan Man City hefur tapað báðum sínum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir, fyrirliði West Ham United, spilaði 84 mínútur í 2-0 tapi gegn Manchester United á heimavelli. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði hin spænska Lucia Garcia Cordoba eftir fimm mínútna leik í síðari hálfleik. Aðeins fimm mínútum síðar hafði Hannah Blundell tvöfaldað forystu gestanna frá Manchester. Fleiri urðu mörkin ekki og leiknum lauk með 2-0 sigri Man United. Taking all three points back to Manchester #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/V7xwmitwbS— Manchester United Women (@ManUtdWomen) September 25, 2022 Englandsmeistarar Chelsea töpuðu óvænt í fyrstu umferð og fengu Manchester City í heimsókn í dag. Fran Kirby kom Chelsea yfir undir lok fyrri hálfleiks og var það eina markið þangað til heimaliðið fékk vítaspyrnu á 78. mínútu leiksins. Hin norska Maren Mjelde fór á punktinn og tvöfaldaði forystu Chelsea. Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur í Lundúnum í dag. Three BIG points! #CFCW pic.twitter.com/TooEm1MKU4— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) September 25, 2022 Man United hefur unnið báða sína leiki á leiktíðinni, West Ham og Chelsea hafa unnið einn og tapað einum á meðan Man City hefur tapað báðum sínum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti