Fastir pennar Er ballið að byrja? Hingað til lands kom um daginn maður að nafni Manuel Hinds, hagfræðingur og fyrrum fjármálaráðherra El Salvadors. Málflutningur Hinds vakti athygli víða um heim árin eftir 1990, þar eð hann varð einna fyrstur hagfræðinga til að brjóta hrun Sovétríkjanna til mergjar og lýsa því með þungum rökum, að áætlunarbúskaparlag Sovétríkjanna og leppríkja þeirra í Austur-Evrópu hlaut að bera dauðann í sér. Fastir pennar 27.9.2007 00:01 Dagur án Sarkó Einar Már Jónsson skrifar Síðan Frakkar kusu Sarkozy í embætti forseta hafa þeir ekki haft neinn frið til að gleyma því og hugsa um annað, því Sarkozy er alls staðar og alltaf, hann er sýknt og heilagt í öllum fjölmiðlum, hvert sem höfði er snúið. Fastir pennar 26.9.2007 00:01 Verndum Laugardalinn Ragnhildur Vigfúsdóttir skrifar Fótaaðgerðardaman, sem býr í hverfinu og gjörþekkir það, tjáði mér að við yrðum að standa vaktina því það væri þrengt að Laugardalnum úr öllum áttum. Ef heldur áfram sem horfir verður ekkert eftir nema Grasagarðurinn og túnið kringum Þvottalaugarnar. Ég ver drjúgum tíma í Laugardalnum. Fastir pennar 25.9.2007 00:01 Tvítyngdur hversdagsleiki Jón Kaldal skrifar Umheimurinn hélt sem sagt í innrás til Íslands á sama tíma og athafnamennirnir fóru í sína útrás. Og vissulega hefur þetta valdið ákveðnum vanda. Það skilja ekki allir, í orðsins fyllstu merkingu, breytingarnar. Fastir pennar 25.9.2007 00:01 Kirkjubrúðkaup Við hljótum öll að samgleðjast nýbökuðum brúðhjónum sem gefin voru saman í Fríkirkjunni á dögunum á vegum Siðmenntar, sem er félagsskapur trúleysingja og hefur staðið fyrir mjög vel heppnuðum borgaralegum fermingarathöfnum á umliðnum árum. Fastir pennar 24.9.2007 00:01 Ferðast fyrir eigin afli Steinunn Stefánsdóttir skrifar Með hverju árinu sem líður herðir á umræðunni um umhverfismál. Bílar og útblástur frá bílum eru iðulega í brennidepli og svo var einmitt í vikunni sem leið þegar hér var haldin alþjóðleg ráðstefna um umhverfisvæna samgöngutækni. Fastir pennar 24.9.2007 00:01 Tækifæri fyrir Ísland Auðunn Arnórsson skrifar Einn af hápunktum samgönguviku í Reykjavík var alþjóðleg ráðstefna um umhverfisvæna samgöngutækni, þar sem innlendir og erlendir sérfræðingar spáðu í hvernig ná mætti því markmiði að gera að minnsta kosti landsamgöngur óháðar olíu og benzíni. Fastir pennar 23.9.2007 00:01 Grínverktaki rekinn Fyrir nokkrum vikum var tilkynnt um grundvallarbreytingu á einni af helstu stofnunum íslensks samfélags, sjálfri Spaugstofunni. Einn félaganna sem hefur verið með í hópnum frá upphafi, Randver Þorláksson, hefur verið rekinn frá Ríkisútvarpinu og verður ekki með í Spaugstofunni í ár. Fastir pennar 22.9.2007 00:01 Samvinna lykill að árangri Björgvin Guðmundsson skrifar Íslensk stjórnvöld hafa lagt áherslu á eflingu lögreglu, Landhelgisgæslu og tollgæslu undanfarið ár. Í því sambandi er mikilvægt að almenningur átti sig á mikilvægi þessara embætta og hlutverki. Því er öll upplýsingagjöf um störf þessara stofnana nauðsynleg. Fastir pennar 22.9.2007 00:01 Næstu níu ná til lands Jón Kaldal skrifar Fastir pennar 21.9.2007 00:01 Hvaðan kom féð? Maður er nefndur Hernando de Soto. Hann er verkfræðingur frá Perú, en hefur getið sér orð fyrir bók, sem komið hefur út á íslensku og heitir Leyndardómar fjármagnsins. Þar spyr de Soto: Hvers vegna hefur kapítalisminn tekist vel á Vesturlöndum, en mistekist í mörgum þróunarlöndum? Svar hans er: Vegna þess að í þróunarlöndunum er fjármagnið lítt virkt. Fastir pennar 21.9.2007 00:01 Sundurleitnin lifi við Laugaveg Steinunn Stefánsdóttir skrifar Ferskir vindar virðast nú loks ætla að blása um Laugaveginn, lífæð miðborgar Reykjavíkur. Í þessari viku hafa birst hugmyndir að stórfelldum breytingum og stækkun bygginga þar sem jafnframt er hugað að því að varðveita hina sérstöku ásýnd götunnar sem best. Fastir pennar 20.9.2007 00:01 Herör gegn okri Samkeppnislögum er ætlað að torvelda fyrirtækjum að okra á almenningi. Viðskiptaháttalag, sem tíðkaðist á Íslandi um langt árabil, til dæmis í bönkum og olíufélögum, og var þá löglegt, varðar nú við lög. Svo er Evrópu fyrir að þakka. Fastir pennar 20.9.2007 00:01 Lyf og orka Þorsteinn Pálsson skrifar Tveir ráðherrar, iðnaðarráðherra og heilbrigðisráðherra, hafa nú með nokkurra daga bili lagt línur hvor á sínu sviði um mikilvægar kerfisbreytingar. Um jafn ólíka hluti og lyf og orku hafa þeir leitað lausna með því að leggja á ráðin um að brjóta upp skipulag sem ekki svarar kröfum nýs tíma. Fastir pennar 19.9.2007 00:01 Feigðarflan í Írak Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Nú hefur innsti koppur í búri bandarískra þjóðarhagsmuna, sjálfur seðlabankastjórinn Alan Greenspan, gengið fram fyrir skjöldu og lýst innrás hinna staðföstu þjóða í Írak undir forystu Bandaríkjamanna sem hreinni herför til að komast yfir olíuauð landsins. Fastir pennar 18.9.2007 00:01 Randver Guðmundur Andri Thorsson skrifar En Randver hefur sem sagt verið fulltrúi okkar í Spaugstofunni – og næstum eins og manni finnist að við höfum verið rekin úr hópnum. Hvað sem öllu líður þá hlýtur brotthvarf þessa hægláta og háttvísa leikara úr Spaugstofunni áreiðanlega að vera blóðtaka fyrir hópinn og maður getur gert sér í hugarlund að þetta sé sárt fyrir þá. Fastir pennar 17.9.2007 00:01 Sækjum í dæmisögu Nordals Hafliði Helgason skrifar Fylgjendur krónunnar og reyndar sumt hlutlaust raunsæisfólk hafa bent á að upptaka evru leysir ekki þann efnahagsvanda sem nú er glímt við. Þær athugasemdir eru hárréttar. Á hitt ber að líta að fram undan gæti verið óhjákvæmilegt ferðalag sem ekki verður farið með smáa mynt eins og krónuna í farteskinu. Fastir pennar 17.9.2007 00:01 Utangarðsmaður Jón Kaldal skrifar Sjálfsagt eiga fáir núlifandi menn í heiminum jafnauðvelt með að koma umhverfisverndarsinnum úr jafnvægi og danski tölfræðingurinn Björn Lomborg. Hann bættist í pistlahöfundahóp Fréttablaðsins á föstudag og er einn af pennum efnisveitunnar Project Syndicate, sem leggur blaðinu til greinar úr deiglu hinnar alþjóðlegu umræðu. Fastir pennar 16.9.2007 00:01 Númer nítján í röðinni Ellert B. Schram skrifar Ég spígspora milli herbergja heima. Held á GSM-símtækinu og hlusta á Elvis Presley syngja Love me tender. Á annarri hverri mínútu er lagið rofið með þýðri röddu símastúlkunnar: í augnablikinu eru allar línur uppteknar, þú ert númer tuttugu og tvö í röðinni. Og ég bíð. Fastir pennar 15.9.2007 00:01 Þróun eða frysting Þorsteinn Pálsson skrifar Oftar en ekki snúast umræður um ráðstöfun peninga úr ríkissjóði um hagsmunatog af ýmsu tagi. Hitt er sjaldgæfara að slíkar deilur snúist um hugmyndafræði eða ólík pólitísk grundvallarviðhorf. Fastir pennar 15.9.2007 00:01 Við bjargbrúnina Þorvaldur Gylfason skrifar Hagstjórnarstefna ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans hefur haldizt óbreytt nú í nokkur ár að sögn þeirra sjálfra. Hagstjórnarviðleitni þeirra hvílir á tveim meginforsendum. Ríkisstjórnin hefur í fyrsta lagi kappkostað að halda ríkisbúskapnum í þröngum skilningi nokkurn veginn hallalausum og greiða niður erlendar skuldir ríkisins. Fastir pennar 13.9.2007 00:01 Nýjar lausnir Þorsteinn Pálsson skrifar Tímamót: Bandarískur banki hefur nú eignast þriðjung í íslensku fyrirtæki sem er nærri þriðjungseigandi að Hitaveitu Suðurnesja. Þessi atburður varpar ljósi á þá staðreynd að ríkjandi skipulag orkumála er í uppnámi. Fastir pennar 13.9.2007 00:01 Sjáið hér manninn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Kannski var Jón Gnarr að leggja nafn Guðs við - uuu - síma í margumræddri auglýsingu um nýja gerð af þessum apparötum sem oft hafa þótt bjánaleg hjá Íslendingum eins og þeir þurfa nú á þeim að halda í fásinninu og einangruninni - alveg frá því að bændur riðu til Reykjavíkur að mótmæla lagningu símans í upphafi 20. aldar og til þess þegar farsímar urðu að tákni um uppskafningshátt undir lok aldarinnar. Fastir pennar 10.9.2007 05:45 Dómsmála-ráðherra á leik Án starfsmanna erum við ekki neitt,“ sagði Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, við Fréttablaðið á fimmtudag. Tilefni ummælanna var mikið brotthvarf reyndra lögreglumanna úr liði lögreglustjóra á síðustu mánuðum og fyrirséðir erfiðleikir við að fylla skörð þeirra. Fastir pennar 3.9.2007 06:15 Skólar og ferjur fá orð koma oftar fyrir í umræðu um opinber málefni nú um stundir en eftirlit. Að því leyti er það tískuorð og að sama skapi áhrifaríkt pólitískt lausnarorð. En hvað sem öðru líður er eftirlit fylgifiskur nýrra tíma. Fastir pennar 2.9.2007 06:15 Erum fráleitt komin fyrir vind Ný skýrsla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um Ísland var birt í vikunni. Þar kveður við kunnuglegan tón þar sem stjórnvöld eru hvött til aðhalds og að draga úr þátttöku ríkisins á lánamarkaði umfram það sem þegar hefur verið gert. Fastir pennar 1.9.2007 06:15 Nú er að bíta í skjaldarrendur Kosningabaráttan í vor er liðin. Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. Velferðarstjórn. Nú stendur ekkert eftir nema að efna kosningaloforðin. Þau eru meira að segja sum komin inn í stjórnarsáttmálann. Fastir pennar 1.9.2007 06:00 Réttilega lagðar undirstöður Í lagaumhverfi orkubúskaparins eru slæmir brestir. Úrskurður sérstakrar matsnefndar um verðmæti vatnsréttinda sem nýta þarf vegna Kárahnjúkavirkjunar varpar nokkuð skýru ljósi þar á. Fastir pennar 28.8.2007 06:15 Var verið að skemmta sér? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Rætt hefur verið fram og aftur um það hvort téður vínkælir kunni að eiga sök á uppivöðslusemi róna í miðbænum – og er þá væntanlega hugmyndin sú að kældur bjór geri rónana illskeyttari en til dæmis kardímommudropar eða Pierre Roberts í appelsíni. Fastir pennar 27.8.2007 05:45 Vatnsréttindin of lágt metin Ekki kom á óvart að mat nefndar vegna eignaréttar á rennandi vatni, sem knýja skal virkjanir kenndar við Kárahnjúka og álver á Reyðarfirði, færi talsvert hærra en forstöðumenn Landsvirkjunar töldu sæmilegt að greiða. Þeirra hugmyndir um verðmæti vatnsréttinda sem þeir vilja komast yfir eru spaugsamar í meira lagi og hljóta að vekja almennan aulahlátur á stjórnarfundum Landsvirkjunar: Bjóðum bara túkall ha ha ha. Fastir pennar 24.8.2007 06:15 « ‹ 165 166 167 168 169 170 171 172 173 … 245 ›
Er ballið að byrja? Hingað til lands kom um daginn maður að nafni Manuel Hinds, hagfræðingur og fyrrum fjármálaráðherra El Salvadors. Málflutningur Hinds vakti athygli víða um heim árin eftir 1990, þar eð hann varð einna fyrstur hagfræðinga til að brjóta hrun Sovétríkjanna til mergjar og lýsa því með þungum rökum, að áætlunarbúskaparlag Sovétríkjanna og leppríkja þeirra í Austur-Evrópu hlaut að bera dauðann í sér. Fastir pennar 27.9.2007 00:01
Dagur án Sarkó Einar Már Jónsson skrifar Síðan Frakkar kusu Sarkozy í embætti forseta hafa þeir ekki haft neinn frið til að gleyma því og hugsa um annað, því Sarkozy er alls staðar og alltaf, hann er sýknt og heilagt í öllum fjölmiðlum, hvert sem höfði er snúið. Fastir pennar 26.9.2007 00:01
Verndum Laugardalinn Ragnhildur Vigfúsdóttir skrifar Fótaaðgerðardaman, sem býr í hverfinu og gjörþekkir það, tjáði mér að við yrðum að standa vaktina því það væri þrengt að Laugardalnum úr öllum áttum. Ef heldur áfram sem horfir verður ekkert eftir nema Grasagarðurinn og túnið kringum Þvottalaugarnar. Ég ver drjúgum tíma í Laugardalnum. Fastir pennar 25.9.2007 00:01
Tvítyngdur hversdagsleiki Jón Kaldal skrifar Umheimurinn hélt sem sagt í innrás til Íslands á sama tíma og athafnamennirnir fóru í sína útrás. Og vissulega hefur þetta valdið ákveðnum vanda. Það skilja ekki allir, í orðsins fyllstu merkingu, breytingarnar. Fastir pennar 25.9.2007 00:01
Kirkjubrúðkaup Við hljótum öll að samgleðjast nýbökuðum brúðhjónum sem gefin voru saman í Fríkirkjunni á dögunum á vegum Siðmenntar, sem er félagsskapur trúleysingja og hefur staðið fyrir mjög vel heppnuðum borgaralegum fermingarathöfnum á umliðnum árum. Fastir pennar 24.9.2007 00:01
Ferðast fyrir eigin afli Steinunn Stefánsdóttir skrifar Með hverju árinu sem líður herðir á umræðunni um umhverfismál. Bílar og útblástur frá bílum eru iðulega í brennidepli og svo var einmitt í vikunni sem leið þegar hér var haldin alþjóðleg ráðstefna um umhverfisvæna samgöngutækni. Fastir pennar 24.9.2007 00:01
Tækifæri fyrir Ísland Auðunn Arnórsson skrifar Einn af hápunktum samgönguviku í Reykjavík var alþjóðleg ráðstefna um umhverfisvæna samgöngutækni, þar sem innlendir og erlendir sérfræðingar spáðu í hvernig ná mætti því markmiði að gera að minnsta kosti landsamgöngur óháðar olíu og benzíni. Fastir pennar 23.9.2007 00:01
Grínverktaki rekinn Fyrir nokkrum vikum var tilkynnt um grundvallarbreytingu á einni af helstu stofnunum íslensks samfélags, sjálfri Spaugstofunni. Einn félaganna sem hefur verið með í hópnum frá upphafi, Randver Þorláksson, hefur verið rekinn frá Ríkisútvarpinu og verður ekki með í Spaugstofunni í ár. Fastir pennar 22.9.2007 00:01
Samvinna lykill að árangri Björgvin Guðmundsson skrifar Íslensk stjórnvöld hafa lagt áherslu á eflingu lögreglu, Landhelgisgæslu og tollgæslu undanfarið ár. Í því sambandi er mikilvægt að almenningur átti sig á mikilvægi þessara embætta og hlutverki. Því er öll upplýsingagjöf um störf þessara stofnana nauðsynleg. Fastir pennar 22.9.2007 00:01
Hvaðan kom féð? Maður er nefndur Hernando de Soto. Hann er verkfræðingur frá Perú, en hefur getið sér orð fyrir bók, sem komið hefur út á íslensku og heitir Leyndardómar fjármagnsins. Þar spyr de Soto: Hvers vegna hefur kapítalisminn tekist vel á Vesturlöndum, en mistekist í mörgum þróunarlöndum? Svar hans er: Vegna þess að í þróunarlöndunum er fjármagnið lítt virkt. Fastir pennar 21.9.2007 00:01
Sundurleitnin lifi við Laugaveg Steinunn Stefánsdóttir skrifar Ferskir vindar virðast nú loks ætla að blása um Laugaveginn, lífæð miðborgar Reykjavíkur. Í þessari viku hafa birst hugmyndir að stórfelldum breytingum og stækkun bygginga þar sem jafnframt er hugað að því að varðveita hina sérstöku ásýnd götunnar sem best. Fastir pennar 20.9.2007 00:01
Herör gegn okri Samkeppnislögum er ætlað að torvelda fyrirtækjum að okra á almenningi. Viðskiptaháttalag, sem tíðkaðist á Íslandi um langt árabil, til dæmis í bönkum og olíufélögum, og var þá löglegt, varðar nú við lög. Svo er Evrópu fyrir að þakka. Fastir pennar 20.9.2007 00:01
Lyf og orka Þorsteinn Pálsson skrifar Tveir ráðherrar, iðnaðarráðherra og heilbrigðisráðherra, hafa nú með nokkurra daga bili lagt línur hvor á sínu sviði um mikilvægar kerfisbreytingar. Um jafn ólíka hluti og lyf og orku hafa þeir leitað lausna með því að leggja á ráðin um að brjóta upp skipulag sem ekki svarar kröfum nýs tíma. Fastir pennar 19.9.2007 00:01
Feigðarflan í Írak Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Nú hefur innsti koppur í búri bandarískra þjóðarhagsmuna, sjálfur seðlabankastjórinn Alan Greenspan, gengið fram fyrir skjöldu og lýst innrás hinna staðföstu þjóða í Írak undir forystu Bandaríkjamanna sem hreinni herför til að komast yfir olíuauð landsins. Fastir pennar 18.9.2007 00:01
Randver Guðmundur Andri Thorsson skrifar En Randver hefur sem sagt verið fulltrúi okkar í Spaugstofunni – og næstum eins og manni finnist að við höfum verið rekin úr hópnum. Hvað sem öllu líður þá hlýtur brotthvarf þessa hægláta og háttvísa leikara úr Spaugstofunni áreiðanlega að vera blóðtaka fyrir hópinn og maður getur gert sér í hugarlund að þetta sé sárt fyrir þá. Fastir pennar 17.9.2007 00:01
Sækjum í dæmisögu Nordals Hafliði Helgason skrifar Fylgjendur krónunnar og reyndar sumt hlutlaust raunsæisfólk hafa bent á að upptaka evru leysir ekki þann efnahagsvanda sem nú er glímt við. Þær athugasemdir eru hárréttar. Á hitt ber að líta að fram undan gæti verið óhjákvæmilegt ferðalag sem ekki verður farið með smáa mynt eins og krónuna í farteskinu. Fastir pennar 17.9.2007 00:01
Utangarðsmaður Jón Kaldal skrifar Sjálfsagt eiga fáir núlifandi menn í heiminum jafnauðvelt með að koma umhverfisverndarsinnum úr jafnvægi og danski tölfræðingurinn Björn Lomborg. Hann bættist í pistlahöfundahóp Fréttablaðsins á föstudag og er einn af pennum efnisveitunnar Project Syndicate, sem leggur blaðinu til greinar úr deiglu hinnar alþjóðlegu umræðu. Fastir pennar 16.9.2007 00:01
Númer nítján í röðinni Ellert B. Schram skrifar Ég spígspora milli herbergja heima. Held á GSM-símtækinu og hlusta á Elvis Presley syngja Love me tender. Á annarri hverri mínútu er lagið rofið með þýðri röddu símastúlkunnar: í augnablikinu eru allar línur uppteknar, þú ert númer tuttugu og tvö í röðinni. Og ég bíð. Fastir pennar 15.9.2007 00:01
Þróun eða frysting Þorsteinn Pálsson skrifar Oftar en ekki snúast umræður um ráðstöfun peninga úr ríkissjóði um hagsmunatog af ýmsu tagi. Hitt er sjaldgæfara að slíkar deilur snúist um hugmyndafræði eða ólík pólitísk grundvallarviðhorf. Fastir pennar 15.9.2007 00:01
Við bjargbrúnina Þorvaldur Gylfason skrifar Hagstjórnarstefna ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans hefur haldizt óbreytt nú í nokkur ár að sögn þeirra sjálfra. Hagstjórnarviðleitni þeirra hvílir á tveim meginforsendum. Ríkisstjórnin hefur í fyrsta lagi kappkostað að halda ríkisbúskapnum í þröngum skilningi nokkurn veginn hallalausum og greiða niður erlendar skuldir ríkisins. Fastir pennar 13.9.2007 00:01
Nýjar lausnir Þorsteinn Pálsson skrifar Tímamót: Bandarískur banki hefur nú eignast þriðjung í íslensku fyrirtæki sem er nærri þriðjungseigandi að Hitaveitu Suðurnesja. Þessi atburður varpar ljósi á þá staðreynd að ríkjandi skipulag orkumála er í uppnámi. Fastir pennar 13.9.2007 00:01
Sjáið hér manninn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Kannski var Jón Gnarr að leggja nafn Guðs við - uuu - síma í margumræddri auglýsingu um nýja gerð af þessum apparötum sem oft hafa þótt bjánaleg hjá Íslendingum eins og þeir þurfa nú á þeim að halda í fásinninu og einangruninni - alveg frá því að bændur riðu til Reykjavíkur að mótmæla lagningu símans í upphafi 20. aldar og til þess þegar farsímar urðu að tákni um uppskafningshátt undir lok aldarinnar. Fastir pennar 10.9.2007 05:45
Dómsmála-ráðherra á leik Án starfsmanna erum við ekki neitt,“ sagði Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, við Fréttablaðið á fimmtudag. Tilefni ummælanna var mikið brotthvarf reyndra lögreglumanna úr liði lögreglustjóra á síðustu mánuðum og fyrirséðir erfiðleikir við að fylla skörð þeirra. Fastir pennar 3.9.2007 06:15
Skólar og ferjur fá orð koma oftar fyrir í umræðu um opinber málefni nú um stundir en eftirlit. Að því leyti er það tískuorð og að sama skapi áhrifaríkt pólitískt lausnarorð. En hvað sem öðru líður er eftirlit fylgifiskur nýrra tíma. Fastir pennar 2.9.2007 06:15
Erum fráleitt komin fyrir vind Ný skýrsla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um Ísland var birt í vikunni. Þar kveður við kunnuglegan tón þar sem stjórnvöld eru hvött til aðhalds og að draga úr þátttöku ríkisins á lánamarkaði umfram það sem þegar hefur verið gert. Fastir pennar 1.9.2007 06:15
Nú er að bíta í skjaldarrendur Kosningabaráttan í vor er liðin. Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. Velferðarstjórn. Nú stendur ekkert eftir nema að efna kosningaloforðin. Þau eru meira að segja sum komin inn í stjórnarsáttmálann. Fastir pennar 1.9.2007 06:00
Réttilega lagðar undirstöður Í lagaumhverfi orkubúskaparins eru slæmir brestir. Úrskurður sérstakrar matsnefndar um verðmæti vatnsréttinda sem nýta þarf vegna Kárahnjúkavirkjunar varpar nokkuð skýru ljósi þar á. Fastir pennar 28.8.2007 06:15
Var verið að skemmta sér? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Rætt hefur verið fram og aftur um það hvort téður vínkælir kunni að eiga sök á uppivöðslusemi róna í miðbænum – og er þá væntanlega hugmyndin sú að kældur bjór geri rónana illskeyttari en til dæmis kardímommudropar eða Pierre Roberts í appelsíni. Fastir pennar 27.8.2007 05:45
Vatnsréttindin of lágt metin Ekki kom á óvart að mat nefndar vegna eignaréttar á rennandi vatni, sem knýja skal virkjanir kenndar við Kárahnjúka og álver á Reyðarfirði, færi talsvert hærra en forstöðumenn Landsvirkjunar töldu sæmilegt að greiða. Þeirra hugmyndir um verðmæti vatnsréttinda sem þeir vilja komast yfir eru spaugsamar í meira lagi og hljóta að vekja almennan aulahlátur á stjórnarfundum Landsvirkjunar: Bjóðum bara túkall ha ha ha. Fastir pennar 24.8.2007 06:15
Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson Skoðun