Fastir pennar Tvö sjónarhorn á Reykjavík Hér er vitnað í tvær bráðskemmtilegar greinar sem fjalla um byggðina í Reykjavík frá gjörólíkum sjónarhornum, hinn nýja stjóra 365 miðla í Danmörku sem þykir mikið hörkutól og loks er spurt hvort ekki sé hægt að leggja fram nýtt fjölmiðlafrumvarp strax í vor? Fastir pennar 3.4.2006 14:10 Fjárfesting en ekki góðgerð Brýnt er að vaxandi tilfinning atvinnulífsins fyrir mikilvægi þessarar fjárfestingar dragi ekki úr skilningi stjórnmálamanna á þeim grundvallarskyldum sem á þeim hvíla í þessum efnum. Og það er lofsvert að útgjöld til menntamála hafa aukist umfram flest önnur svið. En þau segja þó ekki alla söguna. Fastir pennar 3.4.2006 00:01 Svona pistlar Ég hylli ekki skoðanaleysið - en ég vil biðja fólk um að vara sig á skoðanafestunni. Hún jafngildir nefnilega óbreyttu ástandi. Maður bara spólar. Fastir pennar 3.4.2006 00:01 Staðan í borginni – vaxtafár – skrítin króna Hér er fjallað um veika stöðu "litlu" flokkanna, Framsóknar, Frjálslyndra og VG fyrir borgarstjórnarkosningarnar, spurt hvernig þetta nýtist Sjálfstæðisflokknum, fáránlega háa vexti, einstæð efnahagslögmál sem ríkja á Íslandi og "einokunarverslun" íslensku krónunnar... Fastir pennar 2.4.2006 21:24 Siglt eftir Pólstjörnunni Háskóli Íslands á að taka upp skólagjöld fyrir nemendur í meistara- og doktorsnámi. Þannig getur skólinn sjálfur haft áhrif á það að tekjur hans séu nægar til að bjóða það nám sem stenst alþjóðlega samkeppni. Með slíkri gjaldtöku setur skólinn sjálfan sig undir þann aga að þurfa að bjóða nám sem stúdentar telja þess virði að borga fyrir. Það er ekki nóg að fá peninga, það þarf að ná árangri. Fastir pennar 2.4.2006 00:01 Skýrari línur Tilgangur veru Bandaríkjahers hér var ekki að halda uppi atvinnu. Síst af öllu eiga slík sjónarnmið við nú. Það er verkefni sem við leysum upp á eigin spýtur. Í gegnum tíðina hefur stundum gætt nokkurs tvískinnungs af okkar hálfu um þetta efni. Og ef til vill voru hugmyndirnar um fjórar vopnlausar þotur ekki með öllu lausar við hann. Fastir pennar 2.4.2006 00:01 Lukkunnar pamfílar Velgengni er sjálfsagt oftast mæld í veraldlegum efnum, efnahag og eignum. Enda oftast erfitt að láta gott af sér leiða, ef viðkomandi á ekki til hnífs og skeiðar og getur ekki um frjálst höfuð strokið. En ég hef hins vegar mætt fólki á minni lífsleið, sem lætur sér fátt um finnast hvort það á fínan bíl sem það getur stært sig af eða að það mæli velgengni sína og lífshamingju í stöðutáknum. Þvert á móti má fullyrða að stundum sé þessi hamingja og þessi velgengni í öfugu hlutfalli við ríkidæmið. Fastir pennar 1.4.2006 01:58 Vaktstaða Seðlabankans mikilvæg Davíð Oddsson seðlabankastjóri hefur nú gegnt því starfi í um hálft ár og skilað því hlutverki vel við einhverjar mest krefjandi aðstæður sem seðlabanki getur verið í. Yfirlýsingar hans hafa verið ígrundaðar og yfirvegaðar og til þess fallnar að taka af tvímæli um að Seðlabankinn ætli að standa þá vakt sem honum er skylt að standa samkvæmt lögum. Markmið bankans um að halda verðbólgu sem næst 2,5 prósentum til lengri tíma er ófrávíkjanlegt og ekki samningsatriði. Fastir pennar 1.4.2006 01:58 Slúðurblaðamennskan breiðist út Gróa býr ekki lengur á Leiti, fer á milli bæja og ber út sögur. Hún nýtur lífsins í hinu nútímalega fjölmiðlaumhverfi. Hún framleiðir slúður sem er ópíum fyrir fólkið. Þetta endalausa kjaftæði um fræga fólkið. Eða þá sem okkur er sagt að séu frægir... Fastir pennar 31.3.2006 18:16 Vinátta og hagsmunir Auðvitað hljóta Bandaríkin að miða við eigin hagsmuni, þegar þau marka utanríkisstefnu sína. Ríki eiga ekki vini, heldur hafa þau hagsmuni. Og ríki eru bandamenn, þegar hagsmunir fara saman. En hagsmunir Bandaríkjanna til langs tíma eru þeir að eiga öfluga bandamenn á Norður-Atlantshafi. Fastir pennar 31.3.2006 00:01 Rauðkuhugmyndafræði Nú ætlar ríkisstjórnin að víkja til hliðar öllum almennum reglum sem gilda um meðferð skattpeninga að því er varðar rekstur Ríkisútvarpsins. Þar á meðferð skattpeninga að lúta reglum einkaeignarréttarins án þess að skilyrði hans um sjálfsaflafé sé fyrir hendi. Auka má skilvirkni hvarvetna í ríkiskerfinu með því að afnema þessar reglur að fullu og öllu. Eru menn reiðubúnir að taka afleiðingunum af því? Svarið er nei. Hvaða önnur sjónarmið geta gilt um meðferð skattpeninga í stærstu menningarstofnun ríkisins? Fastir pennar 31.3.2006 00:01 Hollvinir skattgreiðenda – vaxtahækkun – minningargreinar Hollvinir skattgreiðenda – minnir þetta ekki helst á gamla góða Mogens Glistrup? Var hann ekki mestur hollvinur skattgreiðenda? En svo eru það bara nokkrir SUS-arar. Nú hefur Sjálfstæðisflokkurinn ekki sýnt sig að vera sérstakur skattalækkanaflokkur... Fastir pennar 30.3.2006 20:01 Óttinn við erlent fjármagn Erlendri fjárfestingu fylgja hins vegar ítök erlendra fjárfesta með miklar kröfur um arðsemi, og einmitt þess vegna hafa Íslendingar eins og margar aðrar fyrrum nýlenduþjóðir reynt að bægja frá sér erlendri fjárfestingu og taka heldur lán til að mæta viðskiptahallanum. Þess vegna er enn lagt blátt bann í lögum við erlendri fjárfestingu í íslenzkri útgerð, og þess vegna hafa virkjunarframkvæmdir okkar verið fjármagnaðar með erlendu lánsfé frekar en hlutafé. Fastir pennar 30.3.2006 01:25 Gagnrýni og gífuryrði Málefnaleg viðbrögð við álitum umboðsmanns Alþingis, bæði af hálfu stjórnvalda og þeirra sem um þau fjalla á Alþingi og utan, eru einkar þýðingarmikil. Gífuryrðaumræða dregur hins vegar úr líkum á því að álit hans hafi tilætluð áhrif til stöðugra betrumbóta í stjórnsýslunni. Umræðan um síðasta álit umboðsmanns hefur verið of gífuryrt þó að það hafi vissulega gefið tilefni til gagnrýni. Fastir pennar 30.3.2006 01:25 Ástin á gömlum skoðunum Nú þegar ekki er lengur hægt að umgangast þessi grundvallaratriði í stjórnmálum sjálfstæðs ríkis með sama hætti og kappræður í skóla kemur í ljós hvaða þekkingu íslenska stjórnmálakerfið býr yfir í þessum málum. Líti menn í kringum sig verður samanburðurinn nöturlegur því að í nálægum löndum er upplýsingum stofnana og niðurstöðum rannsókna með kerfisbundnum hætti veitt inn í stilltar og alvörugefnar umræður stjórnmálamanna um þessi grunnatriði í tilvist sjálfstæðra ríkja. Fastir pennar 29.3.2006 02:05 Nýtt afl í þágu aldraðra Þótt málaflokkur vegna húsnæðismála aldraðra verði færður yfir til sveitarfélaganna er ekki þar með sagt að frjáls félagasamtök eigi að hætta því uppbyggingarstarfi sem þau hafa staðið að í þessum efnum. Fastir pennar 29.3.2006 02:05 Fjölmiðlapistill Hér er fjallað um dularfullar mannaráðningar á Fréttablaðinu, óvissuna sem ríkir á Morgunblaðinu nú þegar Styrmir tekur að reskjast, væntanleg fjölmiðlalög, sættir Símans og Orkuveitunnar, nauðsyn þess að hafa frjálsan aðgang að fjölmiðlaveitum og sendiherradjobbið í Washington... Fastir pennar 28.3.2006 20:14 Mikilvægi Bandaríkjanna Óvild í garð Bandaríkjanna er áberandi víða um Evrópu og auðvelt er að sjá ýmis merki um hana hér á landi. Væntanlegur viðskilnaður Varnarliðins verður örugglega olía á þann eld. Fastir pennar 28.3.2006 00:01 Um "skaðlega" umræðu Sjálfstæðisflokkurinn klikkaði í utanríkismálunum eftir 1990 og þess vegna erum við ekki í Evrópusambandinu og viðskiptaráðherrann hefur því tækifæri til að gera sig að hálfgerðu viðundri með því að stinga upp á því að taka upp evruna án þess að vera í þeim klúbbi. Fastir pennar 28.3.2006 00:01 Kjarnorka er góð Hér er fjallað um breska vísindamanninn James Lovelock sem varar við skelfilegum afleiðingum hlýnunar jarðar og telur að kjarnorka sé eina ráðið gegn henni, en einnig er minnst á skringilegan orðróm um sendiherrastöðu og stráka sem vilja ekki lesa sögur um stelpur... Fastir pennar 27.3.2006 22:15 Strandaglópar-group Eftir þessa ömurlegu nótt á Kastrup í boði Flugleiða mun mun ég fagna SAS, British Airways, India Air já þó það yrði Airoflot þar sem flugstjórarnir eru víst alltaf fullir: bara allt annað en Flugleiðir eða FL-group eða Icelandair group..... Fastir pennar 27.3.2006 09:39 Tveir mánuðir í kosningar Frá því í síðustu kosningum hafa orðið þónokkrar breytingar á framboðum og nægir þar að minna á nýtt kosningaafl í Reykjanesbæ, þar sem Samfylking og Framsóknarflokkur hafa slegið sér saman um einn sameiginlegan lista. Hann var ákveðinn áður en Bandaríkjamenn vörpuðu Varnarliðssprengjunni á íslenskt samfélag fyrir skömmu. Fastir pennar 27.3.2006 09:39 Skilaboð í heimatún og á útengi Enginn gengur að því gruflandi að skilaboðin frá komandi ársfundi Seðlabankans munu hafa meira gildi en venjulegast er. Að svo miklu leyti sem óróleikinn stafar af misskilningi á að vera unnt að tala markaðinn til nokkuð betra jafnvægis. Fastir pennar 26.3.2006 00:01 Vatn handa öllum Umræðan um vatn á Alþingi var einungis birtingarmynd málefnasnauðrar stjórnarandstöðu og kátlegt að fylgjast með forystumönnum hennar berja sér á brjóst yfir árangrinum í þessu máli. En vatn er dauðans alvöru mál, fyrir þá sem hafa ekki aðgang að því. Fastir pennar 26.3.2006 00:01 Að skilgreina varnarþörfina Þetta er varla erfitt fyrir sumar þjóðir. Þær eiga sína óvini, oft frá fornu fari, kannski bara hinum megin við bæjarlækinn. En hjá öðrum þjóðum er þetta vandasamara - og kannski erfiðast fyrir friðsamar og afskekktar smáþjóðir. Þá þarf jafnvel að gera mjög nákvæma og jafnvel vísindalega leit að óvinum... Fastir pennar 25.3.2006 23:40 Frelsið er forsenda mennskunnar Með því að kalla sig "frjálshyggju" reynir íhaldsstefnan að takmarka frelsi okkar til að velja eitthvað annað en hana. Einokun á frelsishugtakinu getur aldrei orðið annað en tilraun til frelsisskerðingar. Fastir pennar 25.3.2006 03:00 Langt í lýðræðið hjá Hvít-Rússum Þrátt fyrir öfluga sveit eftirlitsmanna frá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu er ljóst að kosningarnar fóru ekki fram með lýðræðislegum hætti. Það eru ekki aðeins grunsemdir um kosningasvindl á sjálfan kjördaginn, heldur halda flestir hinna erlendu eftirlitsmanna því fram að aðdragandi kosninganna hafi ekki verið á þeim lýðræðislegu nótum sem menn eru vanir á Vesturlöndum. Fastir pennar 25.3.2006 03:00 Innmúrun Baugsmála – nokkrar samsæriskenningar Hér má lesa nokkrar hressilegar samsæriskenningar um Baugsmáli sem er að finna á hinum óborganlega vef Málefnunum. Njótið vel. Þetta er ábyggilega allt satt... Fastir pennar 24.3.2006 20:01 Ekki flýta jarðarförinni Það má því allt eins stilla málinu upp þannig að ein afleiðing sé að þeir sem geti borgað fyrir aðgerðir sínar fái ekki aðeins fyrr bóta meina sinna heldur líka hinir þar sem biðlistarnir styttast. Allir gætu því mögulega notið góðs af þessu fyrirkomulagi. Fastir pennar 24.3.2006 04:14 Ísland færist austur Í þriðja lagi benti Corgan á þá mikilvægu afleiðingu sem væri rof í samskiptum Íslands og Bandaríkjanna í varnarmálum og að Ísland myndi snúa sér í vaxandi mæli að Evrópustoðinni í NATO og Evrópusambandinu. Fastir pennar 24.3.2006 04:14 « ‹ 197 198 199 200 201 202 203 204 205 … 245 ›
Tvö sjónarhorn á Reykjavík Hér er vitnað í tvær bráðskemmtilegar greinar sem fjalla um byggðina í Reykjavík frá gjörólíkum sjónarhornum, hinn nýja stjóra 365 miðla í Danmörku sem þykir mikið hörkutól og loks er spurt hvort ekki sé hægt að leggja fram nýtt fjölmiðlafrumvarp strax í vor? Fastir pennar 3.4.2006 14:10
Fjárfesting en ekki góðgerð Brýnt er að vaxandi tilfinning atvinnulífsins fyrir mikilvægi þessarar fjárfestingar dragi ekki úr skilningi stjórnmálamanna á þeim grundvallarskyldum sem á þeim hvíla í þessum efnum. Og það er lofsvert að útgjöld til menntamála hafa aukist umfram flest önnur svið. En þau segja þó ekki alla söguna. Fastir pennar 3.4.2006 00:01
Svona pistlar Ég hylli ekki skoðanaleysið - en ég vil biðja fólk um að vara sig á skoðanafestunni. Hún jafngildir nefnilega óbreyttu ástandi. Maður bara spólar. Fastir pennar 3.4.2006 00:01
Staðan í borginni – vaxtafár – skrítin króna Hér er fjallað um veika stöðu "litlu" flokkanna, Framsóknar, Frjálslyndra og VG fyrir borgarstjórnarkosningarnar, spurt hvernig þetta nýtist Sjálfstæðisflokknum, fáránlega háa vexti, einstæð efnahagslögmál sem ríkja á Íslandi og "einokunarverslun" íslensku krónunnar... Fastir pennar 2.4.2006 21:24
Siglt eftir Pólstjörnunni Háskóli Íslands á að taka upp skólagjöld fyrir nemendur í meistara- og doktorsnámi. Þannig getur skólinn sjálfur haft áhrif á það að tekjur hans séu nægar til að bjóða það nám sem stenst alþjóðlega samkeppni. Með slíkri gjaldtöku setur skólinn sjálfan sig undir þann aga að þurfa að bjóða nám sem stúdentar telja þess virði að borga fyrir. Það er ekki nóg að fá peninga, það þarf að ná árangri. Fastir pennar 2.4.2006 00:01
Skýrari línur Tilgangur veru Bandaríkjahers hér var ekki að halda uppi atvinnu. Síst af öllu eiga slík sjónarnmið við nú. Það er verkefni sem við leysum upp á eigin spýtur. Í gegnum tíðina hefur stundum gætt nokkurs tvískinnungs af okkar hálfu um þetta efni. Og ef til vill voru hugmyndirnar um fjórar vopnlausar þotur ekki með öllu lausar við hann. Fastir pennar 2.4.2006 00:01
Lukkunnar pamfílar Velgengni er sjálfsagt oftast mæld í veraldlegum efnum, efnahag og eignum. Enda oftast erfitt að láta gott af sér leiða, ef viðkomandi á ekki til hnífs og skeiðar og getur ekki um frjálst höfuð strokið. En ég hef hins vegar mætt fólki á minni lífsleið, sem lætur sér fátt um finnast hvort það á fínan bíl sem það getur stært sig af eða að það mæli velgengni sína og lífshamingju í stöðutáknum. Þvert á móti má fullyrða að stundum sé þessi hamingja og þessi velgengni í öfugu hlutfalli við ríkidæmið. Fastir pennar 1.4.2006 01:58
Vaktstaða Seðlabankans mikilvæg Davíð Oddsson seðlabankastjóri hefur nú gegnt því starfi í um hálft ár og skilað því hlutverki vel við einhverjar mest krefjandi aðstæður sem seðlabanki getur verið í. Yfirlýsingar hans hafa verið ígrundaðar og yfirvegaðar og til þess fallnar að taka af tvímæli um að Seðlabankinn ætli að standa þá vakt sem honum er skylt að standa samkvæmt lögum. Markmið bankans um að halda verðbólgu sem næst 2,5 prósentum til lengri tíma er ófrávíkjanlegt og ekki samningsatriði. Fastir pennar 1.4.2006 01:58
Slúðurblaðamennskan breiðist út Gróa býr ekki lengur á Leiti, fer á milli bæja og ber út sögur. Hún nýtur lífsins í hinu nútímalega fjölmiðlaumhverfi. Hún framleiðir slúður sem er ópíum fyrir fólkið. Þetta endalausa kjaftæði um fræga fólkið. Eða þá sem okkur er sagt að séu frægir... Fastir pennar 31.3.2006 18:16
Vinátta og hagsmunir Auðvitað hljóta Bandaríkin að miða við eigin hagsmuni, þegar þau marka utanríkisstefnu sína. Ríki eiga ekki vini, heldur hafa þau hagsmuni. Og ríki eru bandamenn, þegar hagsmunir fara saman. En hagsmunir Bandaríkjanna til langs tíma eru þeir að eiga öfluga bandamenn á Norður-Atlantshafi. Fastir pennar 31.3.2006 00:01
Rauðkuhugmyndafræði Nú ætlar ríkisstjórnin að víkja til hliðar öllum almennum reglum sem gilda um meðferð skattpeninga að því er varðar rekstur Ríkisútvarpsins. Þar á meðferð skattpeninga að lúta reglum einkaeignarréttarins án þess að skilyrði hans um sjálfsaflafé sé fyrir hendi. Auka má skilvirkni hvarvetna í ríkiskerfinu með því að afnema þessar reglur að fullu og öllu. Eru menn reiðubúnir að taka afleiðingunum af því? Svarið er nei. Hvaða önnur sjónarmið geta gilt um meðferð skattpeninga í stærstu menningarstofnun ríkisins? Fastir pennar 31.3.2006 00:01
Hollvinir skattgreiðenda – vaxtahækkun – minningargreinar Hollvinir skattgreiðenda – minnir þetta ekki helst á gamla góða Mogens Glistrup? Var hann ekki mestur hollvinur skattgreiðenda? En svo eru það bara nokkrir SUS-arar. Nú hefur Sjálfstæðisflokkurinn ekki sýnt sig að vera sérstakur skattalækkanaflokkur... Fastir pennar 30.3.2006 20:01
Óttinn við erlent fjármagn Erlendri fjárfestingu fylgja hins vegar ítök erlendra fjárfesta með miklar kröfur um arðsemi, og einmitt þess vegna hafa Íslendingar eins og margar aðrar fyrrum nýlenduþjóðir reynt að bægja frá sér erlendri fjárfestingu og taka heldur lán til að mæta viðskiptahallanum. Þess vegna er enn lagt blátt bann í lögum við erlendri fjárfestingu í íslenzkri útgerð, og þess vegna hafa virkjunarframkvæmdir okkar verið fjármagnaðar með erlendu lánsfé frekar en hlutafé. Fastir pennar 30.3.2006 01:25
Gagnrýni og gífuryrði Málefnaleg viðbrögð við álitum umboðsmanns Alþingis, bæði af hálfu stjórnvalda og þeirra sem um þau fjalla á Alþingi og utan, eru einkar þýðingarmikil. Gífuryrðaumræða dregur hins vegar úr líkum á því að álit hans hafi tilætluð áhrif til stöðugra betrumbóta í stjórnsýslunni. Umræðan um síðasta álit umboðsmanns hefur verið of gífuryrt þó að það hafi vissulega gefið tilefni til gagnrýni. Fastir pennar 30.3.2006 01:25
Ástin á gömlum skoðunum Nú þegar ekki er lengur hægt að umgangast þessi grundvallaratriði í stjórnmálum sjálfstæðs ríkis með sama hætti og kappræður í skóla kemur í ljós hvaða þekkingu íslenska stjórnmálakerfið býr yfir í þessum málum. Líti menn í kringum sig verður samanburðurinn nöturlegur því að í nálægum löndum er upplýsingum stofnana og niðurstöðum rannsókna með kerfisbundnum hætti veitt inn í stilltar og alvörugefnar umræður stjórnmálamanna um þessi grunnatriði í tilvist sjálfstæðra ríkja. Fastir pennar 29.3.2006 02:05
Nýtt afl í þágu aldraðra Þótt málaflokkur vegna húsnæðismála aldraðra verði færður yfir til sveitarfélaganna er ekki þar með sagt að frjáls félagasamtök eigi að hætta því uppbyggingarstarfi sem þau hafa staðið að í þessum efnum. Fastir pennar 29.3.2006 02:05
Fjölmiðlapistill Hér er fjallað um dularfullar mannaráðningar á Fréttablaðinu, óvissuna sem ríkir á Morgunblaðinu nú þegar Styrmir tekur að reskjast, væntanleg fjölmiðlalög, sættir Símans og Orkuveitunnar, nauðsyn þess að hafa frjálsan aðgang að fjölmiðlaveitum og sendiherradjobbið í Washington... Fastir pennar 28.3.2006 20:14
Mikilvægi Bandaríkjanna Óvild í garð Bandaríkjanna er áberandi víða um Evrópu og auðvelt er að sjá ýmis merki um hana hér á landi. Væntanlegur viðskilnaður Varnarliðins verður örugglega olía á þann eld. Fastir pennar 28.3.2006 00:01
Um "skaðlega" umræðu Sjálfstæðisflokkurinn klikkaði í utanríkismálunum eftir 1990 og þess vegna erum við ekki í Evrópusambandinu og viðskiptaráðherrann hefur því tækifæri til að gera sig að hálfgerðu viðundri með því að stinga upp á því að taka upp evruna án þess að vera í þeim klúbbi. Fastir pennar 28.3.2006 00:01
Kjarnorka er góð Hér er fjallað um breska vísindamanninn James Lovelock sem varar við skelfilegum afleiðingum hlýnunar jarðar og telur að kjarnorka sé eina ráðið gegn henni, en einnig er minnst á skringilegan orðróm um sendiherrastöðu og stráka sem vilja ekki lesa sögur um stelpur... Fastir pennar 27.3.2006 22:15
Strandaglópar-group Eftir þessa ömurlegu nótt á Kastrup í boði Flugleiða mun mun ég fagna SAS, British Airways, India Air já þó það yrði Airoflot þar sem flugstjórarnir eru víst alltaf fullir: bara allt annað en Flugleiðir eða FL-group eða Icelandair group..... Fastir pennar 27.3.2006 09:39
Tveir mánuðir í kosningar Frá því í síðustu kosningum hafa orðið þónokkrar breytingar á framboðum og nægir þar að minna á nýtt kosningaafl í Reykjanesbæ, þar sem Samfylking og Framsóknarflokkur hafa slegið sér saman um einn sameiginlegan lista. Hann var ákveðinn áður en Bandaríkjamenn vörpuðu Varnarliðssprengjunni á íslenskt samfélag fyrir skömmu. Fastir pennar 27.3.2006 09:39
Skilaboð í heimatún og á útengi Enginn gengur að því gruflandi að skilaboðin frá komandi ársfundi Seðlabankans munu hafa meira gildi en venjulegast er. Að svo miklu leyti sem óróleikinn stafar af misskilningi á að vera unnt að tala markaðinn til nokkuð betra jafnvægis. Fastir pennar 26.3.2006 00:01
Vatn handa öllum Umræðan um vatn á Alþingi var einungis birtingarmynd málefnasnauðrar stjórnarandstöðu og kátlegt að fylgjast með forystumönnum hennar berja sér á brjóst yfir árangrinum í þessu máli. En vatn er dauðans alvöru mál, fyrir þá sem hafa ekki aðgang að því. Fastir pennar 26.3.2006 00:01
Að skilgreina varnarþörfina Þetta er varla erfitt fyrir sumar þjóðir. Þær eiga sína óvini, oft frá fornu fari, kannski bara hinum megin við bæjarlækinn. En hjá öðrum þjóðum er þetta vandasamara - og kannski erfiðast fyrir friðsamar og afskekktar smáþjóðir. Þá þarf jafnvel að gera mjög nákvæma og jafnvel vísindalega leit að óvinum... Fastir pennar 25.3.2006 23:40
Frelsið er forsenda mennskunnar Með því að kalla sig "frjálshyggju" reynir íhaldsstefnan að takmarka frelsi okkar til að velja eitthvað annað en hana. Einokun á frelsishugtakinu getur aldrei orðið annað en tilraun til frelsisskerðingar. Fastir pennar 25.3.2006 03:00
Langt í lýðræðið hjá Hvít-Rússum Þrátt fyrir öfluga sveit eftirlitsmanna frá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu er ljóst að kosningarnar fóru ekki fram með lýðræðislegum hætti. Það eru ekki aðeins grunsemdir um kosningasvindl á sjálfan kjördaginn, heldur halda flestir hinna erlendu eftirlitsmanna því fram að aðdragandi kosninganna hafi ekki verið á þeim lýðræðislegu nótum sem menn eru vanir á Vesturlöndum. Fastir pennar 25.3.2006 03:00
Innmúrun Baugsmála – nokkrar samsæriskenningar Hér má lesa nokkrar hressilegar samsæriskenningar um Baugsmáli sem er að finna á hinum óborganlega vef Málefnunum. Njótið vel. Þetta er ábyggilega allt satt... Fastir pennar 24.3.2006 20:01
Ekki flýta jarðarförinni Það má því allt eins stilla málinu upp þannig að ein afleiðing sé að þeir sem geti borgað fyrir aðgerðir sínar fái ekki aðeins fyrr bóta meina sinna heldur líka hinir þar sem biðlistarnir styttast. Allir gætu því mögulega notið góðs af þessu fyrirkomulagi. Fastir pennar 24.3.2006 04:14
Ísland færist austur Í þriðja lagi benti Corgan á þá mikilvægu afleiðingu sem væri rof í samskiptum Íslands og Bandaríkjanna í varnarmálum og að Ísland myndi snúa sér í vaxandi mæli að Evrópustoðinni í NATO og Evrópusambandinu. Fastir pennar 24.3.2006 04:14
Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson Skoðun