Formúla 1 Pólverjinn Kubica fljótur í bleytinni Robert Kubica BMW frá Póllandi var fljótastur allra á lokaæfingu Formúlu 1 liða í Japan í nótt. Hann var þó aðeins 84/1000 en Timo Glock frá Þýskalandi. Glock var með besta tíma í gær og stendur því vel að vígi fyrir tímatökuna sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 04:45 í nótt. Formúla 1 11.10.2008 03:30 Timo Glock: Frábært að vera fljótastur Timo Glock frá Þýskalandi sem náði besta tíma á æfingum Formúlu 1 keppnisliða í Japan í dag er ekki vel þekktur hérlendis, en hann varð heimsmeistari í fyrra í annarri mótaröð. Formúla 1 10.10.2008 17:27 Ecclestone: Raikkönen skrítinn gaur og Hamilton líkur Schumacher Bretinn Bernie Ecclestone er óhræddur að láta vinda blása þegar hann er í viðtölum við fréttamenn, en keppt er í Formúlu 1 í Japan um helgina. Formúla 1 10.10.2008 14:36 Toyota í fyrsta sæti á heimavelli Þjóðverjinn Timo Glock á Toyota kætti heimamenn í Japan þegar hann náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Fuji brautinni í morgun. Formúla 1 10.10.2008 06:41 Barátta McLaren og Ferrari hafin í Japan Fyrsta æfing keppnislliða í Formúlu 1 var í Japan í nótti og Lewis Hamilton á McLaren náði besta tíma, en ljóst er að það stefnir í harðan slag á milli McLaren og Ferrari. Formúla 1 10.10.2008 02:57 Græna bílabyltingin í Formúlu 1 Formúlu 1 ökumenn og forráðamenn FIA kynntu nýstárlega 10 þrepa ráðleggingar til handa ökumönnum í Tokyo í dag. Til að minna á átakið, þá eru allir Formúlu 1 bílar á dekkjum með grænum strípum þessa mótshelgina á Fuji brautinni í Japan. Formúla 1 9.10.2008 02:24 Áfall fyrir Kanada að missa Formúlu 1 mótið FIA tilkynnti í gær að ekkert mótshald verði í Montreal í Kanada á næsta ári og ákvörðunin virðist hafa komið skipuleggjendum mótsins á óvart. Formúla 1 8.10.2008 15:40 Framtíð Formúlu 1 í hættu vegna kostnaðar Forseti FIA, Max Mosley telur að framtíð Formúlu 1 sé í hættu, leiti forráðamenn keppnisliða ekki leiða til að minnka rekstrarkostnað. FIA vill að keppnislið komu með hugmyndir til að minnka kostnað verulega fyrir árið 2010. Formúla 1 8.10.2008 13:03 Fimm eiga möguleika á titlinum Þriðja síðasta Formúlu 1 mót ársins fer fram í Japan um helgina og fyrstu æfingar verða á aðfaranótt föstudags. Fimm ökumenn eiga enn möguleika á titlinum. Formúla 1 8.10.2008 00:56 18 mót í Formúlu 1 á næsta ári FIA gaf í dag út dagatal fyrir Formúlu 1 mótaröðina á næsta ári. Átjan mót verða á dagskrá og nýr mótsstaður í Abu Dhabi verður í lok ársins. Formúla 1 7.10.2008 16:31 Ferrari breytir um herfræði í lokamótunum Ferrari hefur ákveðið að hætta notkun ljósabúnaðar sem átti þátt í því að Felipe Massa fékk engin stig í síðasta móti. Mikil hætta skapaðist þegar þjónustumaður gerði mistök og ræsti Massa af stað þó þjónusuhléi væri ekki lokið. Formúla 1 7.10.2008 11:13 Kubica og Heidfeld hjá BMW 2009 BMW Formúlu 1 liðið staðfesti í dag að Þjóðverjinn Nick Heidfeld og Pólverjinn Robert Kubica verða áfram hjá liðinu á næsta ári. Formúla 1 6.10.2008 10:10 Abu Dhabi skoðar flóðlýst mót 2009 Fyrsta Formúlu 1 mótið í Abu Dhabi í mið austurslöndum fer fram á næsta ári. Skipuleggjendur þess er að skoða að flóðlýsa mótið eins og gert var í Sínapúr. Formúla 1 5.10.2008 18:28 Honda vill Nick Heidfeld ef Alonso bregst Nick Fry framkvæmdarstjóri Honda segist vilja Þjóðverjann Nick Heidfeld í sínar raðir, ef það bregst að Fernando Alonso lítist á samning við lið sitt. Formúla 1 3.10.2008 00:37 Nakajima vill endurgjalda Williams traustið Kazuki Nakajima hjá Williams var staðfestur ökumaður Williams árið 2009 í gærlvöldi. Hann er þakklátur fyrir það traust sem Frank Williams sýnir honum, en Nakajima er eini Japaninn í Formúlu 1. Formúla 1 2.10.2008 16:48 Rosberg og Nakajima áfram hjá Williams Formúlu 1 lið Williams tilkynntii í kvöld að Nico Rosberg og Kazuki Nakajima verði áfram hjá Williams liðinu 2009. Formúla 1 1.10.2008 22:51 Senna nafnið aftur í Formúlu 1 Brasilíumaðurinn Bruno Senna, systursonur hins fræga Ayrton Senna gæti verið á leið í Formúlu 1. Formúla 1 1.10.2008 11:08 Raikkönen skikkaður til að styðja Massa Ferrari liðið hefur tekið þá ákvörðun að núverandi heimsmeistari skuli styðja Felipe Massa í síðustu þremur Formúlu 1 mótum ársins. Raikkönen keyrði á vegg um helgina og möguleikar hans á titli eru hverfandi. Formúla 1 30.9.2008 19:21 Óljóst hvort Alonso verður hjá Renault Þrátt fyrir sigur Fernando Alonso í Singapúr um helgina þá segir Flavio Briatore, framkvæmdarstjóri Renault ekki víst að Spánverjjinn verði hjá liðinu 2009. Formúla 1 30.9.2008 01:36 Klúður Ferrari reyndist happ Hamiltons Lewis Hamilton varð að lúta í lægra haldi fyrir Fernando Alonso, fyrrum liðsfélaga sínum hjá McLaren á Singapúr brautinni í gær. En Hamilton jók hinsvegar forskot sitt í stigakeppninni eftir tvöfalt klúður Ferrari í mótinu. Formúla 1 29.9.2008 00:17 Alonso vann í flóðljósunum Spánverjinn Fernando Alonso á Renault gerði sér lítið fyrir og vann Formúlu 1-mótið í Síngapúr í dag. Formúla 1 28.9.2008 14:21 Fjórir fremstu stefna á sigur Forystumennirir í stigamótinu í Formúlu 1 ræsa fremstir af stað í kappakstrinum í Singapór í dag og stefna allir á sigur. Bein útsending frá mótinu hefst kl 11.30 á Stöð 2 Sport. Formúla 1 28.9.2008 09:11 Rásröð breytt eftir brot Heidfelds Rásröðinni í Formúlu 1 mótinu í Singapúr var breytt eftir tímatökuna vegna brots í brautinni. Dómarar töldu að Nick Heidfeld hefði hindrað Rubens Barrichello í tímatökunni. Formúla 1 27.9.2008 21:44 Massa fremstur á ráslínu í Singapúr Brasilíumaðurinn Felipe Massa náði besta tíma í tímatökum á götum Singapúr í dag. Hún fór fram að kvöldlagi að staðartíma á flóðlýstri götubraut. Lewis Hamilton á McLaren varð annar og Kimi Raikkönen á Ferrari þriðji. Formúla 1 27.9.2008 15:24 Alonso hrellir ökumenn í titilslagnum Spánverjinn Fernando Alonso á Renault kom köppunum í titilslagnum aftur í opna skjöldu í Singapúr í dag. Formúla 1 27.9.2008 12:15 Trulli ósammála 1,3 miljóna sekt Ítalinn Jarno Trulli fékk 1,3 miljóna sekt fyrir brot í brautinni í gær. Hann snarsnerist í upphafi beinasta kafla brautarinnar ók síðan gegn akstursstefnu bílanna í smástund til að komast útaf brautinni Formúla 1 27.9.2008 09:04 Ökumenn vilja úrbætur á Singapúr brautinni Eftir tvær æfingar á Singapúr Formúlu 1 brautinni í dag, þá eru ökumenn harðir á því að laga þurfi brautina fyrir mótsdag. Ökumenn sátu öryggisfund í dag. Formúla 1 26.9.2008 19:17 Alonso stal senunni í Síngapúr Spánverjinn Fernando Alonso stal senuni á lokamínútu annarrar æfingar Formúlu 1 liða á Síngapúr brautinni í dag. Hann náði besta tíma á Renault. Formúla 1 26.9.2008 15:09 Hamilton fyrstur í flóðlýsingunni í Singapúr Bretinn Lewis Hamilton náði besta tíma í fyrstu æfingu keppnisliða á nýju Formúlu 1 brautinni í Singapúr í dag. Efstu menn í stigamótinu röðuðu sér í næstu sæti á eftir. Formúla 1 26.9.2008 12:35 Hættulegir varnarveggir hræða ökumenn Nokkrir ökumenn sem keppa í Formúlu 1 mótinu í Síngapúr um helgina telja nokkra hættu á ferðum í einni af erfiðari beygjum brautarinnar. Formúla 1 26.9.2008 08:35 « ‹ 135 136 137 138 139 140 141 142 143 … 152 ›
Pólverjinn Kubica fljótur í bleytinni Robert Kubica BMW frá Póllandi var fljótastur allra á lokaæfingu Formúlu 1 liða í Japan í nótt. Hann var þó aðeins 84/1000 en Timo Glock frá Þýskalandi. Glock var með besta tíma í gær og stendur því vel að vígi fyrir tímatökuna sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 04:45 í nótt. Formúla 1 11.10.2008 03:30
Timo Glock: Frábært að vera fljótastur Timo Glock frá Þýskalandi sem náði besta tíma á æfingum Formúlu 1 keppnisliða í Japan í dag er ekki vel þekktur hérlendis, en hann varð heimsmeistari í fyrra í annarri mótaröð. Formúla 1 10.10.2008 17:27
Ecclestone: Raikkönen skrítinn gaur og Hamilton líkur Schumacher Bretinn Bernie Ecclestone er óhræddur að láta vinda blása þegar hann er í viðtölum við fréttamenn, en keppt er í Formúlu 1 í Japan um helgina. Formúla 1 10.10.2008 14:36
Toyota í fyrsta sæti á heimavelli Þjóðverjinn Timo Glock á Toyota kætti heimamenn í Japan þegar hann náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Fuji brautinni í morgun. Formúla 1 10.10.2008 06:41
Barátta McLaren og Ferrari hafin í Japan Fyrsta æfing keppnislliða í Formúlu 1 var í Japan í nótti og Lewis Hamilton á McLaren náði besta tíma, en ljóst er að það stefnir í harðan slag á milli McLaren og Ferrari. Formúla 1 10.10.2008 02:57
Græna bílabyltingin í Formúlu 1 Formúlu 1 ökumenn og forráðamenn FIA kynntu nýstárlega 10 þrepa ráðleggingar til handa ökumönnum í Tokyo í dag. Til að minna á átakið, þá eru allir Formúlu 1 bílar á dekkjum með grænum strípum þessa mótshelgina á Fuji brautinni í Japan. Formúla 1 9.10.2008 02:24
Áfall fyrir Kanada að missa Formúlu 1 mótið FIA tilkynnti í gær að ekkert mótshald verði í Montreal í Kanada á næsta ári og ákvörðunin virðist hafa komið skipuleggjendum mótsins á óvart. Formúla 1 8.10.2008 15:40
Framtíð Formúlu 1 í hættu vegna kostnaðar Forseti FIA, Max Mosley telur að framtíð Formúlu 1 sé í hættu, leiti forráðamenn keppnisliða ekki leiða til að minnka rekstrarkostnað. FIA vill að keppnislið komu með hugmyndir til að minnka kostnað verulega fyrir árið 2010. Formúla 1 8.10.2008 13:03
Fimm eiga möguleika á titlinum Þriðja síðasta Formúlu 1 mót ársins fer fram í Japan um helgina og fyrstu æfingar verða á aðfaranótt föstudags. Fimm ökumenn eiga enn möguleika á titlinum. Formúla 1 8.10.2008 00:56
18 mót í Formúlu 1 á næsta ári FIA gaf í dag út dagatal fyrir Formúlu 1 mótaröðina á næsta ári. Átjan mót verða á dagskrá og nýr mótsstaður í Abu Dhabi verður í lok ársins. Formúla 1 7.10.2008 16:31
Ferrari breytir um herfræði í lokamótunum Ferrari hefur ákveðið að hætta notkun ljósabúnaðar sem átti þátt í því að Felipe Massa fékk engin stig í síðasta móti. Mikil hætta skapaðist þegar þjónustumaður gerði mistök og ræsti Massa af stað þó þjónusuhléi væri ekki lokið. Formúla 1 7.10.2008 11:13
Kubica og Heidfeld hjá BMW 2009 BMW Formúlu 1 liðið staðfesti í dag að Þjóðverjinn Nick Heidfeld og Pólverjinn Robert Kubica verða áfram hjá liðinu á næsta ári. Formúla 1 6.10.2008 10:10
Abu Dhabi skoðar flóðlýst mót 2009 Fyrsta Formúlu 1 mótið í Abu Dhabi í mið austurslöndum fer fram á næsta ári. Skipuleggjendur þess er að skoða að flóðlýsa mótið eins og gert var í Sínapúr. Formúla 1 5.10.2008 18:28
Honda vill Nick Heidfeld ef Alonso bregst Nick Fry framkvæmdarstjóri Honda segist vilja Þjóðverjann Nick Heidfeld í sínar raðir, ef það bregst að Fernando Alonso lítist á samning við lið sitt. Formúla 1 3.10.2008 00:37
Nakajima vill endurgjalda Williams traustið Kazuki Nakajima hjá Williams var staðfestur ökumaður Williams árið 2009 í gærlvöldi. Hann er þakklátur fyrir það traust sem Frank Williams sýnir honum, en Nakajima er eini Japaninn í Formúlu 1. Formúla 1 2.10.2008 16:48
Rosberg og Nakajima áfram hjá Williams Formúlu 1 lið Williams tilkynntii í kvöld að Nico Rosberg og Kazuki Nakajima verði áfram hjá Williams liðinu 2009. Formúla 1 1.10.2008 22:51
Senna nafnið aftur í Formúlu 1 Brasilíumaðurinn Bruno Senna, systursonur hins fræga Ayrton Senna gæti verið á leið í Formúlu 1. Formúla 1 1.10.2008 11:08
Raikkönen skikkaður til að styðja Massa Ferrari liðið hefur tekið þá ákvörðun að núverandi heimsmeistari skuli styðja Felipe Massa í síðustu þremur Formúlu 1 mótum ársins. Raikkönen keyrði á vegg um helgina og möguleikar hans á titli eru hverfandi. Formúla 1 30.9.2008 19:21
Óljóst hvort Alonso verður hjá Renault Þrátt fyrir sigur Fernando Alonso í Singapúr um helgina þá segir Flavio Briatore, framkvæmdarstjóri Renault ekki víst að Spánverjjinn verði hjá liðinu 2009. Formúla 1 30.9.2008 01:36
Klúður Ferrari reyndist happ Hamiltons Lewis Hamilton varð að lúta í lægra haldi fyrir Fernando Alonso, fyrrum liðsfélaga sínum hjá McLaren á Singapúr brautinni í gær. En Hamilton jók hinsvegar forskot sitt í stigakeppninni eftir tvöfalt klúður Ferrari í mótinu. Formúla 1 29.9.2008 00:17
Alonso vann í flóðljósunum Spánverjinn Fernando Alonso á Renault gerði sér lítið fyrir og vann Formúlu 1-mótið í Síngapúr í dag. Formúla 1 28.9.2008 14:21
Fjórir fremstu stefna á sigur Forystumennirir í stigamótinu í Formúlu 1 ræsa fremstir af stað í kappakstrinum í Singapór í dag og stefna allir á sigur. Bein útsending frá mótinu hefst kl 11.30 á Stöð 2 Sport. Formúla 1 28.9.2008 09:11
Rásröð breytt eftir brot Heidfelds Rásröðinni í Formúlu 1 mótinu í Singapúr var breytt eftir tímatökuna vegna brots í brautinni. Dómarar töldu að Nick Heidfeld hefði hindrað Rubens Barrichello í tímatökunni. Formúla 1 27.9.2008 21:44
Massa fremstur á ráslínu í Singapúr Brasilíumaðurinn Felipe Massa náði besta tíma í tímatökum á götum Singapúr í dag. Hún fór fram að kvöldlagi að staðartíma á flóðlýstri götubraut. Lewis Hamilton á McLaren varð annar og Kimi Raikkönen á Ferrari þriðji. Formúla 1 27.9.2008 15:24
Alonso hrellir ökumenn í titilslagnum Spánverjinn Fernando Alonso á Renault kom köppunum í titilslagnum aftur í opna skjöldu í Singapúr í dag. Formúla 1 27.9.2008 12:15
Trulli ósammála 1,3 miljóna sekt Ítalinn Jarno Trulli fékk 1,3 miljóna sekt fyrir brot í brautinni í gær. Hann snarsnerist í upphafi beinasta kafla brautarinnar ók síðan gegn akstursstefnu bílanna í smástund til að komast útaf brautinni Formúla 1 27.9.2008 09:04
Ökumenn vilja úrbætur á Singapúr brautinni Eftir tvær æfingar á Singapúr Formúlu 1 brautinni í dag, þá eru ökumenn harðir á því að laga þurfi brautina fyrir mótsdag. Ökumenn sátu öryggisfund í dag. Formúla 1 26.9.2008 19:17
Alonso stal senunni í Síngapúr Spánverjinn Fernando Alonso stal senuni á lokamínútu annarrar æfingar Formúlu 1 liða á Síngapúr brautinni í dag. Hann náði besta tíma á Renault. Formúla 1 26.9.2008 15:09
Hamilton fyrstur í flóðlýsingunni í Singapúr Bretinn Lewis Hamilton náði besta tíma í fyrstu æfingu keppnisliða á nýju Formúlu 1 brautinni í Singapúr í dag. Efstu menn í stigamótinu röðuðu sér í næstu sæti á eftir. Formúla 1 26.9.2008 12:35
Hættulegir varnarveggir hræða ökumenn Nokkrir ökumenn sem keppa í Formúlu 1 mótinu í Síngapúr um helgina telja nokkra hættu á ferðum í einni af erfiðari beygjum brautarinnar. Formúla 1 26.9.2008 08:35