Sandstormur svekkir Formúlu ökumenn 12. febrúar 2009 14:04 Sandstormur og sól hefur truflað ökumenn í Bahrain á mikilvægum æfingum fyrir keppnistímabilið. Mynd: Getty Images Annan dag í röð hefur sandstormur á brautinn í Bahrain heft æfingar Ferrari, BMW og Toyota. Þyrla með læknum komst ekki í loftið og við svo búið mega ökumenn ekki æfa á brautinni. "Ég hef aldrei á ævinni séð sandstorm með eigin augum og þetta er því ný reynsla. Við vorum fastir í bílskúrnum í dag og líka í gær. Ég komst einn hring og svo ekki meira í dag", sagði Trulli. Æfingadagar eru fáir í boði fyrir fyrsta mót vegna tilmæla FIA um takmarkaða æfingadaga. Hver ekinn km skiptir því miklu máli. "Það hefur ekki gengið vel að æfa. Þegar ég var í Portúgal, þá rigndi mikið og var kalt í veðri. Mig klæjar í puttana að komast á almennilega æfingu og taka á bílnum. Vonandi gengur betur á morgun", sagði Trulli. Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Annan dag í röð hefur sandstormur á brautinn í Bahrain heft æfingar Ferrari, BMW og Toyota. Þyrla með læknum komst ekki í loftið og við svo búið mega ökumenn ekki æfa á brautinni. "Ég hef aldrei á ævinni séð sandstorm með eigin augum og þetta er því ný reynsla. Við vorum fastir í bílskúrnum í dag og líka í gær. Ég komst einn hring og svo ekki meira í dag", sagði Trulli. Æfingadagar eru fáir í boði fyrir fyrsta mót vegna tilmæla FIA um takmarkaða æfingadaga. Hver ekinn km skiptir því miklu máli. "Það hefur ekki gengið vel að æfa. Þegar ég var í Portúgal, þá rigndi mikið og var kalt í veðri. Mig klæjar í puttana að komast á almennilega æfingu og taka á bílnum. Vonandi gengur betur á morgun", sagði Trulli.
Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira