Handbolti „Hefðum átt að vinna gull á Ólympíuleikunum 2012“ Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að það hafi sviðið sárt að hafa ekki unnið til gullverðlauna með íslenska landsliðinu á Ólympíuleikunum í London 2012. Handbolti 20.4.2020 16:05 Ásgeir Örn leggur skóna á hilluna Farsælum ferli handboltamannsins Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar er lokið. Aðeins einn leikmaður hefur farið á fleiri stórmót með íslenska landsliðinu en hann. Handbolti 20.4.2020 15:18 Guðrún Erla úr Hafnarfirði í Safamýri Guðrún Erla Bjarnadóttir, einn besti leikmaður Hauka í Olís-deild kvenna undanfarin ár, er á leiðinni til Fram Handbolti 18.4.2020 20:00 Breki í fótspor föður síns og æskuvinar Framarar hafa fengið mikinn liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í Olís-deild karla í handbolta en þeir hafa samið við Breka Dagsson, besta leikmann Fjölnis á síðustu leiktíð. Handbolti 18.4.2020 17:00 Anna fékk dýrmæt ár með mömmu og sýtir ekki lengur hvernig fór með atvinnumennskuna Handboltadrottningin sigursæla Anna Úrsúla Guðmundsdóttir missti mömmu sína fyrir þremur árum og segir það hafa sett hlutina í samhengi fyrir sig. Hún svekki sig ekki lengur á því að lítið hafi orðið úr atvinnumannsferlinum. Handbolti 18.4.2020 12:00 Kári rifjaði upp draumakvöld á Lundanum Kári Kristján Kristjánsson rifjaði meðal annars upp af hverju hann var eitt sinn á kassanum/bumbunni á veitingastaðnum Lundanum í Vestmannaeyjum árið 2005, í nýjasta innslaginu úr skúrnum sínum í Sportinu í dag. Handbolti 17.4.2020 23:00 Íris Björk hætt: Fyrsti titillinn með Gróttu á sérstakan stað í hjartanu Íris Björk Símonardóttir, landsliðsmarkvörður og markvörður ríkjandi Íslandsmeistara Vals, hefur lagt handboltaskóna á hilluna. Hún ræddi um ákvörðun sína í Sportpakkanum á Stöð 2. Handbolti 17.4.2020 19:30 Íris Björk tekur sér hlé frá handbolta en Valur fær Sögu Sif Margfaldi Íslandsmeistarinn og markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir hefur ákveðið að taka sér frí frá handbolta og mun því ekki leika með Val í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Valur hefur klófest Sögu Sif Gísladóttur frá Haukum. Handbolti 17.4.2020 12:42 Vann nítján af þrjátíu stórum titlum sem í boði voru á síðasta áratug Ein sigursælasta handboltakona Íslands frá upphafi hefur leikið sinn síðasta leik á ferlinum. Handbolti 17.4.2020 12:03 Anna Úrsúla hætt: „Síðustu handboltaskórnir mínir komnir í ruslið“ Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ein sigursælasti leikmaður íslenska kvennahandboltans undanfarin ár, er hætt í handbolta en Anna Úrsúla tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. Handbolti 17.4.2020 09:04 Kári Kristján tók siðlausa svindlara fyrir Kári Kristján Kristjánsson rifjaði upp sögur af miklum svindlurum í innslagi sínu úr bílskúrnum í Vestmannaeyjum í Sportinu í dag. Handbolti 16.4.2020 23:00 Nýr þjálfari hjá Gróttu og HK fær leikmann Maksim Akbachev hefur verið ráðinn nýr aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Gróttu sem verður nýliði í Olís-deildinni á næstu leiktíð. HK-ingar, sem féllu úr deildinni, hafa fengið leikmann frá Haukum. Handbolti 16.4.2020 20:30 Fór langt í viðræðum við tvö önnur félög: „Mjög spenntur fyrir því að fara á Selfoss“ „Ég mun fara beint á Kaffi Krús. Síðan er það sundlaugin og ein góð pylsa,“ sagði handboltamaðurinn Guðmundur Hólmar Helgason léttur í bragði í Sportinu í dag þar sem tilkynnt var að hann hefði samið við Selfoss. Handbolti 16.4.2020 19:00 KA fær landsliðsmarkvörð Handknattleiksdeild KA hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta vetur með komu markvarðarins Nicholas Satchwell. Satchwell sem er fæddur árið 1991 er landsliðsmarkvörður Færeyja. Handbolti 16.4.2020 17:33 Staðfesta komu Geirs: „Stoltur að vera orðinn Haukamaður“ Geir Guðmundsson hefur gert þriggja ára samning við Hauka. Handbolti 16.4.2020 16:26 Velunnarar Selfoss söfnuðu fyrir Guðmundi Hólmari Guðmundur Hólmar Helgason gengur í raðir Selfoss frá West Wien í Austurríki. Handbolti 16.4.2020 15:31 Úrslitahelgi Meistaradeildarinnar verður milli jóla og nýárs Úrslitin í Meistaradeild Evrópu í handbolta ráðast í Köln 28. og 29. desember. Handbolti 16.4.2020 11:15 „Söluræðan“ virkaði á Berg og Birgi Grótta, sem verður nýliði í Olís-deild karla í handbolta næsta vetur, hefur fengið til sín þá Birgi Stein Jónsson og Berg Elí Rúnarsson. Báðir skrifuðu undir samning til tveggja ára við félagið. Handbolti 15.4.2020 21:29 Geir á heimleið og í Hafnarfjörðinn Akureyringurinn leikur í Olís-deild karla á næsta tímabili eftir fjögur ár í atvinnumennsku. Handbolti 15.4.2020 15:58 Valdi Alexander ekki í draumalið Íslands frá aldamótum Danskur handboltasérfræðingur valdi Alexander Petersson ekki í draumalið íslenska landsliðsins frá aldamótum. Handbolti 15.4.2020 12:00 Nökkvi efldi sjálfstraust HK-inga innan vallar sem utan Nökkvi Fjalar Orrason, samfélagsmiðlastjarna og frumkvöðull, var ráðinn til að bæta andlega þáttinn hjá leikmönnum og þjálfurum HK í handbolta karla með góðum árangri að sögn formanns handknattleiksdeildar félagsins. Handbolti 14.4.2020 20:00 Virði leikmanna hrunið og spænska deildin gæti orðið áhugamannadeild Arnar Freyr Theodórsson, umboðsmaður sumra af bestu handboltamönnum heims, segir markaðsvirði leikmanna hafa farið hratt niður á við. Hann óttast að spænska deildin breytist í áhugamannadeild. Handbolti 14.4.2020 19:00 Guðjón Valur með sjö meistaratitla eftir þrítugt Guðjón Valur Sigurðsson vann ekki sinn fyrsta landsmeistaratitil fyrr en hann var orðinn 32 ára en sjá sjöundi kom engu að síður í hús hjá honum í dag. Handbolti 14.4.2020 17:00 Vill meiri stuðning frá ríkisvaldinu: „Þurfa að gera sér grein fyrir mikilvægi íþrótta fyrir samfélagið“ Handboltaumboðsmaður Íslands segir að ríkisvaldið þurfi að leggja íþróttahreyfingunni lið í því ástandi sem hefur skapast vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 14.4.2020 16:10 Tímabilið í Frakklandi flautað af | Guðjón Valur meistari Guðjón Valur Sigurðsson varð franskur meistari á sínu fyrsta og eina tímabili með Paris Saint-Germain. Handbolti 14.4.2020 12:44 Þórey Anna í Val Valur er byrjaður að undirbúa sig fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna. Handbolti 14.4.2020 11:13 Félagarnir á hjólunum ánægðir með titilinn og vonast til þess að Evrópuleikirnir verða spilaðir Tveir af öflugustu leikmönnum Vals í Olís-deild karla segja að það hafið verið fúlt að tímabilið í handboltanum hafi verið blásið af en þeir vonast til þess að Evrópuleikir liðsins verði spilaðir í sumar. Handbolti 11.4.2020 22:00 Hættur við að hætta vegna Covid 19 Ætlaði að hætta eftir Ólympíuleikana en þarf nú að framlengja ferilinn um eitt ár. Handbolti 11.4.2020 11:00 KA gerir breytingar á þjálfarateyminu KA hefur gert breytingar á þjálfarateymi sínu í Olís-deild karla. Jónatan Magnússon verður einn aðalþjálfari liðsins en með honum til aðstoðar verður fyrrum landsliðsmaður Sverre Andreas Jakobsson. Handbolti 10.4.2020 11:49 Lykilmenn Vals framlengja við félagið Handknattleiksdeild Vals hefur framlengt samninga við nokkra af lykilmönnum sínum í karla- og kvennaflokki. Handbolti 9.4.2020 20:30 « ‹ 275 276 277 278 279 280 281 282 283 … 334 ›
„Hefðum átt að vinna gull á Ólympíuleikunum 2012“ Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að það hafi sviðið sárt að hafa ekki unnið til gullverðlauna með íslenska landsliðinu á Ólympíuleikunum í London 2012. Handbolti 20.4.2020 16:05
Ásgeir Örn leggur skóna á hilluna Farsælum ferli handboltamannsins Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar er lokið. Aðeins einn leikmaður hefur farið á fleiri stórmót með íslenska landsliðinu en hann. Handbolti 20.4.2020 15:18
Guðrún Erla úr Hafnarfirði í Safamýri Guðrún Erla Bjarnadóttir, einn besti leikmaður Hauka í Olís-deild kvenna undanfarin ár, er á leiðinni til Fram Handbolti 18.4.2020 20:00
Breki í fótspor föður síns og æskuvinar Framarar hafa fengið mikinn liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í Olís-deild karla í handbolta en þeir hafa samið við Breka Dagsson, besta leikmann Fjölnis á síðustu leiktíð. Handbolti 18.4.2020 17:00
Anna fékk dýrmæt ár með mömmu og sýtir ekki lengur hvernig fór með atvinnumennskuna Handboltadrottningin sigursæla Anna Úrsúla Guðmundsdóttir missti mömmu sína fyrir þremur árum og segir það hafa sett hlutina í samhengi fyrir sig. Hún svekki sig ekki lengur á því að lítið hafi orðið úr atvinnumannsferlinum. Handbolti 18.4.2020 12:00
Kári rifjaði upp draumakvöld á Lundanum Kári Kristján Kristjánsson rifjaði meðal annars upp af hverju hann var eitt sinn á kassanum/bumbunni á veitingastaðnum Lundanum í Vestmannaeyjum árið 2005, í nýjasta innslaginu úr skúrnum sínum í Sportinu í dag. Handbolti 17.4.2020 23:00
Íris Björk hætt: Fyrsti titillinn með Gróttu á sérstakan stað í hjartanu Íris Björk Símonardóttir, landsliðsmarkvörður og markvörður ríkjandi Íslandsmeistara Vals, hefur lagt handboltaskóna á hilluna. Hún ræddi um ákvörðun sína í Sportpakkanum á Stöð 2. Handbolti 17.4.2020 19:30
Íris Björk tekur sér hlé frá handbolta en Valur fær Sögu Sif Margfaldi Íslandsmeistarinn og markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir hefur ákveðið að taka sér frí frá handbolta og mun því ekki leika með Val í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Valur hefur klófest Sögu Sif Gísladóttur frá Haukum. Handbolti 17.4.2020 12:42
Vann nítján af þrjátíu stórum titlum sem í boði voru á síðasta áratug Ein sigursælasta handboltakona Íslands frá upphafi hefur leikið sinn síðasta leik á ferlinum. Handbolti 17.4.2020 12:03
Anna Úrsúla hætt: „Síðustu handboltaskórnir mínir komnir í ruslið“ Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ein sigursælasti leikmaður íslenska kvennahandboltans undanfarin ár, er hætt í handbolta en Anna Úrsúla tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. Handbolti 17.4.2020 09:04
Kári Kristján tók siðlausa svindlara fyrir Kári Kristján Kristjánsson rifjaði upp sögur af miklum svindlurum í innslagi sínu úr bílskúrnum í Vestmannaeyjum í Sportinu í dag. Handbolti 16.4.2020 23:00
Nýr þjálfari hjá Gróttu og HK fær leikmann Maksim Akbachev hefur verið ráðinn nýr aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Gróttu sem verður nýliði í Olís-deildinni á næstu leiktíð. HK-ingar, sem féllu úr deildinni, hafa fengið leikmann frá Haukum. Handbolti 16.4.2020 20:30
Fór langt í viðræðum við tvö önnur félög: „Mjög spenntur fyrir því að fara á Selfoss“ „Ég mun fara beint á Kaffi Krús. Síðan er það sundlaugin og ein góð pylsa,“ sagði handboltamaðurinn Guðmundur Hólmar Helgason léttur í bragði í Sportinu í dag þar sem tilkynnt var að hann hefði samið við Selfoss. Handbolti 16.4.2020 19:00
KA fær landsliðsmarkvörð Handknattleiksdeild KA hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta vetur með komu markvarðarins Nicholas Satchwell. Satchwell sem er fæddur árið 1991 er landsliðsmarkvörður Færeyja. Handbolti 16.4.2020 17:33
Staðfesta komu Geirs: „Stoltur að vera orðinn Haukamaður“ Geir Guðmundsson hefur gert þriggja ára samning við Hauka. Handbolti 16.4.2020 16:26
Velunnarar Selfoss söfnuðu fyrir Guðmundi Hólmari Guðmundur Hólmar Helgason gengur í raðir Selfoss frá West Wien í Austurríki. Handbolti 16.4.2020 15:31
Úrslitahelgi Meistaradeildarinnar verður milli jóla og nýárs Úrslitin í Meistaradeild Evrópu í handbolta ráðast í Köln 28. og 29. desember. Handbolti 16.4.2020 11:15
„Söluræðan“ virkaði á Berg og Birgi Grótta, sem verður nýliði í Olís-deild karla í handbolta næsta vetur, hefur fengið til sín þá Birgi Stein Jónsson og Berg Elí Rúnarsson. Báðir skrifuðu undir samning til tveggja ára við félagið. Handbolti 15.4.2020 21:29
Geir á heimleið og í Hafnarfjörðinn Akureyringurinn leikur í Olís-deild karla á næsta tímabili eftir fjögur ár í atvinnumennsku. Handbolti 15.4.2020 15:58
Valdi Alexander ekki í draumalið Íslands frá aldamótum Danskur handboltasérfræðingur valdi Alexander Petersson ekki í draumalið íslenska landsliðsins frá aldamótum. Handbolti 15.4.2020 12:00
Nökkvi efldi sjálfstraust HK-inga innan vallar sem utan Nökkvi Fjalar Orrason, samfélagsmiðlastjarna og frumkvöðull, var ráðinn til að bæta andlega þáttinn hjá leikmönnum og þjálfurum HK í handbolta karla með góðum árangri að sögn formanns handknattleiksdeildar félagsins. Handbolti 14.4.2020 20:00
Virði leikmanna hrunið og spænska deildin gæti orðið áhugamannadeild Arnar Freyr Theodórsson, umboðsmaður sumra af bestu handboltamönnum heims, segir markaðsvirði leikmanna hafa farið hratt niður á við. Hann óttast að spænska deildin breytist í áhugamannadeild. Handbolti 14.4.2020 19:00
Guðjón Valur með sjö meistaratitla eftir þrítugt Guðjón Valur Sigurðsson vann ekki sinn fyrsta landsmeistaratitil fyrr en hann var orðinn 32 ára en sjá sjöundi kom engu að síður í hús hjá honum í dag. Handbolti 14.4.2020 17:00
Vill meiri stuðning frá ríkisvaldinu: „Þurfa að gera sér grein fyrir mikilvægi íþrótta fyrir samfélagið“ Handboltaumboðsmaður Íslands segir að ríkisvaldið þurfi að leggja íþróttahreyfingunni lið í því ástandi sem hefur skapast vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 14.4.2020 16:10
Tímabilið í Frakklandi flautað af | Guðjón Valur meistari Guðjón Valur Sigurðsson varð franskur meistari á sínu fyrsta og eina tímabili með Paris Saint-Germain. Handbolti 14.4.2020 12:44
Þórey Anna í Val Valur er byrjaður að undirbúa sig fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna. Handbolti 14.4.2020 11:13
Félagarnir á hjólunum ánægðir með titilinn og vonast til þess að Evrópuleikirnir verða spilaðir Tveir af öflugustu leikmönnum Vals í Olís-deild karla segja að það hafið verið fúlt að tímabilið í handboltanum hafi verið blásið af en þeir vonast til þess að Evrópuleikir liðsins verði spilaðir í sumar. Handbolti 11.4.2020 22:00
Hættur við að hætta vegna Covid 19 Ætlaði að hætta eftir Ólympíuleikana en þarf nú að framlengja ferilinn um eitt ár. Handbolti 11.4.2020 11:00
KA gerir breytingar á þjálfarateyminu KA hefur gert breytingar á þjálfarateymi sínu í Olís-deild karla. Jónatan Magnússon verður einn aðalþjálfari liðsins en með honum til aðstoðar verður fyrrum landsliðsmaður Sverre Andreas Jakobsson. Handbolti 10.4.2020 11:49
Lykilmenn Vals framlengja við félagið Handknattleiksdeild Vals hefur framlengt samninga við nokkra af lykilmönnum sínum í karla- og kvennaflokki. Handbolti 9.4.2020 20:30