Handbolti Seinni bylgjan: Hvað haldið þið að Haukur Þrastarson sé? Eru Selfyssingar að nota Hauk Þrastarson vitlaust?. Seinni bylgjan ræddi þetta í gær eftir að Haukur átti ekki góðan leik í stórleiknum á móti FH. Handbolti 3.12.2019 09:00 Umfjöllun: Selfoss - FH 31-37 | Bikarmeistararnir unnu Íslandsmeistarana FH vann sinn annan leik í röð þegar liðið lagði Selfoss að velli, 31-37. Handbolti 2.12.2019 21:45 Gunnar Steinn öflugur þegar Ribe-Esbjerg komst í 2. sætið Ribe-Esbjerg vann SønderjyskE í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 2.12.2019 21:06 Sportpakkinn: Tveir bestu menn deildarinnar mætast á Selfossi í kvöld Selfoss og FH mætast í síðasta leiknum í 12. umferð Olísdeildar karla í handbolta á Selfossi í kvöld. Þetta verður þriðja rimma liðanna í vetur og Arnar Björnsson skoðaði nánast stórleik kvöldsins. Handbolti 2.12.2019 15:15 Smá basl í byrjun en svo keyrðu stelpurnar hans Þóris yfir þær slóvensku Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur unnið tvo fyrstu leiki sína á HM í handbolta í Japan og frammistaðan lofar góðu fyrir framhaldið. Handbolti 2.12.2019 13:00 Fer vel saman að vera þjálfari og rithöfundur Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR í Olísdeild karla í handbolta, er einnig rithöfundur. Hann er að gefa út sína aðra bók. Handbolti 2.12.2019 07:00 Sigvaldi með markahæstu mönnum í fyrsta sigri Elverum Elverum náði í fyrsta sigur sinn í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar lokaumferð riðlakeppninnar fór fram. Handbolti 1.12.2019 19:52 Umfjöllun og viðtöl: KA 25-28 Afturelding | Mosfellingar höfðu betur í spennutrylli Afturelding vann þriggja marka sigur í hörkuleik á Akureyri í dag. Handbolti 1.12.2019 19:30 Frábær Aron í Íslendingaslag Barcelona endar í fyrsta sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Paris Saint-Germain í toppslag í riðlinum. Handbolti 1.12.2019 17:33 Heimsmeistararnir byrja illa Öðrum keppnisdegi á HM í Japan er lokið. Handbolti 1.12.2019 13:08 Sterkur sigur Ljónanna Lærissveinar Kristjáns Andréssonar í Rhein-Neckar Löwen unnu fjögurra sigur á Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 30.11.2019 21:07 Umfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 26-28 | Haukar með fjögurra stiga forskot á toppnum Haukar stóðu af sér áhlaup HK-inga í seinni hálfleik. Handbolti 30.11.2019 20:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 18-31 | Erfið byrjun hjá Halldóri og hans mönnum Fram og Valur mættust í Olís deild karla í Safamýri í dag. Fram var í 10. sæti deildarinnar með 7 stig og Valur í 7. sæti með 13 stig. Valur er á góðu róli núna og var þetta 6. leikurinn sem þeir vinna í röð. Handbolti 30.11.2019 18:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR 36-29 Fjölnir | Fjórða tap Fjölnis í röð í deildinni ÍR hefur spilað vel í vetur og bætti við enn einni góðri frammistöðu þegar þeir kaffærðu Fjölni. Handbolti 30.11.2019 18:15 Umfjöllun og viðtöl: HK - KA/Þór 32-27 | Kópavogsliðið í fjórða sætið HK komst með sigrinum upp að hlið KA/Þór. Handbolti 30.11.2019 17:45 Þriðja sinn í vetur sem Fram skorar 40 mörk eða meira í leik Fram átti ekki í neinum vandræðum með að vinna Aftureldingu. Handbolti 30.11.2019 15:21 Fjórtán marka sigur Vals á Haukum Haukar sáu aldrei til sólar gegn Val. Handbolti 30.11.2019 14:52 Stelpurnar hans Þóris unnu 31 marks sigur Noregur fer vel af stað á HM í Japan. Handbolti 30.11.2019 13:28 Einar Andri hættir með Aftureldingu eftir tímabilið Afturelding verður með nýjan mann í brúnni á næsta tímabili. Handbolti 30.11.2019 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 31-25 | Langþráður Stjörnusigur Stjarnan vann kærkominn sigur þegar ÍBV kom í heimsókn í Garðabæinn. Handbolti 29.11.2019 23:00 Langt síðan breiddin var jafn mikil Nú styttist í að Guðmundur Þórður Guðmundsson og þjálfarateymi hans hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta þurfi að skila inn nöfnum þeirra 28 leikmanna sem koma til greina í 16 manna leikmannahóp liðsins á Evrópumótinu. Handbolti 29.11.2019 09:00 Bjarki Már hafði betur gegn Oddi Íslendingarnir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þurftu flestir að sætta sig við tap í kvöld. Handbolti 28.11.2019 19:42 Bolli skrúfaður niður í Kórnum í nýliðaheimsókn hjá HK Það gekk á ýmsu hjá Bolla Má Bjarnasyni er hann ákvað á kíkja á bak við tjöldin hjá HK í Kórnum. Handbolti 28.11.2019 16:45 Óðinn skoraði sex í sigri Óðinn Þór Ríkharðsson var öflugur í sigri GOG á Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 27.11.2019 21:07 Öflugur sigur í Meistaradeildinni Kristianstad vann sterkan sigur á pólska liðinu Wisla Plock í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 27.11.2019 19:40 Björgvin lokaði markinu í seinni hálfleik Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í marki Skjern sem hafði betur gegn Sönderjyske í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 27.11.2019 19:34 Tilhlökkun en enginn kvíði Sturla hefur stáltaugar og hefur oftar en ekki stigið á vítapunktinn eða tekið mikilvæg lokaskot. Handbolti 27.11.2019 18:00 Sportpakkinn: „Létum það ekki á okkur fá þótt helstu sérfræðingar hefðu ekki mikla trú á okkur“ Haukar hafa komið mörgum á óvart með frammistöðu sinni í Olís-deild karla í vetur. Handbolti 27.11.2019 17:00 Banabiti Guðmundar var tapið í bikarnum Guðmundur Helgi Pálsson var látinn fara frá Fram í vikunni. Handbolti 27.11.2019 14:30 Sportpakkinn: Fékk klukkutíma til að ákveða sig Halldór Sigfússon stýrir Fram út tímabilið. Handbolti 26.11.2019 17:01 « ‹ 292 293 294 295 296 297 298 299 300 … 334 ›
Seinni bylgjan: Hvað haldið þið að Haukur Þrastarson sé? Eru Selfyssingar að nota Hauk Þrastarson vitlaust?. Seinni bylgjan ræddi þetta í gær eftir að Haukur átti ekki góðan leik í stórleiknum á móti FH. Handbolti 3.12.2019 09:00
Umfjöllun: Selfoss - FH 31-37 | Bikarmeistararnir unnu Íslandsmeistarana FH vann sinn annan leik í röð þegar liðið lagði Selfoss að velli, 31-37. Handbolti 2.12.2019 21:45
Gunnar Steinn öflugur þegar Ribe-Esbjerg komst í 2. sætið Ribe-Esbjerg vann SønderjyskE í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 2.12.2019 21:06
Sportpakkinn: Tveir bestu menn deildarinnar mætast á Selfossi í kvöld Selfoss og FH mætast í síðasta leiknum í 12. umferð Olísdeildar karla í handbolta á Selfossi í kvöld. Þetta verður þriðja rimma liðanna í vetur og Arnar Björnsson skoðaði nánast stórleik kvöldsins. Handbolti 2.12.2019 15:15
Smá basl í byrjun en svo keyrðu stelpurnar hans Þóris yfir þær slóvensku Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur unnið tvo fyrstu leiki sína á HM í handbolta í Japan og frammistaðan lofar góðu fyrir framhaldið. Handbolti 2.12.2019 13:00
Fer vel saman að vera þjálfari og rithöfundur Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR í Olísdeild karla í handbolta, er einnig rithöfundur. Hann er að gefa út sína aðra bók. Handbolti 2.12.2019 07:00
Sigvaldi með markahæstu mönnum í fyrsta sigri Elverum Elverum náði í fyrsta sigur sinn í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar lokaumferð riðlakeppninnar fór fram. Handbolti 1.12.2019 19:52
Umfjöllun og viðtöl: KA 25-28 Afturelding | Mosfellingar höfðu betur í spennutrylli Afturelding vann þriggja marka sigur í hörkuleik á Akureyri í dag. Handbolti 1.12.2019 19:30
Frábær Aron í Íslendingaslag Barcelona endar í fyrsta sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Paris Saint-Germain í toppslag í riðlinum. Handbolti 1.12.2019 17:33
Sterkur sigur Ljónanna Lærissveinar Kristjáns Andréssonar í Rhein-Neckar Löwen unnu fjögurra sigur á Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 30.11.2019 21:07
Umfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 26-28 | Haukar með fjögurra stiga forskot á toppnum Haukar stóðu af sér áhlaup HK-inga í seinni hálfleik. Handbolti 30.11.2019 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 18-31 | Erfið byrjun hjá Halldóri og hans mönnum Fram og Valur mættust í Olís deild karla í Safamýri í dag. Fram var í 10. sæti deildarinnar með 7 stig og Valur í 7. sæti með 13 stig. Valur er á góðu róli núna og var þetta 6. leikurinn sem þeir vinna í röð. Handbolti 30.11.2019 18:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR 36-29 Fjölnir | Fjórða tap Fjölnis í röð í deildinni ÍR hefur spilað vel í vetur og bætti við enn einni góðri frammistöðu þegar þeir kaffærðu Fjölni. Handbolti 30.11.2019 18:15
Umfjöllun og viðtöl: HK - KA/Þór 32-27 | Kópavogsliðið í fjórða sætið HK komst með sigrinum upp að hlið KA/Þór. Handbolti 30.11.2019 17:45
Þriðja sinn í vetur sem Fram skorar 40 mörk eða meira í leik Fram átti ekki í neinum vandræðum með að vinna Aftureldingu. Handbolti 30.11.2019 15:21
Stelpurnar hans Þóris unnu 31 marks sigur Noregur fer vel af stað á HM í Japan. Handbolti 30.11.2019 13:28
Einar Andri hættir með Aftureldingu eftir tímabilið Afturelding verður með nýjan mann í brúnni á næsta tímabili. Handbolti 30.11.2019 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 31-25 | Langþráður Stjörnusigur Stjarnan vann kærkominn sigur þegar ÍBV kom í heimsókn í Garðabæinn. Handbolti 29.11.2019 23:00
Langt síðan breiddin var jafn mikil Nú styttist í að Guðmundur Þórður Guðmundsson og þjálfarateymi hans hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta þurfi að skila inn nöfnum þeirra 28 leikmanna sem koma til greina í 16 manna leikmannahóp liðsins á Evrópumótinu. Handbolti 29.11.2019 09:00
Bjarki Már hafði betur gegn Oddi Íslendingarnir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þurftu flestir að sætta sig við tap í kvöld. Handbolti 28.11.2019 19:42
Bolli skrúfaður niður í Kórnum í nýliðaheimsókn hjá HK Það gekk á ýmsu hjá Bolla Má Bjarnasyni er hann ákvað á kíkja á bak við tjöldin hjá HK í Kórnum. Handbolti 28.11.2019 16:45
Óðinn skoraði sex í sigri Óðinn Þór Ríkharðsson var öflugur í sigri GOG á Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 27.11.2019 21:07
Öflugur sigur í Meistaradeildinni Kristianstad vann sterkan sigur á pólska liðinu Wisla Plock í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 27.11.2019 19:40
Björgvin lokaði markinu í seinni hálfleik Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í marki Skjern sem hafði betur gegn Sönderjyske í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 27.11.2019 19:34
Tilhlökkun en enginn kvíði Sturla hefur stáltaugar og hefur oftar en ekki stigið á vítapunktinn eða tekið mikilvæg lokaskot. Handbolti 27.11.2019 18:00
Sportpakkinn: „Létum það ekki á okkur fá þótt helstu sérfræðingar hefðu ekki mikla trú á okkur“ Haukar hafa komið mörgum á óvart með frammistöðu sinni í Olís-deild karla í vetur. Handbolti 27.11.2019 17:00
Banabiti Guðmundar var tapið í bikarnum Guðmundur Helgi Pálsson var látinn fara frá Fram í vikunni. Handbolti 27.11.2019 14:30
Sportpakkinn: Fékk klukkutíma til að ákveða sig Halldór Sigfússon stýrir Fram út tímabilið. Handbolti 26.11.2019 17:01
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti