Heimsmarkmiðin Annað fárviðri á skömmum tíma skekur Madagaskar Mikil neyð ríkir í Madagaskar eftir að fellibylurinn Batsirai reið yfir eyjuna í síðustu viku en í fárviðrinu fórust 120 íbúar. Þetta er annar fellibylurinn sem skellur á landinu á innan við tveimur vikum. UN Women vekur athygli á því að fellibylurinn hafi valdið miklu tjóni á eignum, innviðum og ræktarlandi á eyjunni, þar sem um 77 prósent íbúanna lifa þegar undir fátækramörkum. Heimsmarkmiðin 18.2.2022 13:45 Alþjóðabankinn varar við skuldavanda þróunarríkja Hagkerfi þróunarríkja hafa orðið hvað harðast úti í alþjóðlegum efnahagssamdrætti af völdum heimsfaraldurs kórónuveirunnar, segir í nýrri skýrslu Alþjóðabankans. Yfirvofandi skuldakreppa gæti gert illt verra, segir bankinn, ásamt aukinni verðbólgu og vaxtahækkunum. Að mati bankans þurfa þróunarríkin því að skapa heilbrigðara umhverfi fjármálageirans. Heimsmarkmiðin 18.2.2022 12:25 Íslenskur stuðningur við friðaruppbyggingu á landamærum Malaví og Mósambík Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að styrkja nýtt verkefni í Malaví á vegum Sameinuðu þjóðanna sem felur í sér að fyrirbyggja átök og vinna að friðaruppbyggingu við landamærin að Mósambík. Óttast er að spenna á landamærunum fari vaxandi en sem kunnugt er hafa verið alvarleg átök og skærur í Cabo-Delgado héraði í norðausturhluta Mósambík. Heimsmarkmiðin 16.2.2022 12:25 Bráðavannæring og barnaþrælkun eykst í Afganistan Allt að fimmtungur fjölskyldna í Afganistan hefur neyðst til þess að senda börn sín til vinnu vegna tekjuhruns síðastliðið hálft ár, frá valdatöku Talibana í landinu. Að mati alþjóðasamtakanna Save the Children – Barnaheill er um ein milljón barna í nauðungarvinnu, barnaþrælkun, og önnur milljón barna býr samkvæmt upplýsingum frá UNICEF við bráðavannæringu. Heimsmarkmiðin 15.2.2022 10:38 Reykjanesbær fyrsta sveitarfélagið með nýja nálgun í aðlögun flóttafólks „Ég mun aldrei gleyma þeim raunum sem við höfum upplifað á undanförnum fjórum árum, en þá sá ég enga framtíð fyrir börnin mín og konuna mína. Núna er allt breytt. Þetta er heimili mitt núna. Þetta er landið mitt,“ segir Khalifa Mushib sem kom til Íslands ásamt eiginkonu sinni og þremur dætrum í janúar á síðasta ári. Heimsmarkmiðin 14.2.2022 12:09 Alþjóðadagur kvenna og stúlkna í vísindum Í dag er alþjóðlegur dagur kvenna og stúlkna í vísindum. UN Women fagnar deginum og segir markmið hans að vekja athygli á mikilvægi þess að auka þátttöku kvenna og stúlkna í vísindum. Heimsmarkmiðin 11.2.2022 14:15 Rammasamningur við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna endurnýjaður Rammasamningur Íslands við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna, WFP, var endurnýjaður í gær. WFP er ein af áherslustofnunum Íslands á sviði mannúðaraðstoðar. Stofnunin er sú stærsta í heimi á sviði matvælaaðstoðar og aðstoð hennar náði til 115 milljóna manna árið 2021. Heimsmarkmiðin 11.2.2022 12:08 Ákall UNICEF vegna hræðilegra aðstæðna barna í Sýrlandi „Klukkan tifar fyrir börnin í norðurhluta Sýrlands og hver dagur skiptir máli. Heimsmarkmiðin 10.2.2022 10:25 Horn Afríku: Horfellir og hungur af völdum langvinnra þurrka Þurrkar valda miklum búsifjum og matarskorti í þremur löndum sem kennd eru við horn Afríku, Eþíópíu, Kenía og Sómalíu. Að mati Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna, WFP, búa um þrettán milljónir íbúa þessara landa við sult og seyru. Jafn langvinnir þurrkar hafa ekki verið á þessum slóðum í rúmlega fjörutíu ár, eða frá árinu 1981. Heimsmarkmiðin 9.2.2022 12:21 UNICEF fær stuðning til að hraða dreifingu bóluefna í þróunarríkjum Utanríkisráðuneytið mun verja 250 milljónum króna til að styðja við starfsemi Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) til að hraða dreifingu og aðgengi að COVID-19 bóluefnum í þróunarríkjum. Ísland hefur tekið virkan þátt í alþjóðlegum aðgerðum til stuðnings baráttu þróunarríkja gegn heimsfaraldrinum og áhrifum hans en auk framlagisins til UNICEF hafa stjórnvöld veitt rúmum milljarði króna til COVAX bóluefnasamstarfsins. Heimsmarkmiðin 8.2.2022 09:23 Ellefu börn látast í Sýrlandi af völdum vetrarkulda og átaka Að minnsta kosti sex börn létust og eitt særðist alvarlega í átökum í landamærabænum Athmeh í norðvesturhluta Sýrlands í síðustu viku. Önnur fimm börn hafa látist í vetrarhörkum síðustu tvær vikur. Heimsmarkmiðin 7.2.2022 12:02 Hjálparstarf hafið í Malaví í kjölfar ofsaveðurs Hjálparstarf er hafið á vegum stofnana Sameinuðu þjóðanna í Malaví til aðstoðar við þúsundir íbúa sem misstu heimili sín í veðurofsanum af völdum heitabeltisstormsins Ana í síðustu viku. Talið er að um hundrað manns hafi farist í ofveðrinu og flóðunum sem því fylgdi, þar af 33 í Malaví. Heimsmarkmiðin 4.2.2022 11:44 Leitað að verkefnastjóra fyrir trjáræktarátak í Afríku Rauði krossinn á Íslandi styður trjáræktarátak Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans í Afríku. Stefnt er að því að planta og verja hundruð milljóna trjáa næsta áratuginn í samræmi við svæðisbundnar áætlanir. Rauði krossinn á Íslandi leitar að verkefna- og samhæfingarstjóra fyrir trjáræktarátakið. Heimsmarkmiðin 3.2.2022 16:45 Alvarlegur matvælaskortur í tuttugu löndum Líklegt er að alvarlegur matvælaskortur eigi eftir að aukast á næstu mánuðum í tuttugu löndum eða á tilteknum svæðum, að mati Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) og Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO). Heimsmarkmiðin 3.2.2022 11:29 Fjölskyldur á heljarþröm vegna langvarandi þurrka í Eþíópíu Síðastliðin þrjú rigningatímabil í Eþíópíu hafa brugðist með tilheyrandi uppskerubresti, vatnsskorti og búfjárdauða sem skilið hafa hundruð þúsunda barna og fjölskyldna eftir á heljarþröm. Landssvæði í suður- og austurhluta Eþíópíu, Afar, Oromia, SNNPR og Somali héruð, hafa orðið verst úti. „Áhrif þessara þurrka eru skelfileg,“ segir Gianfranco Rotigliano, fulltrúi UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, í Eþíópíu. Heimsmarkmiðin 2.2.2022 10:54 Hefðin rænir börn æskunni og tækifærum til að mennta sig „Það er gefandi og lærdómsríkt að fá að vinna með Mannfjöldasjóði Sameinuðu þjóðanna og sérstaklega að svo heildstæðum verkefnum eins og að styrkja stöðu stúlkna og ungmenna í landinu. Heimsmarkmiðin 1.2.2022 14:01 Catherine Russell nýr framkvæmdastjóri UNICEF „Það er mikill heiður og forréttindi að ganga til liðs við UNICEF og leggja mitt af mörkum til að leiða ótrúlegt starf stofnunarinnar fyrir börn um allan heim á svo mikilvægum tímapunkti í sögunni,“ segir Catherine Russell, nýr framkvæmdastjóri Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Hún er fjórða konan til að stýra stofnuninni í 75 ára sögu hennar. Heimsmarkmiðin 1.2.2022 10:39 Úganda: Unnið að úrbótum í vatnsmálum í nýju samstarfshéraði Að undanförnu hefur verið unnið að því að bæta aðgengi íbúa Namahyingo héraðs í Úganda að neysluvatni. Í þessu nýja samstarfshéraði Íslendinga eru úrbætur á því sviði ofarlega á blaði hjá héraðsstjórninni. Vatnsmál eru í miklum ólestri í héraðinu og algengt að fólk sæki mengað vatn í polla með tilheyrandi heilsufarsvandamálum. Heimsmarkmiðin 31.1.2022 11:34 Fulltrúar SOS kynna sér árangur íslenskrar þróunarsamvinnu í Malaví „Að bregða sér úr íslenska velmegunarumhverfinu og verða vitni að lífsskilyrðum þessarar fátæku þjóðar er nokkuð sem hefur breytt heimsýn okkar til frambúðar. Við vorum allir djúpt snortnir af því sem fyrir augu okkar bar í Mangochi og víðar,“ segir Hans Steinar Bjarnason, upplýsingafulltrúi SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Heimsmarkmiðin 28.1.2022 10:20 Íslenskur stuðningur við opnun skóla í Úganda Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að verja fjörutíu milljónum króna til að styðja við menntun barna í Úganda. Hvergi í heiminum hafa skólar lengur verið lokaðir en bæði börn og unglingar hafa ekki setið á skólabekk um tveggja ára skeið, frá því heimsfaraldur kórónuveirunnar hófst í mars 2020. Kennsla hófst víða á ný um miðjan þennan mánuð. Heimsmarkmiðin 27.1.2022 14:01 UN Women kemur upp griðastöðum fyrir konur í Afganistan Meira en helmingur afgönsku þjóðarinnar er í brýnni þörf fyrir neyðaraðstoð, samkvæmt upplýsingum frá Sameinuðu þjóðunum. UN Women í Afganistan vinnur að því að koma á fót griðarstöðum fyrir konur og börn þeirra og afla gagna um stöðu afganskra kvenna og þarfir þeirra svo hægt sé að veita fjármunum þangað sem þeirra er helst þörf. Heimsmarkmiðin 27.1.2022 10:40 Styrkur til mannúðaraðstoðar í Afganistan Hjálparstarf kirkjunnar hlaut á dögunum tuttugu milljóna króna styrk frá utanríkisráðuneytinu til að veita mannúðaraðstoð í Afganistan í samstarfi við Christian Aid. Heimsmarkmiðin 26.1.2022 14:00 UNICEF óttast mjög um öryggi barna í Sýrlandi Vaxandi átök í norðausturhluta Sýrlands eftir árás á Ghwayran-fangelsið í síðustu viku hafa kostað yfir hundrað mannslíf og þúsundir eru á vergangi. UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, óttast mjög um öryggi 850 barna sem eru í haldi, sum hver einungis 12 ára gömul. UNICEF kallar eftir því að öllum börnum í haldi verði tafarlaust sleppt. Heimsmarkmiðin 26.1.2022 09:07 Styrkur til mannúðaraðstoðar í norðurhluta Eþíópíu Hjálparstarf kirkjunnar hlaut á dögunum 20 milljóna króna styrk frá utanríkisráðuneytinu til mannúðaraðstoðar í Amhara fylki sem er nágranna fylki Tigray í norðurhluta Eþíópíu. Heimsmarkmiðin 25.1.2022 14:02 Aukinn stuðningur Íslands við heimaræktaðar skólamáltíðir í Malaví Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) lýsti í gær ánægju sinni með framlag frá Íslandi um frekari stuðning við skólamáltíðir í Malaví. Að sögn Ingu Dóru Pétursdóttur forstöðumanns sendiráðs Íslands í Lilongwe var Ísland fyrsta þjóðin til að styðja við heimaræktaðar skólamáltíðir í Malaví árið 2012. Heimsmarkmiðin 25.1.2022 12:20 GRÓ skólarnir störfuðu með nokkuð eðlilegum hætti þrátt fyrir heimsfaraldur Öllum skólunum fjórum sem starfa á vegum GRÓ Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu tókst að halda starfi sínu áfram á síðasta ári með nokkuð eðlilegum hætti og taka á móti nemendum í sex mánaða þjálfunarnámið, þrátt fyrir ýmsar áskoranir tengdar COVID-19 heimsfaraldrinum. Heimsmarkmiðin 24.1.2022 14:01 Saga Piusar vakti áhuga á alþjóðlegu hjálparstarfi Pius Mugami Njeru fyrrverandi nemandi og núverandi starfsmaður ABC barnahjálpar í Kenía kom hingað til lands í lok síðasta árs til þess að segja sögu sína og kynna fyrir nemendum á Íslandi árangur af alþjóðlegu hjálparstarfi og þróunarsamvinnu. Heimsmarkmiðin 24.1.2022 11:17 Annar eldsvoði ársins í flóttamannabúðum Rohingja Mikill eldsvoði varð í Cox‘s Bazar flóttamannabúðunum í Bangladess síðastliðinn sunnudag. Búðirnar eru heimili þúsunda Rohingja sem flúið hafa ofsóknir og fjöldamorð í nágrannaríkinu Mjanmar. Heimsmarkmiðin 21.1.2022 14:53 UN Women á Íslandi stýrir hliðarviðburði hjá Sameinuðu þjóðunum Fundirnir gegna mikilvægu hlutverki í að stuðla að frekari réttindum kvenna og stúlkna um allan heim. Heimsmarkmiðin 21.1.2022 09:59 Kallað eftir 52 milljörðum króna í mannréttindabaráttu Michelle Bachelet mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna kynnti í gær fjármögnunarákall fyrir nýhafið ár með hvatningu til ríkja og einkaaðila um að leggja fram rúmlega 400 milljónir Bandaríkjadala – ríflega 52 milljarða íslenskra króna – í þágu mannréttinda. Heimsmarkmiðin 20.1.2022 13:03 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 34 ›
Annað fárviðri á skömmum tíma skekur Madagaskar Mikil neyð ríkir í Madagaskar eftir að fellibylurinn Batsirai reið yfir eyjuna í síðustu viku en í fárviðrinu fórust 120 íbúar. Þetta er annar fellibylurinn sem skellur á landinu á innan við tveimur vikum. UN Women vekur athygli á því að fellibylurinn hafi valdið miklu tjóni á eignum, innviðum og ræktarlandi á eyjunni, þar sem um 77 prósent íbúanna lifa þegar undir fátækramörkum. Heimsmarkmiðin 18.2.2022 13:45
Alþjóðabankinn varar við skuldavanda þróunarríkja Hagkerfi þróunarríkja hafa orðið hvað harðast úti í alþjóðlegum efnahagssamdrætti af völdum heimsfaraldurs kórónuveirunnar, segir í nýrri skýrslu Alþjóðabankans. Yfirvofandi skuldakreppa gæti gert illt verra, segir bankinn, ásamt aukinni verðbólgu og vaxtahækkunum. Að mati bankans þurfa þróunarríkin því að skapa heilbrigðara umhverfi fjármálageirans. Heimsmarkmiðin 18.2.2022 12:25
Íslenskur stuðningur við friðaruppbyggingu á landamærum Malaví og Mósambík Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að styrkja nýtt verkefni í Malaví á vegum Sameinuðu þjóðanna sem felur í sér að fyrirbyggja átök og vinna að friðaruppbyggingu við landamærin að Mósambík. Óttast er að spenna á landamærunum fari vaxandi en sem kunnugt er hafa verið alvarleg átök og skærur í Cabo-Delgado héraði í norðausturhluta Mósambík. Heimsmarkmiðin 16.2.2022 12:25
Bráðavannæring og barnaþrælkun eykst í Afganistan Allt að fimmtungur fjölskyldna í Afganistan hefur neyðst til þess að senda börn sín til vinnu vegna tekjuhruns síðastliðið hálft ár, frá valdatöku Talibana í landinu. Að mati alþjóðasamtakanna Save the Children – Barnaheill er um ein milljón barna í nauðungarvinnu, barnaþrælkun, og önnur milljón barna býr samkvæmt upplýsingum frá UNICEF við bráðavannæringu. Heimsmarkmiðin 15.2.2022 10:38
Reykjanesbær fyrsta sveitarfélagið með nýja nálgun í aðlögun flóttafólks „Ég mun aldrei gleyma þeim raunum sem við höfum upplifað á undanförnum fjórum árum, en þá sá ég enga framtíð fyrir börnin mín og konuna mína. Núna er allt breytt. Þetta er heimili mitt núna. Þetta er landið mitt,“ segir Khalifa Mushib sem kom til Íslands ásamt eiginkonu sinni og þremur dætrum í janúar á síðasta ári. Heimsmarkmiðin 14.2.2022 12:09
Alþjóðadagur kvenna og stúlkna í vísindum Í dag er alþjóðlegur dagur kvenna og stúlkna í vísindum. UN Women fagnar deginum og segir markmið hans að vekja athygli á mikilvægi þess að auka þátttöku kvenna og stúlkna í vísindum. Heimsmarkmiðin 11.2.2022 14:15
Rammasamningur við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna endurnýjaður Rammasamningur Íslands við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna, WFP, var endurnýjaður í gær. WFP er ein af áherslustofnunum Íslands á sviði mannúðaraðstoðar. Stofnunin er sú stærsta í heimi á sviði matvælaaðstoðar og aðstoð hennar náði til 115 milljóna manna árið 2021. Heimsmarkmiðin 11.2.2022 12:08
Ákall UNICEF vegna hræðilegra aðstæðna barna í Sýrlandi „Klukkan tifar fyrir börnin í norðurhluta Sýrlands og hver dagur skiptir máli. Heimsmarkmiðin 10.2.2022 10:25
Horn Afríku: Horfellir og hungur af völdum langvinnra þurrka Þurrkar valda miklum búsifjum og matarskorti í þremur löndum sem kennd eru við horn Afríku, Eþíópíu, Kenía og Sómalíu. Að mati Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna, WFP, búa um þrettán milljónir íbúa þessara landa við sult og seyru. Jafn langvinnir þurrkar hafa ekki verið á þessum slóðum í rúmlega fjörutíu ár, eða frá árinu 1981. Heimsmarkmiðin 9.2.2022 12:21
UNICEF fær stuðning til að hraða dreifingu bóluefna í þróunarríkjum Utanríkisráðuneytið mun verja 250 milljónum króna til að styðja við starfsemi Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) til að hraða dreifingu og aðgengi að COVID-19 bóluefnum í þróunarríkjum. Ísland hefur tekið virkan þátt í alþjóðlegum aðgerðum til stuðnings baráttu þróunarríkja gegn heimsfaraldrinum og áhrifum hans en auk framlagisins til UNICEF hafa stjórnvöld veitt rúmum milljarði króna til COVAX bóluefnasamstarfsins. Heimsmarkmiðin 8.2.2022 09:23
Ellefu börn látast í Sýrlandi af völdum vetrarkulda og átaka Að minnsta kosti sex börn létust og eitt særðist alvarlega í átökum í landamærabænum Athmeh í norðvesturhluta Sýrlands í síðustu viku. Önnur fimm börn hafa látist í vetrarhörkum síðustu tvær vikur. Heimsmarkmiðin 7.2.2022 12:02
Hjálparstarf hafið í Malaví í kjölfar ofsaveðurs Hjálparstarf er hafið á vegum stofnana Sameinuðu þjóðanna í Malaví til aðstoðar við þúsundir íbúa sem misstu heimili sín í veðurofsanum af völdum heitabeltisstormsins Ana í síðustu viku. Talið er að um hundrað manns hafi farist í ofveðrinu og flóðunum sem því fylgdi, þar af 33 í Malaví. Heimsmarkmiðin 4.2.2022 11:44
Leitað að verkefnastjóra fyrir trjáræktarátak í Afríku Rauði krossinn á Íslandi styður trjáræktarátak Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans í Afríku. Stefnt er að því að planta og verja hundruð milljóna trjáa næsta áratuginn í samræmi við svæðisbundnar áætlanir. Rauði krossinn á Íslandi leitar að verkefna- og samhæfingarstjóra fyrir trjáræktarátakið. Heimsmarkmiðin 3.2.2022 16:45
Alvarlegur matvælaskortur í tuttugu löndum Líklegt er að alvarlegur matvælaskortur eigi eftir að aukast á næstu mánuðum í tuttugu löndum eða á tilteknum svæðum, að mati Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) og Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO). Heimsmarkmiðin 3.2.2022 11:29
Fjölskyldur á heljarþröm vegna langvarandi þurrka í Eþíópíu Síðastliðin þrjú rigningatímabil í Eþíópíu hafa brugðist með tilheyrandi uppskerubresti, vatnsskorti og búfjárdauða sem skilið hafa hundruð þúsunda barna og fjölskyldna eftir á heljarþröm. Landssvæði í suður- og austurhluta Eþíópíu, Afar, Oromia, SNNPR og Somali héruð, hafa orðið verst úti. „Áhrif þessara þurrka eru skelfileg,“ segir Gianfranco Rotigliano, fulltrúi UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, í Eþíópíu. Heimsmarkmiðin 2.2.2022 10:54
Hefðin rænir börn æskunni og tækifærum til að mennta sig „Það er gefandi og lærdómsríkt að fá að vinna með Mannfjöldasjóði Sameinuðu þjóðanna og sérstaklega að svo heildstæðum verkefnum eins og að styrkja stöðu stúlkna og ungmenna í landinu. Heimsmarkmiðin 1.2.2022 14:01
Catherine Russell nýr framkvæmdastjóri UNICEF „Það er mikill heiður og forréttindi að ganga til liðs við UNICEF og leggja mitt af mörkum til að leiða ótrúlegt starf stofnunarinnar fyrir börn um allan heim á svo mikilvægum tímapunkti í sögunni,“ segir Catherine Russell, nýr framkvæmdastjóri Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Hún er fjórða konan til að stýra stofnuninni í 75 ára sögu hennar. Heimsmarkmiðin 1.2.2022 10:39
Úganda: Unnið að úrbótum í vatnsmálum í nýju samstarfshéraði Að undanförnu hefur verið unnið að því að bæta aðgengi íbúa Namahyingo héraðs í Úganda að neysluvatni. Í þessu nýja samstarfshéraði Íslendinga eru úrbætur á því sviði ofarlega á blaði hjá héraðsstjórninni. Vatnsmál eru í miklum ólestri í héraðinu og algengt að fólk sæki mengað vatn í polla með tilheyrandi heilsufarsvandamálum. Heimsmarkmiðin 31.1.2022 11:34
Fulltrúar SOS kynna sér árangur íslenskrar þróunarsamvinnu í Malaví „Að bregða sér úr íslenska velmegunarumhverfinu og verða vitni að lífsskilyrðum þessarar fátæku þjóðar er nokkuð sem hefur breytt heimsýn okkar til frambúðar. Við vorum allir djúpt snortnir af því sem fyrir augu okkar bar í Mangochi og víðar,“ segir Hans Steinar Bjarnason, upplýsingafulltrúi SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Heimsmarkmiðin 28.1.2022 10:20
Íslenskur stuðningur við opnun skóla í Úganda Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að verja fjörutíu milljónum króna til að styðja við menntun barna í Úganda. Hvergi í heiminum hafa skólar lengur verið lokaðir en bæði börn og unglingar hafa ekki setið á skólabekk um tveggja ára skeið, frá því heimsfaraldur kórónuveirunnar hófst í mars 2020. Kennsla hófst víða á ný um miðjan þennan mánuð. Heimsmarkmiðin 27.1.2022 14:01
UN Women kemur upp griðastöðum fyrir konur í Afganistan Meira en helmingur afgönsku þjóðarinnar er í brýnni þörf fyrir neyðaraðstoð, samkvæmt upplýsingum frá Sameinuðu þjóðunum. UN Women í Afganistan vinnur að því að koma á fót griðarstöðum fyrir konur og börn þeirra og afla gagna um stöðu afganskra kvenna og þarfir þeirra svo hægt sé að veita fjármunum þangað sem þeirra er helst þörf. Heimsmarkmiðin 27.1.2022 10:40
Styrkur til mannúðaraðstoðar í Afganistan Hjálparstarf kirkjunnar hlaut á dögunum tuttugu milljóna króna styrk frá utanríkisráðuneytinu til að veita mannúðaraðstoð í Afganistan í samstarfi við Christian Aid. Heimsmarkmiðin 26.1.2022 14:00
UNICEF óttast mjög um öryggi barna í Sýrlandi Vaxandi átök í norðausturhluta Sýrlands eftir árás á Ghwayran-fangelsið í síðustu viku hafa kostað yfir hundrað mannslíf og þúsundir eru á vergangi. UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, óttast mjög um öryggi 850 barna sem eru í haldi, sum hver einungis 12 ára gömul. UNICEF kallar eftir því að öllum börnum í haldi verði tafarlaust sleppt. Heimsmarkmiðin 26.1.2022 09:07
Styrkur til mannúðaraðstoðar í norðurhluta Eþíópíu Hjálparstarf kirkjunnar hlaut á dögunum 20 milljóna króna styrk frá utanríkisráðuneytinu til mannúðaraðstoðar í Amhara fylki sem er nágranna fylki Tigray í norðurhluta Eþíópíu. Heimsmarkmiðin 25.1.2022 14:02
Aukinn stuðningur Íslands við heimaræktaðar skólamáltíðir í Malaví Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) lýsti í gær ánægju sinni með framlag frá Íslandi um frekari stuðning við skólamáltíðir í Malaví. Að sögn Ingu Dóru Pétursdóttur forstöðumanns sendiráðs Íslands í Lilongwe var Ísland fyrsta þjóðin til að styðja við heimaræktaðar skólamáltíðir í Malaví árið 2012. Heimsmarkmiðin 25.1.2022 12:20
GRÓ skólarnir störfuðu með nokkuð eðlilegum hætti þrátt fyrir heimsfaraldur Öllum skólunum fjórum sem starfa á vegum GRÓ Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu tókst að halda starfi sínu áfram á síðasta ári með nokkuð eðlilegum hætti og taka á móti nemendum í sex mánaða þjálfunarnámið, þrátt fyrir ýmsar áskoranir tengdar COVID-19 heimsfaraldrinum. Heimsmarkmiðin 24.1.2022 14:01
Saga Piusar vakti áhuga á alþjóðlegu hjálparstarfi Pius Mugami Njeru fyrrverandi nemandi og núverandi starfsmaður ABC barnahjálpar í Kenía kom hingað til lands í lok síðasta árs til þess að segja sögu sína og kynna fyrir nemendum á Íslandi árangur af alþjóðlegu hjálparstarfi og þróunarsamvinnu. Heimsmarkmiðin 24.1.2022 11:17
Annar eldsvoði ársins í flóttamannabúðum Rohingja Mikill eldsvoði varð í Cox‘s Bazar flóttamannabúðunum í Bangladess síðastliðinn sunnudag. Búðirnar eru heimili þúsunda Rohingja sem flúið hafa ofsóknir og fjöldamorð í nágrannaríkinu Mjanmar. Heimsmarkmiðin 21.1.2022 14:53
UN Women á Íslandi stýrir hliðarviðburði hjá Sameinuðu þjóðunum Fundirnir gegna mikilvægu hlutverki í að stuðla að frekari réttindum kvenna og stúlkna um allan heim. Heimsmarkmiðin 21.1.2022 09:59
Kallað eftir 52 milljörðum króna í mannréttindabaráttu Michelle Bachelet mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna kynnti í gær fjármögnunarákall fyrir nýhafið ár með hvatningu til ríkja og einkaaðila um að leggja fram rúmlega 400 milljónir Bandaríkjadala – ríflega 52 milljarða íslenskra króna – í þágu mannréttinda. Heimsmarkmiðin 20.1.2022 13:03
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent