Heimsmarkmiðin Líbería: Stuðningur við forvarnastarf Barnaheilla gegn kynferðisofbeldi Markmið verkefnisins er að kanna mögulega snertifleti fyrir frekara samstarf sem snýr að forvörnum. Heimsmarkmiðin 7.10.2021 10:32 Fleiri börn í sárri fátækt fá tækifæri til betra lífs Styrkurinn gerir Hjálparstarfi kirkjunnar kleift að bæta lífsskilyrði munaðarlausra barna og fólks með HIV/alnæmi. Heimsmarkmiðin 6.10.2021 09:13 Sjöunda hvert barn í heiminum með greinda geðröskun Á hverju ári taka um 46 þúsund ungmenni í heiminum sitt eigið líf samkvæmt nýrri skýrslu UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Heimsmarkmiðin 5.10.2021 10:33 Yfirlýsing UNICEF vegna aðgerða stjórnvalda í Eþíópíu Ákvörðun stjórnvalda í Eþíópíu um brottvísun fulltrúa UNICEF úr landi sorgleg að mati UNICEF. Heimsmarkmiðin 4.10.2021 11:29 Þróunarsamstarf í Karíbahafi: Íslenskt hugvit við uppbyggingu fiskveiðistjórnunarkerfa Fisheries Technologies hlaut í vikunni styrk úr Samstarfssjóði atvinnulífs um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna til innleiðslu á upplýsingakerfi fyrir fiskveiðar. Heimsmarkmiðin 1.10.2021 09:59 Ísland tók þátt í mannúðaraðgerðum á Haítí Ólafur Loftsson fór á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar og utanríkisráðuneytisins til Haíti. Heimsmarkmiðin 30.9.2021 15:31 Rauði krossinn: Fjörutíu milljónir til Afganistan Fjármagnið frá Íslandi verður nýtt í mjög aðkallandi aðstoð fyrir íbúa í Afganistan. Heimsmarkmiðin 30.9.2021 14:00 Sautján sérfræðingar útskrifaðir frá Landgræðsluskóla GRÓ Þetta er í fyrsta sinn sem Landgræðsluskólinn útskrifar nemendur úr sex-mánaða náminu undir merkjum GRÓ. Heimsmarkmiðin 30.9.2021 10:13 Nýliðastyrkur til uppbyggingar á heimili fyrir barnungar mæður Utanríkisráðuneytið styrkir Heaven Rescue Home í Kenía. Heimsmarkmiðin 29.9.2021 13:46 Legó styrkir UNICEF um níu milljarða til að dreifa bóluefni Með styrknum verður LEGO Foundation stærsti styrktaraðili UNICEF í þessum verkefnum úr hópi einkaaðila. Heimsmarkmiðin 29.9.2021 10:19 Börn í dag upplifa mun alvarlegri loftslagsáhrif en fyrri kynslóðir Ný skýrsla Barnaheilla - Save the Children um áhrif loftslagsbreytinga er komin út. Heimsmarkmiðin 28.9.2021 09:42 Loftslagsmál og mannréttindi efst á baugi í ræðu ráðherra á allsherjarþinginu Í ræðu sinni hvatti Guðlaugur Þór til aukinnar samstöðu um áskoranir samtímans. Heimsmarkmiðin 27.9.2021 16:40 Bóluefni frá Íslandi komið til Afríku Alls fóru 35.700 skammtar frá Íslandi til Fílabeinsstrandarinnar. Heimsmarkmiðin 27.9.2021 12:11 Menntun í ferðatösku áfram í boði í Kenía Verkefnið felur í sér tæknistudda kennslu til að aðstoða börn, sem búa við sára fátækt. Heimsmarkmiðin 24.9.2021 10:21 Styrkur til Sambands íslenskra kristniboðsfélaga um menntun afskiptra nemenda í Kenía Bæta á aðstöðu til menntunar í tveimur grunnskólum og tveimur framhaldsskólum í sýslunni. Heimsmarkmiðin 23.9.2021 12:53 Stelpur rokka áfram í Tógó Rokkbúðirnar voru fyrst haldnar árið 2016 og hafa frá þeim tíma verið árlegur viðburður í tógósku tónlistarlífi. Heimsmarkmiðin 22.9.2021 11:46 UNGA76: Sjálfbær auðlindanýting, loftslagsmál og mannréttindi leiðarstefin Í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York fara fram fjölmargir fundir og hliðarviðburðir sem fulltrúar Íslands munu sækja rafrænt. Heimsmarkmiðin 22.9.2021 08:43 UNICEF: Tryggja þarf jafnan rétt stúlkna til náms í Afganistan „Hver dagur sem stúlkur eru sviptar rétti sínum til menntunar er glatað tækifæri fyrir þær, fjölskyldur þeirra og samfélög.“ Heimsmarkmiðin 20.9.2021 10:38 UNICEF afhjúpar táknræna útstillingu fyrir tapaðar skólastundir barna Börn á skólaaldri um allan heim hafa samanlagt orðið af alls 1,8 billjón klukkustundum af kennslu. Heimsmarkmiðin 17.9.2021 15:20 Ný stjórn ungmennaráðs UN Women Hlutverk ungmennaráðs er að fræða og efla ungmenni um málefni kvenna og jafnréttis á í fátækari löndum og á átakasvæðum. Heimsmarkmiðin 17.9.2021 13:42 Ný framkvæmdastýra UN Women frá Jórdaníu Sima hefur áratuga langa reynslu af stjórnunarstörfum á alþjóðavettvangi. Heimsmarkmiðin 16.9.2021 13:04 Rauði krossinn fagnar komu kvótaflóttafólks til landsins Sex fjölskyldur komu til landsins frá Líbanon. Von er á þremur fjölskyldum þaðan til viðbótar. Heimsmarkmiðin 15.9.2021 10:14 UNICEF hvetur þjóðarleiðtoga til að aðstoða í Afganistan Á fundinum fengu ráðherrar meðal annars að heyra hvernig tíu milljónir afganskra barna þurfi á mannúðaraðstoð að halda til að lifa af. Heimsmarkmiðin 14.9.2021 15:05 Íslensk þekking nýtt í orkuskiptum á Kómorum Ráðherra segir fagnaðarefni að íslenskt hugvit og sérfræðiþekking nýtist til uppbyggingar lagaramma um endurnýjanlega orku í einu fátækasta ríki Afríku. Heimsmarkmiðin 14.9.2021 12:18 Áframhaldandi stuðningur við uppbyggingu leirkeraverkstæðis í Freetown Styrkurinn er hluti af samstarfi utanríkisráðuneytisins við íslensk félagasamtök í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð. Heimsmarkmiðin 13.9.2021 14:00 Sómalíland: Rauði krossinn á Íslandi tryggir sálrænan stuðning fyrir íbúa Flóttafólk innan Sómalílands glímir ekki einungis við náttúruhamfarir og óöryggi heldur líka sjúkdóma og faraldra. Heimsmarkmiðin 13.9.2021 09:50 CLF á Íslandi: Áframhaldandi uppbygging í Úganda í þágu stúlkna Skólinn býður ungum stúlkum sem eiga erfitt uppdráttar upp á nám þar sem áhersla er lögð á öruggt umhverfi, sálrænan stuðning og valdeflingu. Heimsmarkmiðin 10.9.2021 10:26 Verkefni SOS framlengd í Eþíópíu og Sómalíu Rúmar 44 milljónir styrkupphæðarinnar renna í fjölskyldueflingu SOS Barnaþorpanna í Tulu Moye í Eþíópíu. Heimsmarkmiðin 9.9.2021 14:40 Skólalokanir auka ójöfnuð í Suður-Asíu að mati UNICEF Lokanir á skólum hafa raskað námi 434 milljóna barna í Suður-Asíu. Heimsmarkmiðin 9.9.2021 13:35 Samstarfstækifæri fyrir íslensk fyrirtæki í þróunarríkjum Hlutverk Samstarfssjóðs utanríkisráðuneytisins við atvinnulífið er að hvetja til þátttöku og framlags til þróunarsamvinnu. Heimsmarkmiðin 8.9.2021 15:12 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 34 ›
Líbería: Stuðningur við forvarnastarf Barnaheilla gegn kynferðisofbeldi Markmið verkefnisins er að kanna mögulega snertifleti fyrir frekara samstarf sem snýr að forvörnum. Heimsmarkmiðin 7.10.2021 10:32
Fleiri börn í sárri fátækt fá tækifæri til betra lífs Styrkurinn gerir Hjálparstarfi kirkjunnar kleift að bæta lífsskilyrði munaðarlausra barna og fólks með HIV/alnæmi. Heimsmarkmiðin 6.10.2021 09:13
Sjöunda hvert barn í heiminum með greinda geðröskun Á hverju ári taka um 46 þúsund ungmenni í heiminum sitt eigið líf samkvæmt nýrri skýrslu UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Heimsmarkmiðin 5.10.2021 10:33
Yfirlýsing UNICEF vegna aðgerða stjórnvalda í Eþíópíu Ákvörðun stjórnvalda í Eþíópíu um brottvísun fulltrúa UNICEF úr landi sorgleg að mati UNICEF. Heimsmarkmiðin 4.10.2021 11:29
Þróunarsamstarf í Karíbahafi: Íslenskt hugvit við uppbyggingu fiskveiðistjórnunarkerfa Fisheries Technologies hlaut í vikunni styrk úr Samstarfssjóði atvinnulífs um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna til innleiðslu á upplýsingakerfi fyrir fiskveiðar. Heimsmarkmiðin 1.10.2021 09:59
Ísland tók þátt í mannúðaraðgerðum á Haítí Ólafur Loftsson fór á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar og utanríkisráðuneytisins til Haíti. Heimsmarkmiðin 30.9.2021 15:31
Rauði krossinn: Fjörutíu milljónir til Afganistan Fjármagnið frá Íslandi verður nýtt í mjög aðkallandi aðstoð fyrir íbúa í Afganistan. Heimsmarkmiðin 30.9.2021 14:00
Sautján sérfræðingar útskrifaðir frá Landgræðsluskóla GRÓ Þetta er í fyrsta sinn sem Landgræðsluskólinn útskrifar nemendur úr sex-mánaða náminu undir merkjum GRÓ. Heimsmarkmiðin 30.9.2021 10:13
Nýliðastyrkur til uppbyggingar á heimili fyrir barnungar mæður Utanríkisráðuneytið styrkir Heaven Rescue Home í Kenía. Heimsmarkmiðin 29.9.2021 13:46
Legó styrkir UNICEF um níu milljarða til að dreifa bóluefni Með styrknum verður LEGO Foundation stærsti styrktaraðili UNICEF í þessum verkefnum úr hópi einkaaðila. Heimsmarkmiðin 29.9.2021 10:19
Börn í dag upplifa mun alvarlegri loftslagsáhrif en fyrri kynslóðir Ný skýrsla Barnaheilla - Save the Children um áhrif loftslagsbreytinga er komin út. Heimsmarkmiðin 28.9.2021 09:42
Loftslagsmál og mannréttindi efst á baugi í ræðu ráðherra á allsherjarþinginu Í ræðu sinni hvatti Guðlaugur Þór til aukinnar samstöðu um áskoranir samtímans. Heimsmarkmiðin 27.9.2021 16:40
Bóluefni frá Íslandi komið til Afríku Alls fóru 35.700 skammtar frá Íslandi til Fílabeinsstrandarinnar. Heimsmarkmiðin 27.9.2021 12:11
Menntun í ferðatösku áfram í boði í Kenía Verkefnið felur í sér tæknistudda kennslu til að aðstoða börn, sem búa við sára fátækt. Heimsmarkmiðin 24.9.2021 10:21
Styrkur til Sambands íslenskra kristniboðsfélaga um menntun afskiptra nemenda í Kenía Bæta á aðstöðu til menntunar í tveimur grunnskólum og tveimur framhaldsskólum í sýslunni. Heimsmarkmiðin 23.9.2021 12:53
Stelpur rokka áfram í Tógó Rokkbúðirnar voru fyrst haldnar árið 2016 og hafa frá þeim tíma verið árlegur viðburður í tógósku tónlistarlífi. Heimsmarkmiðin 22.9.2021 11:46
UNGA76: Sjálfbær auðlindanýting, loftslagsmál og mannréttindi leiðarstefin Í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York fara fram fjölmargir fundir og hliðarviðburðir sem fulltrúar Íslands munu sækja rafrænt. Heimsmarkmiðin 22.9.2021 08:43
UNICEF: Tryggja þarf jafnan rétt stúlkna til náms í Afganistan „Hver dagur sem stúlkur eru sviptar rétti sínum til menntunar er glatað tækifæri fyrir þær, fjölskyldur þeirra og samfélög.“ Heimsmarkmiðin 20.9.2021 10:38
UNICEF afhjúpar táknræna útstillingu fyrir tapaðar skólastundir barna Börn á skólaaldri um allan heim hafa samanlagt orðið af alls 1,8 billjón klukkustundum af kennslu. Heimsmarkmiðin 17.9.2021 15:20
Ný stjórn ungmennaráðs UN Women Hlutverk ungmennaráðs er að fræða og efla ungmenni um málefni kvenna og jafnréttis á í fátækari löndum og á átakasvæðum. Heimsmarkmiðin 17.9.2021 13:42
Ný framkvæmdastýra UN Women frá Jórdaníu Sima hefur áratuga langa reynslu af stjórnunarstörfum á alþjóðavettvangi. Heimsmarkmiðin 16.9.2021 13:04
Rauði krossinn fagnar komu kvótaflóttafólks til landsins Sex fjölskyldur komu til landsins frá Líbanon. Von er á þremur fjölskyldum þaðan til viðbótar. Heimsmarkmiðin 15.9.2021 10:14
UNICEF hvetur þjóðarleiðtoga til að aðstoða í Afganistan Á fundinum fengu ráðherrar meðal annars að heyra hvernig tíu milljónir afganskra barna þurfi á mannúðaraðstoð að halda til að lifa af. Heimsmarkmiðin 14.9.2021 15:05
Íslensk þekking nýtt í orkuskiptum á Kómorum Ráðherra segir fagnaðarefni að íslenskt hugvit og sérfræðiþekking nýtist til uppbyggingar lagaramma um endurnýjanlega orku í einu fátækasta ríki Afríku. Heimsmarkmiðin 14.9.2021 12:18
Áframhaldandi stuðningur við uppbyggingu leirkeraverkstæðis í Freetown Styrkurinn er hluti af samstarfi utanríkisráðuneytisins við íslensk félagasamtök í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð. Heimsmarkmiðin 13.9.2021 14:00
Sómalíland: Rauði krossinn á Íslandi tryggir sálrænan stuðning fyrir íbúa Flóttafólk innan Sómalílands glímir ekki einungis við náttúruhamfarir og óöryggi heldur líka sjúkdóma og faraldra. Heimsmarkmiðin 13.9.2021 09:50
CLF á Íslandi: Áframhaldandi uppbygging í Úganda í þágu stúlkna Skólinn býður ungum stúlkum sem eiga erfitt uppdráttar upp á nám þar sem áhersla er lögð á öruggt umhverfi, sálrænan stuðning og valdeflingu. Heimsmarkmiðin 10.9.2021 10:26
Verkefni SOS framlengd í Eþíópíu og Sómalíu Rúmar 44 milljónir styrkupphæðarinnar renna í fjölskyldueflingu SOS Barnaþorpanna í Tulu Moye í Eþíópíu. Heimsmarkmiðin 9.9.2021 14:40
Skólalokanir auka ójöfnuð í Suður-Asíu að mati UNICEF Lokanir á skólum hafa raskað námi 434 milljóna barna í Suður-Asíu. Heimsmarkmiðin 9.9.2021 13:35
Samstarfstækifæri fyrir íslensk fyrirtæki í þróunarríkjum Hlutverk Samstarfssjóðs utanríkisráðuneytisins við atvinnulífið er að hvetja til þátttöku og framlags til þróunarsamvinnu. Heimsmarkmiðin 8.9.2021 15:12
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent