Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Njarðvík 99-106 | Gestirnir flugu upp töfluna eftir ótrúlegan sigur Leikur ÍR og Njarðvíkur var hreint út sagt frábær skemmtun. Bæði lið voru fyrir leik í fallhættu en að sama skapi áttu bæði góða möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Lokatölur 106-99 Njarðvík í vil. Körfubolti 6.5.2021 22:45 Einn stærsti leikur í sögu Njarðvíkur Njarðvík unnu lífsnauðsynlegan sigur á ÍR í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur sem gerðu lokamínútur leiksins æsispennandi en Njarðvík hafði betur að lokum og unnu 99-106 og var Loga Gunnarssyni leikmanni Njarðvíkur afar létt eftir leikinn. Körfubolti 6.5.2021 22:40 Þurfum að fara að drullast til að spila almennilega Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var ekki í góðu skapi þegar náð var í hann til að taka viðtal við hann. Körfubolti 6.5.2021 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 85-96 | Íslandsmeistararnir höfðu betur í Garðabæ KR hafði tapað fimm leikjum í röð fyrir leik kvöldsins en gengið vel á útivelli. Fór það svo að liðið vann 11 stiga sigur á Stjörnunni í kvöld, lokatölur 96-85 gestunum úr Vesturbæ í vil. Körfubolti 6.5.2021 21:20 Mér líður vel undir lokin því Mike getur tekið yfir Viðar Örn Hafsteinsson þjálfari Hattar var að vonum sáttur eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Haukum. Sigurinn þýðir að Höttur á enn möguleika á að halda sæti sínu í Domino´s deild karla en Haukar eru fallnir. Körfubolti 6.5.2021 20:51 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 93-83 | Gott gengi heimamanna heldur áfram Grindvíkingar unnu sanngjarnan tíu stiga sigur á Tindastóli í Domino´s deild karla í körfuknattleik. Grindvíkingar eiga enn von um að ná heimaleikjarétti í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti 6.5.2021 20:45 Baldur: Þurfum klárlega að vera betri en þetta „Þetta var áframhald frá síðasta leik gegn Keflavík þar sem við erum bara flatir og í raun eins og menn séu bara að bíða eftir því að tímabilið klárist" sagði Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Tindastóls eftir tap liðsins gegn Grindavík í Domino´s deildinni í kvöld. Körfubolti 6.5.2021 20:20 Umfjöllun: Haukar - Höttur 100-104 | Hafnfirðingar fallnir en Höttur heldur í vonina Haukar eru fallnir úr Domino´s deild karla eftir tap gegn Hetti á heimavelli í kvöld. Gestirnir halda enn í veika von um að halda sæti sínu í deildinni. Lokatölur 95-101 í Ólafssal í kvöld. Körfubolti 6.5.2021 19:55 Yfirferð Gaupa: Haukar komnir með aðra hönd á 2. sætið Haukar fóru langt með að tryggja sér 2. sæti Domino's deildar kvenna í körfubolta með sigri á Keflavík, 67-63, í Ólafssal í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir næstsíðustu umferð deildarinnar. Körfubolti 6.5.2021 17:01 Sextán stig gætu á sama tíma dugað inn í úrslitakeppnina en ekki til að bjarga liði frá falli Lokaumferðir Domino´s deildar karla í körfubolta eiga örugglega eftir að bjóða upp á mikla dramatík enda eru lið á sama tíma á barmi þess að komast í úrslitakeppnina og að falla úr deildinni. Körfubolti 6.5.2021 14:01 Fallbaráttufimmtudagur í Domino's deildinni: „Finnst við vera með betra lið“ Það er sannkallaður fallbaráttufimmtudagur í Domino‘s deild karla í körfubolta í kvöld. Þá mætast fjögur neðstu liðin innbyrðis. Höttur sækir Hauka heim og ÍR tekur á móti Njarðvík. Körfubolti 6.5.2021 13:01 Barist á mörgum stöðum í æsispennandi lokaumferðum Domino´s deildarinnar Á næstu fimm dögum munu fara fram síðustu tvær umferðirnar í Domino´s deild karla í körfubolta og það er óhætt að segja að það sé spenna í loftinu. Körfubolti 6.5.2021 12:02 Misstu Giannis af velli en tókst að halda sigurgöngunni áfram Milwaukee Bucks vann sinn fjórða leik í röð í NBA deildinni í körfubolta í nótt þrátt fyrir stórleik hjá tveimur mönnum hjá mótherjunum. Körfubolti 6.5.2021 07:31 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 67-63 | Haukar hirtu annað sætið af Keflavík Haukar unnu Keflavík 67-63 sem gerði það að verkum að liðin áttu sæta skipti og eru Haukar komnar í kjörstöðu með að fá heimaleik í fyrstu umferð úrslitakeppnarinnar. Körfubolti 5.5.2021 21:55 Bjarni: Varnarleikur liðsins vann leikinn Haukar tóku stórt skref með sigri í kvöld á Keflavík í átt að heimaleikja rétt í úrslitakeppninni. Haukar spiluðu mjög vel í kvöld og var Bjarni Magnússon þjálfari liðsins afar kátur með frammistöðuna. Körfubolti 5.5.2021 21:30 Öflugur sigur Blika og Fjölnir burstaði KR Þrír leikir fóru fram í Domino’s deild kvenna í kvöld. Haukar höfðu betur gegn Keflavík, Fjölnir burstaði KR og Breiðablik vann góðan sigur á Skallagrím á heimavelli. Körfubolti 5.5.2021 20:56 Meistardeildarsigur hjá Tryggva og sæti í undanúrslitum tryggt Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragzoa eru komnir í undanúrslit Meistaradeildarinnar í körfubolta eftir sigur á Nizhny Novogrod, 78-86, í kvöld. Körfubolti 5.5.2021 18:00 Helena sú fyrsta á öldinni til að vinna fjögur ár í röð Valskonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í gærkvöldi með öruggum sigri á Snæfell og einn leikmaður liðsins hefur nú unnið þennan titil samfellt frá vorinu 2018. Körfubolti 5.5.2021 16:10 NBA dagsins: Fór á kostum á gólfinu fyrir neðan treyju föður síns Tim Hardaway Jr. eyddi mörgum kvöldstundum í að leika sér með körfubolta á gólfinu í íþróttahöll Miami Heat en í nótt mætti hann þangað sem stjörnuleikmaður í NBA-deildinni. Körfubolti 5.5.2021 15:00 Giannis og félagar unnu annan sigurinn á Brooklyn Nets á nokkrum dögum Milwaukee Bucks hefur sýnt styrk sinn á móti hinum toppliðunum í Austurdeildinni að undanförnu í NBA-deildinni í körfubolta og enn eitt dæmið um það var í nótt. Körfubolti 5.5.2021 07:30 Segir Valsmenn þá einu sem geta stoppað Keflvíkinga Teitur Örlygsson segir að Valur sé eina liðið sem geti ógnað Keflavík í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. Körfubolti 4.5.2021 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur-Snæfell 86-62 | Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn þriðja árið röð Þriðja árið í röð er Valur deildarmeistari í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Titillinn í ár var tryggður með öruggum 86-62 sigri á Snæfelli að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 4.5.2021 22:45 „Höfum enn svigrúm til að verða betri“ „Þessu markmiði er náð sem er frábært. Við eigum einn deildarleik eftir sem við ætlum að klára og svo getum við farið að einbeita okkur að úrslitakeppninni,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, í samtali við Vísi eftir að liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Domino‘s deild kvenna með 86-62 sigri á Snæfelli í kvöld. Körfubolti 4.5.2021 22:35 „Finnst við enn eiga fullt inni“ Helena Sverrisdóttir var hin kátasta þegar hún mætti í viðtal eftir að Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Domino‘s deild kvenna með öruggum sigri á Snæfelli, 86-62. Körfubolti 4.5.2021 22:15 Elvar Már stiga- og stoðsendingahæstur allra þrátt fyrir tap Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik í litáenska körfuboltanum í dag er lið hans, Siauliai, tapaði á heimavelli gegn Juventus, 94-112. Körfubolti 4.5.2021 17:05 NBA dagsins: Segir að hin liðin í deildinni séu skíthrædd við Stephen Curry Stephen Curry hefur boðið upp á skotsýningu á endurkomutímabilinu sínu eftir að hann missti af nær öllu síðasta tímabili vegna meiðsla. Körfubolti 4.5.2021 15:00 Teitur: Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki Grindvíkingar tryggðu sér dramatískan sigur á KR-ingum í DHL-höllinni á sunnudagskvöldið þökk sé ótrúlegu skoti fyrirliðans Ólafs Ólafssonar frá miðju. Körfubolti 4.5.2021 14:31 Valskonur geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn í kvöld Valur getur orðið deildarmeistari í Domino´s deildinni í kvöld þegar Snæfellskonur koma í heimsókn á Hlíðarenda. Körfubolti 4.5.2021 13:01 Kostuleg salsaspor dómara á Sauðárkróki Körfuboltadómarinn Helgi Jónsson stal senunni í leik Tindastóls og Keflavíkur með liprum danssporum, þegar liðin áttust við í Dominos-deild karla á sunnudagskvöld. Körfubolti 4.5.2021 12:00 Russell Westbrook var með 21 frákast og 24 stoðsendingar í nótt Russell Westbrook bauð upp á sögulegar tröllatölur í sigri Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Steph Curry átti enn einn stórleikinn og Los Angeles Lakers vann loksins og það án LeBrons James. Körfubolti 4.5.2021 07:31 « ‹ 187 188 189 190 191 192 193 194 195 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Njarðvík 99-106 | Gestirnir flugu upp töfluna eftir ótrúlegan sigur Leikur ÍR og Njarðvíkur var hreint út sagt frábær skemmtun. Bæði lið voru fyrir leik í fallhættu en að sama skapi áttu bæði góða möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Lokatölur 106-99 Njarðvík í vil. Körfubolti 6.5.2021 22:45
Einn stærsti leikur í sögu Njarðvíkur Njarðvík unnu lífsnauðsynlegan sigur á ÍR í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur sem gerðu lokamínútur leiksins æsispennandi en Njarðvík hafði betur að lokum og unnu 99-106 og var Loga Gunnarssyni leikmanni Njarðvíkur afar létt eftir leikinn. Körfubolti 6.5.2021 22:40
Þurfum að fara að drullast til að spila almennilega Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var ekki í góðu skapi þegar náð var í hann til að taka viðtal við hann. Körfubolti 6.5.2021 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 85-96 | Íslandsmeistararnir höfðu betur í Garðabæ KR hafði tapað fimm leikjum í röð fyrir leik kvöldsins en gengið vel á útivelli. Fór það svo að liðið vann 11 stiga sigur á Stjörnunni í kvöld, lokatölur 96-85 gestunum úr Vesturbæ í vil. Körfubolti 6.5.2021 21:20
Mér líður vel undir lokin því Mike getur tekið yfir Viðar Örn Hafsteinsson þjálfari Hattar var að vonum sáttur eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Haukum. Sigurinn þýðir að Höttur á enn möguleika á að halda sæti sínu í Domino´s deild karla en Haukar eru fallnir. Körfubolti 6.5.2021 20:51
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 93-83 | Gott gengi heimamanna heldur áfram Grindvíkingar unnu sanngjarnan tíu stiga sigur á Tindastóli í Domino´s deild karla í körfuknattleik. Grindvíkingar eiga enn von um að ná heimaleikjarétti í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti 6.5.2021 20:45
Baldur: Þurfum klárlega að vera betri en þetta „Þetta var áframhald frá síðasta leik gegn Keflavík þar sem við erum bara flatir og í raun eins og menn séu bara að bíða eftir því að tímabilið klárist" sagði Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Tindastóls eftir tap liðsins gegn Grindavík í Domino´s deildinni í kvöld. Körfubolti 6.5.2021 20:20
Umfjöllun: Haukar - Höttur 100-104 | Hafnfirðingar fallnir en Höttur heldur í vonina Haukar eru fallnir úr Domino´s deild karla eftir tap gegn Hetti á heimavelli í kvöld. Gestirnir halda enn í veika von um að halda sæti sínu í deildinni. Lokatölur 95-101 í Ólafssal í kvöld. Körfubolti 6.5.2021 19:55
Yfirferð Gaupa: Haukar komnir með aðra hönd á 2. sætið Haukar fóru langt með að tryggja sér 2. sæti Domino's deildar kvenna í körfubolta með sigri á Keflavík, 67-63, í Ólafssal í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir næstsíðustu umferð deildarinnar. Körfubolti 6.5.2021 17:01
Sextán stig gætu á sama tíma dugað inn í úrslitakeppnina en ekki til að bjarga liði frá falli Lokaumferðir Domino´s deildar karla í körfubolta eiga örugglega eftir að bjóða upp á mikla dramatík enda eru lið á sama tíma á barmi þess að komast í úrslitakeppnina og að falla úr deildinni. Körfubolti 6.5.2021 14:01
Fallbaráttufimmtudagur í Domino's deildinni: „Finnst við vera með betra lið“ Það er sannkallaður fallbaráttufimmtudagur í Domino‘s deild karla í körfubolta í kvöld. Þá mætast fjögur neðstu liðin innbyrðis. Höttur sækir Hauka heim og ÍR tekur á móti Njarðvík. Körfubolti 6.5.2021 13:01
Barist á mörgum stöðum í æsispennandi lokaumferðum Domino´s deildarinnar Á næstu fimm dögum munu fara fram síðustu tvær umferðirnar í Domino´s deild karla í körfubolta og það er óhætt að segja að það sé spenna í loftinu. Körfubolti 6.5.2021 12:02
Misstu Giannis af velli en tókst að halda sigurgöngunni áfram Milwaukee Bucks vann sinn fjórða leik í röð í NBA deildinni í körfubolta í nótt þrátt fyrir stórleik hjá tveimur mönnum hjá mótherjunum. Körfubolti 6.5.2021 07:31
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 67-63 | Haukar hirtu annað sætið af Keflavík Haukar unnu Keflavík 67-63 sem gerði það að verkum að liðin áttu sæta skipti og eru Haukar komnar í kjörstöðu með að fá heimaleik í fyrstu umferð úrslitakeppnarinnar. Körfubolti 5.5.2021 21:55
Bjarni: Varnarleikur liðsins vann leikinn Haukar tóku stórt skref með sigri í kvöld á Keflavík í átt að heimaleikja rétt í úrslitakeppninni. Haukar spiluðu mjög vel í kvöld og var Bjarni Magnússon þjálfari liðsins afar kátur með frammistöðuna. Körfubolti 5.5.2021 21:30
Öflugur sigur Blika og Fjölnir burstaði KR Þrír leikir fóru fram í Domino’s deild kvenna í kvöld. Haukar höfðu betur gegn Keflavík, Fjölnir burstaði KR og Breiðablik vann góðan sigur á Skallagrím á heimavelli. Körfubolti 5.5.2021 20:56
Meistardeildarsigur hjá Tryggva og sæti í undanúrslitum tryggt Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragzoa eru komnir í undanúrslit Meistaradeildarinnar í körfubolta eftir sigur á Nizhny Novogrod, 78-86, í kvöld. Körfubolti 5.5.2021 18:00
Helena sú fyrsta á öldinni til að vinna fjögur ár í röð Valskonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í gærkvöldi með öruggum sigri á Snæfell og einn leikmaður liðsins hefur nú unnið þennan titil samfellt frá vorinu 2018. Körfubolti 5.5.2021 16:10
NBA dagsins: Fór á kostum á gólfinu fyrir neðan treyju föður síns Tim Hardaway Jr. eyddi mörgum kvöldstundum í að leika sér með körfubolta á gólfinu í íþróttahöll Miami Heat en í nótt mætti hann þangað sem stjörnuleikmaður í NBA-deildinni. Körfubolti 5.5.2021 15:00
Giannis og félagar unnu annan sigurinn á Brooklyn Nets á nokkrum dögum Milwaukee Bucks hefur sýnt styrk sinn á móti hinum toppliðunum í Austurdeildinni að undanförnu í NBA-deildinni í körfubolta og enn eitt dæmið um það var í nótt. Körfubolti 5.5.2021 07:30
Segir Valsmenn þá einu sem geta stoppað Keflvíkinga Teitur Örlygsson segir að Valur sé eina liðið sem geti ógnað Keflavík í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. Körfubolti 4.5.2021 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur-Snæfell 86-62 | Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn þriðja árið röð Þriðja árið í röð er Valur deildarmeistari í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Titillinn í ár var tryggður með öruggum 86-62 sigri á Snæfelli að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 4.5.2021 22:45
„Höfum enn svigrúm til að verða betri“ „Þessu markmiði er náð sem er frábært. Við eigum einn deildarleik eftir sem við ætlum að klára og svo getum við farið að einbeita okkur að úrslitakeppninni,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, í samtali við Vísi eftir að liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Domino‘s deild kvenna með 86-62 sigri á Snæfelli í kvöld. Körfubolti 4.5.2021 22:35
„Finnst við enn eiga fullt inni“ Helena Sverrisdóttir var hin kátasta þegar hún mætti í viðtal eftir að Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Domino‘s deild kvenna með öruggum sigri á Snæfelli, 86-62. Körfubolti 4.5.2021 22:15
Elvar Már stiga- og stoðsendingahæstur allra þrátt fyrir tap Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik í litáenska körfuboltanum í dag er lið hans, Siauliai, tapaði á heimavelli gegn Juventus, 94-112. Körfubolti 4.5.2021 17:05
NBA dagsins: Segir að hin liðin í deildinni séu skíthrædd við Stephen Curry Stephen Curry hefur boðið upp á skotsýningu á endurkomutímabilinu sínu eftir að hann missti af nær öllu síðasta tímabili vegna meiðsla. Körfubolti 4.5.2021 15:00
Teitur: Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki Grindvíkingar tryggðu sér dramatískan sigur á KR-ingum í DHL-höllinni á sunnudagskvöldið þökk sé ótrúlegu skoti fyrirliðans Ólafs Ólafssonar frá miðju. Körfubolti 4.5.2021 14:31
Valskonur geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn í kvöld Valur getur orðið deildarmeistari í Domino´s deildinni í kvöld þegar Snæfellskonur koma í heimsókn á Hlíðarenda. Körfubolti 4.5.2021 13:01
Kostuleg salsaspor dómara á Sauðárkróki Körfuboltadómarinn Helgi Jónsson stal senunni í leik Tindastóls og Keflavíkur með liprum danssporum, þegar liðin áttust við í Dominos-deild karla á sunnudagskvöld. Körfubolti 4.5.2021 12:00
Russell Westbrook var með 21 frákast og 24 stoðsendingar í nótt Russell Westbrook bauð upp á sögulegar tröllatölur í sigri Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Steph Curry átti enn einn stórleikinn og Los Angeles Lakers vann loksins og það án LeBrons James. Körfubolti 4.5.2021 07:31