Körfubolti Clippers enn á lífi eftir stórleik George Los Angeles Clippers eiga enn möguleika á NBA-meistaratitlinum í körfubolta eftir sigur gegn Phoenix Suns í úrslitum vesturdeildarinnar í nótt, 116-102. Körfubolti 29.6.2021 07:30 Nýr þjálfari Dallas stýrði sókninni er liðið varð meistari fyrir áratug Jason Kidd er nýr þjálfari Luka Dončić og félaga í Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta. Hann stýrði sóknarleik Dallas-liðsins er liðið varð meistari fyrir áratug síðan. Körfubolti 28.6.2021 22:39 NBA dagsins: Stjarna Atlanta steig á dómarann og gaf Middleton sviðsljósið Það hafði sín áhrif á einvígi Atlanta Hawks og Milwaukee Bucks að Trae Young, stjarna Atlanta, skyldi meiðast með heldur óvenjulegum hætti í leik liðanna í nótt. Milwaukee vann leikinn 113-102 eftir stórleik Khris Middleton. Körfubolti 28.6.2021 15:16 Styrmir Snær fékk frí í beinni útsendingu í morgun til að skjótast til Hawaii Þórsarinn Styrmir Snær Þrastarson var í lykilhlutverki þegar Þórsarar urðu Íslandsmeistarar í fyrsta skiptið á föstudaginn var. Næst á dagskrá er að ákveða með hvaða skóla hann ætlar að spila í bandaríska háskólakörfuboltanum á næsta ári. Körfubolti 28.6.2021 14:15 „Það sem hann gerði í dag var óraunverulegt“ Milwaukee Bucks náðu í nótt 2-1 forystu í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA-deildarinnar með 113-102 sigri gegn Atlanta Hawks. Khris Middleton átti risastóran þátt í sigrinum og skoraði fleiri stig en Atlanta í fjórða leikhlutanum. Körfubolti 28.6.2021 07:31 Phoenix einum sigri frá úrslitaeinvíginu Phoenix Suns er komið í ansi vænlega stöðu í úrslitum vesturdeildarinnar í NBA körfuboltanum er þeir komust í 3-1 í einvíginu gegn LA Clippers í nótt. Körfubolti 27.6.2021 10:00 Mætti í settið og hermdi eftir þjálfaranum sínum Davíð Arnar Ágústsson, betur þekktur sem Dabbi Kóngur, mætti í settið hjá Domino's Körfuboltakvöldi í gær og fór á kostum. Körfubolti 26.6.2021 13:15 Íslandsmeistaramyndband: Gæsahúð fyrir Þorlákshafnarbúa Þór Þorlákshöfn varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn eftir sigur á Keflavík í fjórða úrslitaleik liðanna. Körfubolti 26.6.2021 11:46 Milwaukee jafnaði metin Allt er jafnt í úrslitum Austurdeildarinnar eftir annan leik Atlanta Hawks og Milwaukee Bucks í NBA körfuboltanum. Körfubolti 26.6.2021 10:01 Hamingjuóskum rigndi yfir Þórsara: „Besta bikarafhending allra tíma“ Þór Þorlákshöfn varð í gær Íslandsmeistari í fyrsta sinn er liðið hafði betur gegn Keflavík í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 26.6.2021 09:01 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Keflavík 81-66 | Þórsarar Íslandsmeistarar í fyrsta sinn Þór Þorlákshöfn varð Íslandmeistari í körfubolta í fyrsta sinn með sigri gegn Keflavík en liðin mættust í fjórða leik úrslitaeinvígisins í kvöld. Körfubolti 25.6.2021 23:32 Styrmir Snær: Það eru bókstaflega allir hérna Styrmir Snær Þrastarson vissi eiginlega ekki alveg hvernig hann átti að haga sér eftir að Þór Þorlákshöfn tryggði sér titilinn Körfubolti 25.6.2021 22:42 Adomas Drungilas valinn verðmætasti leikmaðurinn Adomas Drungilas, leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn, var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla. Hann átti stórleik þegar Þórsarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Körfubolti 25.6.2021 22:34 Við erum margir heimastrákar sem höfum gengið í gegnum margt saman Emil Karel Einarsson fyrirliði þórsara var sigurreifur í leikslok en ekki maður margra orða þar sem hann var rennblautur eftir fagnaðarlætin í leikslok. Körfubolti 25.6.2021 22:26 „Fyrir klúbbinn og Jóhönnu“ Lárus Jónsson þjálfari Þórsara var að vonum sigurreifur eftir að hans menn tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 25.6.2021 22:16 Þórsarar vita örugglega af örlögum ÍR-inga, Stjörnumanna og Valsara Þórsliðið getur annan leikinn í röð tryggt sér fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins í kvöld þegar Keflvíkingar mæta í Icelandic Glacial höllina í Þorlákshöfn í fjórða leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla í körfubolta. Körfubolti 25.6.2021 17:00 NBA dagsins: Skildi vonbrigðin eftir á flugvellinum og stimplaði Clippers inn Skömmu eftir að flugvél LA Clippers lenti í Los Angeles, eftir annað tap gegn Phoenix Suns, hringdi þjálfarinn Ty Lue í Paul George og sagði honum að hætta strax að hugsa um vítaskotin tvö sem fóru í súginn hjá honum og einbeita sér að leik númer þrjú. Þar fór George á kostum. Körfubolti 25.6.2021 15:00 „Einhliða ákvörðun mín og snýst bara um tíma“ „Ég er búinn að segja upp sem aðalþjálfari liðsins vegna anna annars staðar,“ segir Darri Freyr Atlason sem er hættur sem þjálfari karlaliðs KR í körfubolta. Hann býður þó áfram fram starfskrafta sína í Vesturbænum. Körfubolti 25.6.2021 10:58 „Þyrfti að henda ansi mörgum bolum og derhúfum“ Brynjar Þór Björnsson, sem unnið hefur átta Íslandsmeistaratitla með KR, hefur trú á því að Þór Þorlákshöfn verði Íslandsmeistari í körfubolta í fyrsta sinn í kvöld. Brynjar segir gríðarlega pressu vera á Keflvíkingum. Körfubolti 25.6.2021 09:31 Darri sagður hættur hjá KR Darri Freyr Atlason er hættur sem þjálfari karlaliðs KR í körfubolta og einn af dáðustu sveinum þessa sigursæla liðs, Helgi Már Magnússon, gæti verið að taka við liðinu. Körfubolti 25.6.2021 08:01 Loksins hnigu Sólirnar til viðar Los Angeles Clippers eru orðnir þaulæfðir í því að lenda 2-0 undir í einvígum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en ná alltaf að svara fyrir sig. Þeir unnu Phoenix Suns 106-92 í nótt í úrslitum vesturdeildarinnar og minnkuðu muninn í 2-1. Körfubolti 25.6.2021 07:30 Durant fer fyrir Ólympíuliði Bandaríkjanna Kevin Durant er stærsta nafnið Ólympíuliði Bandaríkjanna í körfubolta. Búið er að velja þá tólf leikmenn sem eiga að vinna Ólympíugull fyrir Bandaríkin fjórða skiptið í röð. Körfubolti 24.6.2021 19:00 NBA dagsins: Haukarnir trúa því að þeir geti flogið alla leið Í öllum þremur einvígunum sínum í úrslitakeppni NBA í ár hefur Atlanta Hawks unnið fyrsta leikinn á útivelli. Haukarnir trúa því að þeir geti farið alla leið og orðið meistarar. Körfubolti 24.6.2021 15:00 Dagur Kár áfram með Grindvíkingum: „Eigum bara eftir að verða betri“ Dagur Kár Jónsson hefur framlengt samning sinn við Grindavík og mun því spila áfram með liðinu í Domino's deild karla í körfubolta næsta vetur. Körfubolti 24.6.2021 13:30 „Minnti á KR-liðið sem vann alla þessa titla“ Rætt var um magnaðan varnarleik Keflvíkinga og Þórslið sem var mjög ólíkt sjálfu sér í Dominos Körfuboltakvöldi, eftir að Keflavík minnkaði muninn í 2-1 í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 24.6.2021 10:00 Young stórkostlegur þegar Haukarnir tóku forystuna Trae Young hefur farið á kostum í úrslitakeppni NBA og átti enn einn stórleikinn þegar Atlanta Hawks sigraði Milwaukee Bucks, 113-116, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar í nótt. Körfubolti 24.6.2021 07:30 NBA dagsins: Var ekki í deildinni fyrir ári en átti sinn besta leik á ferlinum í nótt Phoenix Suns er komið í 2-0 í einvíginu gegn Los Angeles Clippers í úrslitum Vesturdeildar NBA eftir dramatískan sigur, 104-103, í leik liðanna í nótt. Körfubolti 23.6.2021 16:01 Dominykas Milka felldi Drungilas í gær en komst upp með Þrír dómarar misstu af því í gær þegar Keflvíkingurinn Dominykas Milka felldi Þórsarann Adomas Drungilas í þriðja leik úrslitaeinvígis Keflavíkur og Þórs. Körfubolti 23.6.2021 14:30 Lakers-maður gripinn glóðvolgur með gras og handtekinn Alex Caruso, leikmaður Los Angeles Lakers, var handtekinn í Texas í gær fyrir vörslu maríjúana. Körfubolti 23.6.2021 14:01 Hörður Axel ræddi atvikið þegar hann skemmdi tölvuna hans Rikka G Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði Keflavíkur, mætti ekkert syngjandi glaður á háborðið í Domino's Körfuboltakvöldi eftir sigur Keflvíkinga í gær. Góður sigur en Keflavík en ennþá undir í einvíginu. Körfubolti 23.6.2021 11:32 « ‹ 187 188 189 190 191 192 193 194 195 … 334 ›
Clippers enn á lífi eftir stórleik George Los Angeles Clippers eiga enn möguleika á NBA-meistaratitlinum í körfubolta eftir sigur gegn Phoenix Suns í úrslitum vesturdeildarinnar í nótt, 116-102. Körfubolti 29.6.2021 07:30
Nýr þjálfari Dallas stýrði sókninni er liðið varð meistari fyrir áratug Jason Kidd er nýr þjálfari Luka Dončić og félaga í Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta. Hann stýrði sóknarleik Dallas-liðsins er liðið varð meistari fyrir áratug síðan. Körfubolti 28.6.2021 22:39
NBA dagsins: Stjarna Atlanta steig á dómarann og gaf Middleton sviðsljósið Það hafði sín áhrif á einvígi Atlanta Hawks og Milwaukee Bucks að Trae Young, stjarna Atlanta, skyldi meiðast með heldur óvenjulegum hætti í leik liðanna í nótt. Milwaukee vann leikinn 113-102 eftir stórleik Khris Middleton. Körfubolti 28.6.2021 15:16
Styrmir Snær fékk frí í beinni útsendingu í morgun til að skjótast til Hawaii Þórsarinn Styrmir Snær Þrastarson var í lykilhlutverki þegar Þórsarar urðu Íslandsmeistarar í fyrsta skiptið á föstudaginn var. Næst á dagskrá er að ákveða með hvaða skóla hann ætlar að spila í bandaríska háskólakörfuboltanum á næsta ári. Körfubolti 28.6.2021 14:15
„Það sem hann gerði í dag var óraunverulegt“ Milwaukee Bucks náðu í nótt 2-1 forystu í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA-deildarinnar með 113-102 sigri gegn Atlanta Hawks. Khris Middleton átti risastóran þátt í sigrinum og skoraði fleiri stig en Atlanta í fjórða leikhlutanum. Körfubolti 28.6.2021 07:31
Phoenix einum sigri frá úrslitaeinvíginu Phoenix Suns er komið í ansi vænlega stöðu í úrslitum vesturdeildarinnar í NBA körfuboltanum er þeir komust í 3-1 í einvíginu gegn LA Clippers í nótt. Körfubolti 27.6.2021 10:00
Mætti í settið og hermdi eftir þjálfaranum sínum Davíð Arnar Ágústsson, betur þekktur sem Dabbi Kóngur, mætti í settið hjá Domino's Körfuboltakvöldi í gær og fór á kostum. Körfubolti 26.6.2021 13:15
Íslandsmeistaramyndband: Gæsahúð fyrir Þorlákshafnarbúa Þór Þorlákshöfn varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn eftir sigur á Keflavík í fjórða úrslitaleik liðanna. Körfubolti 26.6.2021 11:46
Milwaukee jafnaði metin Allt er jafnt í úrslitum Austurdeildarinnar eftir annan leik Atlanta Hawks og Milwaukee Bucks í NBA körfuboltanum. Körfubolti 26.6.2021 10:01
Hamingjuóskum rigndi yfir Þórsara: „Besta bikarafhending allra tíma“ Þór Þorlákshöfn varð í gær Íslandsmeistari í fyrsta sinn er liðið hafði betur gegn Keflavík í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 26.6.2021 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Keflavík 81-66 | Þórsarar Íslandsmeistarar í fyrsta sinn Þór Þorlákshöfn varð Íslandmeistari í körfubolta í fyrsta sinn með sigri gegn Keflavík en liðin mættust í fjórða leik úrslitaeinvígisins í kvöld. Körfubolti 25.6.2021 23:32
Styrmir Snær: Það eru bókstaflega allir hérna Styrmir Snær Þrastarson vissi eiginlega ekki alveg hvernig hann átti að haga sér eftir að Þór Þorlákshöfn tryggði sér titilinn Körfubolti 25.6.2021 22:42
Adomas Drungilas valinn verðmætasti leikmaðurinn Adomas Drungilas, leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn, var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla. Hann átti stórleik þegar Þórsarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Körfubolti 25.6.2021 22:34
Við erum margir heimastrákar sem höfum gengið í gegnum margt saman Emil Karel Einarsson fyrirliði þórsara var sigurreifur í leikslok en ekki maður margra orða þar sem hann var rennblautur eftir fagnaðarlætin í leikslok. Körfubolti 25.6.2021 22:26
„Fyrir klúbbinn og Jóhönnu“ Lárus Jónsson þjálfari Þórsara var að vonum sigurreifur eftir að hans menn tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 25.6.2021 22:16
Þórsarar vita örugglega af örlögum ÍR-inga, Stjörnumanna og Valsara Þórsliðið getur annan leikinn í röð tryggt sér fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins í kvöld þegar Keflvíkingar mæta í Icelandic Glacial höllina í Þorlákshöfn í fjórða leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla í körfubolta. Körfubolti 25.6.2021 17:00
NBA dagsins: Skildi vonbrigðin eftir á flugvellinum og stimplaði Clippers inn Skömmu eftir að flugvél LA Clippers lenti í Los Angeles, eftir annað tap gegn Phoenix Suns, hringdi þjálfarinn Ty Lue í Paul George og sagði honum að hætta strax að hugsa um vítaskotin tvö sem fóru í súginn hjá honum og einbeita sér að leik númer þrjú. Þar fór George á kostum. Körfubolti 25.6.2021 15:00
„Einhliða ákvörðun mín og snýst bara um tíma“ „Ég er búinn að segja upp sem aðalþjálfari liðsins vegna anna annars staðar,“ segir Darri Freyr Atlason sem er hættur sem þjálfari karlaliðs KR í körfubolta. Hann býður þó áfram fram starfskrafta sína í Vesturbænum. Körfubolti 25.6.2021 10:58
„Þyrfti að henda ansi mörgum bolum og derhúfum“ Brynjar Þór Björnsson, sem unnið hefur átta Íslandsmeistaratitla með KR, hefur trú á því að Þór Þorlákshöfn verði Íslandsmeistari í körfubolta í fyrsta sinn í kvöld. Brynjar segir gríðarlega pressu vera á Keflvíkingum. Körfubolti 25.6.2021 09:31
Darri sagður hættur hjá KR Darri Freyr Atlason er hættur sem þjálfari karlaliðs KR í körfubolta og einn af dáðustu sveinum þessa sigursæla liðs, Helgi Már Magnússon, gæti verið að taka við liðinu. Körfubolti 25.6.2021 08:01
Loksins hnigu Sólirnar til viðar Los Angeles Clippers eru orðnir þaulæfðir í því að lenda 2-0 undir í einvígum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en ná alltaf að svara fyrir sig. Þeir unnu Phoenix Suns 106-92 í nótt í úrslitum vesturdeildarinnar og minnkuðu muninn í 2-1. Körfubolti 25.6.2021 07:30
Durant fer fyrir Ólympíuliði Bandaríkjanna Kevin Durant er stærsta nafnið Ólympíuliði Bandaríkjanna í körfubolta. Búið er að velja þá tólf leikmenn sem eiga að vinna Ólympíugull fyrir Bandaríkin fjórða skiptið í röð. Körfubolti 24.6.2021 19:00
NBA dagsins: Haukarnir trúa því að þeir geti flogið alla leið Í öllum þremur einvígunum sínum í úrslitakeppni NBA í ár hefur Atlanta Hawks unnið fyrsta leikinn á útivelli. Haukarnir trúa því að þeir geti farið alla leið og orðið meistarar. Körfubolti 24.6.2021 15:00
Dagur Kár áfram með Grindvíkingum: „Eigum bara eftir að verða betri“ Dagur Kár Jónsson hefur framlengt samning sinn við Grindavík og mun því spila áfram með liðinu í Domino's deild karla í körfubolta næsta vetur. Körfubolti 24.6.2021 13:30
„Minnti á KR-liðið sem vann alla þessa titla“ Rætt var um magnaðan varnarleik Keflvíkinga og Þórslið sem var mjög ólíkt sjálfu sér í Dominos Körfuboltakvöldi, eftir að Keflavík minnkaði muninn í 2-1 í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 24.6.2021 10:00
Young stórkostlegur þegar Haukarnir tóku forystuna Trae Young hefur farið á kostum í úrslitakeppni NBA og átti enn einn stórleikinn þegar Atlanta Hawks sigraði Milwaukee Bucks, 113-116, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar í nótt. Körfubolti 24.6.2021 07:30
NBA dagsins: Var ekki í deildinni fyrir ári en átti sinn besta leik á ferlinum í nótt Phoenix Suns er komið í 2-0 í einvíginu gegn Los Angeles Clippers í úrslitum Vesturdeildar NBA eftir dramatískan sigur, 104-103, í leik liðanna í nótt. Körfubolti 23.6.2021 16:01
Dominykas Milka felldi Drungilas í gær en komst upp með Þrír dómarar misstu af því í gær þegar Keflvíkingurinn Dominykas Milka felldi Þórsarann Adomas Drungilas í þriðja leik úrslitaeinvígis Keflavíkur og Þórs. Körfubolti 23.6.2021 14:30
Lakers-maður gripinn glóðvolgur með gras og handtekinn Alex Caruso, leikmaður Los Angeles Lakers, var handtekinn í Texas í gær fyrir vörslu maríjúana. Körfubolti 23.6.2021 14:01
Hörður Axel ræddi atvikið þegar hann skemmdi tölvuna hans Rikka G Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði Keflavíkur, mætti ekkert syngjandi glaður á háborðið í Domino's Körfuboltakvöldi eftir sigur Keflvíkinga í gær. Góður sigur en Keflavík en ennþá undir í einvíginu. Körfubolti 23.6.2021 11:32