Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Þ. 77-107 | Þórsarar rústuðu meisturunum Þór Þ. vann þrjátíu stiga sigur á Íslandsmeisturum KR, 77-107, í DHL-höllinni í 6. umferð Domino‘s deildar karla í kvöld. Þórsarar hafa nú unnið þrjá leiki í röð. Körfubolti 28.1.2021 22:38 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Höttur 88 - 81 | Nýliðarnir héldu í við Val fram að blálokunum Valsmenn unnu í fjórðu tilraun sinn fyrsta heimasigur í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir unnu nýliða Hattar, 88-81. Úrslitin réðust á lokamínútunni. Körfubolti 28.1.2021 21:35 Jón Arnór: Besti vinur minn lét senda mig út af Jón Arnór Sverrisson, leikmaður Njarðvíkur var vissulega glaður með þriggja stiga sigur á nágrönnunum í Grindavík í kvöld er liðin mættust í Dominos-deild kvenna, lokatölur 81-78. Körfubolti 28.1.2021 21:26 Umfjöllun: Þór Ak. - Tindastóll 103 - 95 | Fyrsti sigur Þórsara í höfn Þór á Akureyri landaði sínum fyrsta sigri í Domino‘s deildinni þetta árið þegar grannar þeirra úr Skagafirðinum, Tindastóll frá Sauðárkróki kom í heimsókn. Lokatölur urðu 103-95. Körfubolti 28.1.2021 21:10 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 81 - 78 | Aftur tapar Grindavík Njarðvík vann Grindavík með þriggja stiga mun er nágrannaliðin mættust í Dominos deild karla í kvöld, lokatölur 81-78. Var þetta annað tap Grindavíkur í röð. Körfubolti 28.1.2021 19:55 KKÍ tilkynnir nýjan styrktaraðila bikarkeppninnar Körfuknattleikssamband Íslands tilkynnti VÍS í dag sem nýjan styrktaraðila bikarkeppninnar í körfubolta. KKÍ tilkynnti þetta fyrr í dag. Körfubolti 28.1.2021 18:01 Nýliðarnir halda áfram að koma á óvart og Keflvíkingar óstöðvandi Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikina. Körfubolti 28.1.2021 16:00 NBA dagsins: Þríhöfða sóknarskrímslið í Brooklyn skoraði samtals 89 stig Kevin Durant, James Harden og Kyrie Irving skoruðu samtals 89 stig þegar Brooklyn Nets sigraði Atlanta Hawks, 128-132, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 28.1.2021 15:31 Philadelphia vann dramatískan sigur á Lakers í stórleiknum Philadelphia 76ers vann Los Angeles Lakers, 107-106, þegar topplið Austur- og Vesturdeildarinnar mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 28.1.2021 08:01 Ívar: Körfubolti er auðveld íþrótt þegar þú hittir vel Breiðablik lét Val hafa fyrir hlutunum í kvöld er liðin mættust í Domino's deild kvenna. Breiðablik leiddi leikinn lengi vel og var betri aðilinn megin þorra leiksins. Reynsla og gæði Vals kom síðan í ljós og lönduðu þær tíu stiga sigri 88-78. Körfubolti 27.1.2021 22:47 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 88-78 | Meistararnir sterkari er mest á reyndi Blikar leiddu lengst af gegn Val á útivelli en Valur var sterkari á lokakaflanum. Körfubolti 27.1.2021 22:04 Keflavík áfram með fullt hús og Haukasigur í Borgarnesi Keflavík er áfram á toppi Domino’s deildar kvenna eftir að liðið vann sjötta sigurinn, af sex mögulegum, er liðið bar sigur úr býtum gegn botnliði KR, 104-87. Á sama tíma unnu Haukar 65-59 sigur á Skallagrími í Borgarnesi. Körfubolti 27.1.2021 20:54 Enn vinnur Fjölnir Nýliðar Fjölnis unnu sjötta leikinn af átta mögulegum er þær höfðu betur gegn Snæfell, 74-66, í Stykkishólmi er liðin mættust í fyrsta leik kvöldsins í Domino’s deild kvenna. Körfubolti 27.1.2021 19:45 Þrír Keflvíkingar komnir yfir hundrað í plús og Deane Williams langhæstur Keflavík á fimm hæstu leikmennina í plús og mínus eftir fimm umferðir af Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 27.1.2021 17:00 NBA dagsins: Vottaði Kobe virðingu sína eftir stóra körfu Í gær var ár síðan Kobe Bryant lést í þyrluslysi. Trae Young, leikmaður Atlanta Hawks, minntist hans með táknrænum hætti í leik gegn Los Angeles Clippers í nótt. Körfubolti 27.1.2021 14:29 Martin: Jón Arnór var eins og Jordan í mínum augum Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er í veglegu viðtali á heimasíðu Euroleague deildarinnar en þar fer hann meðal annars yfir áhrif frænda hans Jóns Arnórs Stefánssonar. Körfubolti 27.1.2021 09:31 Ekkert fær stöðvað sjóðheita Utah-menn Utah Jazz er heitasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta um þessar mundir. Í nótt vann Utah New York Knicks, 108-94, en þetta var níundi sigur liðsins í röð. Körfubolti 27.1.2021 07:31 Segir að leikmenn Vals séu einfaldlega ekki tilbúnir andlega þegar flautað er til leiks Farið var yfir vandræði Valsmanna í síðasta þætti af Dominos Körfuboltakvöldi. Jón Halldór Eðvaldsson lét gamminn geisa og sagði að leikmenn Vals væru ekki andlega tilbúnir. Körfubolti 26.1.2021 20:30 Helmingur liða í Domino´s enn án heimasigurs eftir fimm umferðir Sex af tólf liðum í Domino´s deild karla í körfubolta hafa enn ekki fagnað heimasigri þegar fimm umferðir eru búnar af deildinni. Körfubolti 26.1.2021 17:01 NBA dagsins: Mömmumaturinn fór vel í LeBron sem setti 46 stig á gamla liðið sitt LeBron James sýndi gamla liðinu sínu, Cleveland Cavaliers, enga miskunn þegar Los Angeles Lakers mætti til Ohio í gær. Hann skoraði 46 stig í 108-115 sigri Lakers. Körfubolti 26.1.2021 14:31 Kobe Bryant kvöld á Stöð 2 Sport 2: Ný heimildarmynd og síðasti leikurinn Í dag er eitt ár liðið síðan að heimurinn fékk þær hræðilegu fréttir að Kobe Bryant hefði farist í þyrluslysi ásamt Gigi dóttur sinni og sjö öðrum. Körfubolti 26.1.2021 13:00 Dómari bað plötusnúðinn um að lækka í Herra hnetusmjöri Skemmtileg uppákoma varð í leik Keflavíkur og Grindavíkur í Domino's deild karla í gær þegar einn dómaranna bað plötusnúðinn í Blue-höllinni um að slökkva á tónlistinni á meðan leikurinn var í gangi. Körfubolti 26.1.2021 12:00 Segir að Jarvelainen hafi verið rekinn úr húsi fyrir að kalla Milka smábarn Jón Halldór Eðvaldsson segir að Joonas Jarvelainen hafi verið rekinn út úr húsi í leik Keflavíkur og Grindavíkur í Domino's deild karla í gær fyrir að kalla Dominykas Milka smábarn. Körfubolti 26.1.2021 08:00 LeBron stórkostlegur á gamla heimavellinum LeBron James fór á kostum á sínum gamla heimavelli og skoraði 46 stig þegar Los Angeles Lakers sigraði Cleveland Cavaliers, 108-115, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 26.1.2021 07:31 „Mér skilst að hann hafi sagt eitthvað sem hann átti ekki að segja“ Kristinn Pálsson, leikmaður Grindavíkur, var vitanlega ekki sáttur eftir stórt tap gegn Keflavík á útivelli í kvöld en tæplega þrjátíu stiga munur var á liðunum er lokaflautið gall. Körfubolti 25.1.2021 22:42 Borce bað stuðningsmenn ÍR afsökunar „Þetta eru augljóslega mikil vonbrigði, ég gat ekki ímyndað mér þetta í minni verstu martröð,“ sagði Borce Ilievski, þjálfari ÍR eftir tapið slæma gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 25.1.2021 22:30 Baldur: Rútan lenti út af skömmu eftir að við fórum frá Mývatni Baldur Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, sagði baráttugleði og liðsheild hafa skilað liðinu 86-103 sigri á Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Körfubolti 25.1.2021 22:20 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 94-67 | Heimamenn skelltu grönnunum Keflvíkingar skelltu Grindavík í stórleik kvöldsins í Domino´s deild karla en þarna mættust einu liðin sem höfðu ekki tapað leik í deildinni fyrir leik kvöldsins. Körfubolti 25.1.2021 21:47 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Tindastóll 86-103 | Baráttan skilaði Skagfirðingum sigrinum Tindastóll krækti í sinn annan sigur á tímabilinu í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðið vann Hött 86-103 á Egilsstöðum í kvöld. Baráttugleði Skagfirðinga tryggði þeim sigurinn eftir langa dag. Körfubolti 25.1.2021 21:06 Umfjöllun og viðtöl: Þór Akureyri – KR 88-92 | Reynslusigur hjá KR Hvernig má það vera að lið sem tekur 20 sóknarfráköst á móti 23 varnarfráköstum andstæðinganna nær ekki að vinna? Það getur auðvitað allt gerst í körfubolta en þetta var það nákvæmlega sem gerðist í kvöld þegar Þórsarar tóku á móti KR-ingum í Höllinni. Körfubolti 25.1.2021 20:55 « ‹ 221 222 223 224 225 226 227 228 229 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Þ. 77-107 | Þórsarar rústuðu meisturunum Þór Þ. vann þrjátíu stiga sigur á Íslandsmeisturum KR, 77-107, í DHL-höllinni í 6. umferð Domino‘s deildar karla í kvöld. Þórsarar hafa nú unnið þrjá leiki í röð. Körfubolti 28.1.2021 22:38
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Höttur 88 - 81 | Nýliðarnir héldu í við Val fram að blálokunum Valsmenn unnu í fjórðu tilraun sinn fyrsta heimasigur í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir unnu nýliða Hattar, 88-81. Úrslitin réðust á lokamínútunni. Körfubolti 28.1.2021 21:35
Jón Arnór: Besti vinur minn lét senda mig út af Jón Arnór Sverrisson, leikmaður Njarðvíkur var vissulega glaður með þriggja stiga sigur á nágrönnunum í Grindavík í kvöld er liðin mættust í Dominos-deild kvenna, lokatölur 81-78. Körfubolti 28.1.2021 21:26
Umfjöllun: Þór Ak. - Tindastóll 103 - 95 | Fyrsti sigur Þórsara í höfn Þór á Akureyri landaði sínum fyrsta sigri í Domino‘s deildinni þetta árið þegar grannar þeirra úr Skagafirðinum, Tindastóll frá Sauðárkróki kom í heimsókn. Lokatölur urðu 103-95. Körfubolti 28.1.2021 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 81 - 78 | Aftur tapar Grindavík Njarðvík vann Grindavík með þriggja stiga mun er nágrannaliðin mættust í Dominos deild karla í kvöld, lokatölur 81-78. Var þetta annað tap Grindavíkur í röð. Körfubolti 28.1.2021 19:55
KKÍ tilkynnir nýjan styrktaraðila bikarkeppninnar Körfuknattleikssamband Íslands tilkynnti VÍS í dag sem nýjan styrktaraðila bikarkeppninnar í körfubolta. KKÍ tilkynnti þetta fyrr í dag. Körfubolti 28.1.2021 18:01
Nýliðarnir halda áfram að koma á óvart og Keflvíkingar óstöðvandi Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikina. Körfubolti 28.1.2021 16:00
NBA dagsins: Þríhöfða sóknarskrímslið í Brooklyn skoraði samtals 89 stig Kevin Durant, James Harden og Kyrie Irving skoruðu samtals 89 stig þegar Brooklyn Nets sigraði Atlanta Hawks, 128-132, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 28.1.2021 15:31
Philadelphia vann dramatískan sigur á Lakers í stórleiknum Philadelphia 76ers vann Los Angeles Lakers, 107-106, þegar topplið Austur- og Vesturdeildarinnar mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 28.1.2021 08:01
Ívar: Körfubolti er auðveld íþrótt þegar þú hittir vel Breiðablik lét Val hafa fyrir hlutunum í kvöld er liðin mættust í Domino's deild kvenna. Breiðablik leiddi leikinn lengi vel og var betri aðilinn megin þorra leiksins. Reynsla og gæði Vals kom síðan í ljós og lönduðu þær tíu stiga sigri 88-78. Körfubolti 27.1.2021 22:47
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 88-78 | Meistararnir sterkari er mest á reyndi Blikar leiddu lengst af gegn Val á útivelli en Valur var sterkari á lokakaflanum. Körfubolti 27.1.2021 22:04
Keflavík áfram með fullt hús og Haukasigur í Borgarnesi Keflavík er áfram á toppi Domino’s deildar kvenna eftir að liðið vann sjötta sigurinn, af sex mögulegum, er liðið bar sigur úr býtum gegn botnliði KR, 104-87. Á sama tíma unnu Haukar 65-59 sigur á Skallagrími í Borgarnesi. Körfubolti 27.1.2021 20:54
Enn vinnur Fjölnir Nýliðar Fjölnis unnu sjötta leikinn af átta mögulegum er þær höfðu betur gegn Snæfell, 74-66, í Stykkishólmi er liðin mættust í fyrsta leik kvöldsins í Domino’s deild kvenna. Körfubolti 27.1.2021 19:45
Þrír Keflvíkingar komnir yfir hundrað í plús og Deane Williams langhæstur Keflavík á fimm hæstu leikmennina í plús og mínus eftir fimm umferðir af Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 27.1.2021 17:00
NBA dagsins: Vottaði Kobe virðingu sína eftir stóra körfu Í gær var ár síðan Kobe Bryant lést í þyrluslysi. Trae Young, leikmaður Atlanta Hawks, minntist hans með táknrænum hætti í leik gegn Los Angeles Clippers í nótt. Körfubolti 27.1.2021 14:29
Martin: Jón Arnór var eins og Jordan í mínum augum Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er í veglegu viðtali á heimasíðu Euroleague deildarinnar en þar fer hann meðal annars yfir áhrif frænda hans Jóns Arnórs Stefánssonar. Körfubolti 27.1.2021 09:31
Ekkert fær stöðvað sjóðheita Utah-menn Utah Jazz er heitasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta um þessar mundir. Í nótt vann Utah New York Knicks, 108-94, en þetta var níundi sigur liðsins í röð. Körfubolti 27.1.2021 07:31
Segir að leikmenn Vals séu einfaldlega ekki tilbúnir andlega þegar flautað er til leiks Farið var yfir vandræði Valsmanna í síðasta þætti af Dominos Körfuboltakvöldi. Jón Halldór Eðvaldsson lét gamminn geisa og sagði að leikmenn Vals væru ekki andlega tilbúnir. Körfubolti 26.1.2021 20:30
Helmingur liða í Domino´s enn án heimasigurs eftir fimm umferðir Sex af tólf liðum í Domino´s deild karla í körfubolta hafa enn ekki fagnað heimasigri þegar fimm umferðir eru búnar af deildinni. Körfubolti 26.1.2021 17:01
NBA dagsins: Mömmumaturinn fór vel í LeBron sem setti 46 stig á gamla liðið sitt LeBron James sýndi gamla liðinu sínu, Cleveland Cavaliers, enga miskunn þegar Los Angeles Lakers mætti til Ohio í gær. Hann skoraði 46 stig í 108-115 sigri Lakers. Körfubolti 26.1.2021 14:31
Kobe Bryant kvöld á Stöð 2 Sport 2: Ný heimildarmynd og síðasti leikurinn Í dag er eitt ár liðið síðan að heimurinn fékk þær hræðilegu fréttir að Kobe Bryant hefði farist í þyrluslysi ásamt Gigi dóttur sinni og sjö öðrum. Körfubolti 26.1.2021 13:00
Dómari bað plötusnúðinn um að lækka í Herra hnetusmjöri Skemmtileg uppákoma varð í leik Keflavíkur og Grindavíkur í Domino's deild karla í gær þegar einn dómaranna bað plötusnúðinn í Blue-höllinni um að slökkva á tónlistinni á meðan leikurinn var í gangi. Körfubolti 26.1.2021 12:00
Segir að Jarvelainen hafi verið rekinn úr húsi fyrir að kalla Milka smábarn Jón Halldór Eðvaldsson segir að Joonas Jarvelainen hafi verið rekinn út úr húsi í leik Keflavíkur og Grindavíkur í Domino's deild karla í gær fyrir að kalla Dominykas Milka smábarn. Körfubolti 26.1.2021 08:00
LeBron stórkostlegur á gamla heimavellinum LeBron James fór á kostum á sínum gamla heimavelli og skoraði 46 stig þegar Los Angeles Lakers sigraði Cleveland Cavaliers, 108-115, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 26.1.2021 07:31
„Mér skilst að hann hafi sagt eitthvað sem hann átti ekki að segja“ Kristinn Pálsson, leikmaður Grindavíkur, var vitanlega ekki sáttur eftir stórt tap gegn Keflavík á útivelli í kvöld en tæplega þrjátíu stiga munur var á liðunum er lokaflautið gall. Körfubolti 25.1.2021 22:42
Borce bað stuðningsmenn ÍR afsökunar „Þetta eru augljóslega mikil vonbrigði, ég gat ekki ímyndað mér þetta í minni verstu martröð,“ sagði Borce Ilievski, þjálfari ÍR eftir tapið slæma gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 25.1.2021 22:30
Baldur: Rútan lenti út af skömmu eftir að við fórum frá Mývatni Baldur Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, sagði baráttugleði og liðsheild hafa skilað liðinu 86-103 sigri á Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Körfubolti 25.1.2021 22:20
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 94-67 | Heimamenn skelltu grönnunum Keflvíkingar skelltu Grindavík í stórleik kvöldsins í Domino´s deild karla en þarna mættust einu liðin sem höfðu ekki tapað leik í deildinni fyrir leik kvöldsins. Körfubolti 25.1.2021 21:47
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Tindastóll 86-103 | Baráttan skilaði Skagfirðingum sigrinum Tindastóll krækti í sinn annan sigur á tímabilinu í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðið vann Hött 86-103 á Egilsstöðum í kvöld. Baráttugleði Skagfirðinga tryggði þeim sigurinn eftir langa dag. Körfubolti 25.1.2021 21:06
Umfjöllun og viðtöl: Þór Akureyri – KR 88-92 | Reynslusigur hjá KR Hvernig má það vera að lið sem tekur 20 sóknarfráköst á móti 23 varnarfráköstum andstæðinganna nær ekki að vinna? Það getur auðvitað allt gerst í körfubolta en þetta var það nákvæmlega sem gerðist í kvöld þegar Þórsarar tóku á móti KR-ingum í Höllinni. Körfubolti 25.1.2021 20:55